Tíminn - 25.06.1978, Blaðsíða 20
20
Sunnudagur 25. júnl 1978
r
Svipmyndir frá kosningum og kosningabaráttu á fyrri tíð:
ltveimur viötölum hérlblaöinu
um kosningar og kosningabaráttu
á fyrri tlö höfum við fengiö þá
Halldör Kristjánsson frá Kirkju-
bóli og Eystein Jónsson fyrrver-
andi ráöherra, til þess aö rifja
upp ýmislegt um kynni þeirra af
þessum málum, en þeir hafa
báöir staöiö l hinni póiitisku eld-
llnu um langan aldur.
Aö þessu sinni langar okkur aö
skyggnast lengra aftur I timann
og bregöa upp nokkrum myndum
úr heimi stjórnmála og kosninga
á siöari hluta nftjándu aldarinnar
og á fyrstu árum þeirrar
tuttugustu. Þar sem enginn
þeirra sem viö þá sögu komu er
enn ofan moldar, brugöum viö á
þaö ráö aö biöja Bergstein Jóns-
son dósent aö rif ja upp meö okkur
eitt og annaö úr þessari sögu. i
þessu stutta spjalii er aö vonum
ekki ætlunin aö bregöa upp neinu
viöu sögulegu yfirliti, heldur
minnist Bergsteinn hér ýmissa
atburöa og manna, sem á einn
eöa annan hátt endurspegla viö-
horf og hugsunarhátt á þessum
timum, þegar þjóöin bjó viö
annaö og ólikt stjórnskipulag, en
menn nú þekkja.
— Hvenær má segja aö
kosningabarátta byrji hérlendis,
Bergsteinn?
— Ég ætla aö hér hafi ekki veriö
um neina kosningabaráttu aö
ræöa fyrr en eftir 1874, þegar Is-
lendingar fá löggjafarþing. Fram
til þesstima, eöa frá 1844 var hér
ráögjafaþingogþá var oft torvelt
aö fá menn til þess aö taka aö sér
aö fara á þingiö. Viö veröum aö
muna aöþetta voru sumarþing og
menn veigruöu sér viö aö taka sig
þannig upp um hásláttinn, en
þingsetan gat varaö sex vikur eöa
lengur. I þann tiö voru heldur
ekki fastir kjördagar, heldur fann
kjörstjórn sér einhvern dag til og
áherzla á f jármálin en veriö haföi
og ég nefni til dæmis um þaö þá
Grim Thomsen og Tryggva
Gunnarsson.
Um þetta leyti má lika segja aö
kosningabarátta hefjist og I staö
þess aö hörgull sé á mönnum til
þingmennsku veröur nú skyndi-
leganóg framboCiAhuginn kemur
til dæmis fram i þvi, aö allmörg
dæmi voru um aö þeir, sem ekki
náöu kosningu i einu kjördæmi
buöu sig samstundis fram i þvl
næsta. Þannig bauö Arnljótur
Úlafsson sig fram i þrem kjör-
dæmum viö kosningarnar 1874-75
og féll viö allar kosningarnar.
Sjálfsagt var ástæöan sú aö hann
haföi komizt upp á kant viö Jón
Sigurösson á timabilinu 1867-73.
Hann náöi loks kjöri 1877 vegna
ágætra greina sem hann haföi
birt I Norölingi um fjármál lands-
ins, ekki slzt skattamál.
1 Guilbringu og Kjósarsýslu
áriö 1880 kusu 161, af 491, sem á
kjörskrá voru og voru þar kjörnir
þeir séra Þórarinn Böövarsson
(stofnandi Flensborgarskóla)
meö 104 atkvæöum og Séra Þor-
kell Bjarnason meö98 atkvæöum.
Þorlákur Guömundsson hlaut 76
atkvæöi og Asbjörn Clafeson (afi
Asbjörns Ólafssonar heildsala)
hlaut 43 atkvæöi en þaö var
sprengiframboö gegn Þorláki.
Þorlákur geröi sér þá hægt um
hönd og bauö sig fram i Arnes-
sýslu og náöi kjöri þar og var
þingmaöur Arnesinga til alda-
móta.
Nútimalegar baráttuað-
ferðir Holgeirs Clausen,
kaupmanns
Kosningarnar á Snæfeilsnesi
1881 voru merkilegar um margt.
Þar féll séra Eirikur Kúld fyrir
11
■ * 1
Þegar Holgeir Clausen kom tii
þingsins má lesa þaö á slöum ísa-
foldar, aö hann barst mikiö á og
mun hafa tekiö sér á leigu heila
hæö á Hótel Islandi og útvegaöi
sér lystiskútu aö auki. Mun hann
hafa boöiö iandshöföingja i
sigiingu á snekkjunni, en þaö
hefur Hilmar Finsen ekki þoraö
eöa viljaö þiggja, enda sambæri-
legt viö þaö aö einhver þing-
manna nú tæki upp á aö bjóöa for-
setanum upp á þannig lystisemd-
ir.
Helming atkvæða þurfti
til að ná kjöri
A þessum tima þurfti fram-
bjóöandi aö fá helming greiddra
atkvæöa tii þess aö ná kjöri og
fengi enginn helming var
kosningin endurtekin, unz úrslit
fengust. Sjáum hvaö sr. Þórarinn
Kristjánsson I Vatnsfiröi ritar i
Þjóöólf á nýársdag 1881 um
kosningarnar i lsafjaröarsýslu:
,,.. .Kjörþing Isfiröinga fór fram
17. september i einhverju mesta
óveöri svo varla var farandi milli
húsa. — Þeir frændur Th. Thor-
steinsson og Þóröur Magnússon i
Hattardal eru meö kappi sinu og
lagi, jafnframt áhugaleysi
margra kjösenda og óhöppum,
orönir þingmenn fyrir þetta kjör-
dæmi, sem landiö vonar mikils af
og sem aö undanförnu lengi átti
Hér er meistarinn Þórbergur
staddur á Frikirkjuvegi
skam mt frá gamla „Barna-
skólanum”, þar sem hann
var viöstaddur ósigur flokks
sins, Sjáifstæöisflokksins
gamla 1911.
Þeir sem féiiu í einu kjördæmi,
fengu sig kosna í því næsta
fíætt við Bergstein Jónsson, dósent
þá var kjörskrá lesin upp I heyr-
enda hljóöi og menn guldu fram-
bjóöendum atkvæöi sitt upphátt.
Auövitaö hlaut þetta aö veröa til
þess aö menn sem einhver fram-
bjóöandinn átti hönk upp á bakiö
á voru sem bundnir á klafa. 1 sögu
Gests Pálssonar, „Vordraumur”
er einmitt ágæt lýsing á þessu.
Þar er reyndar um prests-
kosninguaö ræöa og gamla prest-
inn langartilþessaöfá tengdason
sinn kjörinn aö eftirmanni slnum.
A kosningafundinum dregur karl-
inn fram bók, þar sem skrifaöar
eru i gamlar skuldir ýmissa viö-
staddra bænda og fer auövitaö
heldur en ekki hrollur um kjós-
endurna, sem koma þar auga á
nöfn sin, sem gamli presturinn
strikar yfir, þegar þeir viö
kosninguna hafa kosiö „rétt”.
En þótt oft væri hörgull á
mönnum til þingsetu á ráögjafar-
þingunum var samt einn maöur
sem sat á þeim öllum, en þaö var
Stefán Jónsson sem var þing-
maöur Eyfiröinga. Hann var frá
Steinsstööum I öxnadal og var
seinni kona hans systir Jónasar
Hallgrimssonar. Þó skal þess get-
iö aö á Þjóöfundinum sat Stefán
sem þingmaöur Skagfiröinga af
sérstökum orsökum. Hann sat
þannig á þingunum frá 184549 og
frá 1853-73. Jón Sigurösson var
iika kosinn á öll ráögjafarþingin
en komst ekki á þrjú þeirra.
Þeir sem féllu i einu
kjördæmi, fengu sig
kosna i þvi næsta
Meö löggjafarþinginu 1874
breyttist margt. Þá tóku hinir
eldri menn óöum aö hverfa en ný
kynslóö kemur fram á sjónar-
sviöiö. Viöfangsefni á þinginu
veröa lika önnur, nú er lögö meiri
Holgeiri kaupmanni Clausen,
sem viö þessar kosningar beitti
aöferöum, sem mjög minna á'
kosningabaráttu nútimans. Viö
skulum sjá hvaö Isafold skrifaöi
um þetta, i bréfi frá „Breiö-
firöingi”:
,,...Ég lofaöi llnu i lsafold um
þaö hvernig kosningin fór fram á
Snæfeilsnesi. Kjörþingiö var sett
aö Göröum i Staöarsveit 13. þm.
og höföu kjósendur sótt svo vel aö
ekki mun I annan tima hafa veriö
eins fjölmennur fundur þar á
Nesinu I þess konar efnum: mun
þaö hafa stuöiaö til þess aö einn af
þeim þrem sem buöu sig fram,
kaupm. Holgeir Clausen, haföi
áöur meö bréflegri áskorun til
flestra ef ekki allra kjósenda
kringum Jökulinn „leyft sér aö
leita atkvæöa til alþingis.” Þar
sem þingiö var haldiö haföi einnig
sami maöur séö um aö tjald var
reist og veitingar viöhaföar. Hinir
tveir er buöu sig fram voru þeir
fyrrverandi alþingismenn Þóröur
(Þóröarson, bóndi á Rauökolls-
stööum) og sira E. Kúld. Aöur en
kosningin fór fram, héldu þing-
mannsefnin, — einkum hinn
siöast nefridi, — snjallar og lang-
ar tölur og tóku hver um sig þá
kosti fram, er heyröu til þingsetu.
Atkvæöi féllu svo aö kaupmaöur
Holgeir Clausen var kosinn þing-
maöur meö 133 atkvæöum aö
meötöldu hans eigin, þvi kjör-
stjóri kvaöst ekki geta skoriö úr
hvort þaö væri löglegt er Clausen
kaus sjálfan sig og mun kjör-
stjórnin hafa ráöiö af aö rita svo.
Þóröur fékk 51, sira E. Kúld 10 og
munu Hólmverjar hafa oröiö
hissa á úrslitunum. En ég állt svo
aö þó ekki veröi neitaö aö mjög
leiöinlegt sé aö hafa hafnaö sira
Eirlki og Þóröi er óvist hvort svo
illa hefur komiö niöur kosningin
eins og af er látiö af sumum, þvi
hæfileikar mannsins eru miklir i
sumum greinum ef alvöru og út-
hald ekki brestur.
„Breiöfiröingur.”
Þá má bæta hér viö aö kjör-
stjórinn sem svo blöskraöi skort-
ur Clausen kaupmanns á háttvisi
þegar hann kaus sig sjálfan — og
ætlaöi reyndar aö neita honum
um kjörbréf hans af þessari
ástæöu, — var Siguröur Jónsson,
sýslumaöur, systursonur Jóns
Sigurössonar forseta. Hann haföi
veriö félagi i „Atgeirnum” i
Kaupmannahöfn og var geörikur
meö afbrigöum svo sagt var aö
hann heföi varla getaö talaö á
Bergsteinn Jónsson
fundum, þar sem honum var oft
svo mikiö niöri fyrir.
Eirikur prestur Kúld, brá hins
vegar á þaö gamla ráö, þegar
hann féil I þessari kosningu aö
bjóöa sig samstundis fram i
Baröastrandasýslu og þar náöi
hann kjöri. Eirikur haföi raunar
veriö þingmaöur Baröstrendinga
áöur.
Httmar Finsen — honum
vildi Holgeir Clausen bjóöa i
lystisiglingu um Viöeyjar-
sund fyrir þingið 1881, en
landshöföingi heyktist á aö
þiggja gott boö.
sjálfkjörinn fulltrúa, hvers skarö
ei aö visu er unnt aö fylla.
Þingstaöan fer aö veröa girni-
leg, — og alimargir buöu sig hér
fram I eindaga...
Viö fyrstu kosningu mættu 62
kjósendur. Atkvæöi fengu Th. Th.
30,Þ.M. 28, L. Sveinbjörnsen 22,
Gunnar 17aömig minnir, enhinir
a&ir færri. Viö aöra tilraun náöi
Th. Thorsteinsson kosningu meö
31... af sextiu greiddum at-
kvæöum. Viö þriöju bundna
kosningu gat Þóröur Magnússon
loksinshrósaö dýrum sigri mót L.
Sveinbjörnsson sem viö Þor-
valdur læknir, séra Eyjólfur og ég
höföum mælt meö til aö fá góöan
lagamann héöan inn á þingiö.”
Atkvæðaveiðar
og séra Þórarinn heldur
áfram:
„Úr þrem hreppum sýslunnar
var enginn mættur: úr hinum
flestum einn eöa fáir. Sléttu-
hreppur var langfjölmennastur,
tólf kjósendur meö séra Pái i
broddi fylkingar: þeir allir kusu
þá frændur báöa eindregiö og
yfirgáfu Hjálmar sinn og eins
þeir Grunnvikingar sem viö voru
og eiga vorir nýju alþingismenn
þessu mest tign sina aö þakka. Úr
kaupstaönum mættu vist fáir aö
tiitölu og kusu þeir nærri allir
ThTh. Einn af þeim, Björn skóari
Kristjánsson (siöar kaupmaöur i
Reykjavik, bankastjóri, alþingis-
maöur og ráöherra) kominn aö
sunnan, sem stóö á kjörskrá
bæjarinsóaöfundinnsem fullra 25
ára gamall og kvaö hafa veriö
sóttur heim til aö greiöa atkvæöi
reyndist nú vart meira en 22
ára.”
Þessu greinarkorni svaraöi
Þóröur Magnússon i Hattardal
siöar af þjósti i Þjóöólfi. Þess má