Tíminn - 17.08.1978, Síða 20
WfWllÍS Fimmtudagur 17. ágúst 1978 —177. tölublað —62. árgangur
Vilja læknar Landspítalans ekki
inn á lóðina?
upp, en Njörvi h.f. sá um
innréttingasmíö, lausa veggi
o.þ.h. og afhenti neöstu hæöina,
sem ætlaö er aö vera göngu-
deild, teppalagöa fyrir mán-
aöamótin april-mai í vor, og um
svipaö leyti lét Innkaupastofnun
rikisins búa hana húsgögnum og
öörum búnaöi. Inngangur er aö
suövestanveröu (viö Grænu-
borg) þar veröur móttaka og
upplýsingamiöstöö fyrir allt
húsiö, en innar af eru 14
herbergi og skrifstofur starfs-
fólks.
geðsjúkrahús
SJ — Neösta hæö suðurálmu
g e ö d e i 1 d a r h ú s s i n s á
Landspitalalóöinni hefur staðiö
fullbúin siöan um mánaöamótin
april-mai i vor. Hún hefur þó
ekki enn veriö afhent til notunar
og mun ástæban vera sú aö
ágreiningur er miili iækna á
Landspitala og Kieppsspftaia
um framtiðarrekstur hússins.
Sumir segja aö einhverjir úr
læknaliöi Landspftlans vilji ekki
geösjúkrahús inn á Land-
spftalalóöina á sama tfma og
ekki sé skortur á sjúkrarými
hér á landi fyrir aöra sjúklinga
en geösjúka, auk aldraöra og
langlegusjúkiinga. Sama hópi
mun þaö þyrnir I augum aö geö-
deildin sé óhóflega stór iniöaö
við heildarhúsrými Landspital-
ans aö ööru leyti. Vandræöamál
innan læknastéttarinnar segja
aörir. Tfminn haföi þaö eftir
Jónasi Haraiz formanni nefnd-
ar, sem stjórnar mannvirkja-
gerö á Landspitalalóö, aö iækn-
arnir heföu komist aö niöur-
stööu um samnýtingu göngu-
deildarinnar I þágu geösjúkra
og annarra deilda Landspital-
ans og breytinga væri þörf á
nýja húsinu áöur en hún gæti
komist til framkvæmda. Aörir
aöilar, sem máiib er skylt,
kannast hvorki viö viöræöur né
fyrirhugaöar breytingar. Hver
er sannleikurinn I þessumáli og
hvenær fæst i þaö botn?
Armannsfell h.f. steypti húsiö
Fjórtán herbergi biöa þess aö verða tekin I notkun
Fordyriö i geödeiidarhúsinu nýja.
Tlmamyndir Tryggvi
Reuter kallar
Lúðvík komma
Leggur áherslu á andstöðu hans
við NATO
KEJ — I Reuterfréttum i gær er
þvi slegið upp aö Lúðvik Jóseps-
syni hefur nú veriö falin stjórnar-
myndun á Islandi. I fréttinni er
Lúövik kallaöur kommúnisti og
flokkur hans, Alþýðubandalagiö,
kommúnistaflokkur. Þá er þvi
haldið á lofti, aö takist Lúövik aö
mynda stjórn, sé það hin fyrsta á
Islandi er kommúnistar veiti for-
stöðu.
1 fréttinni um sjö vikna
stjórnarkreppu á tslandi er enn-
fremur fjallaö um aðild Islands
að Nato, og lögð er áhersla á um-
mæli Lúðviks Jósepssonar þess
efnis að hann sé á móti aöild Is-
lands að Nato og veru bandariska
hersins á Islandi.
Ekki er óliklegt að þessi Reut-
erfrétt veröi á forsiöum helstu
heimsblaðanna i dag.
Margeir
enn efstur
MÓL — Margeir Pétursson
gerði i gær jafntefli viö sænska
meistarann Harry Schussler og
er hann því enn efstur á alþjóö-
lega skákmótinu f Gauksdal i
Noregi meö 5,5 vinninga eftir 7
umferðir.
Meö Margeiri i efsta sætinu eru
einnig þeir Grunfeld frá Israel,
sem vann Guðmund Sigurjónsson
igær, og Wibe frá Noregi. 1 frétt-
um útvarpsins i gærkvöldi sagði,
aö þessi árangur Margeirs nægöi
honum i 2. áfanga alþjóðlegs
meistaratitils og skipti þá engu
hvort hann tapar báðum þeim
skákum sem eftir eru. I viðtali viö
Timann, sem birt var í blaðinu i
gær, sagöi Margeir hins vegar aö
hann þurfi 6 vinninga til aö ná á-
fanganum.
Margeir náði fyrsta hlutanum
fyrr á þessu ári, en hann fær titil-
inn í þrem áföngum, en ekki
tveim eins og venjulega, þar sem
svo fáar umferðir eru tefldar á
motinu í Gauksdal.
Grindavík:
Meira en 100
atvinnulausir
manns verða
um
helgina
MóL — Flest öllu starfsfólki
Hraðfrystihúss Grindavikur hef-
ur veriö sagt upp störfum og
gengur uppsögnin i gildi um helg-
ina.
Hjá hraöfrystihúsinu starfa nú
um 70 manns, en auk þess gerir
fyrirtækið út þrjá báta og munu
áhafnir þeirra einnig verða
atvinnulausar, þannig að meira
en 100 manns i Grindavik missa
atvinnu sina um helgina. Þegar
Timinn haföi samband við hraö-
frystihúsið i gær, voru bátarnir aö
koma úr siöasta róörinum og var
búist viö að vinnslu aflans yrði
lokið fyrir helgi.
Hjá hinu frystihúsinu i Grinda-
vik Þórkötlustööum fékk Tíminn.
þær upplýsingar, aö þeir heföu
stöövaö mestallan rekstur i byrj-
un mánaöarins. Hjá Þórkötlu-
stöðum unnu milli 60 til 70 manns.
Margt af þyi fólki mun hafa veriö
skólafólk, þannig að atvinnumiss-
irinn hefur ekki komið fram á
atvinnuleysisskrám. Þegar Tim-
inn hafði samband við Jón
Hólmgeirsson, bæjarritara i
Grindavik, i gær voru 9 komnir á
skrá. Viöbúiöer, að þeim eigi eft-
ir aö fjölga verulega eftir helgi.
Hraöfrystihús Grindavfkur mun stöövast um helgina. Þar vinna nú um
70 manns og auk þess hefur fyrirtækiö þrjár bátaáhafnir á sfnum snær-
um.