Tíminn - 17.08.1978, Page 15

Tíminn - 17.08.1978, Page 15
. Fimmtudagur 17. ágúst 1978 15 r Landsliðsmálin í ólestri IQOO0GOOOB i þjálfaVíkíng L: Þaö er óhætt aö segja, aö lands- liösmálin i knattspyrnu hafa veriö i ólestri aö undanförnu og iUa aö þeim staöiö. Nú, þegar aöeins 17 dagar eru til næsta landsieiks — gegn Bandarlkja- mönnum 3. september og Evrópuleikur gegn Pólverjum 6. september, er allt á huldu um þaö hvort þeir Ásgeir Sigurvins- son og Jóhannes Eövaldsson geta leikiö meö gegn Pólverj- um, en sama dag og sá leikur fer fram, veröa þeir aö leika meö liöum sinum f Belgfu og Skotlandi. Þaö er einkennilegt aö lands- liösnefnd K.S.I. skuli ekki vera búin aö tryggja þaö, aö þessir tveir lykilmenn landsliösins geti leikiö þessa landsleiki, en þeir báöir Ásgeir og Jóhannes, hafa nýlega framlengt samninga sina hjá Standard Liege og Celtic, án þess aö þaö sé tekiö fram í samningum þeirra, aö þeir geti fengiö sig lausa til aö leika meö islenska landsliöinu i landsleikjum i Evrópukeppn- inni og HM-keppninni. Dr. Youri Ilitchev, landsliös- þjálfari, hefur Utiö sem ekkert getaö unniö i sambandi viö landsliöiö I sumar, en landsUöiö hefur engin verkefni fengiö. NU, þegaT 17 dagar eru I næsta landsleik, hefur hann tekiö viö þjálfun Vikings, en eins og menn vita stakk Bill Haydock, þjálfari Vikings, af til Englands. Þaö er mjög einkennilegt aö Youri skuli nú fara aö þjálfa Vikinga, þegar svo stutt er f landsleikina gegn Bandaríkja- mönnum og Pólverjum. Ætla mætti aöhann heföi nógaö gera aö hugsa um landsliöiö sem á erfiö verkefni framundan — fjóra landsleiki. I fljótu bragöi viröist hér um góögeröastarfsemi hjá Youri aö ræöa, þegar hann hleypur undir bagga meö V&ingum þvi aö Vikingar eru ekki i fallhættu og þeir eiga ekki möguleika á aö hljóta tslandsmeistaratitilinn. En þegar aö er gáö, þá viröist önnur ástæöa fyrir þvi aö Youri tekur aö sér þjálfun Vfkingsliös- ins. — þegar aðeins 17 dagar eru í næstu landsleiki Youri óánægður með landsliðið? I viötali viö Dagblaöiö i gær mátti greinilega lesa þaö, aö Youri er óánægöur meö lands- liösmálin — og þá væntanlega þaö, aö landsliöiö hefur ekki getaö æft og komiö saman i sumar. Hann segir i viötalinu: ,,Það er gaman aö vera aftur kominn i slaginn i 1. deild. Þannig get ég komiö fram hug- myndum, sem ég hef alið meö mér og eins tel ég, aö meö þvi geti ég náö betri árangri sem þjálfari.” A þessu sést að Youri hefur veriö meö ýmsar hugmyndir i sambandi viö landsliöiö, sem hann hefur ekki getaö komiö á framfæri sem landsliösþjálfari. —SOS Wilkins aftur á ferðinni — ætlar að gera atlögu að heimsmetinu I kringlukasti Mac Wilkins, kringlukastar- inn heimsfrægi, mun keppa f kvöld á móti f Laugardai, sem er sérstaklega komiö á fót fyrir hann. Wilkins var hér á feröinni fyrir réttri viku, þegar hann keppti á Reykjavikurleikunum. A meöan á keppninni stóö bár- ust þær fréttir, aö Wilkins heföi Bestu kylfingar landsins — æfa stift fyrir NM I golfi Tólf bestu kylfingar landsins hafa veriö valdir til æfinga fyrir Noröur- landamótið í golfi/ sem fram fer í Kalmar í Svíþjóð/ dagana 6. — 10. september n.k. Kylfingarnir sem valdir hafa verið eru: Björgvin Þorsteins- son GA, Geir Svansson GR, Gylfi Kristinsson GS, Hannes Eyvindsson GR, Magnús Birgisson GK, Magnús Halldórsson GK, Óskar Sæmundsson GR, Ragnar Ólafsson GR, Sigurður Hafsteinsson GR, Sigurður Thorarensen GK, Sveinn Sigur- bergsson GK og Þorbjörn Kjærbo GS. Fyrsta æfingin hjá hópnum var i gær á Nesvelli undir stjórn Johns Nolan, þjálfara ^ÍSt. Kjartan L. Pálsson, einvaldur GSÍ, valdi hópinn, en aöeins sex kylfingar mynda landsliöiö, þannig aö einvaldurinn er ekki öfundsveröur af hlutverki sinu. Fyrstu tvo dagana verður landskeppni, 36 holu höggleikur, en einstaklingskeppnin verður svo siöari daga mótsins og verða menn aö hafa 3 eöa lægra i forgjöf til að hafa þátttökurétt. Timinn mun siðar birta nánari fréttir af undirbúningi og vali endanlegs landsliös. —SSv— misst heimsmet sitt til Wolf- gang Schmidt. Wilkins tókst ekki aö bæta metið þá um kvöld- ið, en lofaði þvi að þaö yröi fljót- lega bætt. Hann keppti I Pól- landi á miklu móti fyrir helgina og mætti þá Schmidt i keppni. Þjóðverjinn haföi betur I þeirri viöureign, en Wilkins mætir tvl- efldur til leiks I kvöld og fast- lega má búast viö aö metiö fjúki, blási vindar hagstætt. A mótinu verður einnig keppt i kúluvarpi og veröur Hreinn Halldórsson þar á meöal keppenda. Hreinn hefur sýnt mikið öryggi undanfariö og menn biöa j)ara eftir „stóra kastinu” hjá'Hreini. Hver veit, nema þaö komi i kvöld. Full ástæða er til aö hvetja fólk til aö fjölmenna i Laugardalinn i kvöld kl. 18.30, þvi menn geta átt von á tslands- og heimsmeti hjá þeim Hreini og Wilkins. —ssv— KR-ingar tryggðu sér sigur i 2. deild I gærkvöldi, þegar þeir sigr- uöu tsfiröinga meö fimm mörk- um gegn einu. KR-ingar eiga enn eftir fjóra leiki I deildinni og hafa átta stig umfram næsta lið. Þó svo aö liöiö tapi öllum slnum leikjum er næsta vist, aö liöiö veröur öruggur sigurvegari i 2. deild. KR-ingar fengu óskabyrjun, þegar Vilhelm Fredriksen skor- aöi strax á 1. minútu eftir mistök 1 vörn tsfirðinga.lsfiröingar fengu gulliö tækifæri til aö jafna á 26. minútu, er Jón Oddsson komst einn inn fyrir vörn KR, en Magnús bjargaöi vel meö góöu úthlaupi. Tæpum tiu min. siöar skoruöu KR-ingar aftur. Börkur Ingvarsson skoraöi meö góöu skotiaf stuttu færi, eftir að Stefán örn Sigurösson haföi leikiö vörn tsfiröinganna sundur og saman A lokaminútu hálfleiksins komst Jón aftur einn inn fyrir vörn KR, i enn betra færi en fyrr, en Magnús varöi lélegt skot hans. Isfiröingar mættu ákveönir til leiks eftir hlé og tókst aö minnka muninn á 61. minútu, er ómar Torfason skoraöi meö góöu skoti af vitateig. En dýröin stóö ekki lengi. Sverrir Herbertsson var fljótur aö kvitta fyrir KR meö góöu skallamarki eftír fyrirgjöf Siguröar Indriöasonar. Rétt á eft- ir fengu KR-ingar vitaspyrnu, sina sjöttu i sumar (þeirhafa ekki skoraöúrneinni). t þetta sinn var þaö Birgir Guöjónsson, sem sá um aö klúöra vltinu. t lokakafla leiksins skoruöu KR-ingar svo tvlvegis. Fyrst Guömundur Jóhannesson á 86. mlnútu meb skoti af markteig, eftir aö vörn tsfiröinga haföi sofn- aö illa á veröinum. Birgir Guðjónsson bætti fyrir lélega vltaspyrnu, þegar hann skoraöi gullfallegt mark af 20 metra færi (hans fimmta mark i sumar og öll meö langskotum). Bestír hjá KR voru, Sverrir Herbertsson, Birgir og Stefán Orn, enhjá IBt voru Ómar Torfa- son, Halldór ólafsson og Gunnar Pétursson sprækastir, en Grikk- landsferöin virtist sitja i leik- mönnum. —SSv— Forest tapaði Nottingham Forest, ensku meistararnir, töpuöu I gær- kvöldi fyrir Portúgalska liöinu Oporto I vináttuleik, sem fram fór I Portúgal. Eina mark leiksins var skoraö á 81. minútu leiksins og var þaö varamaöurinn Gonzales, sem var þar að verki. Hart barist I leik KR og tsfiröinga I gær K.R. SIGURVEGARI 1 2.DEI1D ZSl’wm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.