Tíminn - 30.06.1978, Síða 1

Tíminn - 30.06.1978, Síða 1
Föstudagur 30. júní 1978 137. tölublað — 62. árgangur Smjörútsalan kostar bændur 90 millj. kr. á mánuði Sjá bls. 24 Slöumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og úskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Benedikt Gröndal seilist I huröarhún StjórnarráOs tslands. Ef til vill mun leiö hans liggja um þessar dyr á degi hverjum næstu árin, — hver veit? (Timamynd G.E.l Lúövik á leiö til fundar viö forsetann I gærmorgun. (Tlma- mynd G.E.) Létt var yfir þeim forseta og ólafi Jóhannessyni, þegar ljósmyndara Tfmans bar aö garöi (Tfmamynd G.E.). Hvað ræddu formenn flokkanna og forseti íslands í gær? AM—í gær átti blaðið tal af formönnum stjórn- málaflokkanna og fór þess á leit að þeir segðu okkur undan og ofan af hvað þeir hefðu helzt lagt til i fyrstu við- ræðum þeirra við for- seta Islands um stjórnarmyndun i gær- dag. Ólafur Jóhannesson sagöi aö hér hefði vepiö um óformlegar viðræður aöTæöa, einkum hefði borið á góma úrslit kosninganna og stjórnarniyndun. Heföi hann kynnt forseta ályktun þingflokks Framsóknarflokksins, en efni hennar er nú alþjóð kunnugt. Geir Hallgrimsson kvaöst telja viöræður sinar og þar með þær tiUögur, sem hann hefði gert, trúnaöarmál og að full ástæða væri til að vernda nú sem fyrr þann trúnað, sem i þessum við- ræðum ætti aö rikja. Hins vegar kvaðst hann eiga von á að stjórnarmyndunný yröi timafrek og tæki varla skemmri tima en Olafur Jóhannes- son kynnti forseta ályktun þingflokksins við stjórnarmyndanirnar 1971 og 1974. Lúvik Jósepsson sagði að hér heföi verið fyrst og fremst um óformlegar viðræöur aö ræöa og af þeim væri þvi ekkert sérstakt að segja. Hann heföi engar tillög- ur lagt fram og enda ekki fram á slikt farið af forseta hálfu. Al- þýöubandalagiö mundi halda fundi í flokknum eftir helgina og þar til yrðu menn að blöa og sjá hverjar niöurstöður kæmu þá I l.iós. í viðtali við Timann i gærkvöldi sagði Benedikt Gröndal, að hann gæti ekki skýrt frá þvi hvað hann hefði sagt við forseta Islands i viðræðum þeirra I gærmorgun. Hann sagði, að I gang væru komn- ar óformlegar viöræöur milli flokksformannanna, og heföi hann meöal annars rætt við Lúö- vlk Jósepsson. Væru þessar við- ræður liður I þvi að menn væru að þreifa fyrir sér um hvaða mögu- leikar væru á stjórnarmyndun. Þessum viöræðum yrði vafalaust haldið áfram næstu daga. — Aðalorsök óvæntra úr- slita kosninganna tel ég nýjar aðferðir í áróðurs- tækni/ — segir Alexander Stefánsson eini nýliöinn í þingliði Framsóknar- flokksins, að afstöðnum kosningum, i viðtali við Tímann. Alexander telur að forysta flokksins hafi ekki tekið upp rétt vinnu- brögð til varnar gegn þeim spjótum, sem sérstaklega var beint.að Framsóknar- flokknum í nýafstaðinni kosningabaráttu. Sjá bls. 6. Erfitt ár fyrir SÍS — vegna mikilla verðhækkana 1 gærmorgun hófst 76. aðal- samvinnukaupfélögin voru þó fundur Sambands islenzkra rekin með halla. samvinnufélaga og kom þar A fundinum lýsti Eysteinn m.a. frarn, að heildarvelta Sa- Jónsson, formaður Sambands- bandsins 1977-nam 43,5 milljörð- stjórnarinnar, þvi yfir, að hann um króna. Þrátt fyrir miklar bæðist undan endurkjöri til hækkanir á árinu, þá tókst samt stjórnarinnar, en þar hefur að ná hallalausum rekstri, en hann átt sæti i þrjá áratugi. Sjá nánar bls. 3. Viimundur Ólafur Friörik Eru þeir með úrræðin í þing- pokanum sínum? A bls. 10-11 eru birt viðtöl við þrjá unga stjórnmáiamenn sem ný- verið voru kjörnir I fyrsta sinn á þing.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.