Tíminn - 25.06.1978, Blaðsíða 8
8
Sunnudagur 25. júni 1978
„Stúdentaefni” á tröppum Háskólans 12. april 1978
Lambær, Vestri-Skógtjörn á Alftanesi 26. mal 1978
Ingólfur Davíðsson:
og búið
í gamla daga
227
Lambfé« Vestri-Skógtjörn á Alftanesi 26. mal 1978
sem áratug veröa þetta em-
bættismenn, iönjöfrar, viö-
skiptaforkólfar, vísindamenn
o.s.frv. ,,0g svo eru þær sem
barnavögnum aka” yrkir Tóm-
as, einnig rauösokkar og i öllum
mögulegum karlmannastörfum
auk hins kvenlega — kannski
ráöherrar, skipstjórar, auövitaö
uppeldisfræöingar, já, hvenær
kemur fyrstu kvenbiskupinn
fram á sviöiö? Deilur á ná-
grannalöndunum hvort konur
megi veröa prestar hef ég aldrei
skiliö!
A minum stúdentsárum bár-
um við öll stúdentshúfu og sýnd-
um meö stolti hvita kollana,
þegar prófi lauk. Svo hljóp ein-
hver lágkúruhugsun i þetta fyrir
fáum árum, stúdentar skyldu
samlagast almúganum. Nú er
þetta sums staöar aö breytast
aftur sem betur fer, rómantikin
er ekki dauð úr öllum æöum, og
ýmsar gamlar heföir eru mjög
skemmtilegar, og ástæöulaust
aö leggja þær niður.
Frá blessuðu skólafólkinu
göngum við út á Ægissiðu, hina
stórum sérkennilegu götu, þar
sem landmegin getur að lita röö
fallegra, rikmannlegra ibúðar-
húsa meö görðum i kring, en
sjávarmegin báta, hjalla, lága
skúra fornlega, grásleppubönd
á rám, handvagna, menn aö
dytta aö bátum og netum.,
hænsnakofa, hænsni og tamdar
endur. Þetta er lif aö fornum
siö, ellefu alda menning, and-
spænis tuttugustu öldinni!
Nælum oss i far út á Alftanes,
það kostar auö fjár aö taka
leigubil þangaö, en einhvern
tima kemur brú yfir Skerja-
fjörö, og þá verður bara stein-
snar frá miöborginni út á nesiö,
þar sem enn er talsveröur fjár-
búskapur að fornum siö. Litum
á lambféð á Vestur-Skógtjörn
26. mai. Það var dumbungsveö-
ur og ærnar gengu að aukafóöri
i útijötu.Lömbin eru hin sper-
ustu og talsvert forvitin, hvit,
svört, goltótt o.s.frv. Fjár-
glöggir menn þekkja þau fljótt
af mæörum sinum. Þarna eru
gamlir grjótgarðar, aldraö fjós
yfirgefiö, en nýtizku ibúðarhús i
baksýn — og litið gróöurhús á
einu býlinu. Verið aö setja kar-
töflur og kál i garða. Forsetinn
ljúfmannlegur, ólikur valds-
mönnum Bessastaöa fyrr á öld-
um. Bessastaðaskáli kemur i
hugann og ýmsir merkir Alft-
nesingar fyrri tima — Svein-
björn Egilsson, Björn Gunn-
laugsson, Benedikt Gröndal
skáld o.fl. o.fl.
t Bergstaöavör Eeykjavlk 23/5 1978
Blómin springa út á vorin.
Það gera stúdentarnir lika!
Núna kveðja þeir kennara og
kennslu iklæddir „þjóöbúning-
um forfeðranna”. Hann er
myndarlegur hópurinn sem hyl-
ur tröppur Háskólans 12. april
1978. Piltar i „kjól og hvitt” aö
segja má, meö háa hatta á
höfði. Konur i upphlut eöa
peysufötum meö „klæðileg” sjöl
formæðranna, og kannski fin
slifsi i tilbót. „Sjung om stud-
entens lyckliga dag”. Eftir svo
1 Bergstaöavör Reykjavlk 23/5 1978