Tíminn - 27.08.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.08.1978, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 27. ágúst 1978 „Viö förum út í löncT í heimsókn hjá Jóhönnu Kristjónsdóttur blaðamanni og formanni Félags einstæðra foreldra — Við förum út í lönd svaraði Kolbrá sex ára dóttir Jóhönnu Kristjónsdóttur blaðamanns/ þegar hún var spurð að þvi hvað hún og mamma gerðu þegar þær ættu frí. I sumar fóru þær mægður ásamt yngsta bróður Kolbrár,Hrafni tólf ára,til Italíu og dvöldust þar í tvær vikur. Jóhanna á tvö eldri börnjlluga átján ára og Elísabetu tuttugu ára og eitt barnabarn.Kristjón tveggja ára. — Tómstundastörf? — Ég hef ekki gaman af garöyrkju. Þaö sem gert er i garðinum gerir faöir minn en garöurinn hans er orðinn svo ágætur að hann hefur þar ekki nóg verkefni. Jóhanna minnist ekki á feröa- lög en dóttir hennar hefur trúlega lög að mæla. Blaöalesendum munu kunnar frásögur i Morgun- blaðinu af ferðum hennar, m.a. til Israel i fyrra þegar friöarviö- ræöurnar viö Sadat stóöu þar yfir. Og friöarplakat sem gefiö var út i Israel i tilefni heimsóknar hans sómir sér vel i stofu fjöl- skyldunnar. Ég minnist þess einnig að Jóhanna hefur heimsótt Grikkland og Portúgal á örlaga- stundum i þjóðsögunni. Jóhanna.og börn hennar búa i Skálholti eða Drafnarstig þrjú sem Vilhjálmur skáld var kennd- ur við, litlu grænu timburhúsi meö vinalegum garði. — Mikið af stundum minum ut- an vinnutima fara i störf fyrir Félag einstæðra foreldra sagöi Jóhanna. Félagiö var stofnað 1969 og ég er einn af stofnendum og hef veriö formaöur þess siöan. Ég á erfitt meö að hætta þessu starfi enda þykir mér gaman aö þvi. Húsiö okkar i Skerjafirðinum er nú senn að komast i gagnið en viö erum aö leita tilboða i innrétting- ar o.fl. Jóhanna les mikiö en viö ákváöum aö hafa þaö ekki meö I viötalinu til þess aö vera ööruvisi en allir aörir. — Mér finnst gaman aö sauma, ég get ekki gert aö þvi, en ég kann ekki að sauma föt,. — Ég hlusta litið á tónlist. — Einu sinni fór ég i sund tvisvar á dag en núna er ég alltaf aö hugsa um aö fara i sund. — Ég hef afskaplega gaman af myndlist, það er kannski minni- máttarkennd af þvi ég hef aldrei getað teiknað og sæki mikið mál- verkasýningar. — Þá hef ég gaman af hestum, en ég stunda ekki hestamennsku neitt aö ráöi. Ég átti hesta og hafði þá á húsi i Kópavogi, en þaö var svo dýrt að þaö endaöi með að ég seldi veslings hrossin. Nú fer ég bara á hestbak þegar mér býöst þaö hjá öðrum. — Það fara þá ekki allar fri- stundirnar i Félag einstæöra for- eldra? — Nei, langt frá þvi, ég held ég kunni bara vel aö nota timann. Jóhanna Kolbrá og Illugi i skjóli heimilisins. „Mér finnst gaman aö myndlist, en hef aldrei getaö teiknaö”. „Það er himneskt yndi að Kristinsdóttir og Guðlaugur Þorvalds A málverkinu t.v. sjást Járngeröarstaöir æskuheimili Guölaugs I Grindavlk og i horninu er kaktus sem fær vökvun einu sinni á ári annars hvorki vott né þurrt, „til þess aö hann fari ekki upp úr loftinu hjá okkur”. — Að upplagi tel ég mig fremur vera mann tómstunda- gamans en iðjusemi/ segir Guðlaugur Þorvaldsson há- skólarektor/ sem að vori lætur af þvi starfi og tekur við embætti sáttasemjara ríkisins. — Þó er það svo/ að ef hægt er að segja að ég hafi átt eitthvert tómstundagam- an síðustu f imm til tíu árin þá er það að sitja í nefndum. Ég er orðinn hálfgerður nefndakóngur. Og það hefurver ið skemmtilegt/ ég hef kynnst mörgum í gegnum nefndastörfin. Guðlaugur Þorvaldsson og kona hans Kristln Kristinsdóttir hafa búiö í sambýlishúsi við Skaftahliö I 21 ár en veriö gift sjö árum lengur. Viö getum þó vel hugsaö okkur aö búa i einbýlis- húsi og eignast þarmeð garö til aö rækta og vera i. Viö fengum einu sinni einbýlishúsalóö neöst i Breiöholtinu, en atvikin höguöu þvi svo aö viö skiluðum henni aft- ur. Þaö er lika mikið átak aö ráö- ast i húsbyggingu og okkur hefur liöiö hér vel. Og Skaftahliöin er I þægilegri nánd við skólana, bæði Isaksskóla, Hliöa- og Hamra- hliöarskóla. — Þaö sem ég vildi nefna fyrst af áhugamálum eru ferðalög, segir Guölaugur. — Ég hef alltaf frá þvi ég var strákur haft áhuga á landafræöi og ferðalögum. Ég fékk raunar námsstyrk að loknu stúdentsprófi og ætlaði að leggja stund á jaröfræöi og landafræði i Sviþjóö. En striöiö varð til þess aö ég frestaöi förinni og svo varð aldrei úr henni, ég lagði fyrir mig viöskiptafræði hér heima og skil- aði styrknum aftur. Viö hjónin bæöi höfum ákaflega gaman af ferðalögum og höfum feröast mikiö bæöi innanlands og erlendis. Þaö er kannski llka þessvegna sem viö höfum ekki ráðist i húsbyggingu, viö eyöum peningunum i feröalög. A siöari árum hef ég fengið sifellt meiri áhuga á ferðalögum innanlands og i þau get ég mætavel hugsað mér að eyða tómstundum kom- andi ára. — Svo eigum við yndislegan sumarbústað uppi i Skorradal, bætir Kristin viö. Við höfum haft þar samastað siöan 1967 og byggðum okkur kofa 1971. Hann stendur við niöandi læk i skógi vöxnu umhverfi, svo ekki þurfum viö að gróöursetja hann heldur fremur að grisja. — Við hjónin höfum bæöi lagt stund á badminton. Ég hef spilaö það siöan 1949 alltaf með sömu vinunum, segir Guölaugur. Viö hittumst alltaf i hverri viku. 1 hópnum eru góöir hagyröingar og yið styttum okkur oft stundir við visnagerð i baðinu. — Þá erum viö Sisi (Kristin) mestu dansfifl og förum mikið út aö dansa meö sama hópnum. Og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.