Tíminn - 11.08.1978, Síða 9

Tíminn - 11.08.1978, Síða 9
Föstudagur 11. ágúst 1978 cggmwim. Eiríkur Sigxirðsson: Enn um Eiðaskóla Fyrir skömmu ritaöi ég greinarkorn hér i blaöiö um aö nú væri tækifæri til aö breyta Eiöaskóla i lýöháskóla. Siöan hef ég oröiö þess var aö ýmsir skólamenn lita svipaö á þaö mál. Þegar Danir töpuöu hluta af landi sinu i styrjöld viö bjóö- verja 1864, þá efldu þeir lýö- háskóla sina og stofnuöu nýja til aö glæöa ættjaröarást og þjóö- rækni i brjóstum æskunnar. Sérstök áhersla var einnig lögö á aö glæöa skilning æskunnar á búskap og aukinni ræktun. Gera landiö sem byggilegast. Viö íslendingar höfum lika tapaöstyrjöld. Hvar eru núhug- sjónir ungmennafélaganna: Ættjaröarástin og bindindis- hugsjónin. Hugsjónir hafa glat- ast og köld efnishyggja hefur komiö I staöinn. Höfum viö manngildishugsjón Islendinga- sagnanna fyrir augum: Heiöar- ieika og drengskap? Hvaö segir reynslan? Nú er i tfsku að kalla samfé- lagið annaöhvort „kerfi” eða „bákn” meö litilli viröingu. Talaö er um þetta þjóðfélag okkar í blööum og fjölmiölum eins og þaö sé einhver óvættur sem allir eigi aö hefna sin á. Fá- ir virðast gera sér ljóst aö þetta þjóöfélag erum viö sjálf. Kynnt er undir eigingirnina sem alltaf er grunnt á þjónusta viö þjóöfé- lagiö litils metin. Þess vegna er komið eins og komiö er. — Af- koma rikisins er þannig aö eng- inn vill- stjórna landinu. Aöur þótti það eftirsóknarvert. Boóskapur lýðhá- skólanna Boöskapur lýöháskólanna gengur i öfuga átt viö þessa þró- un. Þar er boðuö hollusta viö samfélagiö og giædd ást á landi og þjóö. Þar eru kynnt verk skáldanna og hugsjónir þeirra. Er æskunni nú kynntar fegustu perlur úr ljóöum séra Matthf- asar? Þar er leitast viö aö opna augu æskulýösins fyrir fegurö og tign landsins. í lýöháskólunum er leitast viö aö kveikja áhuga æskunnar til dáöa fyrir land og þjóö. Hversvegna er ég meö þenn- an formála? Aöeins vegna þesss hve lýöháskólarnir eru lítiö þekktir hér. Flestir okkar skól- ar eru prófskólar innan skóla- kerfisins. Við þekkjum litiö til hins frjálsa náms þar sem árangurinner ekki mældur i töl- um. Meira aö segja fulloröins námiö er hneppt I þessa sömu fjötra. Eirikur Sigurðsson Lýðháskóli á Eiðum A Eiöum er veglegt skólaset- ur. Skólinn þar er nú á timamót- um. Hann hefur veriö fram- haldsskóli fyrir unglinga sem lokiö hafa barnaskólanámi. En nú fjölgar þeim grunnskólum óöum sem hafa nemendur sina út kennsiuskylduna. Þá fækkar nemendum á Eiöum. Hvaöa hlutverk á skólinn þá aö fá ? Um verslunarskólahugmyndina hef ég rætt áöur og sleppi henni þvi hér. Ég held hún eigi ekki heima á Eiöum. Ég hef varpaö þvi fram aö gera úr honum lýöháskóla svip- aö þvi sem tfökast á Noröur- löndum. Hér á landi er aöeins einn lýöháskóli í Skálholt'i. Færi ekki vel á þvf aö stofna annan lýöháskóia á Eiöum? Fyrst i staö meöan unglingar eru að ljúka skyldunámi á Eið- um mætti jafnframt stofna lýö- háskóladeild til reynslu. Kæmi þá I ljós hvernig þaö gæfist. En nauösynlegt væri aö kennarar við þá deild kynntu sér lýöhá- skóla hjá frændum okkar á Noröurlöndum. Frjálslegt nám í Askov Margir tslendingar hafa stundaö nám i lýöháskólanum f Askov. Flestum hefur falliö þaö velogsá neistisem kveiktur var þar enst þeim lengi. Ég tel mig hafa haft mikið gagn af námi þar. Einkum vegna þess hvaö þaö var frjálslegt. Þar var hægt aö hlusta á fyrirlestra um menningarlif i allri Evrópu. öllum gluggum var haldiö opn- um. Siöari hluta dagsins var hægt aö nota til lestrar i hinu miklu bókasafni skólans. — Svona stofnun gætu Eiöar oröiö. Frjálst val i námi eftir áhuga einstaklingsins er aö ryöja sér braut i skyldunáminu og menntaskólunum. Þar er veriö aö sveigja inn á braut lýðháskólanna og er þaö vel. Má ég biðja ykkur lesendur góöir aö hugleiöa þessa hug- mynd sem hér hefur veriö varp- aö fram: Stofnun lýöháskóla á Eiöum. Þaö ætti ekki að vera svo erfitt þar sem húsnæöi og kennslutæki eru fyrir. Helst mundi skorta þar gott bókasafn til sjálfsnáms. Úr þvi mundu bókaforlög landsins bæta. Minnumst þess aö æskan er dýrmætasta eign hverrar þjóö- ar. Um leiö og glæddir eru meö henni allir bestu hæfileikar sem hún býr yfir, þá þarf henni lika aö vera ljóst aö þessi litla þjóö þarf aö standa saman eins og ein fjölskylda. BUNAÐARBANKI ÍSLAND S hefur opnað afgreiðslu á Selfossi að Austurvegi 44 - sími 1788 Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9,30-12 og 13-15,30 Síðdegisafgreiðsla föstudaga kl. 17-18,30 Viðtalstími útibússtjóra mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 14-15,30 Búnaðarbankinn Árnessýslu Hveragerði — Laugarvatni — Fiúðum — Se/fossi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.