Tíminn - 01.08.1978, Síða 20

Tíminn - 01.08.1978, Síða 20
20 Þriöjudagur 1. ágúst 1978 ÞESSI SIGUR KOM A RÉTTUM TÍMA” — sagði Guðni Kjartansson, þjálfari Keflvlkinga, sem fengu tvö þýðingarmikil stig gegn Þrótti — 2:1 — f£g er nijög ánægöur nieö þenn- an þýöingarmikla sigur, sem kom svo sannarlega á réttu augna- bliki, sagöi Guöni Kjartansson, Diðrik varði vítaspyrnu frá Þór — og Víkingarnir iögðu Biikana, 2:1 Uiörik ólafsson hinn snjalli inarkvöröur Vikings, geröi draum Blikanna um aö tryggja sér stig gegn Vikingi, aö engu, þegar hann varöi glæsilega vitaspyrnu frá Þór Hreiöarssyni á grasvellinum I Kópavogi á sunnudagskvöldiö — staöan var 2:1 fyrir Viking, þegar Diörik varöi vitaspy rnuna og þann- ig iauk. leiknum. Vitaspyrnan var dæmd á Diörik fyrir aö fella Hákon Guömundsson. Vikingar voru sterkari 1 fyrri hálfleik og sóttu þeir nær stöö- ugt aö marki Blikanna og þeim tókst að skora. Þaö var Viöar Eliasson sem átti þá skot aö marki — knötturinn för i varn- armann Blikanna og af honum i markiö. Blikarnir, sem áttu skot i þverslá i fyrri hálfleik — Hákon Guömundsson, náöu aö jafna 1:1 meö marki frá Sveini Ottós- syni. Adam var ekki lengi i Paradis þvi aö Jóhann Torfason skoraöi (2:1) fyrir Viking stuttu siöar — skoraði meö glæsilegum skalla. Blikarnir sóttu siöan stift aö marki Vikings og reyndu án af- láts aö jafna, en þrátt fyrir aö þeir fengju vitaspyrnu tókst þeim þaö ekki og nú blasir falliö vúð þeim. J þjálfari Keflavikurliösins, sem vann sætan sigur (2:1) yfir Þrótti á Laugardalsvellinum á sunnu- dagskvöldiö i 1. deiidarkeppninni. — Hvert stig er nú dýrmætt þvi aö fallbaráttan er nú mjög hörö, sagði Guðni. Þaö var Einar As- biörn ólafsson sem tryggöi Kefl- víkingum sigurinn rétt fyrir leiks- lok I leik sem var mjög mikiil baráttuleikur — hann skoraöi markiö af stuttu færi, eftir mikinn darraöardans inni I vitateig Þróttara sem sofnuöu á veröin- um, þegar Gisli Torfason tók langt innkast — kastaði inn I markteig Þróttara, þar sem Einar Asbjörn fékk knöttinn og skoraði meö föstu skoti. Keflvikingar fengu fyrsta marktækifæri leiksins, er Ómar Ingvarsson komst einn inn fyrir vörn Þróttara, en honum brást þá bogalistin — síakt skot hans hafn- aöi fram hjá marki Þróttara. Þróttarar fengu slðan þrjú gullin marktækifæri, en þeim brást einnig bogalistin. Halldór Arason átti góöan skalla aö marki Kefl- vikinga — en knötturinn fór beint i fangiö á Bjarna Sigurössyni, nýliðanum i marki Keflavlkinga. Þá komst Páll Ólafsson einn inn fyrir vörn Keflvikinga — skot hans rélt strauk stöng. Keflvikingar opnuöu leikinn á 24. min. þegar Sigurður Björg- vinsson skallaði knöttinn i netiö hjá Þrótturum, eftir aukaspyrnu frá Ólafi Júliussyni — og var staðan þvi 1:0 fyrir Keflvikinga i leikhléi. Þróttarar náðu aö jafna á 55. min. og var það miðvöröurinn sterki, Jóhann Hreiöarsson, sem skoraði markið meö skalla af stuttu færi, eftir aö Clfar Hróars- son hafði tekið aukaspyrnu. Þarna misreiknaði Bjarni, mark- vörður Keflvikinga sig illilega. Þróttarar fengu siöan góö marktækifæri — fyrsta er Páll Ólafsson komst inn fyrir vörn Keflvikinga en hann var óheppinn með skot — skaut i einn varnar- mann. Þá bjargaöi Gisli Torfa- son skoti frá Úlfari á linu á siö- ustu stundu. Einar Asbjörn geröi siöan út um leikinn 7 min. fyrir leikslok, eins og fyrr segir — og sátu Þrótt- arar þvi eftir með sárt enniö. Þeir töpuðu þarna leik, sem þeir hefðu getað unnið, ef þeir heföu nýtt marktækifæri sin i leiknum. Keflavikurliðiö var langt frá þvi að vera sannfærandi i leikn- um, sókn liðsins var afar bitlaus en aftur á móti var varnarleikur- inn þokkalegur. Sigurður Björg- vinsson átti mjög góðan leik með Keflavikur-liðinu og einnig nýliö- inn i markinu, Bjarni Sigurðsson, sem er stór og sterkur leikmaður. Jóhann Hreiðarsson og Úlfar Hróarssón voru bestu menn Þróttár. MAÐUR LEIKSINS: Siguröur Björgvinsson. Mikil ólga er í Eyjum Þrir af lykilmönnum Eyjaliðsins hafa ákveðið að hætta Sveinsbræðurnir frá Vest- mannaeyjum — Karl, Ársæll og Sveinn hafa ákveðið að hætta að leika með Eyjaliðinu i knattspyrnu I mótmæiaskyni fyrir að t.B.V. vildi ekki sam- þykkja leyfi til Karls Sveins- sonar um að hann mætti skrifa undir samning við 4. deildar- liðið Bas-Oha i Liege I Belgiu. Karl var búinn að fá leyfi frá féiagi sinu I Eyjum — Þór. Karl lék ekki með Eyja- mönnum gegn Val, en aftur á móti léku þeir Arsæll og Sveinn með en það var þeirra siðasti leikur.þeir eru nú hætt- ir. Þess má geta að Ólafur Sig- urvinsson fékk leyfi hjá l.B.V. til aö skrifa undir samning við Bas-Oha og þótti þvi Karli það KARL SVEINSSON.. hættur að Ieika með Eyjaliðinu. einkennilegt, að hann fengi ekki einnig leyfi frá l.B.V. Sigurlás Þorleifsson fór til Belgiu i sl. viku til að ræða við forráðamenn félagsins en hon- um leist ekki á aðstæður hjá félaginu og kom heim. Heyrst hefur að þeim Sigurlási og Karli hafi verið boðnar 5 millj- ónir fyrir að skrifa undir 10 mánaða samning. „ÞETTA GENGUR HÁLF ERFIÐLEGA” Jóhann Amundason, hinn landskunni vallarstarfsmaður á gamla Mela- og Laugardalsvellinum, sem er þekktur undir nafninu Jói, var i sviðsljosinu á Laugardalsvellinum á laugardaginn, þegar Valsmenn og Ey.jamenn áttust viö. Þaö óhapp vildi til, þegar leikurinn stóö seni hæst aö einn hornfáninn féll og tók þaö dágóöan tima aö koma honum aftur niöur. Jói var fljótur að mæta á staðinn og meö undraveröu snarræöi tókst honum aö komafánanum á sinn stað.Tryggvi ljósmyndari myndaði þennan atburö i bak og fyrir og hér sjáum við árangurinn Stórleikur hjá Karli — þegar Skagamenn unnu sigur yfir FH-ingum, 2:0 Skagamenn fylgja Valsmönnum eftir eins og skuggi i keppninni. um tslandsmeistaratitilinn — þeir unnu öruggan sigur (2:0) yfir FH-ingum á Skipaskaga á laug- ardaginn og skoraöi markakóng- urinn ungi, Pétur Pétursson, þá eitt mark. Er hann nú orðinn markahæstur i 1. deild og stefnir að þvi að verða markakóngur annað árið i röð. MmMuaá ,ilfilÉPÍÍS : KARL ÞÓRÐARSON.. enn einn stórieikurinn með Akranesi. Það var Kristinn Björnsson sem skoraöi fyrra mark Skaga- manna, eftir 5 min. Jón Askelsson átti þá skot að marki — Kristinn náði að spyrna i knöttinn og i net- inu hafnaði hann. Pétur Péturs- son skoraði siðan 2:0 fyrir leikhlé en þá fékk hann sendingu frá Kristni — lék siðan á tvo varnar- leikmenn og sendi knöttinn I net FH-inga. Pétur átti mjög góðan leik, en Karl Þórðarson, sem hefur sýnt stórgóða leiki i sumar — aldrei verið eins góður, var yfirburða- maður á vellinum — hreint frá- bær. Janus Guðlaugsson var best- ur FH-inga að vanda. MAÐUR LEIKSINS: Karl Þórðarson. ...hornfáninn reistur upp af linu- verðinum, Kjartani ólafssyni, en i baksýn kemur Jói á fullri ferð... ...,Get ég aðstoðað þig. Nú er gott að hafa talstöö. ...,Jón, Jón... Jói, hér ...hornfán- ......Já* sleggjuna... hornfáninn er inn er laus. Geturðu ekki komiö með sleggjuna?” laus, og Rabbi dómari er búinn að stöðva leikinn — vertu fljótur...” ,,Jón, Jón það þarf ekki sleggj- una. Hansi er kominn með stein, til að lemja meö á fánastöngina”. i I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.