Tíminn - 30.06.1978, Síða 24
Sýrð eik er
sígild eign
ii u
ii
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
ttlislw Föstudagur 30. júni 1978 137. tölublað —62. árgangur
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Smjörútsalan kostar
bændnr 90 millj.
á mánuði - ^?1400
smjortjail i naust
GV— Sm jörbirgöir í landinuvoru
714 tonn 1. júni eöa 2-300 tonnum
meiribirgöirenvorud sama tima
i fyrra. Meöalneyzlan á smjöri er
nú um 100 tonn á mánuöi og ef
miöaö er viö aö mjólkurfram-
leiöslan veröi eins mikil og hún er
nú veröa smjörbirgöir i landinu
um 13-1400 tonn i október-nóvem-
ber sagöi Pétur Sigurösson
mjólkurtæknifræöingur hjá
Framleiösluráöi landbúnaðarins i
viötab við Timann i gær.
Útsöluverö á smjöri var lækkaö
þann 18. janúar s.l. og er þessi
verölækkun á kostnaö bænda. Að
sögn Péturs kostar útsalan bænd-
ur nú um 90 millj. á mánuöi sem
samsvarar þvi aö hver meðal
mjólkurframleiöandi greiöium 30
þúsund kr. mánaöarlega meö
sölunni. 1 mai lok voru þessar aö-
geröir vegna smjörútsölunnar
búnar aö kosta mjólkurframleiö-
endur 390 millj. kr. Þetta er eitt
alvarlegasta vandamáliö i
mjólkuriönaöinum i dag.
— Svo lengi sem lögum um
Framleiösluráö landbúnaöarins
veröur ekki breytt höfum viö hér i
framleiösluráöi ekki önnur tæki
en verömiöunargjald á mjólk til
aö stýra framleiðslunni. Nú situr
aö störiúm nefnd sem land-
búnaöarráöherra skipaöi til aö
fjalla um þær leiöir sem til greina
koma og hvernig stýra megi
framleiðslunni. Gert er ráö fyrir
aö nefndin skili áliti um miöjan
næsta mánuö. Þaö sem helzt
hefur verið rætt um tilúrbóta, er
fóöurbætisskattur og einhvers
konar kvótakerfi þannig aö bónd-
inn fær fullt verö fyrir sina fram-
leiöslu upp aö vissu marki. En
siikar aðgeröir koma þaö seint til
framkvæmda að þvi verður ekki
afstýrt aö smjörbirgöir veröi
mjög miklar i haust, sagöi Pétur
,er hann var spurður um
ráöstafanir til úrbóta.
Aö sögn Péturs hefur neyzlan
bæöi á smjöri og mjólk dregizt
mjög verulega saman á árinu
1977 og ’78 sem samsvarar um 8-9
milljónum litra á ári en fram-
leiöslan hefur á sama tima aukizt
um 4-5 millj. 1. Niðurgreiöslur á
mjólkurafurðum eru nú hlutfalls-
lega helmingurinn af því sem þær
vorufyrir 2-3árum svo að útsölu-
verö á niöurgreiddum mjólkur-
vörum hefur hækkaö hlutfallslega
meira en útsöluverö á öörum
nauðsynjavörum.
— Þaö er nú i athugun aö breyta
verðlagningu á mjólkurafuröum.
Verömætamat neytenda hefur
breyzt þannig að nú er ekki lögö
aðal áherzla á fituinnihald vör-
unnar eins og áöur var, heldur er
lögöáherzla á eggjahvltuinnihald
eöa hversu vitaminrik viökom-
andi fæöutegund er. Þvi teljum
viö eölilegt aö verölagning taki
miö af þessu og erum aö vinna aö
tillögum um aö þessu veröi breytt
þannig aö útsöluverö stýrist
meira af eggjahvituinnihaldi og
eftirspurn, sagöi Pétur.
Mjólkurframleiöslan er nú
20-25% umfram innanlandsneyzlu
og ef neyzla innaniands eykzt
ekki eöa útflutningsverö hækkar
er þaö álit Péturs aö ekki sé um
annað aö ræöa en aö draga úr
mjólkurframleiöslu um 10-15%.
Kosningarnar i ölfushreppi:
Sirkus Gerry Cottle:
Það verður mikið um
dýrðir í Höllinni
í kvöld — ekkert varð úr
„lof tsigling u”
ítölsku
bræðranna í gær
ESE—Það var allt i fullum gangi
við undirbúning sirkussýningar-
innar, sem hefst i Laugardals-
höllinni i kvöld, þegar blaöamenn
Timans litu þar inn um miðjan
daginn i gær. Sirkusmenn, jafnt
trúöar sem loftfimleikamenn
unnu höröum höndum viö upp-
Hann er vigalegur þessi sirkus-
maöur, sem vann viö uppsetningu
tækjabúnaðar i Laugardalshöli-
inni i gær.
Timamyndir Róbert
Eins og sjá má á þessari mynd, þá er búið aö koma fyrir hringlöguðu
áhorfendasvæöi i sal Laugardalshallarinnar, og tók uppsetning þess
mettima.
setningu búnaðar sins og skátar
og hjálparkokkar þeirra liösinntu
þeim eftir fremsta megni.
Þegar við komum á vettvang
var þvi nær lokiö við aö koma
fyrir sætum fyrir áhorfendur i sal
og einnig voru menn að koma
fyrir ljósaútbúnaöi. Það var ljóst,
aö þarna voru vanir menn á ferö
og allar framkvæmdir gengu
snuröulaust fyrir sig. Einn
Islenzku hjálparkokkanna hristi
höfuðið og sagði að þaö heföi eng-
inn trúað þessu i morgun, að þetta
gæti gengið svona fljótt fyrir sig.
Ekkert varö úr loftfimleikum
itölsku bræðranna við Hallgrims-
kirkjuna i gær, þar sem þeir
ætluðu að aka mótorhjóli á linu
milli Hallgrimskirkjuturns og
Iðnskólans vegna þess að nauö-
synleg leyfi yfirvalda fengust
ekki fyrr en upp úr hádegi i gær.
Annars er þvi ekkert til fyrirstööu
að úr þessu verði, ef vel viörar og
öryggiseftirlit rikisins samþykkir
útbúnaö bræöranna og á þvi aö
reyna aftur i næstu viku, aö sögn
eins af forráðamönnum sýningar-
innar.
Jón Helgason.
Jón
Helgason
fer í leyfi
vegna
rítstarfa
A siðast liðnum vetri hlaut Jón
Heigason starfslaun til bók-
menntastarfa i sex mánuði. Þeir
sem þessi laun hreppa mega ekki
hafa önnur launuð störf með
höndum á meðan þeir njóta
þeirra. 1 samræmi við þetta iætur
Jón af störfum við Tímann um
skeið nú um þessi mánaðamót.
Fyrstum sinn mun hann dvelj-
ast utan Reykjavikur viö vinnu
sina.
Jón Helgason geröist blaöa-
maöur viö Nýja dagblaöiö I árs-
byrjun 1937 og siðan hjá Tíman-
um og hefur veriö þar blaða-
maöur og ritstjóri siöan með hléi
árin 1953-1960. Hann er jafnframt
höfundur fjölda bóka og má þar
nefnd þrjú bindi af öldunum tvo
bókaflokka, þar sem sannsögu-
legir atburðir eru reknir á bók-
menntalegri hátt en áöur haföi
tiðkazt og settir i samhengi viö
þjóölif og umhverfi, þrjár bækur,
sem mjög nálgast heimildarsögur
þær er tóku að tiökast annars
staöar á Noröurlöndum um
svipaö leyti og þrjú smásagna-
söfn. Auk þess hefur hann þýtt
mörg rit þekktra erlendra höf-
unda svo sem Vilhelms Mobergs,
A.J. Cronins, Peters Freuchens
og Thors Heyerdahls svo aö eitt-
hvaö sé nefnt.
Jón Sigurðsson mun taka viö
störfum ritstjóra i staö Jóns
Helgasonar.
Hlutkesti réði úrslitum
— kosningin úrskurðuð gild
Kás— Loksins vita ölfusbúar og
þar með Þorlákshafnarbúar,
hverjir sitja i hreppsnefnd íyrir
þá næsta kjörtímabil, en eins og
sagt hefur verið frá i blaöinu uröu
nokkur mistök við framkvæmd
kosningarinnar á sunnudaginn,
þvi taia atkvæðaseðla sem komu
upp úr kjörkassanum stemmdi
ekki við hausatölu þeirra sem
kusu. Og þaö sem meira er tveir
listaruröuefstirogjafnirmeö 161
atkvæöi.
Kjörstjórn kom saman nú i vik-
unni og fjallaöi um nýafstaðnar
kosningar og úrskuröaöi á þeim
fundi sinum aö kosningin væri
gild. Þvi næst varpaöi hún hlut-
kesti milb H-lista óháöra kjós-
: nda ogÞ-lista vinstri manna um
hvor þeirra fengi annan mann i
hreppsneftid, og kom upp hlutur
H-lista, þannig aö fimmti hrepps-
nefndarmaður ölfusbúa veröur
Hrafnkell bóndi Karlsson á
Hrauni.
Annarsurðu úrslitkosninganna
eins og hér segir: D-listi Sjálf-
stæðismanna fékk 135 atkvæði og
einn mann kjörinn: Jón Sigur-
mundsson. H-listi óháðra kjós-
enda fékk 161 atkvæöi og tvo
menn kjörna: Guöjón Sigurösson
Kirkjuferjuhjáleigu og áður-
nefndan Hrafnkel Karlsson
Hrauni. K-listi óháöra og frjáls-
lyndra fékk 149 atkvæöi og einn
mann kjörinn: Þórö Ólafsson og
Þ-listi vinstri manna fékk 161 at-
kvæöi og einn mannkjörinn: Þor-
varð Vilhjálmsson
f ... .. *
Verður Deildartunguhver
tekinn eignarnámi?
GEK — Svo sem fram hefur
komið i fréttum hefur Guð-
mundur Guðjónsson, bóndi að
Brekkukoti i Reykholtsdal i
Borgarfirði boöiö bæjarstjórn
Akraness aö bora eftir heitu
vatni I jörð sinni. Brekkukot er
næsta jörö viö Deildartungu en
viöræöur samstarfsnefndar um
hitaveitu i Borgarnesi, Akranesi
og á Hvanneyri viö fulltrúa eig-
enda Deildartunguhvers um af-
not áf hvernum fyrir hitaveitu
ofangreindra staða hafa til
þessa verið árangurslausar.
Ekki hefur veriö tekin afstaöa
til bréfs Guömundar i bæjar-
stjórn Akraness en væntanlega
veröur f jaUaö um það á fundum
bæjarstjórnarinnar i júli-
mánuði.
1 lokmarzmánaðar s.l., barst
iönaöarráöuneytinu beiðni frá
samstarfsnefndinni um eignar-
nám á hvernum, og hefur hún
verið tii meðferðar hjá ráöu-
neytinu siöan. Auk margvis-
legrar gagnaöflunar hafa full-
trúar ráöuneytisins átt óform-
legar viöræður viö fulltrúa eig-
enda en einnig hafa þeir fariö á
staðinn og kynnt sér aðstæður.
Hefur talsmanni eigenda
hversins verið sent afrit af
eignarnámsbeiðni samstarfs-
nefndarinnar og er nú beöið
eftir umsögn hans
Timinn snéri sér til Ingvars
Birgis Friðleifssonar hjá Orku-
stofnun og spurðist fyrir um
hvaöa likur væri á aö heitt vatn
fyndist i landi Brekkukots.
Sagði Ingvar að ógerlegt væri
að gera sér grein fyrir þvi fyrr
en fariöheföu fram nauðsynleg-
ar rannsóknir i landinu en
hingað til hefur engin beiðni
borizt um slikt.