Tíminn - 02.08.1978, Síða 10
10
Miðvikudagur 2. ágúst 1978
Peyjarnir I Eyjum láta sér ekki leiðast I vinnunni þátt óþrifaleg sé.
Viftar Már Aftalsteinsson, bæjarteknifræðingur.
Hér i Eyjum var fólk oröiö
frekar vondauft um að fá mal-
bik á gatnakerfiö, en i fyrra var
nii loksins byrjaö aft bika. Var
þaö vegna tilkomu tiu ára
gatnageröaráætlunar sem nær
frá 1977-86, og er þar gert ráö
fyrir aö allt gatnakerfiö innan-
bæjar hér I Eyjum veröi mal-
bikaö aö loknu þessu timabili,
eöa 28 km. 1 fyrra var lagt úr
um 4500 tonnum af malbiki og
fór það aö mestu i viöhald á
þeim götum sem malbikaðar
voru fyrir.
Nú er byrjuö önnur mal-
bikunarlota, og er áætlað aö
malbika um 6km (ca. 8000 tonn)
Loksins
bundiö
slitlag
á götur
í Eyjum
fyrir áramót. Þetta malbik fer bæjartæknifræöing i Eyjum tali
aö hluta i yfirlag á þaö sem mal- um þessar framkvæmdir og
bikað var I fyrra, en lika á fleira sem er á döfinni hjá bæn-
nokkrar nýjar götur. Af þessu um. Hann sagði áætlunina vera
tilefni fór Timinn á stúfana og þá að halda áfram aö malbika
tók Viöar Má Aöalsteinsson svipaö magn á næstu árum.
Texti: Jón Freyr
Jóhannsson
Myndir: Vilhjálmur
Garðarsson
—Rætt við
Viðar Má
Aðalsteinsson
bæjartækni-
Iræðing
Hann vildi benda á aö hér væri
ekki bara um þaö aö ræöa aö
leggja slitlag, heldur þyrfti
jafnframt að skipta um jaröveg
og holræsalagnir, og þvi væri
hér um endurnýjun holræsa-
kerfisins aö ræða lika. Áætlaöur
kostnaður fyrir alla áætlunina
er um 2 milljarðar og er þetta
þvi eitt stærsta verkefni sem
Vestmannaeyjabær er meö
þessa stundina. Vest-
mannaeyjabær á og rekur mal-
bikunarstöö hér i Eyjum þannig
aö verkið allt er i höndum
heimamanna.
Viö spuröum Viöar um, hver
önnur stórverkefni væri helst aö
nefna hjá bænum. Nefndi hann
þá Fjarhitunina (hraunhitaveit-
una) og sagöi aö stefnt væri aö
þvi að tengja vesturbæinn I
september, og áfr.am væri
haldiö að leggja dreifikerfiö, en
það verk hefur dregist dálitiö.
Nýbúiö er að tengja um 30%
af holræsakerfi bæjarins viö
nýja holræsalögn sem liggur út
fyrir Eiöið, og er búist viö að allt
skolp veröi komið út fyrir Eiöi
innan tveggja ára. Breytir þaö
miklu I sambandi viö höfnina,
þvi hún hreinsar sig litiö eftir
gos og er þvi mikilvægt aö sem
minnst skolp fari i hana.
Af minni verkefnum nefndi
Viðar uppgræöslumál, sem er
stööugtunniöaö, og bygging nýs
iþróttavallar viö Helgafell og
veröur hann notaöur meðan
unniö er aö endurskipulagningu
íþróttasvæðisins viö Hástein.
Viö höfnina noröan megin á aö
reisa um 170 metra stálþil og
verður þar vörukantur. A næsta
ári á að byrja á okkar langþráöu
skipalyftu og veröur hún mikil
lyftistöng fyrir atvinnullfiö hér I
Eyjum og mikil hagræðing fyrir
bátaflotann. Þá er unniö aö
teikningu grunnskólabyggingar
og veröur byrjað aö reisa þann
skóia á næsta ári ef fjármagn
leyfir. Skólabyggingin á einnig
aö þjóna sem félagsmiöstöö
fyrir ibúa vesturbæjarins.
Að lokum sagöi Viöar aö
markmiðiö meö öllum þessum
framkvæmdum væri aö sjálf-
sögöu aö koma bænum i þaö
horf sem hann var I fyrir gos og
helst betra. Viö þökkuöum
Viöari fyrir spjalliö og látum
þetta nægja um umsvif bæjarins
I bili.
Um 8 þúsund tonn af malbiki veröa iögö I götur fram aö áramótum.
Malbikunarstööin i Eyjum.