Tíminn - 26.10.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
TRÉSMIDJAN MÍIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
!U!!im>
Fimmtudagur 26. október 1978 238. tölublað 62. árgangur
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Anna Moffo á æfingu i Háskólabiói i gær (Timamynd Tryggvi)
Jsland er
hrífandi
— en heldur er kalt hér”, sagöi
Anna Moffo, söngkonan fræga
ESE — 1 gær kom Anna Moffo, ein
virtasta og um leiö fjölhæfasta
söngkona sem uppi er i dag, til
tslands og mun hún haida tvenna
tónleika hérlendis.
Tónleikar þessir eru haldnir i
tilefni af 20 ára afmæli Fulbright
stofnunarinnar á fslandi, en Anna
Moffo er einmitt styrkþegi frá
stofnuninni, þvi aö á sinum tima
fékk hún styrk til söngnáms á
Italiu.
Anna Moffo hefur hlotiö mikla
frægö fyrir söng sinn, og ófáar
viöurkenningar hafa falliö henni i
skaut. Trúlega mun Anna Moffo
vera þekktust fyrir söng sinn i
óperum, en eins og áöur segir þá
er hún mjög fjölhæf I söng sinum.
f viötali sem blaöamaöur Tim-
ans átti viö önnu Moffo á æfingu i
Háskólabiói I gær kom m.a. fram,
aö þetta er I fyrsta skipti sem
söngkonan kemur til tslands, og
sagöi hún aö fyrstu kynni hennar
af landinu væru hrifandi, þó aö
henni þætti heldur kalt I veöri.
Hún sagði, aö hún heföi heyrt
mikið talaö um náttúrufegurö
hérlendis, og einnig sagöi hún aö
hún hlakkaöi til aö koma fram á
tónleikum frammi fyrir islensk-
um áhorfendum.
Ekki er aö efa aö tilhlökkun
áhorfenda er engu minni en söng-
konunnar, en fyrri tónleikar
hennar veröa i Háskólabiói i
kvöld, en þeir siöari á sunnudag.
Riðuveiki breiðist
út í Vopnafirði
Agætis
veiði
Kás — Þaö var ágætis veiöi hjá
reknetabátum á sild frá Höfn i
Hornafiröi i gær. Aö visu var afl-
inn nokkuö breytilegur allt frá 300
tunnum niöur í ekki neitt, en alis
bárust á land um 3000 tunnur.
Ekki var mögulegt aö taka viö
sild, nema frá þeim bátum sem
eru i föstum viðskiptum viö
sildarstöövarnar á Höfn, og
máttu hinir þvi biöa um sinn eöa
sigla meö aflann á aörar hafnir.
Gott veður var á síldarmiö-
unum fyrir sunnan land I gær og
veiddist sildin bæöi austan og
vestan Hjörleifshöfða.
Loðna:
Heildarveiðin
nálgast 400
þús. tn.
Kás — Veður var meö sæmi-
iegasta móti á loönumiöunum
fyrir noröan iand i gær, og veiöin
var aö sama skapi góö. Um há-
degisbiliö i gær höföu 10 bátar til-
kynnt sig til loðnunefndar meö
afla, um lOþds. tonn. Eftir hádegi
tilkynnti sig aftur á móti enginn
bátur meö afla.
Nú er heildarloönuveiöin á
þessari sumar- og haustloönuver-
tiö farin aö nálgast 400 þúsundum
tn., og er hún þvi bráöum um 100
þúsund tn. meiri en á allri vertfö-
inni I fyrra.
Vegna þess uggvænlega
ástands sem er aö skapast sökum
aukinnar útbreiöslu riöuveiki I
sauöfé á Austurlandi, boöaöi Bún-
aöarfélag Vopnafjaröar til fundar
meö bændum aö tilhlutan dýra-
læknisins i Norö-Austurlands um-
dæmi, Ragnars Ragnarssonar,
sem haföi þar framsögu um riöu-
veiki og varnir gegn henni. Nú
hefur veikin borist noröur yfir
Jökulsá á Dal, þar sem staöfest
hefur veriö aö hún hafi fundist i
kindum á Brú á Jökuldal, og stór-
eykst þvi hætta á aö hún breiöist
út um landiö norö-austanvert, sé
ekkert aö gert.
Bændur i Vopnafiröi fjölmenntu
til fundarins, og þar komu einnig
tveir stjórnarmenn frá Búnaöar-
sambandi Noröur-Þingeyinga.
A fundinum rikti mikill einhug-
ur um aö einskis yröi látiö ófreist-
Kás — Nokkur deyfö er nú f fisk-
sölum islenskra báta erlendis,
eftir nokkrar hressilegar sölur i
siöustu vikum. 1 gær seldi vél-
báturinn Snæfugl i Bremerhav-
en 50 tonn, sem hann fékk 16.3
millj. kr. fyrir. Meöalverö var
\J26 kr. __________________________
aö aö hefta útbreiðslu veikinnar,
eins og eftirfarandi ályktun ber
meö sér
Ályktun fundarins
Almennur bændafundur, hald-
inn á Vopnafiröi 14. okt. 1978,
vegna riöuveiki I sauöfé.
Fundurinn skorar á Sauöfjár-
veikivarnir, landbúnaöarráö-
herra og þingmenn Austurlands-
kjördæmis og Norðurlandskjör-
dæmis eystra, aö gera allt sem i
þeirra valdi stendur til aö hefta
útbreiðslu riöuveikinnar inn á
áöur ósýkt svæöi, og tryggja
nægilegt fjármagn til fram-
kvæmda. Hvað varðar varnir hér
á Norö-Austurlandi vill fundurinn
benda á eftirfarandi:
Daginn áöur seldi Otur i
Bremerhaven 152 tonn á 48.6
millj. kr, meöalverö 320 kr.
Sama dag seldi Drangey i Hull,
110.6 tonn á 40.7 millj. kr.,
meöalverö 369 kr.
1. Aö öllu fé á Brú á Jökuldal
veröi slátraö nú i haust, og sótt-
hreinsun og aðrar varúöarráö-
stafanir geröar eins og taliö er
áhrifarikast.
2. Aö stofnaö veröi nýtt sauö-
fjárveikivarnarhólf sem nái frá
Jökulsá á Fjöllum aö Jökulsá á
Brú, og sett niöur ristarhliö
beggja vegna viö allar brýr á án-
um.
3. Fundurinn fer ákveöiö fram á
fullar bætur Brúarfólkinu til
handa, fyrir þaö tjón og tekju-
missi sem hlýst af þessum ráö-
stöfunum.
Alyktun þessi var samþykkt
samhljóöa á fundinum.
Einsdæmi á Akureyri
Bæjarráð
gengurí
ábyrgð fyrir
Leikfélagið
Deyf ð í fisksölum
Nýstofnuö Framkvæmdanefnd borgarinnar, kom saman i fyrsta skipti f gær. Ljósmyndari Tfmans,
Guöjón Einarsson, tók þessa mynd viö þaö tækifæri.
FI — Þaö hefur nú gerst, aö
bæjarráö Akureyrar hefur
ákveöiö aö veita Leikfélagi Akur-
eyrar sjálfsskuldarábyrgö til
tryggingar iáni aö upphæö kr.
2.500.000 — I Landsbankanum.
Skuldir L.A. nema um 8 milljón-
um króna og er sennilegt, aö
Bæjarráö heföi gengist inn i hærri
ábyrgö, ef um heföi veriö aö
ræöa.
Einsdæmi er, aö bæjarráöiö sé
Leikfélaginu svo vinsamlegt, og
viröist þetta sýna vilja bæjar-
ráösmanna á þvi aö atvinnu-
leikhús leggist ekki niöur I bæn-
um.
Nú eru hafnar æfingar á
Skugga-Sveini hjá L.A. og er miö-
aö viö aö frumsýna á annan i jól-
um.
Smíði
stór-
krossins
kostar
60 þús.
krónur
— en 16 þús.
að smlða
riddara
krossinn
ATA - Væntanlegir oröuhafar
eru kallaöir á fund forseta
lslands á skrifstofu foseta.
Þeir ;ru svo kailaöir inn, einn
f einu, og forsetinn sæmir þá
oröunni, sagöi Birgir Möller,
oröuritari, er Timinn spuröi
fyrir um, hvernig oröveitingar
færu fram.
— Orðunefnd kemur saman
viö og viö og gerir tillögur til
forseta. Til skamms tima var
viss hámarkskvóti. 25
riddarakrossar voru veittir
árlega og 15 stighækkanir. Nú
er búiö aö fella þann kvóta
niöur þannig aö hægt er aö
sæma fleiri menn árlega, ef -
astæöa þykir til.
— Er menn eru sæmdir
heiöursmekjum hinnar
islensku fálkaoröu, eru þeir
látnir undirrita móttöku-
kvittun. Þar er kveöiö á um aö
oröunni þurfi aö skila komi til
stighækkunar, einnig þurfi
vandamenn aö skila oröunni
viö andlát oröuhafa.
, — Til eru 4 stig af
Fálaoröunni: Riddarakross,
stórriddarakross,
stórriddarakross meö stjörnu
og stórkross. Reyndar er til
fimmta stigiö, stórkrosskeöja,
en forseti Islands er eini
fslendingurinn sem ber hana.
— Stórkrossinn hafa
forsætisráöherra fengiö
biskupinn og listamenn, sem
hafa veriö mjög framarlega,
svo sem Halldór Laxness,
Gunnar heitinn Gunnarsson og
Páll Isólfsson, sagöi Birgir
Möller.
Þaö er öskar Kjaransson
gullsmiöur sem smiðar
oröurnar Þær eru mjög
misdýrar I framleiöslu, en
stórkrossinn kostar rúmlega
60 þúsund krónur en riddara-
krossinn kostar tæplega 16
krónur.
þúsund