Tíminn - 30.06.1978, Page 13

Tíminn - 30.06.1978, Page 13
Föstudagur 30. júni 1978 13 Mikiö tillit er tekiO til barn- anna á rábstefnunni og margt fyrir þau gert. Timamyndir GE. kvöld var ætlunin aö þeir sem heföu áhuga, horföu á landsleik- inn i knattspyrnu milli Dana og Islendinga. Uppi á vegg i samkomusal Hagaskóla hékk m.a. spjald sem á stóö: Allir geta veriö meö, Allt er nothæft og Allir fara aö reglum. Þetta átti sér- staklega viö um eitt viöfangs- efni barnanna, en það var aö búa til eitthvaö úr alls kyns hlutum, sem venjulega er hent, en segja má aö þetta hafi verið T.F.A. Sam- keppni um merki A fundi hjá Trésmiðafélagi Akraness i vetur var ákveöiö aö ráöast i kaup á nýju sumarhúsi aö Svignaskaröi i Borgarfirði. Húsið er hiö vandaðasta að allri gerö, og smiðað af Trésmiðju Sigurjóns & Þorbergs h.f., Akranesi. Veröur það tilbúiö i júlibyrjun og hefur þegar verið úthlutað nokkrum vikum til félagsmanna. Tré- smiðafélag Akraness hefur ákveðiö að efna til samkeppni um merki félagsins. Kr. 20. þús. verð- laun verða veitt fyrir bezta merk- iö. Einkennisstafir félagsins eru T.F.A. Tillögum um merki má skila ti) Elisar Jóhannessonar, Esjubraul 33, Akranesi, fyrir 15. júli 1978. \ reglur á ráöstefnunni i heild. A þriðjudag var farið i feröa- lag út úr bænum og m.a. komið aö Gullfossi. Hópur, sem lagöi stund á ljósmyndagerð var þegar daginn eftir búinn aö framkalla og gera myndir úr þeirri ferð. Þessari norrænu ráöstefnu þar sem yngsti þátttakandi er 9 mánaða ogsáelzti 65áraog ætl- unin var aö fjalla einkum um hvað það væri að vera maöur og hver li'fsskilyrði mannkynsins væru, lýkur á laugardag og þátttakendur halda flestir heim þann dag og hinn næsta. Ráðstefnan hefur veriö opin öllum og tslendingum heim ilt að sækja fyrirlestra og koma i heimsókn. Per Brix sálfræðing- ur frá Kaupmannahöfn sagði að opiöhús yröi i kvöld fimmtudag kl. 8-12 og þá einnig fyrir börn en þau yröu að fara heim kl. 10 þvi þá væri háttatimi fyrir börn- in á ráöstefnunni. SJ. is annast hirðingu og umönnun heimilis. Skallagrímsgaröur enn prýddur Kvenfélögin innan S.B.K. starfa af miklum þrótti. Elzta félagið, Kvenfélag Borgarhrepps, veröur 60ára á næsta ári, en elztu stofnfélög S.B.K. eru Kvenfélag Akraness og Kvenfélag Borgar- ness sem varð 50 ára á siðasta ári. Þvi var gefin álitleg fjárhæð frá Mýrasýslu til plöntukaupa i Skallagrimsgarð. Borgarnes- hreppur gaf félaginu listaverkið „Hrafnar Óöins” eftir Ásmund Sveinsson og verður það sett upp i Skallagrimsgarði. Formaður Sambands borg- firzkra kvenna er Magdalena Ingimundardóttir, Akranesi. cvi I oð CJ cr 2 _j > o Hraóbraut Grænn 2 EgilsstaÓir ^Bein slétt og breið « í 4 km hæð yfir sjávarmáli. Útsýni ómótstæðilegt og Fokker Friendship flytur þig þægilega og örugglega á áfangastað á einni klukkustund. Fullkomin leiósögutæki vísa beina og örugga leiÓ FLUCFÉLAG ÍSLANDS /NNANIANDSFLUG

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.