Tíminn - 30.06.1978, Qupperneq 3

Tíminn - 30.06.1978, Qupperneq 3
Föstudagur 30. júnl 1978 3 ti i Fulltrúar á aöalfundi Sambandsins. móti 376.9 milljónir áriö 1976. Þegar tekiö er tillit til endur- greiöslna til kaupfélaga ogfrysti- húsa svo og minnkun birgöavara- sjóös, þá var óráöstafaöur tekju- afgangur 1.3 milljón, en var 125.6 milljónir áriö áöur. 1 árslok voru sambandskaup- félögin 49 aö tölu meö rúmlega 42 þúsund félagsmenn. Samkvæmt upplýsingum um rekstur og af- komu 42 félaga, var halli umfram hagnaö 193.7 milljónir króna, en áriö 1976 var samsvarandi tala hins vegar hagnaöur umfram halla aö upphaeö 22.4 milljónir kr. Fastráönir starfsmenn Sam- bandsins voru 1831 i árslok 1977, en voru 1573 i upphafi ársins. Launagreiöslur uröu 2 milljaröar og 961 milljón og jukust þær um 56% frá árinu 1976. 76. aðalfundur Sambandsins: Heildarveltan 43.5 — tap á rekstri sambandskaupfélaganna MÓL — Heildarvelta Sambands Islenzkra samvinnufélaga á slö- asta árinam tæpum 43.5 milljörö- um króna og varö tekjuafgangur Sambandsins á árinu 103.6 millj- ónir, en halli varö hins vegar á rekstri sambandskaupfélaganna og nam hann 193,7 milljónum króna. A aöalfundi Sambands is- lenzkra samvinnufélaga, sem hófst aö Bifröst I Borgarfiröi I gærmorgun, flutti Eysteinn Jóns- son skýrslu stjórnarinnar og skýröi frá helztu viöfangsefnum hennar á siðasta ári. I rekstrar- niöurstööum Sambandsins segir m.a., að hinar miklu hækkanir, sem fylgdu I kjölfar kjarasamn- inganna I júni á slöasta ári, hafi sett svip sinn á rekstur Sam- milljarðar bandsins á árinu. Hækkaöi rekstrarkotsnaöur um tæp 50% meöan brúttótekjur jukust um aöeins 38.8%. Þessar hækkanir leiddu m.a. til þess, aö tekjuaf- gangur af rekstri Sambandsins varö einungis 103.6 milljónir á Gerter ráö fyrir, aöþessum 76. aöalfundi Sambandsins ljúki siö- degis i dag, en fundinn sækja um 100 fulltrúar frá rúmlega 40 sam- bandsfélögum, auk stjórnar Sam- bandsins, framkvæmdastjórnar og allmargra gesta. Sérmál 76. aðalfundarins: Verzlunarþj ónusta Samvinnu- hreyfingarinnar stórmarkaður á i i athugun w \ ;ií Eysteinn Jónsson tiikynnir aö hann hætti formennsku I stjórn SIS. Eysteinn hættir Eysteinn Jónsson, formaöur stjórnar Sambands islenzkra samvinnufélaga, mun ekki gefa kost á sér i stjórn Sam- bandsins, er hún veröur kosin siödegis I dag. 1 upphafi 76. aöalfundar S.Í.S., flutti Eysteinn Jónsson skýrslu stjórnarinnar, en i iok hennar lýsti hann þvi yfir, aö hann bæöist undan endurkosn- ingu sem formaöur og þar meö i stjórn Sambandsins, sem hann hefur átt sæti I, i þrjá áratugi. Auglýsingadeild Tímans G&SGIJj Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Aöalmál 76. aöalfundar Sam- bandsins að þessu sinni er verzl- unarþjónusta samvinnuhreyfing- arinnar. Fyrir skömmu barst Samband- inu ályktun um þetta mál, sem var samþykkt á aöalfundi Kaup- félags Suöurnesja i Keflavik. Alyktunin er svohljóöandi: „Aðalfundur Kaupfélags Suöurnesja, haldinn i Sandgeröi 6. mai 1978, skorar á aðalfund Sambandsins að kjósa nefnd, er hafi það hlutverk að sjá um fram- kvæmd skipulegrar heildaráætl- unar um verzlun samvinnuhreyf- ingarinnar i landinu. 1 þeirri áætlun sé reynt að mæta sem bezt þörfum og hagsmunum neytenda, annars vegar með stórum vöru- mörkuðum, sem aöeins geta veitt takmarkaða þjónustu, en einbeita sér að lágu vöruverði, og hins vegar meö litlum þjónustubúð- um, er komi meira til móts viö mannlega þætti félagshyggju á afmörkuðu svæði. Aætlun þessi gæti veriö hliðstæö þeim, sem geröar hafa verið um starfrækslu sláturhúsa og frysti- húsa. Nefndin geri einnig tillögur um fjármögnun til aö koma áætluninni i framkvæmd. Nefndin sé skipuö 3 til 5 mönnum”. Þá barst einnig ályktun um skylt efni, sem var samþykkt á aðalfundi KEA s.l. vor: „Aöalfundur Kaupfélags Ey- firðinga, haldinn 9. og 10. júni 1978, felur stjórn félagsins aö gangast fyrir vlötækri könnun á afstööu viöskiptavina félagsins til þeirrar verzlunarþjónustu, sem félagið veitir á félagssvæðinu. At- hugun þessi beinist annars vegar aö þjónustu félagsins, aö þvi er tekur til dagvöru og sérvöru, hvaö sé til fyrirmyndar og hvað mætti betur fara. 1 þvi sambandi verði sérstaklega kannað, hvort viðskiptavinir félagsins leggi meira upp úr fjölbreytni i vöru- vali, þó það geti leitt til þess, aö verölag verði hærra en ella. I annan stað veröi kannaö, hver sé afstaða félagsmanna og viö- skiptavina félagsins til þeirrar þróunar siöustu ára aö hafa verzlanir færri en stærri. Einnig verði kannað, hvort áhugi sé fyrir þvi, að reistur verði svonefndur stórmarkaöur á Akureyri. Stjórn- in leggi niðurstöður þessarar könnunar fyrir næsta aöalfund félagsins”. veiðihornið Vænn lax i Laxá i Aðal- dal „Nú hafa veiözt 325 laxar en veiöin er eitthvaö minni en hún var á sama tima i fyrra. En lax- inn er vænn, tiltölulega mikiö feitari og jafnstærri en hann var i fyrra”, sagöi Helga Halldórs- dóttir i veiöihúsinu Laxamýri viö Laxá I Aöaldal I viötali viö Timann i fyrra dag. 12 stengur eru leigðar út frá veiöihúsinu Laxamýriog ernú allt fullbókaö isumar. Stærsti laxinn til þessa i sumar vó 20 pund. Ofar við Laxá á svæöinu viö veiöiheimiliö Arnes höföu i gær veiözt 61axar en veiðin þarhófst á sunnudag. Veitt er á 7 stengur og þar er allt fullbókaö sem i veiöihúsinu Laxamýri. Afbragðs veiði i Miðfjarðará „A hádegi 1 dag hafa alls veiözt 229 laxar hér 1 Miðfjarðará, og er þaö mun meiraen I fyrra. Þá höfðu sama dag veiözt 118 laxar. Undan- fariö hefur veriö frekar kalt og laxinn hefur ekki tekiö vel en ég sé það á veiöinni i morgun aö hún er aö glæöast. Alls hafa veiözt 13 laxar frá þvi slödegis i gær,” sagði Una Arnadóttir ráöskona i veiöihúsinu Laxa- hvammi við Miöfjaöará i fyrra- dag. Aö sögn Unu var fjölgaö um eina stöng um helgina og nú er alls veitt á 10 stengur og verðurekki veitt á fleiristengur i sumar. 173 laxar á þremur dögum! „Heildarveiöin i sumar er nú um 500 laxar og nú siöustu daga hefur veiöst gifurlega mikiö. Frá mánudegi fram á miöviku- dag veiddust 173 laxar og þaö er örugglega metiö hér i Þverá,” sagöi Sigrún Sigurjónsdóttir ráðskona i veiöihúsinu Guöna- bakka viö Þverá. Það voru nokkrir Keflviking- ar, sem voru svo heppnir aö vera á veiðum í Þverá fyrri hluta vikunnar og þeir hrepptu einnig stærsta laxinn til þessa i Þverá I sumar. Veiddi Gunnar Sveinbjarnarson þar 20 punda lax i fyrradag. Þó er meöal- þyngd laxins i Þverá ekki mikil eöa 8 pund. Ekkert hefur veiözt á flugu i Þverá i sumar, en þar er veitt á 7 stengur. Sé miöaö viö veiöina I neöri hluta Þverár á sama tima i fyrra, þá er hún nú helmingi meiri. Sigrún ráöskona sagöi aö þaö væri mjög stór laxaganga nú i Þveráog værihún á leiöinni upp á Fjall, svo aö veiöin þar ætti aö glæöast en hún hefur veriö treg undanfariö. Simasambands- laust er viö veiöihúsiö Vighól svo þaö er nokkrum erfiöleikum bundið aö fá veiöifréttir þaöan. Veiöihorniöbeinir þvi þeim til- mælum til veiöimanna sem þaöan koma aö segja okkur helztu veiöifréttir. GV

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.