Tíminn - 30.06.1978, Síða 23

Tíminn - 30.06.1978, Síða 23
Föstudagur 30. júnl 1978 23 flokksstarfið Framsóknarfélag Njarðvíkur Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 3. júli kl. 20.30. að Klapparstig 10 efri hæð. Dagskrá: 1. Rætt um úrslit alþingiskosninganna. 2. Bæjarmálin 3. önnur mál. Stjórnin SUF Næsti stjórnarfundur SUF verður haldinn laugardaginn 15. júli að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00. SUF. Ódýr gisting Erum stutt frá miðbænum. Höfum vistleg og rúmgóð herbergi 1. manns herb. kr. 3.500- á dag 2.ja. manna frá kr. 4.500.- á dag. Fri gisting fyrir börn innan 6 ára Gistihúsið Brautarholti 22 Simar 20986 — 20950. Lánasjóður íslenskra námsmanna auglýsir: Umsóknarfrestur um haustlán veturinn 1978—79 rennur út þ. 15 júli n.k. Áætlaður afgreiðslutimi lánanna er: fyrir námsmenn erlendis l. október 1978 fyrir námsmenn á íslandi l. nóvember 1978. Skilafrestur fylgiskjala er mánuði fyrir áætlaðan afgreiðslutima. Þau eru eftirfarandi: a) Prófvottorð frá sl. námsvetri. Stúdentspróf eða önnur menntagráða ef sótt er um i fyrsta skipti. b) Vottorð um tekjur þegar siðast var sótt um (ef námsmaður hefur sótt um áður). Námsmenn erlendis skulu skila islensku tekjuvottorði og tekjuvottorði frá námslandinu. c) Innritunarvottorð skal senda sjóðnum við upphaf haustmisseris og nýtt vott- orð við upphaf vormisseris. Náms- menn á Islandi þurfa i flestum tilfell- um ekki að senda innritunarvottorð, þar sem sjóðurinn fær þau beint frá skólunum. d) Ábyrgð þarf að útfylla fyrir hverja af- greiðslu láns. Tveir ábyrgðarmenn skulu vera á ábyrgð. Ábyrgðarmenn mega ekki vera yngri en 20 ára. Hjón eða sambýlisfólk geta ekki verið ábyrgðarmenn fyrir sama láni og eigi gengið i ábyrgð hvort fyrir annað. Aðeins annar ábyrgðarmaður má vera lánþegi hjá sjóðnum við nám. Tveir vitundarvottar skulu vera að undirrit- un ábyrgðarmanna. Umsóknareyðublöð og önnur gögn fást á skrifstofu vorri. Afgreiðslutimi 13.00 — 16.00 mánudaga — föstudaga. Reykjavik. 22. júni 1978 Lánasjóður isl. námsmanna Laugavegi 77 101 Reykjavik. Simi 25011. r7//WAff&SWS\m hljóðvarp 7.00 Veöúffregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15 Ve&urfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Katrinu á Króki” eftir Gunvor Stornes (3) 9.20 Morgunleikfimi. Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Ve&ur- fregnir. 10.25 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Gyorgy Sandor leikur Planósónötu nr. 81 B-dúr op. 84 eftir Sergej Prokofjefi/ Peers Coetmore og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir Ernest John Moeran. 12.00Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miödegissagan: „Angelina” eftir Vicki Baum Málmfri&ur Sigur&ardóttir les þý&ingu sina (14) 15.30 Miödegistónleikar: John de Lancie og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika „Blómaklukkuna” tónverk fyrir óbó og hljómsveit eftir Jean Francaix. Hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris leikur Þrjá dansa úr „Þri- hyrnda hattinum” eftir Manuel de Falla; Albert Wolff stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? Guö- rún Gu&laugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfiö: V: Vei&ar. 17.40 Barnalög 17.50 Nátturuminjar f Reykja- vík Endurtekinn þáttur Gunnars Kvaran frá þri&ju- degi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Assýrlurikiö og endalok þess Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 20.00 Gitarkonsert i A-dúr op. 30 eftir Mauro GiulianiSieg- fried Behrend og I Musici leika. 20.30 Andvaka Fjór&i þáttur um nýjan skáldskap og út- gáfuhætti. Lmsjónar- maöur: Ólafur Jónsson. 21.15 „Hafiö” sinfónia nr. 2 i C-dúr eftir Anton Rubin- stein Sinfóniuhljómsveitin I Westfalen leikur: Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöidsagan: „Dauöi maöurinn” eftir Hans Scherfig Óttar Einarsson lýkur lestri sögunnar i þýöingu sinni (9) 22.30 Ve&urfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Asta R. Jó- hannesdóttir stjórnar blönduöum dagskrárþætti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjpnvarp 20.30 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Skripaleikur (L) Sjón- varpskvikmynd eftir Gísla J. Astþórsson. Frumsýning. Leikstjóri Baldvin Hall- dórsson. Tónlist Jón Sig- urösson. t a&alhlutverkum: Rósi: Siguröur Sigurjóns- son. Borgar: Gisli Halldórs- son. Stúlka: Katrin Dröfn Arnadóttir. Veitingamaöur: Kristján Skarphéöinsson. Bankastjóri: Guömundur Pálsson. Bina: Elísabet Þórisdóttir. Bisnesmáöur: Rúrik Haraldsson. Stýri- maöur: Haukur Þorsteins- son. Sagan gerist áriö 1939 og fjallar um ungan mann sem heldur i kaupstaö aö fá lán til aö kaupa vörubifreiö. I kaupstaönum kynnist hann ýmsu fólki, m.a. Borg- ari, fyrrum verksmi&ju- stjóra, sem lifir á kerfinu, þjónustustúlkunni Binu og annarri ungri stúlku. Leik- mynd Jón Þórisson. Kvik- myndataka Haraldur Friö- riksson og Sigurliöi Guö- mundsson. Hljóöupptaka Sigfús Guömundsson og Jón Arason. Hljóösetning Sigfús Guömundsson. Búningar Arný Guömundsdóttir. Föröun Ragna Fossberg. 21.25 Frá Listahátiö 1978 Sópransöngkonan Birgit Nilsson syngur meö Sin- fóniuhljómsveit Islands. Stjórnandi Gabriel Chmura. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Mannhvarf (So Long at the Fair) Break biómynd fráárinu 1950. Aöalhlutverk Jean Simmons og Dirk Bo- garde. Sagan gerist á heimssýningunni i Paris 1889. Ungur maöur hverfur af hóteli sinu. Systir hans verður skelfingu lostin þeg- ar starfsliö hótelsins þrætir fyrir aö hann hafi komiö þangaö meö henni. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok HESTAMENN Gerist áskrifendur að Eiðfaxa mánaðarblaði um hesta og hesta- mennsku. Með einu símtali er Áskriftarsími 85111 Pósthólf 887, Reykjavík. 40 sidur sunnudaga m v CwÆk'. Hestamót Geysis i u m &v || -txíf m fií Hestamót Geysis í Rangárvalla- sýslu, verður haldiö á velli félags- ins, Rangárbökkum við Hellu, sunnudaginn 9. júlí n.k. Mótið hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Gæðingakeppni i A og B flokkum, Kappreiöar, Stökk 250 ^ metra, stökk 350 metra, stökk 800 metra, stökk 1500 metra brokk 1500 metra, skeiö 250 metra. Peningaverölaun: 25% af aögangseyri mótsins, veröur variö til kappreiöaverölauna, auk þess fá 3 fyrstu hestar I hverri grein, verölaunapening. Þátttaka i mótinu tilkynnist Magnúsi Wg daginn 5. júli n.k. Hestamannafélagið Geysir && WV j',«v fVv’7.L' i§ r 0. m iVV- Sveitapláss óska eftir aö koma 7 ára dreng á gott sveitaheimili. Upplýsingar i sima 38746. Einbýlishús óskast á Húsavik, möguleg skipti á 140 fm ibúð i tvibýlishúsi, Hafnarfirði. Simi 91-52993.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.