Tíminn - 02.08.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.08.1978, Blaðsíða 5
Miövikudagur 2. ágúst 1978 5 Anægjuleg nýbreytni aö sjá þúsundir Reykvikinga I hinum fallega garöi sinum, Klambratúni. ■<-----c Timamynd: Tryggvi. Þursaflukkur i þrumustuöu hélt á sér hita meö þvi aö þenja raddböndin og græjurn- ar. W Timamynd Tryggvi. u Makalaus mánudagur á Klambra- túni HEI — Loksins. Loksins i fyrra- kvöld uröu þúsundir Reykvikinga til aö uppgötva aö þeir eiga og hafa lengi átt gullfallegan al- menningsgarö, sem þeir hafa jafnvel margir hverjir aldrei komiö I. I fyrrakvöld um hálfniuleytiö færöist nefnilega nýtt og óvænt lif i miöaldra austurbæinn. Fólk sem býr 1 nágrenni Lönguhliöar og Flókagötu, tók aö heyra óvenju- lega tóna berast inn um glugga sina. Aörir höföu lesiö i blööum, aö Þursaflokkurinn hygöist leika og syngja i Kvosinni á Klambra- túni á mánudagskvöldiö. Þeir stóöu viö þaö, Þursarnir, voru i ofsastuöi, og þöndu raddböndin og græjurnar af lífi og sál. Þaö stóö heldur ekki á Reykvlk- ingum aö taka þátt i gamninu. Ungir og gamlir, allt frá smá- börnum til háaldraöra, streymdu aöiiröllum áttum ogsátusaman i röku grasinu. Til gamans voru nokkrir spurö- ir hvaö þeim fyndist um framtak Þursaflokksins. „Þetta framtak ungu mann- anna er mjög skemmtilegt og þyrfti oftar aö gera eitthvaö þessulikt”, sagöi roskinn maöur, sem sagöist búa þarna I nágrenn- inu. Hann sagöi jafnframt aö hon- um heföi lengi þótt hálfgerö synd, aö borgarbúar notuöu ekki betur þennan fallega garö, en segja mætti aö þar sæist nánast ekki nokkur maöur alla jafna. Annar maöurá besta aldri sagöist koma ofan Ur Háaleitishverfi. Hann var hinum sammála, aö þetta væri skemmtileg tilbreyting. Hann sagöi jafnframt aö hann heföi ekki haft hugmynd um þaö fyrr en í fyrrakvöld, aö þessi skemmtilegi hvammur, sem væri Jóhann M. Kristjánsson: Ávarp til landsfeðranna Það hefir komið i ljðs að þjóö- in hefir verið blekkt i veiga- miklum málum fyrir siðustu kosningar, það yrði þvi var- hugavert aö mynda nýja var- anlega rikisstjórn á niðurstöö- um þeirra. Þjóðinni ber réttur viö svo breyttar aðstæður aö endurskoða afstöðu sina meö nýjum kosningum strax og ábyrgum aðilum ber timi til andsvara ámæli ýmissa fjöl- miðla um meintar vanræksl- ur. Fyrir þessu verður best séö, með þvi aö mynda nU þegar tveggja mánaða-utanþings- stjórn.og nota þann tima til aö leiðrétta mistök og kjósa á ný. 31. jUI 1978, Jóhann M. Kristjánsson. j Bl B «£l Bl B . Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsia tilvalinn fyrir Utiskemmtun af þessu tagi fyrirfyndist á Mikla- túni. A bekk einum sátu fjórar full- orönar konur. Ein þeirra sagði þetta minna sig á gamla daga, þegar Lúörasveit Reykjavikur var aö hefja starfsemi sina. Þá heföi hún leikið á Austurvelli hvert þriðjudagskvöld og Austur- völlur heföi þá alltaf fyllst af fólki. Þær voru sammálá um þaö konurnar, aö eitthvaö álika ætti oftar að gera. Þá kynntist fólkiö garðinum og legöi kannski leið sina oftar þangaö en nú. Unga fólkiö sem þarna var I meirihluta, lét einnig sitt álit i Ijós, fannst þetta alveg æöi aö fá slika tilbreytingu I hversdags- leikann. Er Þursar höföu þaniö sig I klukkutima sögðu þeir bæöi sjálfa sig og hljóöfærin farin aö stiröna af kulda Þeir heföu ætlað aö leika þarna i um tvo tima, en spáin hans MarkUsar heföi ekki staöist nógu vel, svo þeir hygöust nú hætta leik sinum. Þessari ákvörö- un var ákaft mótmælt svo þaö varö úr aö Þursaflokkurinn herti sig upp og söng og lék sér og öör- um til hita, i góöan hálftima I viö- bót. Hafi þeir sem stóöu aö þessum útihljómleikum, Þursaflokkurinn og Fálkinn, h.f. þakkir fyrir þetta framtak. Vonandi er einnig aö einhverjir fleiri taki sig fram um eitthvað viölika og af þvi leiöi að oftar veri margmennt á Klambratúni svo að þessi fallegi garður verði aö reglulegum fólk- vangi eins og hlutverk hans hlýt- ur aö hafa verið hugsaö i upphafi. Af hverjusvo hefur ekki oröiö til þessa, hefur sú er þetta ritar, oft velt fyrir sér en fáar skýringar fundið. Og þó. A Klambratúni er oft erfitt að finna gott skjól. Þvi hefursá grunur stundum leitaö á, að garöurinn hafi verið skipu- lagöur inni á skjólsælli skrifstofu og gleymst hafi aö taka meö i reikninginn hve algert logn er sjaldgæft i Reykjavik. Nýkomin furusett Tveir Þriggja sæta sófi |/n 1 crrr f|AA íir stólar og borð lxl»H I DO.UUU Verið velkomin Lssp^ m SMIDJUVEGl SMIDJUVEGI6 SIMI44544

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.