Tíminn - 17.08.1978, Síða 10

Tíminn - 17.08.1978, Síða 10
10 Kimintudagur 17. ágúst 1978 — viðtal ; : Sicrrrft lc . - / [p . deildar Tnnflutn- ■; „Samband isl. samvinnu- félaga er liklega búiö aö vera lengur en nokkur annar aöili hér á landi meö innflutning á fóöur- vörum. Þaö hefur frá upphafi flutt inn bróöurpart þeirra fóöurvara sem hingaö til lands eru fluttar aö meöaltali 65% af heildinni heldur þeim hluta enn i dag,” sagöi Siguröur Arni Sigurösson, deildarstjóri fóöur- vörudeildar Innflutningsdeildar Sambandsins i stuttu samtali viö Timann á dögunum. En Innflutningsdeildin kynnir starfsemi sina á Landbúnaöar- sýningunni sem nú stendur yfir á Selfossi, þ.e. þá starfsemi sem snýr beint aö bændum, en þaö er aöallega innflutningur og fram- leiösla fóöurvara. „Starfsemin hjá okkur skipt- ist i raun i tvo hluta. Annars vegar eru þaö kaup á hráefni, þ.e. kaup á korni. Viö leitum til- boöa viös vegar, aö, bæöi frá Þýskalandi, Hollandi og Ameriku, og er þaö um þessar mundir aöallega mais, sem viö kaupum, en hann köllum viö uppistööuna i fóörinu. A móti kemursvo fiskimjöl sem fram- leitt er hérna heima, en þaö er notaö sem prótein i islensku fóöurblöndurnar. Aö auki blönd- um viö steinefnum og vitamin- um i fóöriö, og ef um köggla- framleiðslu er aö ræöa, bætum viö kögglaheröi saman viö. Nú.hinn hluti starfsemi okkar er sá að flytja inn tilbúna fóöur- vöru erlendis frá fyrir þau kaupfélög úti á landi sem ekki hafa aöstööu til þess að köggla fóöriö, en þaö á viö flest þeirra. Við kaupum þetta tilbúna fóöur um 28 þús. tonn á ári , frá Danmörku af dönsku samvinnu- fyrirtæki, sem heitir FAF. Þessum varningi er siðan skip- að upp á hafnir úti um allt land hvort sem er stórar eða litlar, en einnig fer töluveröur hluti þessa magns hingaö til Reykja- vikur. Kornhlaðan hefur rækilega sannað ágæti sitt Siöan er þaö áriö 1971 aö Kornhlaöan h.f. er stofnuö, en þaö er sameignarfyrirtæki þriggja aöila, og er Sambandiö einn þeirra. Meö tilkomu henn- ar gátum viö flutt inn korn i lausu formi og dælt þvi beint úr skipi yfir i geyma kornhlööunn- ar, hvort sem um var aö ræöa köggla eöa aörar fóöurtegunir. Samhliöa kornhlööunni rek- um viö fyrirtæki, fóöurblönd- unarstöö, á hafnarbakkanum i Sundahöfn. En Fóöur- blöndunarstöö Sambandsins sér um framleiöslu á StS-fóöri, sem er sett saman m .a. úr þeim teg- undum sem ég áöan nefndi. Framleiösla blöndunarstöðvar- innar er bæöi i köggla- og mjöl- formi, hvort sem er sekkjaö eöa laust. Kaupfélögin fyrir austan fjall, þ.e. Arnesinga, Rangæinga, og Vestur-Skaftfellinga i Vik keyptu á siöasta ári i kringum 15 þús. tonn af fóöurvörum sem viö fullunnum, og var 60% af þvi i lausu. En þaö hefur færst mjög i vöxt upp á siðkastiö aö menn fari út i þaö aö koma sér upp stium eöa kornsilóum til aö geta tekið á móti fóörinu ósekkjuöu. Bæði er verömismunur á sekkj- uöum og lausum fóöurvörum töluveröur, eöa 4000 kr. á tonn- inu, og eins losna menn fyrir bragöið viö sekkjaburöinn, sem er i alla staöi mjög erfiöur, og algjörlega óþarfur meö þessari tækni. Þetta samstarf um byggingu og starfsrækslu Kornhlöðunnar sem ég minnst á áöan byggöist fyrst og fremst á þvi, aö mönnum var ljóst aö þaö var framtiö i þvi aö flytja laust fóöur hingaö til lands. Þaö var fariö út i þaö aö byggja þessa kornhlööu, og ég held aö ég geti fullyrt þaö, aö hún hafi rækilega sannað ágæti sitt. Hún er aö visu ekki nógu stór, tekur aöeins 5500 tonn, en gerir þó sitt gagn. Þetta þýöi þó það, aö viö verö- um aö kaupa inn i smærri slött- um en viö heföum kosiö, og veldur þaö okkur ýmsum erfiö- leikum. Það má nefna það i þessu sambandi, aö af nálægt 30 þús. tonnum af korni sem flutt er inn i gegnum Kornhlööuna, er nálega helmingurinn á vegum Fóöurvörudeildar.” með puttana i öllu saman EBE þessu „Það er þó rétt aö geta þess, aö þrátt fyrir þessa samvinnu Siguröur Arni Sigurösson deildarstjóri fóöurvörudeildar Innflutningsdeildar um rekstur kornhlööunnar, sér hver aöili algerlega um sig um innflutning á hráefnum, þ.e. hver kaupir inn i sinu lagi. Innflutningurinn er náttúrulega stór þáttur i þessu öllu saman og krefst þess, aö viö fylgjumst mjög vel meö veröi og upp- skeru, bæöi austan hafs og vest- an, og þeim breytingum sem á kunna aö veröa meö tilliti til okkar eigin innflutnings. t Danmörku er þaö byggræktunin sem skiptir okkur málí i sam- bandi við innflutning okkar þaöan. Viö vitum aö i sumar hefur veöurfar i Danmörku ver- ið með betra móti og ræktun byggsins gengiö vel. Þannig aö ef gengiö á gjaldmiöli okkar helst nokkurn veginn óbreytt, þá getum viö átt von á lægra veröi þegarkemur fram i haust- mánuöi. A sl. hausti náöum viö ákaf- lega hagstæöum samningum um kaup á mais, sem gerðu okkur kleift aö bjóöa hagstæö- ara verð en keppinautar okkar. Við vonumst til aö geta gert I.aust fóöur er flutt I tankbilum til bænda heim á hlaö. Sekkjun á fóöurvörum i Fóöurblöndu Sambandsins. Fóöurkögglar. Fimmtudagur 17. ágúst 1978 niiiHiiiin; 11 svipuö kaup i ár. Enn erum viö ekki farnir aö kaupa neitt fyrir veturinn, en þaö veröur gert nú I september nk., svo framarlega sem verö veröa orðin hagstæö. Þeir hafa gefist okkur vel, þess- ir kaupsamningar á haustin, þvi þá kemur nýtt verö og ný uppskera. Hins vegar er þaö varasamt aö álykta sem svo, aö ef upp- skera er góö veröi verö á korn- inu aö sama skapi gott. Þar gilda oft önnur lögmál. Efna- hagsbandalagiö er meö puttana i þessu öllu saman, og þannig geta utanaökomandi ástæöur gerbreytt öllum veröum. T.d. greiöir EBE niöur fóöurvörur til landa sem eru utan Efnahags- bandalagsins, bæöi bygg og mais, sem viö aftur njótum góös af hérlendis.” 60% innflutningsins i lausu „Þaö er rétt aö taka þaö fram áöur en viö höldum lengra I þessu samtali okkar, aö allar þessar fóöurvörur sem viö flytj- um hingaö til lands, eru fluttar af Sambandsskipum, okkar eigin skipum. Losun þeirra gengur mjög fljótt fyrir sig I Sundahöfn og er allt aö 70 tonnum dælt úr þeim á klukku- stund. Vegna þessa dæluútbún- aðar verður kostnaöur viö los- unina aöeins brot af þvi sem hann annars heföi oröiö, ef not- aðir væru t.d. kranar. Þaö, aö hafa byggt kornhlöðuna á hafnarbakkanum meö dæluút- búnaöi er mjög stórt framfara- spor. Ef viö minnumst aftur á hlut lausafóöursins I heildarinn- flutningi okkar, þá hafa kaup- félögin úti á landi farið I aukn- um mæli I lausafóönö, þanmg aö nú lætur nærri aö 60% heildarinnflutningsins sé i lausu formi. 1 framháldi af þessu hafa Innflutningsdeild Sambandsins og Kaupfélag Arnesinga komið sér saman um aö flytja hingaö til lands ósamsetta fóöurturna frá Bretlandi, til aö auka mót- tökumöguleika bænda á lausu fóöri. Hér er um aö ræöa fóöur- turna sem eru fáanlegir i stærö- unum 7 og 9 tonn og eru þeir sýndir sérstaklega á Landbún- aöarsýningunni á Selfossi. Þeir eru fluttir hingaö til lands i einingum, en settir saman hjá Bilasmiöjum K.A. Þessir fóöurturnar eru þannig i laginu, aö i þá þarf ekki snigla, heldur rennur fóörið beint úr þeim sökum hinnar sérstöku lögunar þeirra beint inn I fjós.” — Er einhver aöili sem hefur eftirlit meö framleiöslu ykkar á fóöurvörum? „Viö höfum mjög náiö sam- starf viö Rannsóknarstofnun landbúnaöarins um þaö aö fóör- iö sem viö framleiöum sé sam- kvæmt staöli. Þaö er okkur mik- ill akkur aö fóöureftirlitiö skuli hafa þetta nána eftirlit meö okkur, þvi viö vitum þaö aö gæöin eru besta auglýsing sem við getum fengiö. Eins er þaö, aö ef okkur ber- ast kvartanir utan af landi út af fóörinu, þá förum viö strax á staðinn ásamt manni frá Rann- sóknarstofnuninni og reynum aö komast aö raun um hvaö hafi farið úrskeiöis og hvort hægt sé aö rekja orsök kvillanna til vit- lausrar blöndunar hjá okkur”. — En hvernig er þaö, hefur Sambandið ekki sérstööu aö nokkru leyti aö þvi er varöar verölagningu á framleiöslu sinni og innflutningi? „Jú, þaö má segja þaö. Sambandiö selur nær allt sitt fóöur i gegnum kaupfélögin, sem veröa þvi milligönguaöilar viö bændur. Viö reikningsfærum þvi vöruna á kaupfélögin sem aftur reikningsfæra hana til bændanna. Þetta er töluvert ólikt þvi sem viögengst hjá öðrum fyrirtækj- um á þessu sviöi, sem yfirleitt versla beint viö bændur. Fyrir bragöiö geta þau gefiö honum magnafslátt eftir þvi sem viö á. Viö erum hins vegar meö jafnaöarverö yfir allt landiö, fyrir öll kaupfélögin. Þaö er vegna þess aö viö erum sam- vinnufyrirtæki og getum þvl ekki boöiö einum bónda betri verö en öörum, þótt hann sé meö stærri búrekstur. Og þaö sama gildir um flutningskostnaö.” Aðeins 35% erlendur kostnaður Aö lokum spuröum viö Sigurö hvaö hann vildi segja um þann áróöur sem rekinn heföi veriö gegn fóöurinnflytjendum fyrir aö eyöa milljónum 1 erlendum gjaldeyri i erlendan fóöurbæti, I staö þess aö kaupa grasköggla, og anna þess háttar. Sagöi Siguröur, aö fóöurinn- flytjendur hlytu aö mótmæla þessari gagnrýni, þvi ef litiö væri á dæmiö eins og þaö kæmi endanlega út, þá væri starfsemi þeirra aö hluta innlendur fóöur- iönaöur „Aöeins um 35% af út- söluveröi þess fóöurs sem blandaö er hér heima, er borgaö i erlendri mynt. Þaö má þvi meö sanni segja, aö stórum hluta er þetta innlend fóðurfram- leiösla”, sagöi Siguröur aö lokum. —Kás. I Sænskur söngvari og prestur I heimsókn: Trónaði 12 vikur á toppnum í Svíþjóð Föstudaginn 18. ágúst er væntan- legur hingaö til lands sænski söngvarinn og presturinn Artur Erikson ásamt hópi norskra kristniboösnema. Einnig veröur meö i förinni sr. Felix Ólafsson, en hann er nú starfandi prestur I Kaupmannahöfn. Artur Erikson er kunnur i heimalandi sinu og nágranna- löndum fyrir frábæran söng. Er þar mest um aö ræöa útsetningar á Daviössálmum, sálmalög, vakningasöngva og sænskar þjóövisur. Hann hefur komiö fram I fjölmörgum útvarps- og sjónvarpsþáttum og ennfremur trónaö I tólf vikur á „svensktopp- en”, en svo nefna Sviar sinn vinsældalista. Þaö hefur vist eng- inn annar prestur leikiö eftir hon- um. Erikson hefur fengiö fimm gullplötur og tvær demantsplötur og sýnir þaö best vinsældir hans I Sviþjóð, en plötur hans hafa selst i yfir 600.000 eintökum i Sviþjóð. Artur Erikson mun koma fram á nokkrum samkomum hér á tslandi, og gefst mönnum þá tækifæri tl aö hlýöa á söng hans. Söngvarinn og presturinn Artur Erikson. Fyrsta samkoman veröur i Skál- holtskirkju laugardaginn 19. ágúst kl. 17, en sunnudaginn 18. ágústog miðvikudaginn 23. ágúst syngur hann á samkomum i Nes- kirkju i Reykjavik. Þriöjudaginn 22. ágúst mun Artur Erikson syngja I Akureyrarkirkju. „Náttúruverkur” Fyrir skömmu barst Timanum „Náttúruverkur”, en þaö er rit félags verkfræöinema og Félags náttúrufræöinema viö H.I. Er rit- ið mikiö og veglegt og uppfullt af alls konar speki. Meöal efnis i ritinu er viötal viö dr. Jón óttar Ragnarsson mat- vælafræöing um matvælafræöi og kennslu hennar hérlendis, notkun jarövarma i fiskiönaöi, en þar kemur fram aö slikt getur oröiö mjög hagkvæmt. Þá er fjallað um þjóöargjöfina, afdrif hennar og efndir, grasafræöirannsóknir á Islandi og margt fleira. ÞORS |CAFE STAÐUR HINNA VANDLATU RESTAURANT DISCOTHEQUE Leigjum hin glæsilegu húsakynni okkar til alls- konar mannlagnaðar. Opnum sérstaklega kl. 18 í'yrir matargesti sem fara i leikhús um kvöldið. Munið að panta timan- lega. Sendum út veislurétti fyrir ferminguna og cocktailveislur t.d. Köld borð Cabarett Sildarréttir Graflax Reyktur lax Heitir réttir Eftirréttir Cocktailsnittur Kaffisnittur Aðeins það besta er nógu í í * t. Simar 2-33-33 og 2-33-35 1—4 daglega.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.