Tíminn - 27.08.1978, Síða 28

Tíminn - 27.08.1978, Síða 28
28 Sunnudagur 27. ágúst 1978 í dag Sunnudagur 27.ágúst1978 Lögregla og slökkvílíö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. liafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. BilanatilkynningarJ Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8: árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-! manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka' i Reykjavik vikuna 25. til 31. ágúst er i Holts Apóteki'og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnartjörður — Garöabær: Nætur- og hclgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hafnarbúöir. Heimsóknartirni kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartiinar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 27. ágúst Kl. 10.00 Gönguferð á Hátind Esju (909 m) Gengið þaðan á Kerhólakamb. Fararstjóri: Böövar Pétursson. Kl. 13.00 Gönguferöá Kerhóla- kamb (851 m) á Esju. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson Verö kr. 1500 i báöar feröirn- ar. Gr. v. bilinn. Farið frá Umferöamiðstöðinni að aust- anverðu. 31. ág.—3. sept. Noröur fyrir Hofsjökui. Ekiö til Hvera- valla. Þaðan fyrir norðan Hofejökul til Laugafells og Nýjadal. Gengiði Vonarskarð. Ekið suður Sprengisand. Gist i húsum. Fararstjóri: Haraldur Matthiasson. Farm. á skrif- stofum. Miövikudagur 30. ág. kl. 08.00 Þórsmörk. (siöasta miðviku- dagsferðin á þessu sumri). Ath. Ferö út i bláinn þann 17. sept. Nánar auglýst siðar. Feröafélag tslands. UT VlSr ARM ^Ð!« Sunnud. 27/8 Kl. 10 Djúpavatn — Mælifell. Gengið um Grænavatnseggjar og viðar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Kl. 13 Húshólmi, Gamla Krýsuvik og viðar, létt ganga. Fararstj. Einar Þ. Guöjohn- sen. Fariðfrá BSl, bensinsölu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn). tJtivist Kirkjanp^-] Dómkirkjan:Messakl. llárd. Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari Ólafur Finnsson. Landakotsspitali: Kl. 10 árd. Messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Keflavikurkirkja: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Sóknarprestur. Frikirkjan I Hafnarfiröi: Messa fellur niöur vegna sumarferöar safnaöarins. Safnaðarstjórnin. Filadelfiakirkjan: Safnaöar- guösþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn: Helgi Jósefsson frá Vopnafirði og Daniel Jónasson söngkennari. Fjölbreyttur söngur. — Einar J. Gislason. Asprestakall: Messa kl. 11 árd. aö Noröur- brún 1. Séra Grimur Grims- son. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaöarheim- ili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guömundur Þorsteins- son. Breiðholtsprestakall: Guösþjónusta i Breiöholts- skóla kl. 11 árs. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Messa kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Grensáskirkja: Messakl. 11. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organ- leikari Martin Hunger Friðriksson. Séra Arngrimur Jónsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 Séra Agúst Sigurðsson prestur á Mælifelli messar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Séra Arni Pálsson Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Sóknar- nefndin. Laugarnesprestakall: Guösþjónusta að Hátúni lOb (Landspitaladeildum) kl. 10. Messa kl. 11 Sóknarprestur. Neskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Minningarkort Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Loftiö, Skóla- vöröustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar Einársdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga tslands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. 1 Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 í Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bóka- búöin Heiöarvegi 9 Tilkynningar Fundartimar AA. F'úndartim-* ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll 1 kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. > 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. ; Skrifetofa Ljósmæðrafélags Islands er aö Hverfisgötu 68A. í Upplýsingar vegna ..Ljósmæöratals” þar alla virka daga kl. 16:00-17.00. Simi 24295. 'Geövernd. Munið frimerkja-' söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins ^Hafnarstræti 5, simi 13468. krossgáta dagsins 2842. Krossgáta Lár étt 1) Bál 6) Eldiviður 8) Glái 10) Æð 12) Forsetning 13) Kemst 14) Dreif 16) Skip 17) Mann 19) Litið Lóörétt 2) Röö 3) Lézt 4) Hvæs 5) Smyrsli 7) Heil 9) Kveða viö 11) Kindina 15) Óhreinindi 16) Flik 18) Stafur. Ráðning á gátu No. 2841. Lárétt 1) Dalur 6) Sól 8) Mók 10) Lág 12) Y1 13) AA 14) Nit 16) Arg 17) Ell 19) Hlass. Lóðrétt 2) Ask 3) Ló 4) Ull 5) Imynd 7) ógagn 9) óli 11) Aar 15) Tel 16) Als 18) La Hall Caine: | í ÞRIDJA 0G FJÓRDA LID Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi Hann hikaöi við en stamaöi slöan: — Já — þaö held ég — mér getur ekki skilist annaö. Þolinmæöi min var á þrotum, þegar klerkur fór. Eg fylgdi honum út og sá þá hvar maöur kom inn, hár vexti, sterklegur og heröibreiður. Haföi hann veiöidýrakippu á baki og byssu i hendi. Þetta var húsráöandi, Tyson aö nafni. Hann kastaöi kveöju á okkur, er við fórumst á mis og sá ég þá, aö hann var maður glaö- legur og einaröiegur I hátterni, og gatst mér vel aö honum. Ég kvaddi nú klerkinn og fór meö húsráöanda inn I dagvistarstofu . hans. Var hún rauðlituð og smá og lá fyrir innan veitingaher- bergið. Hann fagnaöi mér hiö besta og sagöi nokkur spaugsyröi um gest minn, kallaöi hann „himinhafnsögumann” og kvaö þetta vera fyrsta sinn, aö sá velæruveröugi léti svo litiö aö koma þar inn fyrir dyr.Hann sagöi mér enn aö presturinn væri ofsaleg- ur bindindismaöur og aö menn teldu þaö aöalástæöuna til aö hann heföi fengiö embættiö viö kirkjuna. — O, jæja, sagöi Tyson, — þaö er ekki neitt undarlegt, þegar hugsaö er til hvaöa sjón hún hefir haft fyrir augum alla daga, vesalingur. — Hvaöa sjón? spuröi ég. — Hafiö þér aldrei heyrt talaö um George gamla Clousedale? Mér kom i hug samtal námamannanna I lestinni. — Þennan sem menn kalla George gamla þorstláta? sagöi ég. — Þaö er sami maðurinn, sagöi veitingamaðurinn. — Hún ætlar sér vist aö létta af álögunum. — Hvaöa álögum? spuröi ég. — Þér þekkiö þá ekki sögu þeirra Clousedalemanna? Ég varö aö kannast viö aö ég bar engin kensl á ættina, þótt jungfrú Clousedale væri vinkona mín og einkavin. Frú Tyson haföi borið manni sinum mat, meöan viö töluðum þetta, en nú tók hún fram i og mælti: —Æ, vertu nú ekki aö þreyta manninn meö þessum gömlu kerlingabókum. Ég dró stólinn minn aö eldinum: — Sögu um álög? mælti ég. — Hana verö ég aö fá aö heyra. Tyson hló: — Já ef þér viljiö gera yöur frásögn mlna aö góöu, sagöi hann og tók til aö segja söguna, en tók og hraustlega til matar sins um leið. George gamli Clousedale var afi Lucy og hann var upphafs- maöur aö auöi ættarinnar. Var hann maöur strangur og harö- lyndur. ()m hann var þaö sagt aö hann ræki gamiar og hrörlegar konur brott meö bölvi og ragni, er söfnuöu sér gjalli úr rauösuö- unni til þess aö orna sér. Sunnudag einn, fyrri hluta árs komu tveir námamenn hans heim frá kirkjunni niöri I dalnum. Þá er þeir komu þar aö, sem gengiö var yfir lækinn, spyrntu þeir fæti viö rauöum steini. Þetta var járngrýti gott og ákjosanlegt. Var þvi sennilegt aö fundur þeirra mundi veröa affararlkur. Þeir bundu þaö þvl fastmælum aö segja engum uppgötvun sina fyr en sá tlmi kæmi, aö þeir gætu tekið blettinn á leigu og hafiö náma- gröft á sinn kostnað. Annar þeirra efndi heit sitt, en hinn rauf þaö meö launung. Hinn oröheldni reyndi aö fá sér peningalán áður hann færi og talaði viö eiganda blettsins, en hinn fór til húsbónda slns og sagöi honum frá og fékk tuttugu sterlingspund fyrir greið- ann. Viku siöar haföi George Clousedale eignast blettinn og var farinn aö vinna þar nýjan náma. Nú varö sá námamaöurinn af- arreiður sem svikinn haföi verið. Hann leitaöi svikarann uppi og baröi hann til óbóta. Siöan var hann tekinn höndum og var George Clousedale formaöur I dómnum. Endirinn varö sá, aö vesalings maöurinn var dæmdur till fangavistar um nokkra mánuði. Hann var ungur maöur og haföi veriö einkastoö móöur sinnar þangaö til. En þegar fariö var burt meö hann, gekk gamla konan upp aö húsi George Clousedale og geröi boö fyrir hann. Hann kom til hennar út i anddyriö og hún atyrti hann og kallaði hann svikara og haröstjóra. Aö lokum varö hann svo æfur af hermdar- yröum hennar, aö hann þreif svipu sem hekk þar á vegnum, lamdi I höfuö henni og sagöi henni að fara fjandans til og aldrei framar gera sig svo djarfa aö koma þar. En hin fátæka kona gekk til hans og æpti: — Þrælmenni, þitt hlutskifti veröur aö fara til fjandans, en áöur skalt þú hafa helvitis eld I brjósti þinu og kveljast af óslökkvandi þorsta. Þú skalt drekka og drekka þang- aö til dauðinn leysir þig af hólmi. Börn þln skulu drekka og barnabörn og þeirra börn um allan aldur. ,,Láttu þetta ekki sttga þér til höf- uðs. Hann fer ekki i mann- greinarálit” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.