Tíminn - 01.08.1978, Síða 19
Þri&judagur 1. ágúst 1978
19
OOOOOOOi
— sem leikur golf gegn úrvali
frá Bretiandi í Englandi
Vilmundur Vilhjálmsson stóð sig mjög vel i Kalott-
keppninni i frjálsum íþróttum, sem fór fram Umeaa í
Svíþjóð um helgina — hann tryggði sér 5 gullpeninga og
var kjörinn besti Islendingurinn í keppninni. Vilmundur
varð öruggur sigurvegari i 200 m hlaupi — 21.3 sek og
aðeins sekúndubroti frá Islandsmetinu. Island vann tvö-
faldan sigur i 200 m hlaupi — Sigurður Sigurðsson varð
annar á 21.6 sek.
Vilmundur varð sigurvegari i
100 m hlaupi, sjónarmun á undan
Sigurði, en þeir félagar fengu
timann 10,4 sek.Þávarö Vilmund-
ur öruggur sigurvegari i 400 m
hlaupi — 48,6 sek. og hann var i
báðum boöhlaupssveitum Islands
sem unnu örugglega i 4x100 og
4x400 m hlaupi.
Lilja Guðmundsdóttir, sem var
kjörin besta islenska stúlkan i
keppninni, hlaut tvo gullpeninga.
Lilja varð öruggur sigurvegari i
800 m hlaupi (2:15,3 min.) og 1500
m hlaupi — 4:38,8 min.
VILMUNDUR... fagnaði
mörgum sigrum I Umeaa i
Sviþjóð um helgina.
Hreinn Halldórsson varð ör-
uggur sigurvegari i kúluvarpi
þrátt fyrir aö hann náði sér ekki á
strik — hann kastaöi 19.80 m.
óskar Jakobsson varð þriðji —
18.08 m.óskar sigraði örugglega i
kringlukasti — kastaði 56.26 m og
þá varð han þriðji i sleggjukasti
— 53.18 m og kastaöi tveimur m
lengra en hann hefur gert áöur.
Jón Diðrikssonog Gunnar Páll
Jóakimssonunnu mjög vel saman
i 800 m hlaupi — tvöfaldur is-
lenskur sigur. Jón hljóp á 1:50.0
min. og Gunnar Páll á 1:51.3 min.
Jón varö siðan þriðji i 1500 m
hlaupi — 3:53.6 min.
Tvöfaldur sigur varð einnig i
100 m grindahlaupi kvenna —
Lára Sveinsdóttirhljóp á 14.1 sek.
og Maria Guðjohnsen á 14.9 sek.
Maria varö þriðja i langstökki —
5.46 m.
íslendingar höfnuðu i
öðru sæti — aðeins
8 stigum á
eftir Finnum
Sigfús Jónsson varö þriðji i
10.000 m hlaupi — 32:52.2 min.
Þórdfs Gisladóttir, sem átti við
meiðsli aö striöa, stökk 1.68 m i
hástökki og varð fjórða.
Guðmundur R. Guðmundsson
varð þriöji i hástökki — 1.98 m.
Guðrún Ingólfsdóttir varð önn-
ur i kdluvarpi — 11.35 m og var
langt frá sinu besta og önnur
i kringlukasti — 41.02 m Asa Hall-
dórsdóttir varð þriðja i kúluvarpi
— 10.63 m.
Friðrik Þór Óskarsson varð
annar i langstökki og þristökki.
Hann stökk 7.23 m i langstökki —
aðeins sentimetra styttra en sig-
urvegarinn sem var Finni. Þá
stökk hann 15.70 m i þristökki. Þá
má geta þess að spretthlauparinn
Sigurður Sigurðssonstökk i fyrsta
skipti i ár langstökk — 6.97 og
varö fjórði.
Ragnar valinn
í Evrópuúrval
Islensku stúlkurnar sigruðu i
kvennakeppninni — 154.5 stig, en
islensku strákarnir urðu aðrir i
karlaflokki — 186 stig.
Finnar urðu sigurvegarar á
mótinu — samanlagt 348.5 stig, en
Island i öðru sæti — 340.5 stig.
GOLF-punktar
• Loftskeytamaðurinn
bætir enn einni
fjöðrinni 1 hatt sinn
Ragnar ólafsson hinn
efnilegi kylfingur frá GR,
hefur verið valinn í
Evrópulið kylfinga yngri
en 21 árs, sem leikur gegn
úrvalsliði frá Bretlandi um
næstu helgi. Ragnar stóð
sig mjög vel í Evrópu-
keppni unglinga, sem fór
fram á Spáni. islensku
unglingarnir stóðu sig
mjög vel — vöktu mikla at-
hygli og höfnuðu í áttunda
sæti í keppninni.
Loftskeytamaðurinn á rannsókn-
arskipinu Bjarna Sæmundssyni
Óskar Sæmundsson, hefur veriö
mjög sigursæll i golfkeppnum að
undanförnu. Óskar bætti enn
einni skrautfjöðrinni í hatt sinn,
þegar hann tryggði sér sigur i
COCA-COLA keppninni á Grafar-
holtsvellinum um helgina — lék á
150 höggum, eða þremur höggum
betur en næsti kylfingur.
íslandsmeistarinn Björgvin
Þorsteinsson frá Akureyri, sem
hefur átt erfitt uppdráttar að und-
anförnu varð að láta sér nægja 4.-
5. sæti i keppninni, en annars varð
árangur fyrstu kylfinganna
þessi:
Óskar Sæmundss. GR ..........150
Atli Arason GN...............153
Siguröur Hafsteinss. GR......158
Björgvin Þorsteinss. GA......159
Jónas Kristjánss. GR.........159
Jónas várð sigurvegari með
forgjöf — lék á 135 höggum netto.
RAGNAR ÓLAFSSON.. stóð sig mjög vel á Spáni.
/ \
Sigrún setti
met í 400 m
grinda-
hlaupi.......
Sigrún Sveinsdóttir setti nýtt
lslandsmet f 400 m grinda-
hlaupi hljóp vegalengdina á
64.2 sek. og bætti fyrra met sitt
verulega en það var 65.1 sek.
Sigurborg Guðmundsdóttir,
sem hljóp i fyrsta skipti f 400
m grindahlaupi, kom
skemmtilega á óvart og varð
önnur —á betri tima en gamla
metið var. Sigurborg hljóp
vegalengdina á 64.6 sek.
— 06 TRY66ÐI SER 5 6ULL-
PENIN6A Á KALOTT-KEPPNINNI
Vilmundur var
í miklum ham
Strákarnir
mæta
Hollandi
— í Evrópukeppni
unglingalandsliða
Islenska unglingalandsliðið i
knattspyrnu leikur f riðli með
Hollendingum i Gvrópukeppni
unglingalandsliða. Það var
dregið um þetta I gær f Zurich i
Sviss. Úrslitakeppnin - 16 liða,
mun fara fram i Austurrfki
næsta ár.
.. • • •
Oruggur
sigur KR
— gegn Haukum
í gærkvöldi — 4:0
KR-ingar unnu öruggan sigur —
4:0 yfir Haukum á Laugardals-
vellinum i gærkvöldi i 2. deild-
arkeppninni i knattspyrnu. Sig-
urður Indriöason (?), Vilhelm
Fredriksen og Sverrir Her-
bertsson skoruöu mörk KR.
KR —Haukar...............4:0
Fylkir — Austri..........1:2
ísafjörður — Þróttur Nes. ... 3:1
Þór — Völsungur..........2:1
Reynir — Armann..........2:0
Austri frá Eskifirði vann góð-
an sigur yfir Fylki á Laugar-
dalsvellinum. Halldór Arnason
og Bjarni Kristjánsson skoruðu
mörk Austra, en ögmundur
Kristinsson náði að minnka
muninn fyrir Fylki.
Sigurður Lárusson og Jón
Lárusson skoruðu mörk Þórs,
en Hermann Jónasson — Vita-
spyrna, mark Völsunga.
Ilaraldur Leifsson (2) og örn-
ólfur Oddsson skoruðu mörk Is-
firðinga, en Njáll Eiðsson fyrir
Þrótt.
Július Jónsson og Hjörtur Jó-
hannsson skoruðu mörk Reynis
frá Sandgeröi gegn Armanni.
Erfiður róður hjá Blikum
Staðan er nú þessi I 1. deildar-
keppninni, eftir leiki helgarinn-
ar:
Valur—Vestm.ey.............1:0
KA —Fram ..................3:0
Akranes — FH.............2:0
Breiöablik — Vikingur.......1:2
Þróttur — Keflavlk ........1:2
Valur..... 13 1 3 0 0 35 : 4 26
Akranes.... 13 11 1 1 38:10 23
Fram ........13 7 1 5 16:16 15
Vikingur.... 13 6 1 6 21:23 13
Vestm.ey.....12 5 2 5 16:16 12
KA........... 13 3 4 6 12:25 10
Þróttur...... 13 25 6 16:20 9
Keflavik..... 12 3 3 6 13:19 9
FH........... 13 2 4 7 17:27 8
Breiðablik ....131 1 11 10:33 3
Eins og sést á þessu, þá þarf
aðske kraftaverk til að Blikarn-
ir bjargi sér frá falli. Við ætlum
hér til gamans að sýna gegn
hverjum þau lið sem eru i fall-
hættu eiga eftir að leika:
BREIÐABLIK:...Keflavik (Ú),
Vestm. ey. (H), Valur (C),
Þróttur (H) og FH (Ú).
FH:... Valur (H), Fram (Ú),
Þróttur (H), Vikingur (Ú) og
Breiðablik (H).
KEFLAVtK:... Vestm.ey. iú),
Breiðablik (H), KA (Ú), Akra-
nes (H), Fram (Ú),og Vikingur
(H).
ÞRóTTUR:... Vestm.ey. (ú),
Valur (H), FH(Ú), Breiðablik
(Ú) og KA (H). •
KA:... VikingurJÉI
(H), Vestm.ey. tiS>, Val
og Þróttur (Ú'