Tíminn - 17.08.1978, Qupperneq 7

Tíminn - 17.08.1978, Qupperneq 7
Kimmtudagur 17. ágúst 1978 7 Gagnrýnir ráöherrabíla í ríkisúlpunni >■■■ Um leiö og Alþýöublaöiö skýröi frá þvi i s.l. mánuöi, aö útgdfu þess yröi haldiö dfram, þrdtt fyrir þaö, aö norski fjárstuöningurinn væri genginn þeim úr greipum, gat blaöiö þess, aö þaö myndi einungis sinna stjórnmálabardttunni. Stjórnmálabaráttu- skrif Alþýöublaösins Ekki kom þaö fram i frdsögn blaösins, hvort bardtta þessi myndi einkennast af umræöum um málefni, er varöar stefnu flokka, og þá jafnframt fjallaö um lausn almennra vandamála þjóöarinnar, eöa hvort Alþýöu- flokkurinn teldi sér betur henta aöhalda áfram á þeirri braut aö hafa einstaka stjórnmálamenn aö skotmarki og gera tilraunir til aö ná af þeim ærunni, beint eöa óbeint. Til þeirrar vinnu- aöferöar gripu þeir óspart á s.l. kjörtimabili, og telja ef til vill sigur sinn i slöustu alþingis- kosningum verulega þessari áróöursaöferö aö þakka. Hafi einhverjir taliö, aö hinu takmarkaöa rými Alþýöublaös- ins yröi variö til skrifa um þjóömál og lausnir vandamála, mátti ljóst veröa aö svo var ekki viö lestur Alþýöublaösins miö- vikudaginn 9. ágúst, þegar hálf forsiöan var lögö undir skrif Eiös Guönasonar, nýkjörins alþingismanns Vesturlands- kjördæmis. Rógsaöferöin Grein Eiös Guönasonar snýst um bifreiöakaup ráöherra, og þaö sem athygli vekur er, aö þrátt fyrir þaö, aö allir ráöherr- ar njóti sömu réttinda og hafa notiö um áratugi i þessum mál- um, þá velur hann aöeins einn úr hópnum og þaö þingmann úr þvi kjördæmi, sem hafn er sjálf- ur kosinn þir.gmaöur I viö slö- ustu alþingiskosningar. Auövit- aö er þaö út af fyrir sig mál Eiðs, hvort hann kýs aö kasta þannig „striöshanskanum” til samþingmanns sins i Vestur- landskjördæmi. Skapast þar meö vissulega nýir siöir meö nýjum herra. A einum staö I grein sinni seg- ir Eiöur Guönason: „Hitt er hins vegar fullkomiö hneyksli, aö þessi gömlu friöindi, leifar frá haftatimanum, skuli enn vera viö lýöi, og aö menn skuli hafa geö tU aö notfærasér þau”. I sambandi viö þessar fullyrö- ingar alþingismannsins vU ég vekja athygli á þvi, aö reglu- gerö þessu aö lútandi er frá 30. janúar, 1970, og sett af Magnúsi Jónssyni þáverandi fjármála- ráöherra. Þegar Alþýöublaöiö skýröi frd þessari reglugerö 31. jan. 1970, sagöi þar m.a. þetta: „Þaö hefur veriö venja um ára- tuga skeiö, aö ráöherrar, án sérstakrar lagaheimildar, fengju aö kaupa tollfrjálsar bif- reiöar er þeir hafa látið af em- bætti. Sú breyting er nú, aö fenginni til hennar heimild i toUskrárlögum, aö ráöherrar skulinjóta þessara hlunninda er þeir taka við embætti”. Aiþýðublaöiö háföi enga at- hugasemd aö gera viö þessa reglugerö er hún var sett, virtist henni frekar meömælt. Tók blaöiö fram aö þetta væri nú samkvæmt tollskrárlögum, sem áður haföi ekki veriö. Ég hefi áöur látiö i ljósi þá skoöun og get endurtekiö hana hér.aöreglugeröþessi hafi ver- iö til bóta frá fyrra fyrirkomu- lagi og þrengt kjör ráðherra i sambandi viö ráöherrabifreiö- ar. Mig rekur ekki minni tU, aö frá Alþýðuflokksmönnum hafi neitt heyrst um þessi mál. Þeir höföu, er þessi reglugerö var gefin út, setiö samfleytt i rikis- stjórn I hálfan annan áratug, og minnist ég ekki neinna skrifa i Alþýöublaöinu frá þeim tima um þessi réttindi ráöherra. Mun Eiöur Guðnason þó hafa verið blaðamaöur viö Alþýðublaöiö a.m.k. hluta þessa tímabils. Engu skal ég um þaö spá, hvernig Eiöur muni reynast i þingstörfum. Þó dreg ég i efa, aö hann reynist hæfari i þeim heldur en t.d. Alþýöuflokks- mennirnir Stefán Jóh. Stefáns- son, EmU Jónsson, Gylfi Þ. Gislason, Eggert Þorsteinsson og Friöjón Skarphéöinsson, sem aUir höföuþó „geö til”, svo not- aö sé oröalag Eiös, til aö not- færa sér þessi réttindi. Hins vegar var ekki ráöist á þá persónulega vegna þessa, eins og Eiöur Guönason gerir nú. Skinhelgin Ég hefi áöur sagt og get endurtekiö þaö hér, aö ég myndi ekki telja mér til ávinnings aö hræsna á þann veg aö nota ekki þau réttindi, sem mér sem öör- um ráöherrum er heimilt aö njóta. öörum er skinhelgin eiginlegri, svo sem sjá má af grein alþingismannsins Eiös Guönasonar. I sambandi viö mál þetta vil ég geta þess, aö fram aö þeim tima aö ég varö fjármálaráð- herra höföu ráöherrar þau rétt- indi aö mega kaupa áfengi og tóbak á sama veröi og sendi- menn erlendra rikja. Þau rétt- indi voru felld niöur aö tíilögu minni, stuttu eftir aö rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar kom tU valda. Var þaö gert meö sam- þykkt á rikisstjórnarfundi, og þurfti ekki til þess reglugeröar- breytingu, þar sem reglugerö var engin þessu aö lútandi. Ekki var afnámi þessara f riö- inda þá vel tekiö af þeim Alþýöublaösmönnum, né taliö mér til ágætis sem ráöherra, nema siöur væri. Þeir skrifuöu grein á grein ofan til varnar gUdandi fýrirkomulagi og vitn- uöu óspart tU gamaliar heföar. Þeir töldu þá, aö reglum sem gilt höföu um áratuga skeiö ætti ekki aö breyta, og voru engar getsakir sparaöar i sambandi viöhiö nýja, og aö minum dómi, bætta fyrirkomulag. Hygg ég, aö sama heföi veriö uppi á tengingnum, ef ég heföi þá fariö aö breyta nýsettri reglugerð Magnúsar Jónssonar um bifreiðanotkun og bifreiöa- kaup ráöherra. Almenntmun hafa veriö taliö, aö Eiöur Guönason sækti ekki siöur en aðrir menn i þaö aö njóta þeirra réttinda, er áunnist hafa i þeim störfum, sem hann hefur sinnt. Rétt er aö minna á N HALLDÓR E. SIGURÐSSON þaö, aö Eiöur Guönason, sem formaöur Starfsmannafélags Sjónvarps, beitti sér fyrir þvi, aö starfefólk þar var heila viku i ólöglegu verkfalli. Fram hjá þessari staöreynd I fortiö alþingismannsins veröur ekki litiö. Kuldaúlpa fréttamanna Hitt er einnig vitaö, aö frétta- menn sjónvarps, en þvi starfi gegndi Eiöur, hafa þau réttindi hjá stofnun sinni, ásamt kvik- myndageröarmönnum, aö hún leggur þeim til kuldaúlpur til notkunar i starfi. Ekki er annaö vitaöen aö Eiöur Guönason hafi haft „geö” i sér til aö færa sér i nyt þennan rétt. Kannski eigum viöalþingismennþaöi vændum, aö fá aö ganga i frökkum, merktum Alþingi, þvi ekki er gott aö spá um þaö, hverju kröfugeröarmenná borö viöEiö Guönason geta komiö tii leiöar, er áhrifa þeirra fer aö gæta i þingsölum. Alþingismaöurinn er mjög hneykslaöur yfir þvi, aö ég skyldi ekki muna tegundarheit- Framhald á bls. 19. .... Sambandið vinnulýðræði eða fámennisstjórn Ýmislegt hefur veriö rætt og ritað upp á siökastið um lýöræöi og framkvæmd þess hér á Vesturlöndum. Hafa menn ekki veriö á einu máli um þaö, hve vel hafi tekist til viö fram- kvæmd þess. Þannig hafa ýmsir bent á að ekki sé nóg aö ræöa um pólitiskt lýöræöi eingöngu, heldur veröi einnig aö skoöa efnahagslif og félagslif og spyrja hvort þar riki einnig lýð- ræði. Inn i þessa almennu umræöu um lýöræöi hefur fléttast um- ræöan um atvinnulýöræöi. Menn hafa spurt hvort ekki skuli rikja lýöræöi á vinnustað þar sem þeir eyddu hvaö mest- um tima sinum — hvort valdið eigi ekki aö koma neöan aö frá starfsfólkinu sjálfu, en ekki ofan að, frá framkvæmdastjórum eöa forstjórum. Hér á Islandi hefur umræöa um atvinnulýöræöi veriö fremur fátækleg, a.m.k. ef miöaö er viö önnur Norðurlönd. Aðeins tvis- var hafa verið fluttar þings- ályktunartillögur á Alþingi, en þær litinn hljómgrunn hlotiö. Þó hefur atvinnulýör-æöi veriö á dagskrá hjá ýmsum rikisstofn- unum og samvinnufélögum og þá mest vegna þrýstings frá starfsmönnum. Hafa þeir sums staðar fengiö þvi framgengt aö upp hafa veriö tekin starfs- mannaráö eöa aö fulltrúar starfsmanna hafa fengið aöild aöstjórn fyrirtækjanna. Þannig hafa nokkur kaupfélög tekiö upp þann háttinn aö leyfa fulltrúum starfemanna setu á stjórnar- fundum með málfrelsi og til- lögurétt. Greinargerð um atvinnulýðræði Ariö 1976 gaf náms- og um- ræðuhópur á vegum Landssam- bands islenskra samvinnu- starfemanna út greinargerö um atvinnulýöræöi. Var þar ástand- inu i þessum málum lýst svo og aö hverju bæri aö stefna fyrir samvinnustarfsmenn. Þar kem- ur fram aö þegar Landssam- bandið (LIS) var stofnaö þótti þaö eölilegt aö starfsfólk fengi aö kjósa a.m.k. einn til tvo full- gilda fulltrúa i stjórn hvers fé- lags og skyldi stjórn LIS fylgja þessu eftir. Hins vegar kemur fram i' þessu sama plaggi aö aöeins örfá kaupfélög hafa tekiö þetta upp og þá einungis meö málfrelsi og tillögurétt, eins og áöur er á minnst. Þá er og bent á það til samanburðar aö I Noregi eigi starfsmenn fjóra fulltrúa af ellefu i stjórn sam- bands samvinnufélaga en hér á Islandi engan. Er þetta taliö i hæsta máta óeðlilegt, þar sem samvinnufélögin hafi i upphafi verið grundvölluö á þeirri lýö- ræðishugsjón aö valdiö kæmi neöan aö, frá fólkinu, sjálfu, en ekki fámennum hópi valda- manna. Hér veröur aö taka fram aö upphaflega var starfsfólki kaupfélaga bönnuð seta I stjórn- um þeirra, þar sem þaö var tal- iö óeðlilegt aö starfsfolk I litlum kaupfélögum hefði of mikil áhrif á gang mála og þá á kostnað hinna almennu fé- lagsmanna. Hins vegar hafa ýmsir, þ.á.m. Indriöi G. Þor- steinsson, bent á þá eölisbreyt- ingu sem orðið hefur á uppbygg- ingu samvinnuhreyfingarinnar. Aöur samanstóö hún eingöngu af kaupfélögum, sem seldu af- urðir bænda og keyptu fyrir þá HALLDOR REYNISSON blaðamaöur ogaöra vörur til daglegs brúks. Nú rekur samvinnuhreyfingin hins vegar stórar verksmiöjur meö mörgu starfsfólki, sem vinnur eingönguaö framleiöslu. Þessar verksmiöjur eru eign bænda og annarra félaga i kaupfélögunum.sem þannig eru orönir atvinnurekendur fyrir verkafólk, jafnvel I öörum landshluta. Þrátt fyrir aö félagsmenn kaupfélaganna eigi þannig að heita eigendur framleiöslutækja og i' beinu framhaldi af þvi stjórnendur þeirra, er stjórnun- arlina orðin svolöng aö aö hinir einstöku félagsmenn hafa litil sem engin áhrif á ákvaröana- tökuna. Hverniggetur t.d. bóndi noröur á Þórshöfn ráöiö neinu um málefni frystihússins Meit- ilsins suöur i Þorlákshöfn sem á þó aö heita eign hans? Fámennisstjórn Sú staöa kemur þvi upp aö þaö veröur fámennur hópur fram- kvæmdastjóra sem ræöur verk- smiöjunum, en hvorki eigendur þeirra né almennir starfemenn. Fámennisstjórn rikir I hreyf- ingu er kennir sig viö lýöræöi og samvinnu umfram allt annaö. I áöurnefndri greinargerö LIS um atvinnulýöræöi má lesa á milli linanna aö um fámennis- stjórn sé aö ræöa innan Sam- bandsins.Þannig er talaö um aö ákvöröunartakan sé i höndum fárra einstaklinga og upplýs- ingastreymið komi oftast nær /j aö ofan. Þar er einnig talaö um aö markmiö samvinnustarfs- manna hljóti að vera þau aö fá meiri hlutdeild i ákvaröanatök- unni og jafnvel aö starfefólk i verksmiöjum fái eignaraöild á borö viö þaö er geröist i fram- leiöslusam vinnufélögum. I niöurlagi greinargeröar LIS um atvinnulýöræöi segir svo: „Siöast en ekki sist myndu tengslin milli hins almenna starfsmanns og stjórnenda samvinnuhreyfingarinnar auk- ast (þ.e. meö auknu atvinnulýö- ræöi) og meö þvi væri um leiö rudd brautin tilaö hefja á ný hiö hallandi merki samvinnuhug- sjóna rinnar”. Þvi vaknar spurningin: Er ekki kominn timi til að hefja á ný hiö hallandi merki sam- vinnuhugsjónarinnar meö þvi aö auka atvinnulýöræöi innan Sambandsins? Þarf ekki aö endurskoöa stjórnunarlinurnar og gefa fólki viö verksmiöju- störf kost á auknum áhrifum og jafnvel eignaraöild? Halidór Reynisson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.