Tíminn - 19.09.1978, Side 15

Tíminn - 19.09.1978, Side 15
Þri&judagur 19. september 1978 15 OOQOQQO „Miklu erfiðari leikur heldur en í fyrra —Hollendingarnir með mun sterkara lið en —auk þess sem þetta er fyrsti leikur þeirra eftir HM í Argentínu” sagði Ásgeir Sigurvinsson Frá Sigmundi ó. Steinarssyni í Nijmegen: Blöö hér í Hollandi virðast vera ákaflega bjartsýn á leikinn gegn islendingum hér í Nijmegen á miðvikudaginn. Fiest blaðanna spá Hollendingum 6 eða 7:0 sigri og gera sig ekki ánægð með minna. Þau virðast þvi alveg vera búin aðgieyma úrsiitunum í fyrra þegar þeir unnu Islendinga 4:1 og var sá sigur í stærsta lagi. Hollenska liðið fyrir leikinn við island hefur verið val- ið og er lítið um óvænta menn og aðeins tveir leikmanna frá HM i Argentínu eru ekki með. Það eru þeir Ruud Geels og Rene Van Der Kerkof en þeir eru meiddir. I þeirra stað koma þeir La Ling en hann er af kínverskum ættum og Koster. Annars hefur Zwartkruis lands- liöseinvaldur Hollendinga sem var hér heima á dögunum valiö 13 manna hóp og liklegt er að allir leikmennirnir leiki meö gegn Is- landi. Markvörður veröur Piet Schrivers, en aðrir leikmenn verða: Poortviliet, Ernie Brandts, Ruud Krol, Vildschut, Jansen, Willy van der Kerkof, Arie Haan, La Ling, Koster, Dick Nanniga,Robbie Rensenbrink og Jan Peters. Þetta er geysilega sterkt lið og það er vist að leikur- inn á miðvikudagskvöld verður KROL TIL ARSENAL Frá Sigmundi Ó. St.einars- syni í Nijmegen: Arsenal festi nú um helgina kaup á fyrirliða hollenska lands- liðsins Ruud Krol, fyrir um 2 mill jónir gyllina — en það eru u.þ.b. 284 milljónir ís- lenskra króna. Krol sem var samningsbundinn hjá Ajax til 1971 með sex ára samningi — vildi óður og uppvæg- ur skipta um félag, svo það varð úr að Arsenal keypti allan samninginn eins og hann lagði sig. Hann mun þvi fljótlega hefja að leika með Arsenal i ensku 1. deildarkeppninni, og ekki er að efa að hann mun styrkja liöiö mjög en Arsenal hefur átt frekar erfitt uppdráttar i haust i ensku deildinni. hæðin sem Arsenal borgaði fyrir Krol mun að öllum likindum ' Krol er sú langhæsta sem félagið taka stöðu Willie Young hjá hefur nokkru sinni látið fyrir leik- Arsenalen vitaö er að Terry Neill mann en hún samsvarar ca. hefur ekki verið ánægður með 475.000 sterlingspundum. hann i talsvert langan tima. Upp- SOS/—SSv— Ruud Krol fyrirliði hollenska landsliðsins. mjög erfiður eins og fram kom i viðtali viö Asgeir Sigurvinsson fyrr i dag. Hann er sannfærður, eins og reyndar allir hér, að hollenska liöið sé geysilega sterkt þrátt fyrir að menn eins og t.d. Johnny Rep séu ekki meö i leikn- um. Það hefur vakiö dálitla athygli aö aðeins 15 leikmenn eru með is- lenska liðinu en föst regla hefur verið undanfarin ár að fara með 16 leikmenn i keppnisferðir. Það er ennfremur óneitanlega dálitið undarlegt aö Hörður Hilmarsson skuli ekki vera i þessum hópi, en Asgeir Sigurvinsson ver&ur Islenska landsli&inu vafalitiO gegn Hoilendingum annað kvöld. geysilegur styrkur I leiknum ALLIR HRESSlR 06 6ÓÐUR ANDI hann hefur leikiö alla landsleiki Islands i sumar og staöiö sig vel. Allir Hollendinganna hafa ieik- iö einn eða fleiri landsleiki nema La Ling og Koster en La Ling er fyrsti Kinverjinn sem leikur meö landsliði Hollands. Annars er hann vist ekki al-kinverskur, heldur eitthvað af blönduöu kyni. Og þá má ekki gleyma Jan Peters, sem að visu var ekki meö i Argentinu en hefur leikið i landsliði Hollands áður og skoraði m.a. bæði mörk liðsins á Wembley gegn Englendingum þegar þeir sýndu Bretunum hvernig leika átti knattspyrnu. SOS/—SSv— Frá Sigmundi Ó Steinars- syni I Nijmegen: lslenska li&ið, eöa þaö er aO segja þeir sem komnir eru til Nijmegen, var á mjög erfiöri tveggja tlma æfingu I dag, en „mórallinn” I liOinu er mjög gó&ur, og menn gera sér fulla grein fyrir þvi a& leikurinn á miðvikudag veröur mjög er- fiöur. Allir eru hérna viö bestu heilsu, en Yuori Uitchew hefur enn ekki tilkynnt li&iö, en mun gera þaO á morgun. Guö- mundur Þorbjörnsson kemur hingaö á morgun svo og Jóhannes E&valdsson, en Skagamennirnir, Arni Stefánsson og Jón Pétursson koma hér siOar I dag. sos/—ssv— C0LIN T0DD TIL EVERT0N Everton virðist hreinlega eiga sand af peningum, þaö kom best i Ijós er þeir greiddu 330.000 sterlingspund fyrir Colin Todd frá Derby. Ekki kom á óvart a& Todd skyldi yfirgefa Derby en aö hann skyldi fara til Everton og fyrir slika fúlgu er mönnum undrunar- efni. Todd kaus heldur a&fara til Everton en Southampton, en þessi félög höf&u bitist um hann 1 talsveröan tima. Todd hefur átt við þrátlát ineiösl a& stri&a og hefur litiö, sem ekkert leikiö meö Derby undanfarin leiktimabil. Aöur fyrr var hann fastmaOur I enska landsli&inu en hefur ekki leikiö I þvi lengi. Sigurður og Einar til B-1901 Frá Sigmundi ó. Steinarssyni i Nijmegen: Siguröur Björg- vinsson og félagi hans i Kefla- vikurliðinu, Einar Asbjörn Óiafsson, munu halda til Dan- merkur eftir landsleikinn á miðvikudag og munu þeir leika þar átta leiki meö danska 1. deildarliðinu B-1901. Liðið hefur átt i miklum vand- ræOum aö undanförnu og mikil meiðsl leikmanna hafa sett strik í reikninginn hjá þeim. — Ég hef alls ekki hug á þvi aö dveljast til frambá&ar i Danmörku, sagöi Sigur&ur Björgvinsson, en það veröur vissulega góö reynsla fyrir mann aö leika þarna úti, þvi Danir eru komnir meö a 11- sæmilega atvinnudeild. Bosse Hakansson mun koma hérna meö Einar Ásbjörn og þeir horfa á landsleikinn og si&an far þeir fclagarnir til Dan- merkur. Sigur&ur mun þó veröa til taks ef hans er þörf fyrir leik- inn viö A-Þjóöverja, þaö var sett sem skilyröi fyrir samn- ingi hans viö Danina. SOS/—SSv—

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.