Tíminn - 22.10.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.10.1978, Blaðsíða 15
14 Sunnudagur 22. október 1978 Fækki hér góðum fj ölskyldum fækkar góðu fólki einnig” Mormónatrú er ekki ókunn á íslandi, þvi allir minnast Eiriks frá Brúnum og ferðasögu hans og þeir sem kusu Loft Jónsson sem fulltrúa Vest- mannaeyinga á Þjóðfundinn 1851, óskuðu að mega endurkalla kjör hans, þar sem hann hafði tekið mormónatrú og var á förum til Utah. A sið- ari timum hefur verið hijótt um iðkendur þessara trúarbragða hér og á siðustu árum mun hér að- eins hafa verið einn islenskur maður mormónatrúar, auk nokkurra Norðurlandabúa, sem hér höfðu aðsetur. En nú hefur orBiö breyting á, þvi hingaö hafa siöastliöin þrjú ár veriö sendir trúboöar frá Utah, til þess aö kynna og boöa mormónatrU og hefur þeim þegar oröiö nokkuö ágengt. Blaöiö heimsótti trUboöana i bækistöövar þeirra aö Fálka- götu 17 i Reykjavik fyrir skömmu og innti þá eftir starfi þeirra og markmiöum. Sá sem tekur á móti blaöa- manni i dyrunum aö Fálkagötu 17, er Arthur Hansen og kona hans Amanda Hansen, en Arth- ur er umdæmisstjóri Kirkju JesU Krists af siöari daga heilögum hér á landi. Þau hjón- in fylgja gesti sinum þegar til stofu og þar eru fyrir fimm ung- ir menn, svo fyrsta hugsun okk- ar ljósmyndarans veröur sU um þetta fólk, aö hér hljóti aö vera komin hjón meö uppkomnum sonahópi, sem tekiö heföi sig saman um aö boöa litt þekkta trU sina I ókunnu landi. En þennan misskilning fáym við skjótt leiöréttan meö alUÖ- legu brosi. Arthur og kona hans eru ekki foreldrar ungu mann- anna, nema i óeiginlegum skiln- ingi, — og eins eru þeir ekkert skyldir hver öörum, nema i Arthur og Amanda ásamt hinum ungu trúboöum. Frá vinstri: Ronald E. Evans, Bryan C. Beck, James L. Benson, David Knechtei, Terry Gietz. þeim bróöuranda, sem kristnum mönnum. hæfir Engill afhendir Jósep Smith gulltöflurnar. Moroni, sem gróf gulltöflurnar, meöan hann var dauölegur maöur, birtist sem upprisin vera og afhenti Jósep Smith vitnisburöinn 1827. Farið og gjörið allar þjóðir að lærisveinum Þessir ungu menn, 19 og 20 ára gamlir, sem flestir Reykvikingar eru farnir aö þekkja i sjón, þar sem þeir skera sig tvimælalaust Ur hópi jafnaldra fyrir prUömannlegan klæöaburð og hæversku i allri framgöngu, eru engan veginn hingaö komnir fyrir neins konar nauöung. Þeir eru allir sjálf- boöaliöar, og hafa fundiö hjá sér köllun til aö takast þetta erindi á hendur, en þeir gegna trUboöinu I tvö ár hver. Þaö er James L. Benson, sem einkum hefur orö fyrir þeim ásamt David Knechtel, en þeir hafa veriö hér i 14 mánuöi og kunna báöir talsvert I islensku. Þess er vert aö geta um David, aö hann er fyrrverandi mótmælandi, en snerist til mormónatrUar fyrir tveimur árum. Hinir þrir ungu mennanna eru svo þeir Bryan C. Beck frá Tex- as, Ronald E. Evans frá Nevada og Terry Gietz frá Arizona. James er frá Idaho og David frá Wisconsin. Arhur Hansen og kona hans komu hingaö fyrir sex vikum, en þau hafa starfaö um 45 ára skeiö sem trUboöar i Noregi. Þeir sem hug hafa á að takast slikt trUboöshlutverk á hendur, gefa sig einfaldlega fram i Salt Lake City og fylla Ut þar til geröa umsókn, segir James. Það er svo i hendi Spámannsins, hvert hver um sig er sendur. Um það bil 300 menn leggja af staö til trUboösstarfans I viku hverri og eru nU um þaö bil 27 þUsund starfandi viðs vegar um heiminn. Uppskeran hefur lika oröið mikil, þvi áriö 1950 töldust mormónar ein milljón, en nU játa þessa trU fjórar. milljónir manna. Jósep Smith lagði grundvöllinn aö söfnuöi sinum 1830 og þá voru ekki i honum nema 24 menn. Á eigin kostnað Aöur en þeir héldu til tslands, gengust trUboðarnir ekki undir neins konar trUfræða kennslu, en hins vegar reyndu þeir eftir megni aö komast niöur i islensku. Þeir njóta einskis fjárhagslegs stuönings af kirkju sinni, heldur kosta sig sjálfir eftir þvi sem efnin leyfa eöa njóta stuðnings frá foreldrum. NU má ekki ætla aö á þessum fundi blaöamanns hafi veriö saman komnir allir þeir trUboð- ar, sem boöa mormónatrU hérlendis. Alls eru trUboöarnir 15, þar af 13 i Reykjavik en tveir suöur i Keflavik. A Keflavikur- flugvelli eru svo auðvitaö i hópi hermanna fleiri og færri Arthur Hansen og Amanda kona hans. mormónar og segir Árthur Hansen þá vera nU um 35 tals- ins. 30 hafa snúist til mormónatrúar. Þetta trUboð hófst hér fyrir þrem árum og á þeim tima hafa 30 manns gengið mormónatrU á hönd. Arthur Hansen, sem hefur viðmiöun frá starfi sinu i Noregi, segir aö þetta sé ekki mikill árangur og aö starfinu hér miöi hægt, en þeir James og David eru bjartsýnir og kveðast ekki I vafa um aö vakning sé i nánd. Arthur er ekki heldur frá þvi aö svo kunni aö vera og bendir á þá staöreynd, aö allir þessir ungu menn skuli vilja kosta þvi til aö fórna tveimur af bestu árum lifs sins fyrir trU sina, en flestir eru þeir i háskólanámi I Bandarikjunum, sem þeir hafa gert hlé á vegna þessa. Til dæmis er James i námi i stæröfræöivisindum og David viö lögfræöinám. Hyggj- ast þeir taka upp þráöinn aö nýju, þegar þeir snUa á ný til Bandarikjanna i júni eöa jUli á næsta ári. Flestir móttækilegir Viö spyrjum trUboöana hvernig Islendingar taki heimsóknum þeirra og þeir svara þvi til að vanalega séu viötökurnar góöar. Þeir telja tslendinga trUaöa i hjarta sinu en litiö gefna fyrir aö kannast viö þann veikleika. Spurningu um hvort þeir viti hve marga þeir hafi heimsótt, svara þeir meö brosi og hrista höfuöiö, en þeir eru orönir margir. Einkum er þaö á kvöldin, sem trúboöarnir eru á feröinni, enda mest von um aö finna fólk heima á þeim tima. Eins og vænta má hafa þeir meöferöis Musteriö I Utah. Sunnudagur 22. október 1978 15 ItIí'I l\{ 'll! Fáöu þér þá brúsa af Fermítex 09 máliö er leyst. Fermitex iosar stíflur í frárennslispíp* ufii, salemum 09 vöskum. Skaóíaust fyrír gier, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvírkt 09 sótthreínSandL : Vatnsvirkinn hf. Sérverslun með vörur til pípulagna Ármúla 21 sími 86 4 55 kon ar fra Uta á Aíor sein í heimsókn hjá mor mónum — trúboöum Kirkju Jesú Krists af siðari daga heilögum rikulegt safn bæklinga um trU sina, sem þeir sem þeir finna aö máli geta skoðað i næöi meö sjálfum sér. Bæklingarnir bera nöfn eins og „Tilgangur lifs- ins,”, „Hvað um Mormónana,” „Leiö til sáluhjálpar,” „30 minútur i þágu fjölskyldunnar” og „Vitnisburður Jóseps Smith.” Mormónsbók í þýðingu Ekki er sjálf „Mormónsbók,” sem er höfuðtrúarrit mormóna, komin Ut á Islensku enn, en hana skráöi trúfaðir mormóna, Jósep Smith, eftir gulltöflum, sem heilagar verur visuðu honum á og gáfu náð til aö skilja og lesa. Þessa bók er þó verið aö þýöa um þessar mundir og gerir þaö Halldór Hansen, barnalæknir. Mormónar lita á Mormónsbók sem framhald Bibliunnar, þar sem þeirra trU segir að guð sé enn aö tala og boða mönnum vilja sinn. Er það spámaöur þeirra, en hann er einn á hverj- um tima og meö tólf postula sér til ráöuneytis, sem frá einum tima til annars fær guðlegar vitranir, likt og spámenn heilagrar ritningar. Samkomur á sunnu- dögum Fjölskyldan skiptir miklu máli i trU mormóna og lita þeir á hana sem grundvöll hamingjuriks lifs. Samhjálp og einhugur er lika mikill meöal mormóna, þvi þeir segja aö skólar og stofnanir geti ekki komiö I staö fjölskylduband- anna. A okkar dögum segja þeir marga , vilja f jölskylduformið feigt og þá þróun i hugsunar- hætti télja þeir ekki efnilega. A tslandi er mikið um gott fólk, segir Ar.thur Hansen, og margar góöar fjölskyldur. Hins vegar sé vist aö fækki þessum góÖu fjöl- skyldum, muni góöu fólki fækka um leiö. Þeir hvetja og til sem mestra samvista fjölskyldna, þar sem fram fer bæöi bænalif og skemmtun, sem allir fjöl- skyldumeðlimir taka þátt i, og, geta vist fléstir tekið undir aö viöa mætti bæta anda á heimil- um, með slikum hætti, frá þvi sem er. Meöal mormóna er slikt þó fremur regla en undantekn- ing. James segir okkur aö á sunnudögum haldi þeir sam- Texti: Atli Magnússon á i i 1 33 •l 0 [is L S' ■ lil Ritstjórn, skrifstofa oy afgreiðsla NYTT FRÁ denka ,...og hér er önnur MINI Jl THQRN KENWOOD HEKLA HF Lauaavegi 170-172, — Síml 21240 Veggeiningarnar henta hvar sem er, í heimiliö, á skrifstofuna og allsstaöar þar sem vegghúsgagna er þörf. Sérstaklega hagkvæmar, þar sem hægt er að kaupa eina eða fleiri einingar og bæta svo við eftir efnum og þörfum. SOGAVEGI 188 SÍMI 37-2-10 Simsvari eftir lokun Fáanlegiraukahlutir 1. Hakkavél 2. Pylsufyllir 3. Grænmetis-og ávaxtakvörn 4. Sítrónupressa 5. Grænmetis- og ávaxtajárn 6. Stálskál 7. Ávaxtapressa 8. Dósahnifur Hér er ein lítil systir.. CHEFETTE 3 mismunandi litir Fáanlegiraukahlutir 9. Grænmetis- og ávaxtarifjárn 10. Kaffikvörn 11. Hraógengt grænmetis- og ávaxtajárn 12. Baunahnífur og afhýðari 13 ■ Þrýstisigti 14. Rjómavél 15. Kartöfluafhýóari 16. Hetta komur kl. 2 að Austurstræti 12, en sakramentissamkomur kl. 3. Þarna er ekki neinn sérstakur prestur, heldur er lögð áhersla á að sem flestir safnaöarmenn taki þátt i öllu sem fram fer. Þá eru og sérstakar ungmenna- samkomur. MormónatrUboö- Framhald á bls. 33.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.