Tíminn - 12.07.1978, Side 9

Tíminn - 12.07.1978, Side 9
Miövikudagur 12. júli 1978 9 á víðavangi Mbl. ekki eins áhrifa- mikið og það áður var i sunnudagsblaöi Mbl. birt- ist grein eftir Birgi isleif Gunnarsson borgarstjóra, þar sem hann hélt þvl fram, ab áhrifavaid Morgunblaösins væri ekki sllkt sem áöur sök- um tilkomu sjónvarps og siö- degisblaöa. Mbl. svaraöi þessu I forustugrein sama dags og þótti gagnrýni Birgis óréttmæt. Hann svaraöi Mbl. aftur I þriöjudagsblaöinu. Þar segir m.a. á þessa leiö: „Frambjóöendur og for- ystumenn flokksins geta ekki lengur lagt þaö I hendur rit- stjóra Morgunblaösins og VIs- is aö skrifa og móta hinn póli- tlska áróöur. Þeir veröa sjálf- ir aö leggja þar meira af mörkum en áöur. Meginmarkmiö greinar minnar var aö benda á þetta. Ekkert var á þaö minnst I greininni, hvort þetta væri til góös eöa ills og I þessu fólst engin gagnrýni á Morgunblaö- iö. Hér er um aö ræöa ákveöna þjóöfélagslega þróun, sem bregðast veröur viö á réttan hátt. Sjálfur hef ég notiö dyggilegs og drengilegs stuön- ings Morgunblaösins meöan ég var borgarstjóri og I kosn- ingabaráttu fyrir tvennar borgarstjórnarkosningar og þaö sama geta forystumenn flokksins á sviöi landsmála sagt. Þennan stuöning blaös- ins vib Sjálfstæöisflokkinn á örlagastundum met ég mikils og vonast ég til aö flokkurinn og forystumenn hans megi njóta hans áfram. Þaö breytir hins vegar ekki þeirri staö- reynd, aö Morgunblaðiö er ekki eins áhrifamikiö I skoö- anamyndun fólks eins og áö- ur var. Um þaö er ekkert aö sakast viö Morgunblaöiö. Blaöiö hefur veriö brautryöj- andi I frjálsræöisátt I Islenzkri blaöamennsku og nýtur þess I þvi aö þaö er útbreiddasta og mest lesna blaö landsins og Birgir lsleifur Gunnarsson uppiag þess vex stööugt. Morgunblaöiö þarf þvl ekki aö sýna þá viökvæmni, sem birt- ist i leibaranum, þótt á þaö sé bent, aö almenningur lætur nú I vaxandi mæli einnig aöra fjölmiöla hafa áhrif á skoöanir slnar”. „Frjálsa pressan” Birgir isleifur Gunnarsson segir ennfremur: „Auövitaö væri þaö auö- veldast fyrir okkur Sjálf- stæöismenn aö hafa þetta meö gamla laginu og sjálfur verö ég aö viöurkenna, aö þaö er áhyggjuefni I hvaöa átt hin svokallaöa „frjálsa pressa” hefur veriö aö fara á Vestur- löndum á undanförnum árum. Þaö er nefnilega mikiö til I þvi, sem fram kom I ræöu hjá Solz- henitsyn, er hann hélt viö Har- Guörún Helgadóttir vardháskóla á dögunum, þeg- ar hann sagöi aö yfirborös- mennska og fljótfærni væru ein megin sjúkleikamerki tuttugustu aldarinnar á Vesturlöndum og birtust þau hvergi meö gleggri hætti en I „pressunni”. Slöan sagöi hann: „Blöðin eru oröin öflug- asta valdiö I vestrænum lönd- um, valdameiri en löggjafar- valdiö, framkvæmdavaldið og dómsvaldiö. Þess vegna spyr maöur: Til hvaöa laga sækir þetta afl vald sitt, hver hefur kosiö þaö og gagnvart hverj- um ber þaö ábyrgö”. Þessi orö eru umhugsunarverð, ekki slzt fyrir þá, sem blaðamennsku stunda og úr þeim hópi hér á landi tel ég aö slödegisblöðin eigi hvab helzt aö hugleiöa þessi orö skáldsins”. Nýir fjölmiðlar Vissulega er vald blaöanna mikiö til góös og ills, en rangt er þaö þó hjá Soizhenitsyn, aö þaö sé meira nú en áöur. Morgunblaöiö er ekki eitt um þaö aö dregiö hafi úr áhrifa- valdi þess. Þetta gildir um blöö aimennt, einnig siðdegis- blöö. Með tilkomu útvarps og sjónvarps hafa blööin eignazt sterka keppinauta, sem hafa I mörgum tilfellum meiri áhrif á almenningsálitið en blööin. Hljóövarpiö átti t.d. mikinn þátt I hinum miklu vinsældum Roosevelt forseta. Það var þá nýkomiö til sögunnar og Roosevelt kunni betur aö nota þaö en keppinautar hans. Þvi kom ekki aö sök, þótt hann heföi nær öli blöðin á móti sér. Sjónvarpiö er vafalltiö enn áhrifameiri fjölmiöill en hljóövarpiö. Sennilega væri Birgir lsleifur Gunnarsson enn borgarstjóri I Reykjavfk, ef Guörún Helgadóttir heföi ekki leikib hlutverk sitt á móti honum eins hressilega og raun varö á I sjónvarpsþættinum, þegar þau leiddu saman hesta sina. Birgir stóö sig þó alveg þokkalega. Þrátt fyrir þetta, er og veröur áhrifavald blaö- anna mikið, en rangt er aö gera sér ekki grein fyrir þvl, aö þab er ekki slikt og þaö var áöur en útvarp og sjónvarp komu til sögunnar. Þ.Þ. KVERNELAND Gnýblásarar T. KVERNEIAND S. SBNNER flS Áratuga reynsla Gnýblásaranna hér á landi hefur sýnt og sannað ágæti þessara tækja, sem ollu byltingu við heyskapinn. Gnýblásarinn er nú aftur fyrirliggjandi. Vegna afgreiðslutregðu verður mjög tak- markað magn fáanlegt i sumar og þvi vissara fyrir bændur að tryggja sér biás- ara sem fyrst. Áætlað verð með einu blástursröri, sogröri, dreifistýri og drifskafti kr. 361,000,- Greiðsluskilmálar. Auglýsið í Tímanum ^^%irgardti SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU-HORNINU: Sófasett (velútlítandi) kr. 115,000,- Svefnsófasett (velútlitandi) - 110,000,- Sófasett (velútlítandi) - 85,000,- Svefnsófi 2ja manna 55,000,- Símastólar 25,000,- Sófaborð teak 28,000,- Sófaborð teak 32,000,- Eins og þú sérð EKKERT VERÐ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.