Tíminn - 17.08.1978, Side 2

Tíminn - 17.08.1978, Side 2
2 Fimmtudagur 17. ágúst 1978 Carter: Lýsir loksins yfir áhyggjum — vegna falls dollarans Da Costa reyn- ir stjómar- myndun í dag Keute/Washiuglon — Carter Bandarlkjaforseti er nú sagöur hafa verulegar úhyggjur af falli dollarans og liefur beöiö um könnun á leiöum til aö treysta gengi hans. 1 tilkynningu frá lfvlta húsinu I gær segir aö forset- inn li^fi faliö Michael Blumenthal fjármálaráöherra og William Miller formanni fjármálanefndar aö athuga livaöa leiöir þeir teldu heppilegastar til aö ráöa bót á óstööugu gengi dollarans. Eins og kunnugt er af fréttum hefur dollarinn stööugt sigiö miö- aö við japanska yeniö og svissneska frankann á siöustu vikum. Eftir tilkynningu Hvita hússins i gær hækkaöi hann þó nokkuö i veröi aö nýju. Gagnvart þýska markinu hækkaöi hann úr 1.9335 i 1.9447 og gagnvart yeninu úr 183.30 i 184.15 yen. 1 tilkynningu Hvita hússins i gær er sérstaklega tekiö fram aö gengissig dollarsins á sama tima og útflutningsjöfnuöur færöist i jafnvægisátt gæti gert aö engu baráttuna viö veröbólgu i Bandarikjunum. Fram til þessa hefur Carter ekki látiö á neinum áhyggjum bera varöandi sig doll- arans nema siöur sé og voru menn raunar orönir langeygir eftir þessari yfirlýsingu hans. 1 byrjun þessarar viku lýsti m.a. fjármálaráöherra Japans yfir þvi aö ekkert væri hægt aö gera til aö Carter treysta til frambúöar gengi ýmissa höfuögjaldmiöla á meöan Bandarikjastjórn héldi aö sér höndum og geröi ekkert til aö bjarga dollarnum. Reuter/Maidstone Englandi — Fimmtán ára gamall drengur hengdi sig fyrir skömmu er hann ætlaöi aö sýna bróöur sin- um tólf ára gömlum hvernig henging I sjónvarpinu væri framkvæmd meö sjónhverfing- um. Drengurinn hét Glenn Mill- Reuter/Lissabon — Alfredo NobreDa Costa, sem falin hefur veriö stjórnarmyndun i Portúgal mætti I gær andúö hjá kommún- istum en aftur góöum undirtektur meöal iöjuhölda og framámanna efnahagsmála. Er nú liöin vika frá þvi Da Costa var falin er og tók upp á þessu stuttu eftir aö I sjónvarpi var sýnd mynd er bar heitiö „Hengdi maöurinn” og fjallaöi um kúreka er lifir af aö vera hengdur fyrir fyrir ódrýgöar sakir. Drengurinn liföi hins vegar ekki af. stjórnarmyndunin og miöar litiö. Hefur þessi 55 ára gamli efna- hagssérfræöingur lýst yfir aö hann hefjist handa i dag og boöi menn til viöræöna um ráöherra- skipun. Er þá taliö liklegt aö ráö- herraefnin veröi einkum óháö á Framhald á bls. 19. Talsmaöur umræddrar sjón- varpsstöövar hefur lýst yfir hryggö vegna þess aö hægt var af tilviljun aö tengja sjónvarps- myndina slysinu en tók jafn- framt fram aö hún heföi veriö ætluö fullorönum og þess vegna sýnd eftir miönætti. Olli sjónvarpsmynd dauöaslysi? Metnaðargirni sú og persónulegur ýtingur, sem vellur og kraumar i ráðuneyti Menachem Begins og hinar glóandi umræður i þinginu um efni eins og strið og frið, trúarbrögð, og efnahagsmál, gera ísraelsku stjórnmálin einkar spennandi þessa dagana. Núer aöeins árfrá þvi er Beg- in, eftir aö hafa myndaö stjórn sina, gaf út fjölda reglugeröa um hegöan manna, sem voru allt frá þvi' aö banna reykingar I þingsalnum til strengilegra skipana um aö meölimir ráöu- neytisins skyldu ekki skipta sér af öörum málefnasviöum en eigin. Enn fremur skyldi sett fyrir allan frétta-leka, sem átt haföi sér staö I tiö stjórnar Verkamannaflokksins. Aö þvi er sögur herma er reykingabanniö enn viö lýöi. En öörum tilskipunum Begins hefur veriö varpaö fyrir róöa, sem best má sjá af þvi að ,,ráö- herrarnir hafa bókstaflega traökaöhver á öörum, jafnvel á almannafæri”, svo notuö séu orö úr ritstjórnargrein i „Jerusalem Post”. Og hvaö um frétta-lekann? ,,Þar er um óstöövandi flóöbylgju aö ræöa”, segir blaöiö. Um stundarsakir virtist svo sem Beginmundihafa vilja sinn fram og rikja yfir vel öguöum skólabekk, þegar ráöuneytiö kæmi til funda á sunnudögum. En nú er þvi likast sem hann sitji I miöri ljónagryfju. 1 augum umheimsins kann svo aö viröast sem hér sé aðeins um hreppakryt aö ræöa, og komi ekki viö þeirri aöild sem tsrael á aö þeim alþjóölega vanda, sem spurningin um friö I Miö-Austurlöndum er. En hér eru ekki glögg skil. Akafar deilur innan ráöuneytisins geta einnig haft áhrif á hverjir veita landinu stuöning I úrslita ákvöröunum, sem snerta friöar- viöleitnina. Og þaö er meira en nógur ágreiningur sem kveöa þarf niöur samt, þegar kemur aö umræöum um hvort Israelar skuli eöur ekki taka aö nýju upp viöræöur viö forsætisráöherra Egypta, Anvar Sadat, sem nokkuö hafa dregist á langinn. A siöustu vikum hefur enn hitnaö i kolunum og vanalega er Ezer Weizman, varnarmála- ráöherra , maöur sem álitur Sadat einlægan i friöarviöleitni sinni, þar viö riöinn. Höfuö- féndur hans i ráöuneytinu hafa veriö landbúnaöarráöherrann, Ariel Sharon, herská hetja úr striöinu 1973, og verslunar- og iönaöarráöherrann Yigal Hur- witz. Litill vafi þykir leika á aö Sharon mundi þiggja aö krækja i embætti Weizmans. Weizman, er nú tekinn upp á þvi aö skálma út af ráðuneytis- fundum, og i siöustu viku reif hann niöur „plakat” meö friöaráróöri hjá einum rit- aranum i skrifstofu Begins, eftir aö ráöuneytiö haföi slegiö á frest aö taka til umfjöUunar siöustu uppástungurnar, sem hann kom meö af viöræöufundi viö Sadat i Austurriki. Ráðuneytiö ákvaö enn fremur aö framvegis skyldi öU sam- skipti viö Egypta fara fram á jafnréttisgrundvelU. Ot var gef- in illúöleg tilkynning, sem benti til margs I sam: hún sýndi hve Begin þoldi illa aö vera ýtt til hliöar af Sadat: hún sýndi Weiz- man, aö hann skyldi ekki gera ráö fyrir fleiri fundum þeirra, og enn fremur var harkalega vegiö aö foringja stjórnarand- stööu Verkamannaflokksins, Shimon Peres, sem einnig hitti Sadat nýlega. Aöeins tveimur dögum eftir aö Weizman framdi hervirkiö I skrifstofu Sadats, geröist þaö, að Begin (var þaö ómeövitaö andsvar) ? reif pappírsplagg eitt i sundur, meðan á stóö ákafri umræöu I þinginu viö Peres, vegna fundar hans viö Sadat, þar sem hernumdu svæöin voru umræöuefniö. Næsta dag var þvi neitaö á skrifstofu forsætis- ráöherra, aö Begin heföi brotiö öryggisreglur, meö þvi aö til- kynna einhverjum á göngum ráðuneytisbyggingarinnar, aö hann hefði sagt ,,nei” við uppá- stungu um fund þeirra Peresar og Husseins Jórdaniukonungs. Skrifstofa forsætisráöherrans neitaði þvi einnig að Begin haföi sagt „Morocce — Shmorocce”, þegar hann visaöi til feröar, sem Peres tókst á hendur á laun til Marokko, i þvi skyni aö finna Hassan konung aö máli. Þvert á móti sagöi talsmaöurinn, heföi „forsætisráöherrann vottað Marokko og þjóöhöföingja þess lands, sina dýpstu virðingu. Kannski er hitanum hér um aö kenna. t nokkrar vikur hefur veriö kæfandi hiti i tsrael. Samt hefur Knesset (þingið) haldiö fjórtán klukkustunda viöræöu- fundi um breytingu á lögum, sem mælt hafa fyrir um her- skyldu kvenna. Frumvarpiö, sem fékkst samþykkt meö naumum meirihluta, var aug- ljóslega þakkargreiöi Begins viö smáflokk fárra réttrúnaöar- manna, Agudat Esrael. Agudat á aöeins fjögur sæti á þinginú, sem tel ur 120 menn, en flokkurinn réöi úrslitum, þegar Begin var að koma saman ráöu- neyti sinu á fyrra ári. Siöan hefur enn einn flokkur, sem á 15 þingsæti, Lýðræöislega umbóta- hreyfingin, gengiö undir merki frumvarpsins, en óskin um aö létta á skyldum kvenna af trú- arlegum orsökum, var komiö fram, áður en þeir komu til sög- unnar. Hér kom upp á yfirboröiö til- finningalegt atriöi, sem jafnan er ^runnt á, átökin milli ver- aldlegraGyöinga og rétttrúaöra. Hinir mörgu andstæöingar frumvarpsins benda á aö þaö sé sem sniöiö fyrir þá, sem vilji skjóta sér undan herþjónustu. Raunar gerir frumvarpiö ráö fyrir að kona sé undanþegin herskyldu, ef hún rækir föstur, hlýöir fyrirmrlum lögmálsins og heldur sig frá samræöi sabbats- dagana. Gloppurnar eru þvi hverjumaugljósar og fleiri en einn athugandi hefur bent á aö deilur um trúarefni hafa oröiö fleiri en einni rikisstjórn aö falli. Lýöræöislegi umbótaflokkur- inn hefur nýlega átt I þrefi vegna harölinu-afstöðu sinnar varöandi landsvæöin, sem her- tekin voru I striöinu 1967 Fjöldi hinna friösamari manna i flokknum hefur hvatt til þess aö flokkurinn hverfi frá stuöningi sinum viö stjórnina. Flokkurinn mun halda þing sitt innan skamms, og eru vaxandi likur á að þá muni þeim röddum, sem vilja hætta stjórnarstuöningi, fjölga. Deilurnar á þingi hafa og snert fjármál landsins. Verðlag er hátt, verðbólga eykst og fjár- málaráöherrann, Simha Ehrlich, sem stýrir þvi ráðu- neyti, sem minnst sýnist eftir- sóknarvert aö hafa meö hönd- um, veröur fyrir æ þyngri gagn- rýni. En þetta heldur ekki aftur af orkumálaráöherranum, Yitzhak Modai, aö striöa Ehrlich — gert er enda ráðfyrir aöhann langi iþessastööu hans. Þannig er nóg fjör i israelskum stjórnmálum, þótt minna fari fyrir skipulagningu og ef til vill veröur ástandinu best lýst meö oröum Sara Doron, sem er meölimur flokks Begins, Lukud flokksins, og Knesset: ,,Þegar svona rikis- stjórn er við völd, er varla þörf á neinni ytri andstööu.” (Þýttúr New YorkTimes)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.