Tíminn - 17.08.1978, Page 9
Fimmtudagur 17. ágúst 1978
9
Innrásarinnar í Tékkóslóvakíu
minnst og valdní ðslu mótmælt
SJ —A mánudag kl. 18 efna sam-
tökin Lýöræöissinnuö æska til úti-
fundar á Lækjartorgi. Tilgangur-
inn meö fundinum er aö sýna hug
Islendinga til valdniöslu af þvi
tagi er skriödrekar Rússa og ann-
arra Varsjárbandalagsrikja réö-
ust inn i Tékkóslóvakiu 21. ágúst
1968 og brutu á bak aftur tilraun
tékknesku þjóöarinnar til aö
skapa frjálst þjóöfélag.
1 fréttatilkynningu frá Lýö-
ræöissinnaöri æsku segir m.a.:
„Skömmu fyrir innrásina höföu
sendimenn Rússa samiö viö for-
ingja Tékkóslóvakiu, en þá samn-
inga sviku Rússar þegar þeir réö-
ust inn fyrir landamæri Tékkósló-
vakiu laust eftir miönætti 21.
ágúst 1968, áöur en blekiö var
þornaö á samningi Brésnjefs og
Kosygins.
Þessum atburöum mótmælti
alþýöa Tékkóslóvakiu af djörf-
ung, en varö aö lúta i lægra haldi
fyrir ofureflinu. Aögeröir Rússa
vöktu mikinn óhug i löndum hins
frjálsa heims, ekki hvaö sist hér á
íslandi. Þess vegna og til þess aö
sýna hug Islendinga til valdniöslu
af þessu tagi og svika, veröur efnt
til útifundar á Lækjartorgi mánu-
daginn 21. ágúst næstkomandi.
A fundinum flytja tónlistar-
mennirnir Magnús Kjartansson,
Pálmi Gunnarsson, Siguröur
Karlsson og fleiri sérstaka hug-
leiöingu á hljóöfæri sin frá klukk-
an 17.30. Ræöumenn, sem flytja
fimm minútna ávörp hver
veröa:
Einar K. Guöfinnsson, háskóla-
nemi.
Finnur Torfi Stefánsson, al-
þingismaöur.
Jón Magnússon, lögfræöingur.
Jón Sigurösson ritstjóri.
Samtökin lýöræöissinnuö æska
eru ekki bundin neinum einum
stjórnmálaflokki. Þeir sem vilja
leggja liö baráttunni fyrir mann-
réttindum og lýöræöi gegn heims-
valdastefnu kommúnismans eru
hvattir til aö fjölmenna.
Gjörbylting í gerð
milUveggja-
ESE — Flestir sem staöiö hafa i
húsbyggingum kannast viö þann
vanda sem fylgt hefur uppsetn-
ingu milliveggja. Erfitt hefur
veriö aö fá þessa veggi lóörétta,
þar sem trégrindin sem notuö
hefur veriö, hefur viljaö vindast
til og efnisnýtingin hefur oft á tiö-
ur veriö mjög slæm. Þar fyrir ut-
an hefur veriö timafrekt aö slá
slikum veggjum upp, svo ekki sé
talað um ti'mann sem fariö hefur i
aö gera ráö fyrir raflögnum o.fl.
þess háttar.
Nú er koniin til sögunnar nýj-
ung hérlendis sem gerir þaö aö
verkum aö húsbyggjendur þurfa
ekki lengur að hafa áhyggjur af
fyrrgreindum vandamálum, og
gafst blaðamönnum kostur á þvi i
gær aö lita fyrrnefnda nýjung þar
sem hún var i notkun i hinni nýju
slysadeild Borgarspitalans.
Aðferðin er fólgin i þvi að ryö-
frítt stál er notað i staö timburs,
og er hægt að fá það i öllum hugs-
anlegum lengdum, þannig aö
auövelt ætti aö vera fyrir hús-
byggjendur aö panta efniö niöur-
sagaö i samræmi viö teikningu og
ætti efniö þá aö nýtast allt aö þvi
100%. Sérstök töng er notuö til
þess að festa grindina saman,
þannig aö saumur er óþarfur
nema viö klæöningu utan á grind-
ina. Þá fylgir þessu mikil vinnu-
hagræöing, þar sem uppsetning-
artimi grindarinnar er um 1/3
styttri en áður, hefur þekkst. Efn-
iö, ryöfritt stál eins og áöur segir,
breytir sér ekki við raka eins og
timbur, svo aö auðvelt er að setja
grindina uppþráöbeina og jafnvel
aöeins aöra hliðina, en þiá geta
aörir iönaöarmannaflokkar eins
ografvirkjar, simvirkjar og pipu-
lagningarmenn á auöveldan hátt
komist að án þess að þeir þurfi að
taka sérstak tillit til annarra iön-
aðarmanna, s.s. trésmiöa, sem
siöan ljúka verkinu án þess aö
grindin skekkist eins og kemur
svo iðulega fyrir.
Það er fyrirtækið Þ. Þorgrims-
son & CO sem flytur efniö i milli-
veggina inn, en þaö er frá hinu
þekkta v-þýska fyrirtæki DONN,
og aö sögn þeirra Þorgrims Þor-
grimssonar eiganda fyrirtækisins
og Steinars Þ. Viktorssonar sölu-
stjóra hefur þessi aöferö viö gerö
Ályktun VMSÍ fagnað
í fréttatilkynningu sem blaöinu
hefur borist frá stjórn Nemenda-
sambands Félagsmálaskóla al-
þýöu segir að stjórnin fagni fram-
kominni ályktun Verkamanna-
sambands Islands um samstarf
Alþýðuflokks og Alþýðubanda-
lags og telur að meö tilliti til úr-
slita nýafstaðinna Alþingiskosn-
milliveggja I Borgarspitalanum
gefiö mjög góöa raun og sögöu
þeir þaö samdóma álit iönaöar-
manna aö aöferöinni fylgdi mikill
tima- og efnissparnaöur, auk
vinnuhagræöingar.
inga sé það siðferöileg skylda
þeirra aö verja rétt verkalýösins
meö samstarfi gegn kaupráns-
öflum.
Stjórn NFA tekur eindregiö
undir áskorun ytjórnar VMSl um
að Alþýöuflokkur og Alþýðu-
bandalag taki nú þegar upp við-
ræður sin á milli.
Skákfélagiö Mjölnir:
Heldur aftur
útískákmót
Grindinni komiö fyrir. Meö einu handtaki getur smiöurinn komiö stoö-
inni fyrir og ailur saumur er óþarfur.
Mikill fjöldi fylgdist stööugt meö mótinu f fyrra
MóL —Skákfélagiö Mjölnir ætlar
aö halda annaö útiskákmót sitt á
föstudag eftir rúma viku á Lækj-
artorgi, þ.e.a.s. ef veðurguöirnir
veröa skákfélaginu hliöhollir. Ef
ekki, þá verður mótinu frestaö
um eina viku.
Siöasta sumar vakti útiskák-
mót Mjölnis mikla athygli og
fylgdist mikill mannfjöldi meö
skákunum. Þá kepptu 34 skák-
mennfyrir hönd jsdnmargra fyr-
irtækja, en mótiö er firmakeppni.
Verölaun á mótinu, sem fram-
undan er, veröa mjög há og eru
þau ein hæstu verölaun I islensku
skákmóti til þessa. Alls nema þau
350 þús. kr. og fær sigurvegarinn
100 þús. i sinn hlut, en alls veröa
veitt 8 verölaun. Tefldar veröa
niu umferðir eftir Monrad-kerfi.
Skákmenn sem hafa áhuga á aö
taka þátt i mótinu geta skráö sig I
sima 25590 frá kl. 17.00 til kl. 18.30
n.k. miðvikudag 16. ágúst til
föstudags 18. ágúst.
Fyrirtæki, sem óska þátttöku
látivita Isamasimafrákl. 9.30 til
10.30 sömu daga.
Kennarar
Viljum ráða kennara er annist ensku-
kennslu við grunnskólann og framhalds-
skólann á Sauðárkróki.
Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræða-
skólans i sima 95-5219.
Skólanefndin á Sauðárkróki.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við
taugalækningadeild spitalans er
laus til umsóknar. Staðan veitist til 6
mánaða frá og með 1. nóv. Umsókn-
ir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til skrifstofu rikisspit-
alanna, starfsmannastjóra fyrir 17.
sept. n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deild-
arinnar i sima 29000
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Óskast
nú þegar á hinar ýmsu deildir spit-
alans.
GÆSLUMENN við geðhjúkrun ósk-
ast til starfa við spitalann.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 38160.
Reykjavik, 17. ágúst 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000.
Einmitt Mturinn.
sem ég hafði hugsað mérr
málninglf
,,Nýtt Kópal gæti ekkl veriö
dásamlegri málning.
Ég fór meö gamla skerminn, sem
viö fengum í brúðkaupsgjöf, niður
í málningarverzlun og þeir
hjálpuöu mér að velja
nákvæmlega sama lit eftir nýja
Kópal tónalitakerfinu."
„Það er líka allt annaö að sjá
stofuna núna. Þaö segir málarinn
minn líka.
Ég er sannfærð um þaö, aö Nýtt
Kópal er dásamleg málning.
Sjáðu bara litinn!"