Tíminn - 01.08.1978, Síða 1

Tíminn - 01.08.1978, Síða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Geir Hallgrimsson hringir dyra- Forseti tslands Kristján Eldjárn haföi boöað Geir á sinn fund til aö fela honum forystu um myndun bjöllunni á Bessastöðum kl. tvö i meirihlutastjórnar. gær. Timamyndir Tryggvi. Geir tekur sér frest Nær klukkutima siðar kvöddust þeir og haföi Geir þá fariö fram sólarhrings frest, til aö ákveöa hvort hann tæki verkið aö sér. viðræður við formenn allra stjórnmálaflokkanna áður en hann tæki ákörðun um að reyna stjórnarmyndun. — hyggst ræða við alla flokksformennina HEI — Forseti Islands kvaddi kl. 14 i gær og fór þess á leit að meirihlutastjórnar. Geir Hallgrimsson til Bessastaða hann hefði forystu um myndun Geir Hallgrimsson sagði eftir fundinn með forsetanum að hann hefði óskað eftir fresti þar til i kvöld eða fyrramálið til að ákveða hvort hann tæki að sér að reyna stjórnarmyndun. Hann vildi ekki láta i ljós til hvaða flokka hann myndi fyrst leita um viðræður, enda yrði miðstjórnar- og þingflokksfundur hjá sjálf- stæðisflokknum I dag. Einnig bjóst hann við að hafa óformlegar Siðastliöinn sunnudag fóru Framsóknarfélögin I Reykjavik í slna ár legu sumarferö og var aö þessu Sinni fariö I Landmannalaugar. Veöur- bliöan var eins og best getur oröiö á Fróni, enda naut fólk feröarinnar I rikum mæli. Farið var á átta bilumogþátttakendur voru um 350 talsins. Timamynd: G.E. Hafrannsóknarstofnun um þorskveiðar: OF MÖRG SKIP VEIÐA ÚR OF LITLUM STOFNI Aflatölur ekki jafn lágar síðan 1947 MóL — Hvað þorskveíðar varðar, þá verður að fara aftur til ársins 1947 til að finna eins lágar aflatöl- ur og i ár og tvö þau næstu segir i 13. hefti Hafrannsókna, sem er nýkomið út. Ef miðað er Við afla undanfar- inna ára, þá mun aflinn árið 1978 verða 350 þús. tonn 320 þús. tonn á næsta ári og 340 þús. tonn árið 1980. Munurinn á ástandinu nú og fyrir 30 árum er hins vegar sa að þá var lítill floti fiskiskipa að veiðum úr stórum stofni og þvi varðafli á sóknareiningu mikill. 1 dag eru aftur á móti of mörg skip að veiða úr of litlum stofni, þann- ig að nýting flotans er óhagkvæm miðað við stærð stofnsins. 1 tillögum stofnunarinnar er lagt til, að hámarksafli á þorski verði öllu minni en þau 350 þús. tonn, sem útlit er á að við munum veiða. Er lagt til að hámarkið verði sett um 270 þús. tonn, sem er 20 þús. tonnum hærra en með- alþorskveiði íslendinga á árunum 1967-1976. I ritinu kemur fram, að aukin sók-hafi ekki skilað auknum afla og stafi það af minnkun stofnsins. Síðan 1955 hefur heildarstofninn minnkað um 1.4 milljónir tonna niður I 1.2 milljónir. Eru tvær ástæður nefndar. I fyrsta lagi lélegt ástand þorskstofnsins við Grænland og i öðru lagi jókst óhjákvæmilega sóknin i smáfisk með hinni vaxandi sókn ög hefur af þeim sökum kynþroska þorski farið fækkandi. A hinn bóginn virðast ýmsir aðrir stofnar vera allsterkir um þessar mundir og i nánustu framtið. Segir i ritinu, að ýsuafli muni aukast á þessu ári og muni hann gera það á næstu árum. Hvað karfann varðar, þá megum við veiða 100% meira i ár en i fyrra, og einnig má auka skar- kolaveiðar um helming. * Steingrímur Hermannsson: Efnahags- vandínn í hnot- skurn „Við höfum lagt áherslu á að ná sam- stöðu uin lausn að- steðjandi efnahags- vanda og um fram- búðarstefnu á sviði efnahagsmálanna,” segir Steingrimur Hermannsson i stuttri grein á bls. 7 i biaðinu i dag, þar sem hann gerir grein fyrir þeim erfiðieik- um sem við er að giima til áramóta i efnahagsmálum. Það kcmur fram i grein Steingrims að ef samningar eru látnir ganga I gildi um kaup og kjör þá leiðir af þvi 6% meiri hækkun visitölu en ella. Af þvi myndi og leiða það að hátekjumenn fengju um 11.5% kauphækkun með- an láglaunamenn fengju aðeins um 2% kauphækkun. Það kemur einnig fram i grein Steingrims að út- flutningsatvinnuvegirnir standa andspænis þeim vanda að brúa fjárþörf sem fyrirs jáanlega nernur 5 milljörðum króua og er þá ekki gert ráð fyrir þeim vixlhækkunum sént búast má við á siöara hluta ársins, svo sem vegna fiskverðs- hækkana. -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.