Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 6. október 1978
23
flokksstarfið
Kópavogur
Aöalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna i Kópavogi
veröur haldinn fimmtudaginn 12. október n.k. kl. 20.30. aö
Neöstutröö 4.
Stjórnin.
Happdrætti Fulltrúaráðsins
í Reykjavík
Dregiö hefur veriö i happdrætti Fulltrúarráös Framsóknarfé-
laganna i Reykjavik og hafa vinningar veriö innsiglaöir. Vin-
samlegast geriö skil á heimsendum miöum sem fyrst. Hringiö i
happdrættiö I sima 24480.
Reykjavík
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund á
Hótel Esju fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Frummælandi
veröur Ölafur Jóhannesson forsætisráöherra.
Stjórn F.R.
„Oprör fra
midten"
Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á aö setja á laggirnar les-
hring þar sem bókin „Oprör fra midten” veröi tekin til umfjöll-
unar. beir sem áhuga hafa á aö taka þátt i starfi leshringsins til-
kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F.
FUF í Reykjavík —
Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiða heimsenda giróseðla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiöið þau á skrifstofu félagsins,
Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i
Reykjavik.
Hafnarfjörður
1 vetur hafa Framsóknarfélögin opiö hús i félagsheimilinu aö
Hverfisgötu 25 alla fimmtudaga kl. 20.30. Kaffiveitingar. Litiö inn.
Allir velkomnir.
Stjórnirnar
Hádegisfundur SUF
Fyrsti hádegisfundur vetrarins
verður haldinn á Hótel Heklu þriðjudaginn
10.10. og hefst kl. 2.00.
Frummælandi á fundinum veröur Georg
Ólafsson, verðlagsstjóri, sem gerir grein
fýrir embætti verölagsstjóra og skýrir frá
nýgerðri könnun sem gerð var á vegum
embættisins á innflutningi.
SUF.
v______________________
Einar Haugen
talar í Nor-
ræna húsinu
SJ — Þriöjudaginn 10. október
flytur Einar Haugen prófessor er-
indi um norska landnema i
Ameriku fyrr og nú i Norræna
húsinu.
Einar Haugen (f .1906) er
fæddur i Bandarikjunum af
norskum foreldrum. Hann hefur
verið prófessor i norrænum mál-
um og bókmenntun, fyrst við há-
skólann i Wisconsin og siöan viö
Harvard-háskóla (1964-75). Hann
hefur oft verið gistiprófessor á
Noröurlöndunum, m.a. i Reykja-
vik 1955-56, og er félagi I Visinda-
félagi Islendinga. Hann hefur gef-
ið út margar bækur á ensku um
norska tungu og norsk málefni og
ennfremur hefur hann rannsakað
hinn mikla straum útflytjenda frá
Norðurlöndunum til Ameriku,
einkum málfar landnemanna og
afkomenda þeirra.
hljóðvarp
Föstudagur
ö.október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöbjörg Þórisdóttur les
siöari hluta sögunnar um
„Hauk og Dóru” eftir
Hersiliu Sveinsdóttur.
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Þaö er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
Svjatosiav Rikhter leikur
Pianósónötu nr. 7 op. 83 eftir
Sergej Prokofjeff/Julius
sjónvarp
20.00 Fréttir og veður
-
Katchen, Josef Suk og Janos
Starker leika Trió nr. I I
H-dúr fyrir pianó, fiölu og
seiló op. 8 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miödegissagan:
„Fööurást” eftir Selmu
Lagerlöf Hulda Runólfs-
dóttir les (13).
15.30 Miðdegistónleikar:
Yehudi Menuhin og Kon-
unglega filharmoniusveitin
í Lundúnum leika Fiölukon-
sert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir
Niccolo Paganini: Alberto
Erede stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Popp:
Þorgeir Astvaldsson kynnir.
17.20 Hvaö er aö tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfið: XIX:
Eldfjöll og eldgos.
17.40 Barnalög
17.50 Barnavernd: Endurtek-
inn þáttur Hörpu Jósefs-
dóttur Amin frá siðasta
þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
20.30 Augýsingar og dagskrá
20.35 Prúöu leikararnir. Gest-
ur i þessum þætti er Peter
Sellers. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 Út úr myrkrinu. Banda-
risk sjónvarpskvikmynd,
byggö á sönnum viöburöum.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 íþróttastarf fatlaöra á
Akureyri Böövar Guö-
mundsson ræðir viö Jakob
Tryggvason og Magnús
Ölafsson.
20.00 Strengjakvartett i
g-moll op 10 eftir Debussy
Quartetto Italiano leikur.
20.30 Frá triandi Axel Thor-
steinson les úr bók sinni
„Eyjunni grænu”, — siöari
lestur. Þar segir frá „Daln-
um þögla” á Noröur-Irlandi
og höfuöborg lýöveldisins,
Fyflinni.
21.00 Einsöngur: Hans Hotter
syngur lög eftir Bach,
Brahms, Wolf og Löwe.
Gerald Moore og hljóm-
sveitin Filharmonia i Lund-
únum leika meö.
21.30 Kvæöi eftir Marius
ólafsson Arni Helgason les.
21.45 Morgunsöngvar op. 133
eftir SchumannJean Martin
leikur á pianó.
22.00 Kvöldsagan: „Lif i list-
um” eftir Konstantin
Stanisiavski Kári Halldór
les (19).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjón:
Sigmar B. Hauksson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Aöalhlutverk Marc Singer.
David Hartman, sem verið
hefur blindur frá barns-
aldri, er aö ljúka mennta-
skólanámi. Hann á þá ósk
heitasta að veröa læknir og
sækir um skólavist i mörg-
um háskólum, en gengur
iUa aö fá inngöngu. Þýöandi
Kristrún Þórðardóttir.
23.35 Dagskráriok
Leikritíð Skáld-
Rósa komið út
í bókarformi
Leikritið Skáld-Rósa eftir Birgi
Sigurðsson er nýlega komið út i
bókarformi.
A bókarkápu segir svo m.a.:
,,Skáld-Rósa er þriðja leikrit
Birgis Sigurössonar. Hin tvö eru
Pétur og Rúna (1973) og Selurinn
hefur mannsaugu (1975) öll hafa
þessi leikrit veriö sýnd hjá Leik-
félagi Reykjavikur.
Iforspjalli leikskrár vegna sýn-
ingar Skáld-Rósu farast Siguröi
A. Magnússyni m.a. svo oröi um
leikritunBirgis: „Hann fór glæsi-
lega af stað og viröist ætla aö
standa viðþau fyrirheit sem hann
gaf með fyrsta sviösverki sinu,
verðlaunaleikritinu „Pétri og
Rúnu”, sem frumsýnt var i Iönó
27. mars 1973. 1 þeirri frumraun
komu þegar fram ýmis bestu höf-
undareinkenni hans, öruggt vald
á uppmálandi samtölum, drama-
tisk tilþrif og stigandi, sérkenni-
legtsambland raunsæis og skáld-
legs hugarflugs, djúprar alvöru
og leiftrandi gamansemi”. —
„Meö „Skáld-Rósu” færist Birgir
Sigurösson meira i fang en með
tveimurfyrri verkum sinum, þvi
þaö getur varla talist á meöfæri
annarra en þjálfaöra og þrosk-
aðra höfunda aö taka til leikrænn-
ar krufningar persónur á borö viö
Vatnsenda-Rósu og Natan Ketils-
Kás — „Hér er gott veður og reit-
ings fiskiri”, sagði Aöalsteinn
Aðalsteinsson, fréttaritari Tim-
ans á Höfn, i viðtali við blaöiö i
gær. I dag komu á land um 2000
tunnur af sild, en afli var nokkuö
misjafn á milli báta, allt frá 200
tunnum niöur i ekki neitt. Æskan
og Steinunn voru með skástan
áfla, um 180-200 tunnur.
I september veiddust 2056 tonn
af sild, sem landað var á Höfn i
Hornafirði, sem eru um 20.563
tunnur. Þar af voru saltaöar
rúmar 10 þúsund tunnur hjá sölt-
unarstöð kaupfélagsins, en um 6
þúsund tunnur hjá Stemmu. I
son, sem löngu eru orðnar þjóö-
sagnapersónur á Islandi og
standa þjóöinni ljóslifandi fyrir
hugskotssjónum. Þaöer til marks
um þroska og skáldgáfu höfund-
arins aö hann kemst mætavel frá
þeirri raun og skapar heilsteypt
listaverk meö skáldlegum tilþrif-
um og mörgum minnisveröum
persónum”.
„Meö þessum þremur fyrstu
leikritum sinum hefur Birgir
Sigurðsson tvimælalaust skipað
sér á bekk með okkar bestu leik-
skáldum”.
(Jtgefandi bókarinnar er for-
lagið Listræninginn, sem einnig
gefurútsamnefnt timarit um list-
ir, skáldskap og menningarmál.
Káputeikningu geröi Gunnlaugur
Stefán Gislason, en setningu,
prentun og filmugerö önnuöust
ísafoldarprentsmiðja og Prent-
þjónustan. Bókin er 132 bls. aö
stærð.
frystingu hafa farið um 3800
tunnur.
Sagði Aöalsteinn, að veiðin nú
væri töluvert lakari en á sama
tima i fyrra. Sér væri hins vegar
sagt að magniö væri fyrir hendi
sildin stæði bara svo djúpt.
© Fækkun
áhættu, sem ekki væri fyrir hendi,
ef ökureglum væri framfylgt.
Sektir verði hækkaðar.
Lagt er til aö sektir veröi stór-
hækkaðar. Sektir eru i flestum
tilfellum allt of lágar til þess aö
bera tilætlaöan árangur.
Athugandi væri aö sektir þeirra,
sem aka ökuleyfislausir væru
eins háar eöa hærri en verðmæti
þeirrar bifreiöar, sem ekiö er.
Sektir vegna ölvunaraksturs ættu
aö hækka verulega á kostnaö
sviptingartima og jafnvel fella
sviptingartimann alveg niöur en
láta viðkomandi þess i staö
gangast undir ökupróf aö nýju.
Bent er á þann möguleika, aö
koma upp ökuferilsskrá. Nauö-
synlegt er að hún sé færö á tölvu
og tiltæk dómurum og lögreglú
fyrirvaralaust, hvenær sem á
þarf að halda. Veröi skráö
umferöarbrot of mörg á hverjum
tima gæti slikt leitt til tima-
bundins ökuleyfismissis.
Fækkun umferðartjóna
hagsmunamál allra.
Aö lokum segir i greinargerö
Hagtryggingar h.f. Ef öll sú vinna
og fjármunir sem bundnir eru af-
leiðingum umferöarslysa nýttust
i stað þessa til aukinnar fram-
leiöslu og verömætasköpunar,
leiddi það til aukinnar vel-
megunar þjóöarinnar. Af þessum
ástæðum eru umferöartjón og
fækkun þeirra hagsmunamála
okkar þjóöfélagsþegnanna, en
ekki hagsmunir vátryggingarfél-
aganna eins og flestir telja.
Vátr yggingariögjöld ákvaröast af
ástandinu i þjóöfélaginu á
hverjum tima, þ.e. þvi fleiri tjón
þeim mun hærri iögjöld. Ef þetta
helst i hendur þá má vátrygg-
ingarfélögum á sama standa.
0 Nær
við þaö a ö þeir taki sjálfir fyrstu
tjón, einfaldlega þvi aö þaö
getur munaö svo miklu i ið-
gjaldinu. Þannig aö frá sjónar-
miði innflytjandans þá býöur
þetta kerfi nær eingöngu upp á
kosti.
Erfiöleikarnir fyrir hann,
aftur á móti, eru þeir að hann
verður aö semja viö rikiö um
einhverja tryggingu fyrir þvi aö
hann muni borga sina skuld. A
þvi eru til fleiri en einn flötur,
t.d. fasteignaábyrgð, banka-
ábyrgö, o .fl. Siöan kemur að þvi
aö deila innflytjendum upp i
góöa og slæma, þ.e. skipta þeim
ihafra ogsauöi. Ég heldaöþaö
veröi ekkert vandamál. Þaö er
vitaö aö þetta er gert i bönkum
þegar í dag, þannig aö þetta er
ekkert sérstakt.
Sfldveiðar Höfn:
Aflinn orðinn um
22500 tunnur