Tíminn - 06.10.1978, Qupperneq 3

Tíminn - 06.10.1978, Qupperneq 3
Föstudagur 6. október 1978 Hitaveitan í Þorlákshöfn: Aðveitukerfið enn á Ítalíu áttí að vera komið til landsins um miðjan júlí Stöplarnir undir hitaveiturörin sem enn eru á italiu. — Aft sögn heimildarmanna Tlmans þá er búiö að steypa um 1300 slfka stöpla og ef rörin hefðu veriö komin á réttum tima til landsins þá hefði innan skamms verið hægt að hieypa heitu vatni á hús I Þorlákshöfn. ESE — Um tiu kílómetrar af hitaveiturörum i aðveitukerfi hitaveitu Þorlákshafnar, sem áttu að vera komin hingað til lands um miðjan júlimánuð eru enn ókomin og framkvæmdum viðhitaveituna hefur af þessum völdum seinkað verulega. Að sögn Þorsteins Garðars- sonar sveitarstjóra i Þorláks- höfn þá er aðeins hluti hita- veitukerfisins, grennstu rörin i dreifikerfið og þenslustykki komin til landsins, en allt að- veitukerfið og sverari rörin i dreifikerfið eru ókomin. Þorsteinn sagði, að það væri italska fyrirtækið Dalmine sem hefði á sinum tima, er verkið var boðið út átt lægsta og hag- stæðasta tilboðið i verkið og heföi verið að þvi stefnt að ljúka við lagningu aðveitukerfisins á þessuári. Samkvæmtútboði átti efniði hitaveituna að vera kom- ið til landsins i júli s.l. en nú væri kominn október og aðeins litill hluti efnisins kominn. - Við höfum haft samband við italska fyrirtækið og spurst fyrir um hvað ylli þessum töfum, en þau svör sem við höfum fengið eru þau að það hefði lokast inni i höfn á Italiu og eins þá hefðu sumarleyfi þarlendis sett strik i reikninginn. En eftir siðustu fréttum aö dæma þá ættum við að fá rörin upp úr miðjum þess- um mánuði. Við höfum óljósan grun um að það séu framleiðslutafir sem Búiðværiað steypa stöpla undir hitaveiturörin, frá Bakka i ölfusi, þar sem vatnið væri tek- ið og eins væri búið að ganga frá öllum þenslufestum ogvinna við brotafestur væri langt komin. Ljóst væri að seinkunin hefði þó nokkra kostnaðarhækkun I för með sér, bæði vegna gengisfell- ingarinnar á dögunum og þeirra kauphækkana sem oröiö hefðu, en að ööru leyti þá heföi kostn- aðaráætlun sú sem gerð hefði verið staðist að mestu leyti. Ekki hefur veriö tekin endan- leg ákvörðun um framvindu þessara mála, en það er komin fram valkostaskýrsla um dreifi- kerfi hitaveitunnar og býst ég við að fjallað verði um þaö mál innan skamms, sagði Þorsteinn Garðarssonsveitarstjóri að lok- um. Eftir öðrum heimildum sem blaðiðhefuraflað sér, eru ibúar i Þorlákshöfn allt annað en ánægðir með þann drátt sem orðið hefur á lagningu hitaveit- unnar. Bæðier þaöað nú þarf að segja upp fjölda starfsmanna sem unnið hafa viö verkið og eins missir hreppurinn góða tekjumöguleika, en áformaö var að selja fiskverkendum heitt vatn þegar á þessu ári og geta t.a.m. sildarsaltendur sem þurfa að geyma hráefnið i upp- hituðum húsum ekki notfært sér heita vatnið frá Bakka, fyrr en i fyrsta lagi einhvern tima á næsta ári. - Verið að leggja hitáveituna heim að Bakka I ölfusi I gær. kæmi sér mjög Öla, þvi aö stefnt hefði verið að þvi að ljúka við aö leggja aöveituna á bessu ári þessari seinkun valda og erum viðnúað afla okkur nánari vitn- eskjuum málið, sagði Þorsteinn Garðarssoner Timinn ræddi við hann 1 gær. Þorsteinn sagði að þessi töf Stuðningsaðgerðir við iðnað eru „eiturlyf” — segja íslenskir iðnrekendurum Fræðsluráð og skólastjórar á fundl 1 blaðinu I gær var sagt frá fundi fræösluráös Reykjavlkur með skólastjórum I borginni. Röng mynd birtist með fréttinni, en hér kemur hins vegar sú rétta af fundinum á Hótel Sögu sl. mánudag. Tlmamynd Róbert opinberar stuðningsaðgerðir fríverslunarlandanna Stuðningsaðgerðir við iðnað er aðalmálefnið á dagskrá fundar Efnahags- og félagsmálanefndar EFTA, sem nú stendur yfir i Genf. Fyrir fundinum lágu skýrslur einstakra EFTA-landa um opinberar stuöningsaðgerðir. Miklar umræöur urðu um mál- ið, aðallega þar sem i ljós kom aö skýrslur sumra landanna voru ófullkomnar. Gætti þar greini- legrar tregðu að skýra opinskátt frá ástandinu. Þá kom þó berlega fram I ýmsum skýrslum, aö styrktar- og stuöningsaögeröir eru orönar mjög viðtækar I sum- um landanna og virðist sem þær kalli á stöðugt auknar styrktarað- gerðir, þannig að þiggjendur styrkjanna verða þeim háðir. Að þessu leyti var styrkjunum likt við eiturlyfjaneyslu, þar sem neytandinn verður eiturlyfjunum háður og þarf stöðugt stærri skammta. Þá kom einnig berlega i ljós, að margar þessara stuön- ingsaðgeröa sniðganga friversl- unarsamningana. Upphaflega var þetta málefni tekið á dagskrá að islensku frum- kvæði og hefur þaö nú verið til umfjöllunar hjá EFTA i um eitt ár. Mun lokaniöurstaða Efna- hags-og félagsmálanefndarinnar væntanlega liggja fyrir seinni hluta vetrar. Mestan stuöning hafa Finnland og Sviss veitt Is- landi I að knýja könnunina áfram. Af tslands hálfu sóttu fundinn Davið Scheving Thorsteinsson, formaður Félags islenskra iön- rekenda, og Haukur Björnsson, aöalframkvæmdastjóri F.I.I..

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.