Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. október 1978 7 AGNAR GUÐNASON inn I afuröaveröiö. Bændum er þvi i sjálfsvald sett hvort þeir taka sér orlof og greiöa sjálfir afleysingafólki. Þessu er ööruvisi variö i Noregi. Þar veröa bændur aö taka sér orlof og greiða afleys- ingafólki til aö fá orlofsgreiöslu. Trúlega kæra islenskir bændur sig ekki um að breyta þessu fyrirkomulagi. Það sem skortir hjá okkur er, að bændur og húsfreyjur geti greitt afleysingafólki ef veikindi eöa slys ber að höndum. Frum- varp til laga var samþykkt á BUnaöarþingi fyrir tveim árum um forfallaþjónustu og sent Alþingi og landbúnaöarráö- herra. Þetta frumvarp þyrfti aö lögfesta, sem fyrst, því þaöeiga aö vera sjálfsögö mannréttindi, hverjum þegn þjóöfélagsins, aö geta veriö áhyggjulaus vegna afkomu sinnar og fjölskyldu, ef þeir veikjasteða veröa óvinnu- færir. Einnig þarf að tryggja bændafólki afleysingaþjónustu, sem kæmi i stað helgarleyfis launþega. Greiöslur vegna þeirra afleysinga ættu aö koma úr rikissjóöi. Reiknað væri hliö- stættog i Noregi ákveöinn fjöldi fridaga á ári miöaö við bústofn. Afleysingastörf i landbúnaöi Frá aöalfundi Stéttarsambands bænda nú siðsumars. Á aöalfundum Stéttarsambandsins nafa fram- leiðslu- og sölumálin veriö efst á baugi hin siöari ár. Nýir kjara- samningar í landbún- aðinum Frá Brokey á Breiöafiröi. t samningum bændasamtakanna veröur aö taka tiltit til þeirra bænda sem búa á afskekktum jöröum. þyrftu aö gerast eftirsóknar- verö. Kvóti fóðurbætisskatt- ur og útflutningsbætur. Samþykkt var á siöasta aöal- fundi Stéttarsambands bænda að mæla meö fóðurbætisskatti og stighækkandi gjaldi á búfjár- afuröum miöaö viö fram- leiðslumagn. Skattheimtu þess- ari er ætlaö aö standa undir veröjöfnun á útfluttum landbún- aöarafuröum, aö þvi marki, sem útflutningsbætur duga ekki til. Þegar teknir veröa upp samn- ingar viö rikisstjórnina, veröur eölilega samiö um þessa þætti. Margar aöferöir hafa verið reyndar viöa erlendis til aö draga úr framleiöslunni þegar um söluerfiöleika er aö ræöa, m.a. hefur bændum veriö greitt fyrir aö minnka viö sig eöa breyta um og fara I aöra fram- leiðslu. Hugsanlegt væri aö stofna sérstakan framleiöslusjóö, sem tæki viö hlutverki verðjöfnunar- sjóösins, en auk þess yröi greitt beint úr sjóönum til bænda. Tekjur sjóösins gætu veriö: gjald af fóöurbæti, innvigtunar- gjald af mjólk og kjöti, útflutn- ingsbætur rikissjóös og önnur framlög rikisins, sem ætluö yröu til stuðnings landbúnaöin- um. Auk hlutverks veröjöfn- unars jóösins verði þessum sjóöi falið aö greiða til bænda, það væri að hluta til endurgreiösla á fóöurbætisskattinum og innvigt- unargjaldinu. Greitt væri til bænda miðað viö bústofn og búsetu. Landinu væri skipt i framleiöslusvæði og þeir bændur, sem búa á erfið- asta svæðinu fengju mest. Endurgreiösla færi stig- lækkandi meö stækkuöu búi. Eins og er þá er aðstööumun- ur bænda til framleiöslu mjög mikill, og ef þaö er stefna að viöhalda byggö i öllum sveitum landsins, þáer þaö frumskilyröi aö skapa þessum bændum betri afkomu en verið hefur. Þaö er margt, sem ber aö hafa i huga þegar fulltrúar bændasamtakanna og rikisstjórnarinnar setjast viö samningaboröiö. Ótrúlegt er aö bændasamtökin fái allar sinar óskir uppfylltar, en meö sam- stilltu átaki mætti semja þann- ig, aö flestir geti oröiö ánægöir. ■ Þaö á viö jafnt um framleiöend- ur og neytendur. I framhald af fyrri greinum, „Bændur semja viö rikisstjórn- ina”, er þessi grein skrifuö, og viö það miöuö aö bændasamtök- in hér á landi mundu semja á svipuðum grundvelli og þau norsku. í verðlagsgrundvelli landbún- aðarins á Islandi er reiknaö vinnuframlag4340 klukkustund- ir á ári. Hér er reiknaö meö 2080 klst. I einu ársverki, en hjá Norðmönnum eru þaö 1975 klst. Efmiðað erviö vinnustundir, þá er vinnuframlag á verölags- grundvallarbúinu 2,08 ársverk. Samkvæmt útreikningum Norö- manna þá eru þaö 2,20 ársverk. Ef reiknuö væri aftur á móti vinnan viö aö hirða bústofn verðlagsgrundvallarbúsins með sömu forsendum og gert er i Noregi, þá mundi það vera taliö 3,87 ársverk. Að meðaltali er reiknaö meö i Noregi aö þaö sé 1,3 ársverk aö hiröa 8 kýr auk ungviöis og afla 70% af fóöri gripanna. Sama vinna er áætluö viö 120 kindabú. Samkvæmt vinnuskýrslum búreikningabúa er ekki mikill munur á áætluöum vinnu- stundafjölda i verölagsgrund- vellinum og á hliðstæðu búreikningabúi. Þaö væri þvi ekki fjarrilagi aö áætla vinnuna viö 440 ærgildabú 2,5 ársverk, þá eru afköst islenskra bænda reiknuð 55% meiri en norskra starfsbræöra þeirra. Heildarvinna i land- búnaði 1 ársbyrjun 1977 var fjöldi ær- gilda 1.779.412 þar af áttubænd- ur 1.673.504 ærgildi. Eftir bústofni skiptust þau þannig: 49,6% i nautgripum og 50,4% I sauöfé. Ef reiknaö er með 2,5 árs- verkum aö hirða 440ærgilda bú, þá er eitt ársverk að hiröa 176 ærgildi, samtals er þá vinnu- framlagviö þessartvær greinar landbúnaðar, nautgripa- og sauöf járrækt, 9526 ársverk. Ef mjöaö væri við aö reiknað vinnuframlag á 440 ærgilda bú væri 2,08 ársverk, er vinnu- framlag bænda vegna sauðfjár- og nautgriparæktar 7911 árs- verk. Þaö svarar til, aö vinnan við að hiröa 211 ærgilda bústofn og afla verulegs hluta fóöurs hans sé eitt ársverk. Þá eru af- köst fslenskra bænda reiknuö 86% meiri en norskra. Sennilega er rétt að miða viö þaö, þvi vélvæöing er öllu meiri i islenskum landbúnaði en þeim norska. Þegar fundinn hefur veriö grundvöllur fyrir vinnu- framlagi bændanna, þá er aö miöa árstekjurnar viö tekjur viömiöunarstéttanna og marg- falda saman ársverkin ög árs- tekjur. út úr þvi dæmi kæmi hvaö bændur ættu aö hafa fyrir sina vinnu viö sauöf jár- og naut- griparækt. Landbúnaðurer meira en kýr og kindur. Þaö yröi einnig aö reikna vinnu við svina-, alifugla- og hrossarækt. Kartöflu- og grænmetisfram- leiðendur kæmu einnig meö I dæmiö. Eölilega veröur aö taka fullt tillit til þessara fram- leiöslugreina þegar samiö veröur viö bændur. Mjólkin er ein mikilvægasta fæöutegundin, en offramleiösla hennar hefur viöa oröiö aö vandamáii á siö- ustu árum. Sums staöar er bændum meira aösegja borgaö fyrir aöfækka kúnum. I núverandi verðlagsgrund- velli er eingöngu miöaö viö af- urðir sauöfjár og nautgripa. Þvimun sama regla verða not- uö I eftirfarandi hugleiöingum. Tekjur bænda Laun bænda hafa veriö og eru miöuö viö laun ákveöinna hópa launþega, og þvi mun aö öllum likindum veröa haldið áfram. Ef meðallaun þessara viömiö- unarstétta, að viðbættu ortofi, greiðslum I lifeyrissjóöi og aöra þá sjóöi, sem þjóna hagsmunum stéttanna, væru áætluö 3,0 millj. kr. áriö 1978, þá ættu heildar- nettótekjur bænda vegna fram- leiöslu nautgripa og sauöfjár- afuröa aö veröa 23.733 millj. kr. Kaup bænda er um 50% af afurðaverðinu, þvi þyrftu brúttótekjurnar aö veröa 47.466 millj. kr., eöa 6,0 millj. kr. á ársverk. Þegar samkomulag hefur náöst um heildartekjur landbúnaöarins, ætti framhald- ið aö verða tiltölulega auövelt. Mestur vandi veröur aö jafna tekjum milli bænda meötilliti til búsetu og búskaparskilyröa. Félagsleg réttindi bændastéttarinnar. Eins og er, þá er ortof reiknað Engilbert Ingvarsson i Tyrðil- mýri var einn af fáum fulltrúum sem töluöu gegn kvótakerfi og fóöurbætisskatti, og benti i þvi sambandi á sérstööu Vestfirö- inga í framleiöslumálunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.