Tíminn - 19.09.1978, Síða 12

Tíminn - 19.09.1978, Síða 12
12 Þri&judagur 19. september 1978 Þriðjudagur 19. september 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100._ Bilanatilkynningar Heilsugæzla Kvold-, nætur- og helgidagavarsla apoteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. september er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnu- dögum helgidögum og almennum fridögum. ’Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heiinsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til. föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apötek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. ( Félagslíf Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins minnir á fundinn að Hallveigarstig 1 i kvöld kl. 8:30. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá eru ókeypis. Vatnsveitubilanir sími 86577. _ Símabilanir simi 05. Bilanavakl. borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.; 8. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitu bilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónpstu borgarstarifs-| manna 27311. Minningarkort Minningarspjöld Styrkiar- sjó&s vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi' Reykjavikur, Lindárgijtu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og ■ Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Menningar- og minningar- sjó&ur kvenna Minningaspjöld fást i Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6, Bókaverzluninni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum viðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1- 18-56. ' Minningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaöarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöfý um: I Reykjavík, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bflasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-, inga, KaupfélagimuHöfn og á simstöðinni i Hverag§rði., Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. . Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á- eftir- : töldum stöðum: Bókabúð" Braga, Laugaveg 26. Amatör- Ivezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guömundar Hag*: kaupshúsinu, simi 82898. Sig-- ’urður Waage, slmi 34527.' jMagnús Þórarinsson, sími, 137407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Sigurður Þorsteinssoh,, slmi 13747. „ ..... ' Minningarkort Kirkjúbygg- ingarsjóðs Langholtskirkju l Reykjavik fást á eftirtöldum, stöðum :'Hjá Guöríði Sólhejm- um 8, slmi 33115, Ellnu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi-1 björgu Sólheimum 17, slmi 33580, Margréti Efstastundi i69, simi 69, slmi 34088 Jónu', Langholtsvegi 67, slmi 34141. I Minningarspjöld esperanto- • hreyfingarinnar á Islandi fástí ,hjá stjórnarmönnum Islenzka . esperanto-sambandsins og ; Bókabúð Máls og menningar, JLaugavegi 18. Minningarkort Barnæsþítala- sjóðs Hringsins fásí' á-y^ftir- töldum stöðum: Bókaverzlun J^i'æbjarnars Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Ólivers Steins, Hafnarfir.ði. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð, Snorrábraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. ‘Háaleitisapóteki. Garðs- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstöðu- konu. Geðdeild Barnaspltala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópavogs v/Hamra- borg 11. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Loftið, Skóla- vörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar E ina r sdó ttu r, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga Islands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. 1 Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bóka- búðin Heiðarvegi 9 Minningarkort Sjúkrahús-’ sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Kvenfélag Hreyfils. Minning- arkortin fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staða- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigríði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. krossgáta dagsins 2859. Lárétt 1) Stara 6) Hraða 8) Ótta 9) Planta 10) Trygging 11) Röð 12) Straumkast 13) Guð 15) Elskaö Lóðrétt 2) Sverð3) Klaki 4) Þrenging- una 5) Kaffibrauð 7) Arins 14) (Jttekið. fg™ ■" _■_ tr mmr Ráðning á gátu No. 2858 Lárétt 1) Aburð 6) Lúa 8) Óli 9) Gil 10) Nón 11) Odd 12) Alt 13) Urð 15) Króin. Lóðrétt 2) Blindur3) U(J4) Ragnaði 5) Mólok 7) Bloti 14) Ró Hail Caine: | í ÞRIDJA QG FJÓRDA LIÐ | Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi „Þú trúir þá enn þá á þessa bölvun?” sagðiég. „Finst þér ég mega annaö?” svara&i hún. „Mundu eftir afa minum og fö&ur og hugsaðu um hvernig sjálfri mér hefir farið. Já og meira að segja tilraun þin sýndist sta&festa orð mln.” „En hefir þú þá alls eigi athugað”, sag&i ég, „að slik hugmynd getur fengiö vald yfir manni þvi a& eins að maður trúi sjálfur á það? Þar er sú orsök I vitund manna sem þvi veldur a& slik álög verða að áhrlns- orðum. Þegar vér sjáum menn og fjölskyidur og jafnvel heilar þjóðir berjast við örlög sln eins og Samson við Filisteana, þá mun það jafnan koma I ljós ef vel er aö gætt að þessi örlög eru að eins til I imyndun þeirra. Og svo er þessu háttað hjá þér, Lucy. Eiginlega gengur ekkert að þér. Þú þarft þess eins að þröngva sjálfri þér til þess a& trúa ekki álögum þeim sem unnu bana afa þlnum og föður. Þá mun alt vel fara.” „En Lucy var ósveigjanleg. „Það er ógjörningur”, sag&i hún „ég þori að minsta kosti ekki að rei&a mig á sjálfa mig.” En ég var jafnsta&ráðinn i að láta mig ekki. „En hvað um mig?” spur&i ég. „Um þig?” svaraöi hún meö skjálfandi rödd. „Þú verður aö reyna að gleyma mér.” „Gleyma þér Lucy?” „Nci, nei ekki alveg” sag&i hún. „Ég get ekki óskað þess a& þú gleymir mér. Ég mun altaf muna hversu góður þú ert Róbert, og — og ég óska a&þú hugsir um mig eins og —eins og ég væri dáin.” „En það er ekki dau&inn sem skilur okkur Lucy. Það er einmitt það sem hræðilegaster. Enginn dauðans friöur hvilir yfir skilna&i okkar og ég get ekki sætt mig við hann.” Hún svaraði ekki en ég tók eftir þvl, að brjóst hennar bylgjaðist af ákafri geöshræring. „Lucy”, sagðiég þarftu ekki a&segja mér fleira?” „Nei”, svaraði hún með grátastaf I hálsinum. „Þó er eitt enn þá.” „Hvað er það?” „Ég hugsa&i eiginlega að ég hefði kvatt þig fyrir fult og alt.” „Hvenær áttu við?” „Þegar þú varst I Lundúnum og ég ein hér upp i sveitinni.” Ég varð að harka af mér til þess aö geta haldið áfram. „Nú og hvaö meira?” spuröi ég. „Ég hafði vonaö a& ég mundi aldrei framar sjá þig, Róbert. En úr því þú ert nú hingað kominn, þá ætla ég a& bi&ja þig a& gera fyrir mig einn hlut, sem þú hefir ekki gert enn þá”. „Hvað er það Lucy, segðu mér það.” „Þú verður að leysa mig af heitorði minu. Ger&u það fyrir mig. Þaö er hinsta bónin Viltu gera það Róbert?” „Já, það vil ég gera”. Ég heyrði a& hún dró andann fljótt svo sem hún væri hissa á þvl hversu fljótt ég gaf þessa yfirlýsing. Siðan svara&i hún hægt og hljótt: „Ósköp ertu vænn Róbert!” „En ég þarf meira við þigaðtala Lucy!” „Já”. Ég gekk á hina hlið bor&sins og halla&i mér upp við bakið á stól sem stóð viö hli&ina á henni. „Lucy” sagði ég „yfir þinu lifi drotnar hugmynd, sem er I þinum augum ósveigjanleg örlög. Hún ofsækir þig alstaöar og varpar skugga á alla vegu þin. En yfir minu lifidrotnar og hugmynd”. Nú fór hrollur um hana. „Eru það formælingar?” spur&ihún. „Nei, þaö er blessun” svara&i ég og sagði henni slðan frá draumi mó&ur minnar imyndunum hennar og þeirri von sem hún dó með.” Þögn var og kyrö me&an ég sagði frá og ég sá að unnusta min var I sterkri geöshræringu. „Það er mjög svo fagurt”, sagði hún i hálfum hljóðum, „en trúir þú þvi?” hún leit fljótt til mln. Ég safnaöi saman öllu hugrekki minu og svara&i svo rólega sem mér var auðið: „Já af öllu hjarta”. „Þú heldur þá a& draumur hennar rætist I fyllingu tlmans?” „Það geri ég”. Augu hennar fyltust tárum og hún sag&i mæðulega: „Það hlýtur a& vera þér mikil mikil huggun Róbert aö hugsa til þess að þú munir kvongast og eignast börn og aö þeim muni liða vel f heiminum.” — Hún gat ekki haldið lengur áfram. Ég haf&i rist djúpt og siegiö á instu strengi sálarinnar. „Nú veistu þá hverju ég hefi óbifanlega trú á og von og nú spyr ég þig aftur Lucy.” „Spyr mig um hvað?” „Hvort þú viljir verða konan min.” „Ég myndi nú aldrei tima aö splæsa svona hálsmeni á þig, en ef ég fyndi einhvern tíma svona þá myndi ég örugglega gefa þér það” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.