Tíminn - 22.10.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 22.10.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 22. október 1978 25 Þau fara o Bo Almqvist, sænskur sendikenn- ari og kona hans áttu en þau bjuggu i sama húsi. Elsa Mia hélt hins vegar áfram starfi sinu utan heimilis. Ivar Eskeland vann mikið brautryðjenda- starf t október 1968 tók Elsa Mia viö stöðu bókavarðar í Norræna hús- inu en þá var engin bók og ekkert rit til i stofnuninni og fé af skorn- um skammti. Ivar Eskeland for- stjórikom þá með þá uppástungu að halda norræna bókasýningu i húsinu og afla með þeim hætti bóka til safnsins. Elsa Mia sá al- gerlega um sýninguna, sem var komin upp um áramót og var fyrsta stóra norræna bókasýning- in hér á landi. Útgefendur gáfu siðan safninu bækurnar. Elsa Mia kom upp handbóka- deild á bókasafni Norræna húss- ins og veitti Norræni menningar- sjóðurinn styrk til að kaupa dýr- ustu verkin. barna eru bækur frá og um öll Norðurlönd, einnig að einhverju leyti frá Grænlandi og einnig Færeyjum og Alandseyj- um. — Timarit eru mikilvægur liður istarfi bókasafna, segirElsa Mia og fljótlega komst timaritaeign safnsins upp i 100 titla. — Éggerði einnig lista yfir nýj- ar bækur í hinum og þessum greinum. Og ef eitthvert mál var ofarlega á baugi, þá reyndi ég að vera f ljót til að gera bókalista og afla rita eftir föngum. Uppeldis- mál voru þannig fljótt tekin fyrir enda fóru kennarar fljótlega að nota sér starfsemi hússins. begar stofnun félagsvisindadeildar við Háskólann var i aðsigi sá ég um að fengnar voru bækur úr þeirri grein og fékk mér til ráðuneytis menn, sem siðar tóku við deild- inni. Ég byrjaði að kaupa inn bækur um náttúruvernd. En Georg Borgström flutti erindi um rikidæmi hafsins i Norræna hús- inu áður en náttúruvernd og um- hverfismál komu svo m jög á dag- skrá eins og siðar varð. — Já, það voru margir skelegg- ir fyrirlestrar fluttir i Norræna húsinu um þetta leyti. Ivar Eske- land vann þar mikið brautryðj- andastarf, enda lifði hann og hrærðist i þvi og hann var fram- sýnn. Og það var ekki neinn „finn kúltúr” eingöngu og stofulist sem þar var hafður um hönd, enda fékkhann fólkið til að koma ihús- ið. Kaffistofan og skandi- navisku blöðin — Kaffistofan hefur kannski haft allra mest að segja um hve vinsæltNorræna húsið hefur orðið, en Kristin Eggertsdóttir úr Borgarnesi hefur veitt henni for- stöðu frá upphafi fram til þessa. Kaffistofa Norræna hússins er e.k. miðpunktur i Reykiavik oe þar hef ég t.d. kynnst mörgu af- bragðsfólki. bað markaði tima- mót i bæjarlifinu að þar var hægt að lesa 35 dagblöö frá Norður- löndunum aðeins fárra daga gömul og allir fá að sitja eins lengi og þeir vilja þótt þeir kaupi e.t.v. ekki nema kaffibolla. Hver hefur efni á þvi að kaupa þó ekki sé nema eitt erlent dagblað i áskrift, auk þess, sem flestir fá þau þá með skipspósti heilu bunk- ana í einu. Elsa Mia hefur frá mörgu að segja úr starfi sínu, enda kveðst hún alltaf hafa unnið mikið og vilja gera það. Félagsmál hefur hún látið til sin taka eins og maður hennar, m.a. kvenrétt- indamál og unnið mikið við kvennasögusafnið. Gat ekki málað afstrakt frá Kina En vikjum aftur að Hjörleifi. Sýningin i FIM salnum var ekki hugsuð sem kveöjusýning. — Fyrirmeiraen árifórégaðhugsa um að gaman væri að halda sýn- ingu með sýnishornum frá ferli minum, svoégsæiþráðinni þessu hjá mér. Og það varð úr. Elstu myndirnar á sýningunni eru frá Paris.svo eru vatnslitamyndir, geómetrian var min trúarbrögð eins og annarra á árunum 1952-58, og lengst af siðan hef ég málað geómetriskar eða ljóörænar myndir. bangað til eftir að ég fór til Kina i fyrra þá langaði mig afturað mála figúratifar myndir. Ég var reyndar aðeins byrjaður á þvi aftur áður, en svo kom á dag- inn að ég gat ómögulega málað afstrakt myndir frá Kina. Ogeins og Elsa Mia er Hjörleif- ur: — Akaflega feginn að geta nú breytt til. — bað er gott að geta hætt þessum félagsstörfum og öðru,sem ég hef verið upp fyrir haus i. Mér finnst gott og rétt að yngra og friskara fólk taki við að vinna að félagsstörfum mynd- listarmanna. Ekki það að ég hafi staðið einn i þessu,þvi' ég hef átt afbragðsgott og duglegt sam- verkafólk, flestallt miklu yngra en ég. SJ Tíu ára héldu þeir Cliff Richard og Johnny Cash uppi söngnum ein- ír. Frá Sviþjóð fór Billy til Pól- lands. 1 fyrra var hann i Ung- verjalandi. Austur-Evrópubúar kunna að meta hann. Ung- verjarnir sögðu eftir heimsókn hans að hún hefði gert meira fyrir jákvæð samskipti milli Ungverjalands og Bandarikj- anna en allar sendinefndir frá lokum heimsstyrjaldarinnar. Eftir 1980 vonast Billy Graham til þess að verða boðinn til Sovétrikjanna. Talið barst að útvarpsþætti þeirra Guðna og Sam Daniel Glad.en iþeim þætti er eingöngu spiluð „gospel” tónlist en sú tónlist tröllriður nú hinum vest- ræna heimi. — bátturinn hefur að visu verið á leiðinlegum hlustunar- tima i sumar, milli niu og tíu á* laugardagskvöldum en á þeim tima má búast við að mjög margir hlusti á þessa músik i leigubilum á leið á ball. Fólk skrifar okkur hins vegar mikið, trúað fólk um allt land, sem virðist eiga samleið með okkur i þessari tegund tónlistar. bað hefur verið skemmtileg reynsla að vinna við gerð þessa þáttar og mér væri hugleikið að gera aðra þætti. bað væri t.d. fróðlegtef rikisútvarpið tæki sig tíl ogkynntí þær trúarhreyfing- ar, sem til eru hér á landi. Einnig er ýmislegt i starfi kirkj- unnar og kenningum, sem ekki kemst fyrir einn dag i viku, sunnudag. — Eitthvað skemmtilegt sem komið hefur upp á ferðum þin- um með hljómsveitinni? — Já, ég man sérstaklegá eftir jólaskemmtun einni á Keflavikurvelli. Við vorum að flytja helgilög i poppsti'l og stemmningin var mjöggóð. Allt i einu birtast tveir veí fullir Is- lendingar og taka að stiga dans. Svo tók þeim að leiðast þetta, sögðu tónlistina alveg ómögu- lega og spurðu hvort við kynn- um ekki vals eða ræl. betta er sennilega i' eina skipið sem menn hafa dansað eftir „gospel” tónlist. — FI Fermingarbörn O þriðjudag 24. október kl. 17 og hafa með sér ritföng. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja: Væntanleg fermingarbörn ársins 1979 komi til innritunar i Nes- kirkjun.k. fimmtudag 26. október kl. 3-4 og hafi með sér ritföng. Prestarnir. Frikirkjan i Reykjavik: Fermingarbörn mæti til skrán- ingar i kirkjunni mánudaginn 23. október kl. 6 siðd. Séra Kristján Róbertsson. Auglýsið # 1 Tímanum RÍKISSPfTALARNIR Lausar stöður LANDSPÍTALINN Staða HJÚKRUNARDEILDAR- STJóRA á dagdeild öldrunar- lækningadeildar Hátúni 10 B er laus til umsóknar. Staða HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRA við lyflækningadeild 3D er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. jan. 1979. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000. KÓPAVOGSHÆLI IÐJUÞJÁLFI óskast til starfa við hælið nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 41500. Reykjavik, 22.10 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 f\----------------------------- bökkum öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur vinsemd og samúð við lát og útför Þorsteins Eirikssonar, yfirkennara Langholtsvegi 116 B. Solveig Hjörvar Jóhann borsteinsson, Helgi Haraldsson, Rósa Haraldsdóttir, Björn borláksson, Guðrún Haraidsdóttir, Vilhjálmur Baldursson, Eiríkur borsteinsson og barnabörnin. RRI \y Lausar stöður HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar strax: Geðdeild — Arnarholt. 1 aðstoðardeildarstjóri 1 hjúkrunarfræðingur. Geðdeild — Hvitaband. 1 aðstoðardeildarstjóri 1 hjúkrunarfræðingur. Hjúkrunar- og Endurhæfingadeild — Heilsuverndarstöð v/Barónstig. 1 hjúkrunarfræðingur. Hafnarbúðir. 1 aðstoðardeildarstjóri. Skurðlækningadeild 2 hjúkrunarfræðingar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. Reykjavik, 20. október 1978. BORGARSPÍTALINN. Auglýsing um styrk til framhaldsnáms i hjúkrunarfræði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) mun að likindum bjóða fram styrk handa islenskum hjúkrunarfræð- ingi til að ljúka M.Sc. gráðu i hjúkrunarfræði við erlendan háskóla. Styrkurinn verður veittur til tveggja ára frá haustinu 1979. Umsóknareyðublöð og nánari upplýs- ingar fást i menntamálaráðuneytinu. Umsóknir þurfa að hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 15. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytinu, 16. október 1978. Iðntæknistofnun íslands Keldnaholti óskar að ráða skrifstofumann. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir skulu sendar stofnuninni aö Keldnaholti, 110 Reykjavik, fyrir 28. október n.k. Framkvæmdastjóri Óskast að Prjónastofunni Dyngju, Egils- stöðum. Starfið felur i sér yfirstjórn fjár- mála og framleiðslu og umsjón með öllum daglegum rekstri. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra Iðnaðardeildar Sambandsins Glerárgötu 28, Akureyri fyrir 15. nóv. næst komandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.