Tíminn - 01.08.1978, Síða 2

Tíminn - 01.08.1978, Síða 2
2 Þriöjudagur 1. ágiíst 1978 ÍÍl'M'ii! 85% AF 06ADEN EYÐIMÖRKINNI Á VALDI FRELSISHREYFIN6AR VESTUR-SÓMALA Eþiópia-Reuter. — Leiötogi sómalskra uppreisnarmanna sagöi i gær, aö mest öll Ogaden eyöimörkin væri nú i höndum þeirra og aö þeir væru ekki til- búnir til aö semja viö herstjórn- ina i Eþiópiu. Hussein Mohammed, yfirmaö- ur Frelsishreyfingar Vest- ur-Sómala i varnarmálum, sagöi að hreyfingin hafnaöi algjörlega öllum hugmyndum um viöræöur, — þvi aö Eþiópia skilur ekkert annaö tungumál en mál valdbeit- ingarinnar, — sagöi hann. Kom þetta fram á fundi Mohammeds meö fréttamönnum, eftir aö hann haföi setið fund meö opinberum embættismönnum i Kuwait. Sagöi hann aö FVS heföi 85% af Ogaden eyöimörkinni á valdi sínu og aö þeir myndu halda áfram aö berj- ast fyrir fullu sjálfstæöi, þrátt fyrir aö yfir 25.000 kúbanskar og aörar erlendar hersveitir ásamt sérfræöingum væru i her Eþiópiu á svæöinu. Hann neitaöi þvi aö hreyfingin fengi nokkra hernaöaraöstoö frá Sómali'u og sagöi aö fjárstuöning- ur Sómaliu viö hana væri ekki meiri en fjárstuöningur annarra Arabalanda. 3.000 manns á Filippseyjum flutt af hættu- svæöi gjósandi eldfjalls ManUa-Reuter. Eldfjallasér- fræðingar á Filippseyjum hafa lagt til aö um 3000 þorps- búar, sem búa i nágrenni Bulosan eldfjallsins, en þaö tók aö gjósa nú um helgina, veröi fluttir burtu af öryggisástæöum. Bulosan, sem er þriöja eld- fjallið á Filippseyjum, sem gýs á þessu ári, haföi ekki gos- iöi meira en hálfa öld, erþað á laugardaginn hóf aö spúa gufu og ösku 150 m upp i himininn. Fimm kilómetra svæöi i kringum eldfjalliö, sem er á miðjum Filippseyjum, hefur verið lýst sem hættusvæöi. Þar búa um 3000 manns, sem eins og aö framan greinir hef- ur veriö lagt til aö veröi flutt i burtu þaðan. Spánverjar ætla að gera endurbætur á fangelsum Madrid-Reuter. Það sem af er þessu ári, hafa fangar i spænsk- um fangelsum valdiö tjóni i og á húsakynnum fangelsanna, sem metiö er á meira en 8 milljónir Bandarikjadala, en fangarnir vilja meö skemmdarverkastarf- seminni vekja athygli á lélegum aðbúnaöi og viöurværi i fang- elsunum auk þess aö ýta undir kröfur um aö veröa veitt uppgjöf saka á svipuöum grundvelli og 100 pólitiskir fangar hlutu frelsi á fyrra ári. Stjórn Spánar hefur lagt fram frumvarp til þingsins sem miöar aö þvi að gera endurbætur á fang- elsum landsins, sem eru meöal smánarblettanna sem Franco skildi eftir sig. Og aö þvi er dóms- málaráðuneytið sagði, þá eru uppi áform um aö reisa 13 ný fangelsi fyrir 1980 og loka 7, sem nú eru notuð. Ekki séð fyrir endann á landa- mæradeilum í Indókína Bangkok-Reyter. Aö sögn vest- rænna sendiráösstarfsmanna 1 Bangkok, hafa bardagar milli herja Kambódiu og Vietnams siðustu tvær vikurnar veriö þeir höröustu, frá þvi landamæra- deilur rikjanna hófust fyrir 18 mánuöum. Og litlar likur eru taldar á þvi aö þessum deilum fari aö linna. Bardagarnir eru hvaö harö- astir á svæöinu noröur af Parrots Beak Salient, sem er landssvæöi Kambódiu og liggur aölandamærum Vietnam oginn i S-Vietnam. Siöustu daga hafa báöir aöilar verið hinir kok- hraustustu i yfirlýsingum og segist hvor um sig hafa höggviö stór skörö i raöir hins á þessu vigsvæöi. Rikisútvarpiö i Phnom Penh, höfuöborg Kambódiu, skýröi frá þvi i gær, aö sveitir Kambódiu heföu tekiö 600 Vietnama af lifi og sært 2000 i Mimot héraöi, sem er innan fyrrgreinds landsvæöis. Sagöi einnig i sömu frétt aö I landamæraerjunum I júli hafi Kambódiumenn drepiö i allt 1.200Vietnamaog sært 2.500. Þá sagöi og i frétt útvarpsins, aö Kambódiumenn ætluöu sér aö halda sigrum sinum áfram, sem fréttaskýrendur skýra á þá leiö aö þeir hafi ekki I hyggju aö rétta fram höndina til aö reyna að koma á friöi eftir eins og hálfs árs bardaga. Fréttastofa Vietnam (VNA) sagði I gær, aö á siöustu vikum heföu vietnamskar hersveitir þurrkaö út allmörg herfylki Kambódiuhers á landamærum rikjanna. Skotbardagi við irakska sendiráðið í París Paris-Reuter.Franskur lögreglu- maöur og öryggisvöröur I irakska sendiráöinu I Paris létu llfiö i gær i skotbardaga er varö eftir að tveir arabiskir byssumenn, sem réöust inn i sendiráöiö i gærmorg- um og tekiö þar 8 menn aö gisi- um, höföu gefist upp. \ Höfum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar ó allar stœrðir fólksbíla, Bronco og fleiri bíla. Einnig skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. Aö þvi er lögreglan franska sagöi, þá hófu irakskir öryggis- veröir skothriö á byssumennina tvo, er þeir voru leiddir útúr hús- inu i gæslu lögreglunnar. Annar byssumannanna var sagöur hættulega særður. Mennirnir tveir réöust inn i sendiráðiö, tóku þar menn i gisl- inguog kröföustþess aö fá flugvél og fljúga til London þar sem þeir ætluöu aö fá lausa stúlku sem grunuö er um að hafa verib I vit- oröi meö mönnum er reyndu aö ráöa iranska sendiherrann i Lon- don af dögum i fyrri viku. Er talið aö þeir hafi siðan ætlað aö fljúga til Austurlanda. Volkswagenverksmiðjurnar halda áfram fram- leiðslu á dísil- bifreiðum Wolfsburg-Reuter. Stærstu bila- verksmiöjur Vestur-Þýskalands lýstu þvi yfir i gær, aö þær myndu halda áfram framleiöslu á bif- reiöum knúöum disilvélum, þrátt fyrir vaxandi ugg Umhverfis- málaráös Bandarikjanna um að þessar tegundir véla valdi meira tjóni á heilsu manna en aðrar, en fyrir skömmu birti ráðiö greinar- gerð þar sem þaö hvatti framleiö- endur fyrrgreindra bifreiða til aö fresta öllum meiri háttar fram- leiösluáætlunum þar til niður- stööur rannsókna á útblæstri disilvéla liggja fyrir. Talsmaöur Volkswagen verk- smiöjanna sagði að rannsóknir, sem gerðar heföu verið á dýrum, sýndu fram á aö engin ástæöa væri til aö álita aö disil-útblástur innihéldi efni sem væru krabba- meinsvaldandi, og aö verk- smiöjan myndi þvi halda fram- leiöslu sinni áfram eftir áætlun. HATDRSHER- FERÐ 6E6N 6YÐIN6UM Um miðjan júlimánuð birtust greinar i sovéska vikuritinu Okiniok eftir L.A. Korneev. Fjalla þær um sambandiö milli sionista og vopnasala. Timarit þetta kemur út i tveimur milljónum eintaka. Korneev er sérfræöingur við Asiu-Afrikustofnunina. Það sem mesta athygli vekur viö greinar þessar er orðavaliö og tónninn, sem þar rikir. Vekur hann ugg um að verið sé aö heröa á eftirliti með starfsemi Gyðinga i Sovétrikjunum. Vopnasala er kölluð „mest sionisk af allri verslun”. Milli- fyrirsagnir eru t.d. „Arður af blóði”, „Heimsborgarar striös- guösins”, „Arásaraðilinn selur vopnin” o.s.frv. Langt er nú um liðið siöan svo hefur verið komist að orði i sovéskum ritum eins og hér: „Eitt af helstu stórveldum fjár- málaheimsins, sem stofnað var af og er stýrt af bankastjórum af gyðinglegum uppruna”. „Segðu mér hver bankinn þinn er og ég skal segja þér hver þú ert”. Eða þá, að sagt er:„ . . .Goldwater . . tengdur mafiu Gyðinga og Sikileyinga” og áfram: „einokunarf jár- magniö, bankar, auðhringir, hópar sem styðja sionismann virðist stundum ekki beinlinis vera tengt fjármálamönnum af Gyðingaættum”. „En auðvitaö eru ekki allir Gyðingar i auö- valdsheiminum sionistar. Og i hópi þeirra sem styöja sionista eru margir sem ekki eru Gyð- ingar”. En höfundurinn tekur fram, að „stuðningsmenn sionismans fylgi alltaf reglunni: „starfaðu i leyndum, aldrei opinberlega”. Eftir að hafa nefnt tugi ein- staklinga og fyrirtækja þá segir Korneev: „Það er ekki auðvelt að slá föstu hve stór hluti af þjóðarauði Vesturlanda er i höndum hinnar gyðinglegu borgarastéttar”. Um Openheimer- fjölskyld- una i Suður-Afriku segir hann, að „hún sé katólsk en af Gyðingaættum”. „Þegar blóbið rennur streyma peningarnir”, og hann vitnar i Ben-Gurion sem sagöi: „Það sem máli skiptir er hvað Gyðingar segja, ekki heiöingjarnir.” Höfundur lýkur greinaflokki sinum meö þessum orðum. „Njósnir, undirróður og hermdarverk hins alþjóðlega sionisma og leiötoga Israelsrfk- is og leyniþjónustu þeirra miða að þvi að kynda undir illdeilur viða um heim, aö grafa undan vináttu nágranna og aö eitra andrúmsloftið i alþjóðastjórn- málum.” Athygli vekur, að greinar þessar eru birtar meðan réttar- höldin yfir Ginsburg og Sjarantsky standa yfir. Hinum siöarnefnda var einmitt gefið að sök aö ganga erinda sionista. . (Tekið úr Le Monde)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.