Tíminn - 02.08.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 02.08.1978, Qupperneq 19
Miðvikudagur 2. ágúst 1978 19 flokksstarfið Skrifstofa F.UiF. í Reykjavík Katrin Stjórn F.U.F. I Reykjavik hefur ráðið framkvæmdastjóra, Katrinu Marisdóttur til að sinna verkefnum á vegum félagsins. Fyrst i stað verður Katrin viö á skrifstofu F.U.F. aö Rauðarár- stig 18, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 til 12. Stjórnin Iþróttaráð Næstkomandi þriðjudag kl. 17.15 verður haldinn opinn fundur um iþróttamál að Rauðarárstig 18 með Eiriki Tómassyni, full- trúa Framsóknarflokksins i Iþróttaráöi Reykjavikurborgar. Ætlunin er að halda slíka fundi reglulega og gefa öllu áhugafólki um iþróttir og útivist kost á að koma hugmyndum sinum þar aö lútandi á framfæri. F.U.F. Þeir félagar F.U.F., sem hug hafa á að taka þátt IS.U.F. þingi að Bifröst dagana 8. og 9. september nk., hafi samband við Katrinu mánudaginn 31. júll og þriðjudaginn 1. ágúst I sima 24480. Sjá nánar um þingið i auglýsingu S.U.F. hér fyrir neðan. F.U.F. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund að Hótel Esju miðvikudaginn 2. ágúst kl. 8.30. Einar Agústsson talar um stjórnmálaviðhorf. S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið að Bifröst i Borgarfirði dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur með sameiginlegum fagnaði þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliða á þinginu verður starfað I fjölmörgum umræöuhópum. Þegar hafa verið ákveðnir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaðarframleiðslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla. c. Niður með verðbólguna. d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæðamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýðsfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiðlun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræðustjóra kemur siðar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til að velja fulltrúa sina á þingið sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumstaö Bifröst. S.U.F. Miðstjórnarfundur Aukafundur miöstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn á átthagasal Hótels Sögu föstudaginn 4. ágúst og hefst klukkan 14. Héraðsmót framsöknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið að Kirkjubæjarklaustri 12. ágúst og hefst kl. 21. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Pólitiskir fangar 0 vitna.semhöfðukomistá saka- skrá fyrir glæpi. þrátt fyrir aö framburöur þeirra stangaðist á. Báðum mönnunum var heitið sakaruppgjöf fyrir aö bera vitni, en þeir kváöust hafa tekið þátt i Ikveikjunni. Auk þess' veitti stjórnin þeim 4000 doflara hvorum til aö hefja nýtt lif, eftir vitnisburð þeirra. Einn þremenninganna hefur hlotiö, náöun, en hinum tveim, James Grant efnafræðingi og T.J. Reddy, sem er skáld, hefur ver- ið veitt skilorð, skv. ákvörðun hæstaréttar um aö athuga mál þeirra betur. Verjandi þeirra fullyrðir að ákærurnar á þá hafi veriö partur af baráttu til að fá blökkumenn til að breyta um aðferðir i mannréttindabaráttu sinni. En fulltrúi i skrifstofú saksóknara rikisins, segir hins vegar að kynþáttapólitik komi þessu máli ekkert við. Imari Obadele. Obadele er yfirmaður hreyfingar blökku- manna er nefnir sig Republic of New Africa (Lýöveldi Nýju- -Afrfku). Árið 1971 réðust lög- regla og FBI menn inn I hús hreyfingarinnar i Jackson, Missouri, með handtökuheimild á fjóra menn. Einn lögreglu- maður var drepinn og FBI maður særðist I skotbardaga er braust út við árásina. Obadele var ekki i húsinu, en lögreglan handtók hann i nágrenninu og ákærði hánn um morð. sjonvarp hljoðvarp 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fræg tónskáld (L) Nýr, breskur myndaflokkur um sex tónskáld. Bach, Beetho- ven, Chopin, Debussy, Moz- art og Schubert. I þáttum þessum flytja kunnir lista- menn verk eftir tónskáldin. 1. þáttur. Franz Peter Schu- bert (1797-1828) Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Dýrin mín stór og smá (L) Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum, byggður á sögum eftir dýralækni, sem skrifar undir nafninu James Herriot, en bækur hans hafa notið mikilla vinsælda að undanfik-nu. Aðalhlutverk Christopher Timothy, Rob- ertHardy og Peter Davison. 1. þáttur. Heilbrigð skyn- semi. Sögurnar gerast 1937-1939. Ungur dýralæknir hefur nýlokið námi og ætlar þegar að taka til starfa. En þetta eru erfiðir timar og atvinna liggur ekki á lausu. Að lokum fær hann þó starf viðsitt hæfi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Löggæsla i Los Ángeles (L) Stórborgin Los Angeles er þekkt fyrirfleira en kvik- myndirnar sem gerðar eru i Hollywood. Oviða eru afbrot tiðari en þar. Þessi breska heimildamynd er um dagleg störf lögreglunnar i Los Angeles. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (18). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Verslun og viðskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Michel Chapuis leikur á orgel prelúdlur og fúgur I D-dúr, C-dúr og e-moll eftir Johann Sebastian Bach. 10.45 Almannavarnir. GIsli Helgason tekur saman þátt- inn og ræðir við Guðjón Petersen forstöðumann almannavarna. 11.00 Morguntónleikar: Ronald Smithleikurá pianó „Wandererfantasluna” i C-dúr eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástriðunnar” eftir Heinz G. Konsalik. Steinunn Bjarman les (15). 15.30 Miðdegistónieikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa: Unnur Stefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Almannavarnir. Endur- tekinn þáttur Gisla Helga- sonar frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur i útvarpssal. 20.00 A niunda timanum. Guðmundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason s já um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Leopold Stokowski, stjórnar Tékknesku filharmóniusveitinni og Sinfóniuhljómsveit Lundúna, sem leika vinsæl lög. 21.25 „örvamælir”. Þorleifur Haukssonles úrnýrri ljóða- bók Hannesar Sigfússonar. 21.40 Edith Mathis og Peter Schreier syngja lög eftir Johannes Brahms. Karl Enger leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta lTf’’ — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens. William Heinesen tók saman. Hjálmar Ólafsson les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Eftir aö hafa setiö 17 mánuði i fangelsi var honum sleppt lausum og ákæran á hendur honum dregin til baka. En rikisyfirvöld handtókuhann aft- ur og ákærðu hann nú um sam- særi um að ráðast á embættis- menn rikisins. Vitni við réttar- höldin héldu þvi fram að þau hefðu heyrt Obadele segja lög- reglumanninum, sem lést i skotbardaganum I húsi samtak- ann, aðhann myndi verða tilbú- inn til að taka á móti lög- reglunni ef hún kæmi að húsi þeirra. Obadele var dæmdur i sjö ára fangelsi og situr þau nú af sér. Spurningin er, hvort þessir mennhafiverið valdir úr vegna skoðana sinna eða starfsemi og siðan handteknir vegna tilbú- innaákæra.Ef svoer, mætti lita á þá sem pólitiska fanga, sem reyndar margir gera, en aðrir telja að ef svo sé, þá sé vafa- samt aö fjöldi þeirra sé meiri. Byggt á Newsweek. „Töfrasproti’ o andi stöðu útflutningsatvinnu- vega til áramóta: 1. Niðurfæslan: vantar kr. 5.200 milljónir 2. Tekjuöflun: vantar kr. 2.800 milljónir 3. Atvinnuvegir: a) Tekjuöflun: vantar kr. 1.000 milljónir b) Fjárþörf: vantar kr. 2.000 milljónir Samtals vantar: kr. 11.000 milljónir Ekki er þó allt talið. Fjöl- margt fleira vantar i dæmiö. Ég nefni I þvi sambandi: 1. Fiskveröshækkun 1. október nk. 2. óhjákvæmilega hækkun á launum bænda samfara hækkun annarra launa. 3. Aukin útgjöld rikissjóðs vegna samninganna i gildi, á- ætlað um kr. 1.400 milljónir. 4. Engin tilraun er gerð til að leiðrétta halla á utanrikisvið- skiptum. Siðast en ekki sist er stefnt út i algjöra óvissu þegar um næstu áramót, liklega stóraukiö upp- bótakerfi. Athygli ber aö vekja á þvi, að samþykktir siðasta flokksþings heimilar okkur ekki slika stefnu i efnahagsmálum. Lái okkur hver sem vill að stökkva ekki út i slikt botnlaust fen. Fljótlega mun ég gera grein fyrir okkar stefnu i efnahags- málum. Viðskipti við Sovétríkin 1 25 ár I gær voru liöin 25 ár siöan fyrsti almenni viðskiptasamningurinn á milli íslands og Sovétrikjanna var undirritaður i Moskvu. Af þessutilefni hafa ólafur Jó- hannesson viöskiptaráðherra og N. Patolichev utanrikisráðherra Sovétrikjanna skipst á bréfum þar sem látiðer iljós ánægja með framkvæmd þessa samnings sem hin auknu viðskiptilandanna hafa byggst á. Ibréfi sinu kveðst utanrikisráö- herra Sovétrikjanna fullviss um aö viðskiptasamningurinn muni framvegis hafa jákvæð áhrif á viðskipti og efnahagssamstarf milli landanna sem verði báðum þjóðunum hagstætt. ÍJtför föður okkar Jónasar Guðmundssonar frá Læk, Skógarströnd, til heimilis aö Sólvallagötu 46, Keflavik fer fram frá Breiðabólstaðakirkju, laugardaginn 5. ágúst kl. 2 e.h. Bifreið verður frá Umferöarmiöstöðinni kl. 9 árd. Börnin Faðir okkar Benedikt Kristjánsson Höföavegi 20, Húsavik andaöist á sjúkrahúsi Húsavikur 31. júli s.l. Synir. Þökkum af alhug hlýjar kveöjur, vináttu og viröingu,er minningu Baldurs Baldvinssonar á Ófeigsstöðum var sýnd við andlát og útför hans. Sigurbjörg Jónsdóttir börn og aörir vandamenn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.