Tíminn - 22.10.1978, Blaðsíða 29

Tíminn - 22.10.1978, Blaðsíða 29
Sunnudagur 22. október 1978 29 Vá fyrir dyrum 0 höfundur brýndi lesendur sina til aö snúa vörn i sókn í þessu hjartansmáli sinu og eitt þeirra atriöa sem hún taldi geta oröiö morgunútvarpinu til hvað mestra heilla, var það, ef þessi morgunbæn, sem tekur heilar fimm minútur þá mest er, væri nú algjörlega þurrkuð út úr dagskránni. Ég sagði fyrr aö dæmi mitt væri i sjálfur sér litilfjörlegt en mér finnst það lýsa einu af þrennu: Hótfyndni greinarhöf- undar sem kom þó hvergi ann- ars staðar fram. Blindu ofstæki þeirrar efnishyggju en skýlir sér þó ekki bak við blekkingar- tjöld, heldur gengur beint til verks. Eða i' þriðja lagi og tengd hinu fyrra sjálfsdýrkunin sem telur sig einan eiga fyrir aðra að ráða og þvi eigi enginn að fá að hlusta eða sjá annað en það sem hinn alvisi skammtar. Nú er morgunbænin i sjálfu sér ekki stór þáttur þess útvarps sem spannar orðið flestar stundir sem hægt er að reikna með að einhverjir vaki og reyndar aðeins flutt einu sinni hvernmorgun en ekki endurtek- in eins og t.d. morgunleikfimin sem alls ekki á að amast við.þar sem alltaf geta verið einhverjir sem nýta sér hjálp hennar, rétt eins og þeir eru hreint ótrúlega margir, sem hlusta á og taka á einhvernhátt þátt i morgunbæn útvarpsins. En hvar er þjóðarsálin okkar? Er hún lokuð inni i kæruleysi og þögn, þar sem ekki er einu sinni kvartaö undan þvi þegar vegiö er að rótum, eða er þjóðarsálin ef við tilfærum hana undir sam- nefnara þann sem flestir gætu gengið upp ijfólgin I þessari nei- kvæðu afskiptasemi af fimm mlnútna morgunbæn sem flutt er af rikisfjölmiðli þeirrar þjóðar.sem hingað til hefur talið sér sóma af að tengja kirkju sina þjóðinni svo i heiti sem i raun. Ég hygg það sé alls ekki vls- vitandi sjálfsblekking þegar ég held þvi fram aö svo mikill meiri hluti þjóðarinnar vill hafa sina kirkju og sina trú að þar komi ekki til um samanburð. Alveg eins og ég held að sá mikli meirihluti fari séralltof hægt og láti of lítið á sér bæra. Það er lika hætt við þvi að þessi ofur- áherzla á efnið sé næstum þvi bú- in aö færa á kaf tilfinninguna fyrir andanum svo að við látum berast með straumnum að þeim feigðarósi sem trauðla yrði afturkvæmt frá. Einn þeirra sem meiri mögu- leika hefur en flestir aðrir til að móta skoðanir annarra, sagði mér að hann teldi sig ekki siður kristinn en fjölda Islendinga endaþótthannsæialdrei innviði kirkju nema viö jarðarfarir og fermingar. Hann sagðist hafa lært gullnu regluna sem barn og hún dygði sér. Þetta er minn kristindómur, sagði hann: Það sem þér viljið aö aörir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.” Nú stæði sizt á mér að draga úr ágæti þessara orða sjálfs Frelsarans og mér dettur það heldur ekki i hug. En ef við sjá- um Kristindóm og Jesú sjálfan aðeins i þessum orðum, þá er ekki nema von að næmleikinn fyrir andlegum efnum og krist- inni trú sé í lágmarki. Fleiri hafa sagt hkar setningar og það öldum fyrr en Jesús orðaði sina enda þótt þar gæti neikvæðra formerkja. Og að halda þvi fram aö þarna finnist Kristin- dómurinn og að Jesús hafi þvi fæðzt og dáið fyrir þetta er ámóta blekking og halda þvi fram aö það sé ágætt að hafa þjóðkirkju, en hún eigi aðeins að fara svo hljóðlega að hún trufli ekki neinn og gera engar kröfur og þrýsta þvi aldrei á auma bletti. Af þvi hvað sjáum við ef við skoðum þessaannars ágætu reglu? Sé snúið út úr henni þ.e. sé hún látin standa ein sér og án sambands við Jesú, lif hans og heildarkenningu væri hægt að finna þarna einkunnfyrir efnis- hyggjuna svo sterka>aö fátt gæti þar jafnazt við. Ég býð grönn- um minum til veizlu, ekki af neinni gleði yfir þvi að veita heldur til þess að tryggja það að nú geti ég sjálfur átt von á dýr- legum fágnaði í jafnmörgum húsum og ég valdi úr gesti fyrir mitt boð. Þ.e. ég geri öðrum eins og ég vil að aörir geri mér. Að ekki sé nú talað um, hversu auðvelt er aö heimfæra þessa gullnu reglu upp á þau svið mannlegra samskipta sem skuggum fylgja. Nei, hjá þessum góða manni gætti jafnmikillar blindni eins og hjá þeim,sem telja að efniö eitt eigi að rikja en andinn aö hverfa. Gullna reglan án tengsla viö Krist þ.e. án Guðs er bhnd I sjálfshyggju sinni og heimtufrekju. Svoer þeirri þjóð farið sem lætur efnið móta við- brögö og sér iengunema pyngju og maga.verður verkefni leiö- toga sinna. Þeir minna helzt á lagið sem svo oft er sungið i út- varpi og á mannamótum, þar sem höfuð inntakið er: A leiöinni — ahtaf á leiðinni, en svo segir örlítið siðar: „Mér gengur nógu illa aö skilja sjálf- an mig.” Já við erum á leiðinni, en hverterum viö aðhalda? Það er ekki endilega um neina framför að ræða, þótt við séum áhreyfingu. Hverterum við að fara? Og getum viö skilið okkur sjálf til þess að leysa vandamál- inef viðeinblinum aðeins á efn- ið en látum andann liggja miUi hluta? Verður hægt að finna þessa þjóöarsál tU þess að vekja hana fyrr en við erum búin að geraokkurgrein fyrir,þviað viö erum vUlt og rugluð svo að jafn- velfögursannindi snúastl rang- hverfu sinu.ef við gleymum tU hvers við erum sköpuð og hvaö Skaparinn hefur lagt i sölurnar fyrir okkur? Elska skaltu, segir Jesús en það er ekki nóg að vera svo upptekinn af manninum,að Guð gleymist af þvi að þá mun elskan verða sjálfselska og jafnvel guUna reglan forar- vUpa. Elskaðu Guð.þ.e. gerðu þér grein fyrir þvl til hvers þú fæddist. Elskaðu Guð með þvi að þiggja leiösögn Jesú sem jafnvel þurfti að liggja um Golgata tU þess við gætum fylli- legaskilið sannan kærleika. Og þegar þú hefur skilið köllunar- hlutverk þitt i kærleika Guðs, þá muntu heldur ekki gleyma náunga þinum nei, þú munt alls ekki geta elskað Guð og þjónað honum ef þú gleymir náunga þlnum. Ekki endast öll bros, þau kvikna ekki einu sinni, þótt við fyrstu sýn gæti virzt tilefni nóg. En hvað með þaö bros, sem við helzt vildum tengja hugsjón þjóðarinnar? Er það lýsandi? Fagurt? Hýrt? Vá er fyrir dyrum þeirrar þjóðarsem gleymirGuði sinum, hvort heldurer fyrir kæruleysi, hirðuleysi eða andstöðu. Megi brosið kvikna, þar sem það vakir ekki og lifa I björtum augum betri daga. Elska skaltu Guð. I Jesú nafni Amen. Náttúran o tengslum við umferð til og frá flugstöð. Flugstöðvar eru andlit hvers lands. Hér er umgengni um flugstöðina og fegrun hennar i algerri vanrækslu og er það ekki hvað sist sök og á ábyrgð þeirra sveitarfélaga, sem hér eiga hlut að máli. Við hjá Ferðamálaráði höfum veru- lega beitt okkur fyrir fegrun á Keflavíkurvelli, en betur má ef duga skal. Náttúran sjálf er falleg. Það er fegurö i hrauninu milli Kefla- víkur og Reykjavíkur, en þar sem maðurinn kemur nálægt meðsinu drasli, skúrum, virum og bílflökum, spillist náttúran. Ferðamálaráð hefur einnig beitt sér fyrir fegrun við hring- veginn og unniö þar mikið starf, en það er margra ára verk. Kvikmynd um grilkbensin menning- una . — Svo ég fari nú I annað, sem þessu tengist. t Noregi er sér- stök áhersla lögð á þaö, að þjónustumiðstöðvar, svo sem bensinstöðvar, falli vel að um- hverfi sinu og séu snyrtilegar. Þannig er það einnig i Kanada og Sviþjóð. Ef við litum I eig- inn barm, þá er hér við iýði nokkuð sem kalla mætti grill-bensin menning, óhrjálegt samkrull af svokölluðum grill- stöðum og afgreiðslum á oliu og benslni. Oliufélögin og viökom- andi sveitarfélög og heilbrigðis- nefndir þurfa að beita sér til þess aö þetta ástand breytist. Grill-bensin menninguna verður ekki búið við til lengdar. — Hvernig hefur Ferðamála- ráð hugsað sér að bregöast við þessari óvenjulegu bensin- menningu? — Við hjá Feröamálaráöi höf- um látið gera sérstaka kvik- mynd, sem sýnd verður innan skamms, þar sem þessum um- hverfismálum eru gerð sérstak- lega góð skil, og býst ég við, að sllk mynd verði sýnd eins. vlöa og hægt er. Ferðamálaráð mun einnig auka eftirlit og aöhald um allt land I sambandi við þennan rekstur. Ný áróðurstækni — Það vekur athygli, aö á þessari ráöstefnu var kynnt ný áróðurstækni, sem byggir á þvl aö upplýsa ferðamenn meira og betur um sögu Evrópu og sögu- legar minjar en gert hefur verið. t bæklingi um þetta efni er hvatt til varöveislu og endur- nýjunar gamalia verðmæta. Látið er i það skina, að feröa- maðurinn sem sllkur sé að breytast. — Eins og kemur fram i inn- gangsræðu minni, þá er hugsunarháttur manna bæöi i vestri og austri mjög að breyt- ast hvaö varöar ferðalög. T.d. virðist hin gamla bylgja Banda- rikjamanna, að safna löndum, vera að fara I annan farveg. 1 staöinn kemur aukinn áhugi á sögu Evrópu og menningu. Vax- andi hluti ferðamanna kemur til að kynna sérsögu þessara landa eða fólksins sjálfs. Svo mun einnig vera meðal japanskra ferðamanna. Þetta er ánægju- leg staðreynd, sem sýnir að þró- un ferðamála I Evrópu er ákaf- lega bundin uppbyggingu og varðveislu menningarlegra verðmæta. Evrópska ferða- málaráðiðETC miðar aö þvl aö auka ferðalög innan Evrópu- rikja og ekki siður að gera sam- ræmt átak i Evrópu gagnvart feröalögum aðila utan álfunnar til hennar. Sú starfsemi fer m .a. fram I Bandarikjunum, Kanada og Japan. ,,Ö ræfin helsta skemmtunin” — Hvað ferðu oft á ráðstefnur um ferðamál og umhverfis- vernd, Heimir? — Á færri en ég kemst og á færri en ég er boðaður til. Europa Nostra ráðstefnan er önnur í röðinni sem haldin er, sú fyrri var i' Kaupmannahöfn áriö 1973. ETC ráðstefnurnar eru tvisvar á ári nú slðast á Kýpur. — Hver er ávinningurinn? — Fyrst og fremst að kynnast mönnum og málefnum, nýjum viðhorfum og nýjum stööum. Það var t.d. mjög áhugavert að mæta á fundinum á Kýpur í vor, þar sem sérstök áhersla er á það lögð, þrátt fyrir pólitiska erfiðleika, að auka feröa- mannastraum. A Kýpur gildir sú regla, að engin framkvæmd fær fjárhagslegan stuðning úr ferðamálasjóöi nema að full- nægja ströngum skilyrðum frá sjónarhöli ' umhverfismála. Sambærileg sjónarmiö eru rikj- andi I Kanada og I Noregi. — Hvenær vaknaði áhugi þinn á umhverfisvernd? — Ætli það hafi ekki verið, þegar ég fór að ferðast meira um eigið land og önnur lönd og fékk aðstöðu til þess að bera saman. Ég komst einnig fljótt að þvi, að vandamálin hér á ts- landi eru þess eðlis, að það er hægt að leysa þau, ef vilji er fyrir hendi. — Hvert ferð þú helst I fri? — A siðari árum hefur helsta skemmtunin verið að fara upp á öræfi og ferðast um þau. Það sem heillar mig er hinn mikli friður og hin algjöra breyting frá amstri borgarlifsins. öræfi tslands búa yfir náttúrutöfrum, sem ekki er hægt að lýsa. Jú, ég hef villst. Slikt hefur hent mig einsog aðra, og eittsinn festi ég bilinn i jökulsá mitt I óbyggð- unum, en það bjargaðist’ með hjálp góöra manna. —FI. Glugga- og hurðaþéttingar Slottslisten Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum og hurðum Þéttum með Slottslisten innfræstum varanlegum þéttilistum. Olafur Kr. Sigurðsson h.f. Tranavogi 1. Simi 83499 Sunnlendingar - bændur og byggingamenn Höfum fyrirliggjandi töluvert magn af timbri i ýmsum stærðum á hagstæðu verði. Heflum og sögum timbrið samkvæmt óskum yðar, yður að kostn- aðarlausu Komið eða hringið og við veitum allar nánari upplýsingar. Byggingafélagið Dynjandi s.f. Gagnheiði 11 Selfossi Simi 99-1826 og 99-1349 ISHIDfl #ISHIDR EKST5.H5TI "VOSflRf/K R M lEIDRND I I jnp/qiy + ISHIDR £R JflPÖNSK GŒ.ÐflFRHML£IÐS>í.fl EINS OB HÚN GERIEzT BEST 4ISHIDR SflME/NRR RLLR &EZTU v'OSHRE/ölNLE/kfl X EMNI VZ7G £81 WP GRfNSAíjVtGI 7 SÍMI: 82655 ~F~RRM LEIDUM ENN SEM TY RR- PLHSTPDKH 'fí PLRST05 VEHÐÍ ~ ÚTVESUM EINNIE TÖLVLIVUGRRKERT! TRR IBHIDR AIEfl TÆR/BÖNDL/M OG ULSJRLTVIRKRI VÍÍRUMERKINBU MLLRR UPPLÝSINGFIR HIR PLRSTOS h.f. EINKRUMBDBSHENN I S H I D R R I S L R N D I Þegar við VEGUM kostina, þá veróur svariö ^lISHIDAj^ Masíos lil' ISHIDR tyrir: * NER2LRNIHI KJÖRBÚÐ/R. w KWTVÍNNSLUST'áÐVRR « TISKVINNSLUSTáÐVflR * TLUGSTÖÐVRR * VÖRUfíFGREIÐSLUR RLSTflEWR 5EM VES/Ð £A MEfl: NhKVEHNI, ÚRVBBI OG HRRM DP- sús ny HEÐ SRH&fSBOL'H PRGNTHRS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.