Tíminn - 26.10.1978, Blaðsíða 1
Siðumúla 15 • Pósthólt 37Ö • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Er Alþýðusambandsfylkingin að riðlast?
„Mér
Benedikt Davlösson
Kás — „í sambandi viö Vest-
firöingana, þá hef ég heyrt aö
þeir hafi tengt þetta mál endur-
skoöun visitölunnar, þ.e. þenn-
an fyrirvara sinn. Þannig aö ég
vildi nú í fullri vinsemd vilja
skilja þetta sem svo, aö þeir
væruaösjá tii frameftir mánuö-
inum hvernig fariö yröi meö
finnst eðlilegt að menn
séu varir um sig
— I samskiptum sínum við ríkisvaldið”, segir Benedikt
Daviðsson, formaður Sambands byggingarmanna
vlsitölumáiiö 1. desember. Auk
þess eru Vestfiröingarnir miklu
meira háöir fiskveröinu en viö,
þar sem flest þeirra félaga eru
blönduö, þ.e. bæöi sjómönnum
og landmönnum”, sagöi Bene-
dikt Davfösson, formaöur Sam-
bands byggingarmanna, i sam-
tali viö Timann i gær. En þaö
hefur vakiö nokkra undrun aö
Aiþýöusamband Vestfjaröa ætl-
ar ekki aö veröa viö óskum ASl
um aö afturkalla uppsögn
kaupliöa samninganna. Eru
þeir þar meö búnir aö skipa sér I
flokk meö verslunarmönnum og
sjómönnum, i afstööu sinni til
þessa máls.
Er Benedikt var spuröur aö
þvi hvort hann liti svo á, aö nú
væri I uppsiglingu klofningur
milli aöildarfélaga ASl svaraöi
hann: „Ég vil ekki skilja þetta
svo, á þessu stigi málsins. Ég
held, að i ljósi fyrri samskipta
okkar viö rikisvaldiö, þá vilji
menn hafa allan vara á, þvl
rikisvaldiö hefur jú trekk I trekk
komið illilega aftan aö okkur.
Bæöi með afnámi visitölu og
með niöurfellingu á svo og svo
mörgum stigum hennar. Og
mér finnst það út af fyrir sig
eölilegt. Kannski eru menn llka
meö þessu aö leggja áherslu á
þá fyrirvara sem Alþýöusam-
bandiö setti af sinni hálfu.
Félögin verða aö hafa traust
og trú á þvi, aö staöiö veröi viö
þau loforö sem gefin voru. Þar á
ég sérstaklega viö þaö, aö fuilt
samráö veröi haf t viö verkalýös
hreyfinguna, bæöi um mótun
efnahagsstefnunnar og þaö aö
kaupmátturinn veröi látinn
halda sér.
Ég held,” sagöi Benedikt, „aö
ef rikisstjórnin heldur sinu
striki, sem þaö setti sér I
upphafi, þ.e. um kaupmáttinn,
og aö samningarnir veröi virtir,
þá er ég ekkert hræddur um
þaö, aö Alþýðusambandsfylk-
ingin riðlist aö neinu marki,
nema þá ef einhver ágreiningur
kemur upp um sjómannamálin”
Kristján Thorlacius:
Eðlilegt að
launafólk beiti
verkfallsvopn
inu
HEI — „Þaö kom fram á
formannaráðstefnu BSRB, sem
var haldin fyrir skömmu, aö þaö
heföi ekki aö fullu veriö staöiö
viö samningana”, sagöi
Kristján Thorlacius, formaöur
BSRB þegar hann var spuröur
um afstööu til ályktunar BHM-
manna um kjaramál.
„Þar kom þaö fram, aö þaö er
áfram stefna BSRB, aö samn-
inga beri aö hafa i heiöri og þaö
er auðvitaö grundvallaratriöi”.
— En nú var þetta eitt atriöiö I
samkomulagi um stjórnar-
myndun, I samráöi viö forystu-
menn launþega?
— Viö höfum ekki samið viö
rikisstjórnina um þetta þak viö
höfum þvert á móti bent á aö
samningarnir væru ekki aö fullu
I gildi, en stefna BSRB væri
áfram sú, aö þaö ættu þeir aö
vera.
— En hvaö finnst þér um þá
áskorun BHM, aö leggja niöur
vinnu, sem kjaraskeröingunni
nemur?
— Þetta eru sams konar aö-
ferðir og beitt var I mars I vetur.
Þaö er aö segja aö viö fórum i
aðgerðir, sem stóöu i tvo daga
og töldum þær ekki ólöglegar.
Ég tel eðlilegt aö samtök launa-
fólks beiti verkfallsvopninu og
ég mundi fagna þeim degi, sem
Bandalag háskólamanna krefð-
ist verkfallsréttar og fengi
hann.
— En hvert er þitt álit á þeirri
röksemd aö rikisstarfsmenn séu
nær þeir einu sem nú búa viö
skert laun, þrátt fyrir aö aörir
hópar hafi sömu eöa jafnvel
hærri laun, bara reiknuö á
annan hátt?
— Ég hygg að þaö sé mjög
mikiö til i þvi. T.d. hygg ég aö
iðnaöarmenn hafi óskert laun af
Framhald á bls^.13
Ungur vegfarandi lætur aka sér yfir umferöargötu I bestu trú á aögætni bifreiöastjóra og barnfóstrunn-
ar, sem tvimælalaust hefur litast vel um til hægri og vinstri út um heimskautahettu sína, áöur en lagt
var fram á gangbrautina. Róbert ljósmyndari heföi lika varla þoraö aö standa þarna, nema allt heföi
veriö i lagi.
Fjárlaga-
frumvarpið
— lagt fram á
næstu dögum
SS — „Eins og ég hef áöur greint
frá, er stefnt aö þvi aö leggja
fjárlagafrumvarpiö fram um
mánaöamótin” sagöi Tómas
Árnason fjármálaráöherra I
viötali viö Tlmann I gær.
Var haft samband viö ráö-
herra - vegna fullyröinga
Halldórs Blöndals I Morgunbl. I
gær þess efnis aö frumvarpiö
yröi lagt fram á mánudag.
Eru atvinnumenn í fíkniefna-
dreifingunni hérlendis?
— Mjög líklegt að heróín sé komið á fikniefnamarkaðinn
ATA — AUnokkrir af
„viöskiptavinum” okkar hafa
ekkert unniö I meirajen eitt ár, en
veriö handteknir af og til fyrir
aö hafa fikniefni undir höndum
og fyrir aö standa aö dreifingu á
þvi. Þannig má segja, aö til séu
menn sem hafa atvinnu af flkni-
efnadreifingu, sagöi Guömund-
ur Gigja, hjá fikniefnadeild
lögreglunnar, I viötali viö Tlm-
ann.
— Aöstaöa þessara manna er
mismunandi, sumir búa hjá for-
eldrum sinum og þurfa ekkert
frekar aö vinna, en öruggt má
telja aö nokkrir aöilar séu
hreinir atvinnumenn 1 faginu.
— Hvernig er ástandiö I flkni-
efnamálunum? Er mikiö magn
af fikniefnum I landinu?
— Astandið er jafnt og þétt aö
versna. Viö teljum, aö neytend-
um fari sifellt fjölgandi og þar
meö neyslan. Okkur grunar
einnig, aö miklu sterkari og
hættulegri efni en kannabis-efn-
in, séu i umferö hérlendis, svo
sem heróin. Viö vitum um nokk-
uö marga íslendinga, sem hafa
notaö herióin erlendis og þá er
óliklegt aö þeir hafi hætt þvi viö
heimkomuna.
— Allavega er ekki langt i
Framhald á bls. 13