Tíminn - 30.06.1978, Síða 12

Tíminn - 30.06.1978, Síða 12
12 ' * Föstudagur 30. júni 1978 SJ — Klukkan sex á hverjum morgni er farið á fæturog haldið i Lækinn i Nauthólsvik, kl. 7 er siðan jóga, ihugun, leikfimi og þögn.enaðþví loknuer snæddur morgunverður. Kl. 9-12 er unnið i starfshópum. l>eir eru tíu tals- ins og gefa lieiti viðfangsefn- anna visbendingu uni við hvað er fengizt: Samfélag framtið- arinnar, Hvað er ást? islenzk menning, íslenzkar stofnanir, Mannúðieg sálar- og uppeldis- fræði, — Hvað er það? Ctvarp Ráðstefnugestir sofa I svefn- pokum i skólastofum Haga- skóla eða i tjöidum, enda er þátttökugjald ekki fjórðung- ur á viö þaö sem gerizt um ráðstefnur, þar sem gist er á lúxushótelum. Söngur og hljómiist er oft höfð til skemmtunar. auk þess hafa tslendingar verið meðal fyrirlesara. Fyrirlestrar eru haldnir i Háskóla Islands. Mikið tillit er tekið til barn- anna i ráöstefnuhaldinu. Þrir starfsmenn, kennari, læknir og sálfræðingur sinna þeim sér- staklega og daglega er sérstök dagskrá fyrir börn eftir hádegi. Börnin hafa annazt sölu á ávöxtum og ýmsu smálegu, kaffisölu og gefiö út fjölritað blað. Einnig er gefið ilt blað fyr- ir fullorðna. Á miðvikudags- Ráðstefna, sem vill mai úðlegra samfélag og sjónvarp, Siðvenjur. Einn hópur vinnur á starfsvelli viö Laugarnesskóla, einn er stjórn- unarhópur, sem skipuleggur ráðstefnuna og enn einn ræðir framtiö ráðstefnunnar en hún ernú haldin I sjöunda sinn. Um hvaða ráðstefnu er verið aðtala? Jú, hún nefnist Norræn ráðstefna um mannúöleg sálar- og uppeldisfræði og er aöalað- setur hennar i Hagaskóla, þar sem 280 ráðstefnugestir búa einnig. Af þessum hópi eru 70 börn, mörg i fylgd annars for- eldris eða með öðrum fullorðn- um. Þetta er i þriðja sinn að börn eru þátttakendur i Norrænu ráðstefnunni um mannúðlega sálar- og uppeldisfræði Háð- stefna sem þessi er meö nokkuð öðrum blæ en ráöstefnur sér- fræöinga, þar sem karlar eru venjulega i meirihluta og fjöl- skyldurnar eru ýmist skildar eftirheima eða haldið vandlega utan við raðstefnuhaldið. Per Brix sálfræöingur sem er einn úr stjórnunarhópnum hefur oft tekiö þátt i að skipuleggja ráð- stefnur isinnigrein. Honum lik- ar þó sizt verr að taka þátt i og skipuleggja ráðstefnur sem þessa þótt það sé margfalt meira starf. Þetta er ráðstefna áhugafólks og kjörorðið er „mannúðlegra þjóðfélag”. Reynt er að stilla þátttökugjaldi sem mest i hóf og annast ráð- stefnugestir sjálfir ræstingu og uppþvott en islenzkur hóp- ur hefur tekið að sér elda- mennsku og lauk ráöstefnufólk- ið lofsorði á matinn. Per Brix sagði að þátttökugjaldið fæði innifalið hefði að þessu sinni verið tæpar 40.000 isl. kr. Þátt- takendur hafa meö sér viðlegu- búnað og vegna þess að þröngt er setinn bekkurinn i Hagaskól- anum hafa ýmsir haft með sér tjöld. Um tiu islenzkir þátttak- endur eru á ráðstefnunni, en Börn gefa út blað daglega. Fjölbreytt starfsemi Sambarw borgfirzkra kvenna 17. aðallundur Sambands borgfirzkra kvenna var haldinn að \ armalandi i Borgarfirði 10.- II. júni s.l. Fundinn sátu um 45 konur. í sambandi borgfirzkra kvenna eru nú 934 konur i 17 aðildarfélögum. Gestir fundarins voru frú Sigriður Thorlacius formaður Kvenfélagasambands íslands og 2 fuiltrúar frá Kvenna- deild Borgfirðingafélgsins i Keykjavik. 3 orlofsnefndir starfa á sam- bandssvæðinu, á Akranesi, .i Borgarnesi og i sveitunum. Starfa þær af miklum dugnaði. Verður orlofsdvöl húsmæðra af sam- bandssvæðinu nú i sumar að Laugarvatni. Fjáröflunarnefndir starfa af miklum dugnaði milli funda á vegum sambandsins. s.s til Dvalarheimilis aldraðra i Borgarnesi og Höfða á Akranesi og til Byggðasafnsins i Borgar- nesi. A þessu ári voru gefin til llöfða á Akranési sérhönnuð húsgögn fyrir aldraða. sem konur sunnan heiðar öfluðu fjár til. Gáfu leitarflokkum tal- stöövar Oryggismáianefnd starfar á vegum sambandsins og afhenti nefndin 10 talstöðvar 5 hreppsfélögum og skulu þær alltaf tiltækar fyrir leitarflokka. Sambandið er aðili að Menningarvöku Borgfirðinga, sem haldin er árlega og skipar nú fastan sess i menningarlifi héraðsins og var vakan haldin i april, sem var bæði vel sótt og vel heppnuð. Á stjórnarfundi S.B.K. nú i april og mai kom fram sú hugmynd að hefja máls á þvi, hvort S.B.K. sæi sér fært að koma á fót ferðum fyrir aldraða Borgfirðinga til sólarlanda. Samþykkt var á aðalfundinum að fela kvenfélögunum að gera könnun hvort á sinu félagssvæði um áhuga og vilja aldraðra i þessu máli og var kosin 3ja kvenna nefnd til þess að annast undirbúning málsins. Verði þátt- taka næg, verður stefnt að þvi að fara til Mallorka nú i október. Á fundinum var stofnaður visir að ferðasjóði, er skyldi hafa það markmið að styðja félagskonur af sambandssvæðinu til þess að sækja fundi erlendis, er haldnir eru á vegum kvennasamtaka, ss. Norræna Húsmæðrasambands- ins. Samband borgfirzkra kvenna heldur ávallt kvöldvöku i sam- bandi við aðalfundinn fyrir félagskonur sinar og var hún haldin að þessu sinni að Loga- landi föstudagskvöldið 9. júni. Um 200 konur fjölmenntu til kvöldvökunnar af sambands- svæðinu, sem er Akranes og Mýra- og Borgarfjarðarsýslur. Kvenfélag Reykdæla sá um veit- ingar, en Kvenfélag Hvitársiðu um skemmtiatriði. Þótti kvöld- vakan takast mjög vel. í sam- bandi við kvöldvökuna var sýn- ingin ,,Barnið-og umhverfið” sett upp i anddyri Logalands. S.B.K. nýtur styrkja frá Akraneskaupstað, Mýra- og Borgarfjarðarsýslum og siðast en ekki sizt frá Stéttasambandi bænda, sem hefur orðið sam- bandinu mikil lyftistöng. Rættum húsmæðrafræðslu Á fundinum flutti Steinunn Ingimundardóttir, skólastjóri, erindi um húsmæðrafræðsluna i landinu. Húsmæðraskólinn á Varmalandi verður nú eini skól- inn i landinu, sem starfræktur verður að hefðbundnum hætti. Umræður hafa verið um að fella starfsemi skólans undir Fjölbrautaskólann á Akranesi og er talið ódýrara að flytja nemendur grunnskóla á Vestur- landi til náms i heimilisfræðum að Varmalandi heldur en að byggja skólaeldhús við hvern grunnskóla. Fundurinn lagöi rika áherzlu á menntun allra til heimilisfræða, svo að hverjum þegn sé unnt aö

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.