Tíminn - 02.08.1978, Page 3

Tíminn - 02.08.1978, Page 3
Mi&vikudagur 2. ágúst 1978 3 „ISLENSKAR” LOPAPEYSUR FRAMLEIDDAR ( SUÐUR-KÓREU HR —-Fyrir skömmu rakst blaöa- maöur Timans á merkilegan aug- lýsingabækling, þar sem veriö var að kynna „Islenskar” ullar- vörur. 1 sjálfu sér er þaö ekki i frásögur færandi, nema fyrir það, að „islensku” ullarvörurnar eru framleiddar i Suöur-Kóreu ilr blöndu af islenskri og erlendri ull. Það vakti þó kátinu blaða- mannsins að i bæklingi þessum var reynt að kalla fram Islenskan blæ, með þvi að hafa „íslenskar” kindur og „islenskan” hest innan um fallega fólkið sem var að sýna peysurnar. þeldur voru kindur þessar torkennilegar og harla ólikar Islenskum t.d. með stór laf- andi eyru. Ekki var hesturinn skárri, þvi hann var allt of stór til að geta verið „islenskur” smáhestur. Sýnir þetta betur en mörg orð fá lýst hversu gott orð islensk ull og ullarvara hefur á sér gagn- stætt áliti sumra Islenskra ullar- vöruframleiðenda. Þetta sýnir einnig hættuma sem nú steðjar aö islenskum ullariðnaði, sökum samkeppni erlendra aðila — sam- keppni sem upp er kominn vegna skammsýni og blindni vissra að- ila hér á landi. Litla myndin að ofan sýnir „Is- lenskar” kindur með dáíltiö löng eyru. í textanum sem fylgir með þessum myndum er lögð mikil áhersla á það að peysurnar séu ftr 100% Islenskri ull. Lesendum til glöggvunar birt- um merkilega auglýsingabækl- um við hér með myndir af þess- ingi. [ u-i " ' - ' ' HcOllVT I ‘ ’ •>' : yíKÍ >'.tí 'S'4í l, s4 MKIMi.!■ '"• ■ : Ifdllt.lH >'>■ de» twíietes \ iMnjt T oii> n:"-;!-.-' .-• >■ ■ ’■ ■ ' tú KJM' ; fWK ■ : • ■ (, lil ISI H.v< " K V5,Mr. '.v, V IMMH iiKÍ‘.v>íí»b«íc K! I>-| ÍT/HIWV T«k\ ?2í4í«*iví. , ktiíiít'cín -I t i.iií-.í UotiiáalW H KtmikH J <: * k I uí!»%4Ihh,- \»wi*i, n i. • '«>• ■ Flugleiðir: Samið um flutning á pílagrímum — Milli Djakarta og Jedda MÓL —„Þórarni Jónssyni, for- stöðumanni flugdeildarinnar barst i dag skeyti frá Indónesiu, þar sem okkur er sagt að gengið hefði verið að tilboði Flugleiöa um flutning á pilagrimum frá Indónesiu til S-Arabiú”, sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi Flugleiða, er Timinn ræddi við hann i gær. Undanfarið hafa Flugleiðir leitað eftir flutningum á pila- grimum svipuðum þeim sem þeir hafa verið með undanfarin ár. Fyrir skömmu var Þórarinn Jónsson staddur i Indónesiu til að þreifa fyrir sér um mögu- leika á slikum flutningum. Það- an hafa Flugleiðir ekki áður flutt múhameðstrúarmenn til S- Arabiu, en sá möguleiki var reyndar athugaður i fyrra þó ekki yrði úr honum. Þó var fyrirtækið með pilagrimaflutn- inga frá Nigeriu svo og frá Al- sir. „Hér er um að ræða flutning á meir en 12 þúsund pilagrímum milli Djakarta og Jedda og hefur verið samið um 50 ferðir, þ.e. 25 ferðir i hvora átt” sagði Sveinn. „Flutningarnir verða i tveim lotum og hefst sú fyrri 8. október og stendur til 7. nóvem- ber. Sú seinni verður milli 17. nðvember og 16. desember.”. „Eins og stendur, er ætlunin að nota eina DC8 þotu til flutn- inganna, en við gætum þurft að bæta annarri við. Við munum nota islenskan starfskraft og verðum við með tvær vélar, þá verða þarna hátt i eitt hundrað manns á okkar vegum. Þetta er lika langt flug. Með akstri út á flugvöll stendur ferðin yfir i milli 10 og 11 tima”, sagði Sveinn. ^ Varðandi Nigeriuflugið, sagði Sveinn, að það væri enn i athug- un, en hins vegar ljóst að tak- markað væri hvað Flugleiðir gætu flutt af pilagrímum. Þessir pilagrimaflutningar verða þeir fjórðu sem Flugleiðir taka þátt i. Tvisvar áður hafa þeir flutt pilagrima og einu sinni voru þeir I farangursflutningum fyrir þá. I fyrra flutti fyrirtækið 31 þúsund pilagrima frá Kano I Nigeriu svo og frá Alsir. Varla þarf að taka fram hve mikilvægir þessir flutningar eru bæði fyrir Island og Flugleiðir. Þeir koma á þeim tima, sem heldur er farið að draga úr ferðalögum, svo og skapa þeir gjaldeyri, sem er vel þeginn. önnur mynd af þessum auglýsingabæklingi. Hér má sjá hinn faliega og vinsæla „Islenska hest” — að vfsu svolltiö stóran. Ennfremur sæta mynd af islensku sólsetri. Sængurgeróin SIF Sauóárkróki - fisléttur og hlýr, fóðraóur meó dralon eða ull. Ytra byrði úr vatnsvörðu nyloni, innra byrði úr bómull. Hann má nota sem sæng og það fylgir honum koddi. Hægt er að renna tveimur pokum saman og gera úr þeim einn tvíbreiðan.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.