Tíminn - 26.10.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.10.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 26. október 1978 í dag Fimmtudagur 26. október 1978 ( Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjiikra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiösími 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla 1 i Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 20. til 26. okt. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tii föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Kvenfélag Óháöa safnaöarins Vinnum alla laugardaga fram að basar, byrjum næstkom- andi laugardag kl. 1 I Kirkju- bæ. Félag Snæfellinga og Hnapp- dælina. Vetrarstarfiö hefst meö spilakvöldi i Domus Medíca laugardaginn 28. þ.m. kl. 20.30. Mætiö ve! og stund- vislega. Stjórn og skemmti- nefnd. Basar Kvenfélags Háteigs- sóknár veröur aö Hallveigar- stöðum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt móttaka á miðvikudögum kl. 2 til 5 áö Flókagötu 59 og fyrir hádegi þann 4. nóvember aö Hallveigarstöðum. Vetrarstarf kvæöamanna- félagsins Iðunnar hefst laugardaginn 28.10. kl. 20 aö Hallveigarstööum. Þetta er fimmtugasta starfsár féiags- ins. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Allir velkomnir. Tilkynningar Knattspyrnufélagið Vflcingur stóöadeild. Þrekæfingar veröa á þriöjudögum og fimmtu- dögum kl. 8.15. undir stúkunni við Laugardaglsvöllinn (Baldurshaga). Takið meö ykkur útigalla. Frá presti Óháöa safnaöarins: Séra Arelius Nlelsson ætlar góöfúslega aö vinna embættis- verk fyrir safnaöarfólk mitt er þess óskar i veikindaforföllum minum um óákveöinn tima, einnig mun hann á sama tima annast barnaspurningar fyrir mig og eru væntanleg fermingarbörn ársins 1979 beðin aö koma til viötals viö hann i kirkju Óháöasafnaöar- ins næstkomandi fimmtudag 26. októberkl. 5 siðdegis. Séra Emil Björnsson. Minningarkort Minningarkort HALLGRIMSKIRKJU 1 REYKJAVÍK fást I Blóma- versluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, KIRKJUFELLI, versl. Ingólfsstræti 6, verslun HALLDÓRU ÓLAFS- DÓTTUR Grettisgötu 26, ERNI & ÖRLYGI hf. Vestur- götu 42, BISKUPSSTOFU, Klapparstíg 27 og i HALL- GRÍMSKIRKJU hjá Bibliufé- laginu oghjá kirkjuveröinum. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofú samtakanna Suöur- götu 10 s.22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá-Ingibjörgu s. 27441, I sölu- búöinni á Viíilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiöi s. 42691. 2890. Lárétt 1) Stráir 6) J?úka 7) Svardaga 9) Klók 11) Skáld 12) Stafrófs- röð 18) Sár 15) Matur 16) Röö 18) Brengl Lóörétt 1) Hoppar 2) Land 3) Titill 4) Dreif 5) Mjótt teppi 8) Greinir i þolf. kvk. 10) Veinaö 14) Ljós 15) Veina 17) Lindi r~ > m i s <t ' 1 /3 ■ <y $ 'm <D r ■ Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriöjudögum kl. 9-12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17, Upplýsingar gefur Sigriður I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Okeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og álaugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19, simi 86256. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennafást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóösins aö Hallveigar- stöðum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Frá Mæörastyrksnefnd. Skrif- stofa nefndarinnar er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræðingur Mæöra- styrksnefndar er til viötals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. Kvenfélag Hreyfils, Minningarkortin fást á eftir- töldum stööum: A skrifstofú Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur Fellsmúla 22, si'mi 36418, Rósu Svein- bjarnardóttur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aöalsteins- dóttur, Staöabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigriöar Jakobsdóttur og Jóns Jóns- sonar á Giljum I Mýrdal viö Byggðasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stööum: iReykja- vik hjá Gull- og silfursmiöju Báröar Jóhannessonar Hafnarstræti 7 og Jóni Aöal- steini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfeilinga I Mýrdal, Björgu Jónsdóttur Vik og Astriöi Stefánsdóttur, Litla-H vammi, og svo I Byggöasafninu I Skógum. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum tslenska esperanto-sambandsins og Bókabúö Mals og menningar Laugavegi 18. Frá K venrét tind aféla gi Is- lands og Menningar- og minn- ingarsjóöi kvenna. Samúöar- kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á , eftírtöldum stööum: I Bóka- búö Braga i' Verslunarhöllinni að Laugavegi 26, i lyfjabúö Breiðholts að Arnarbakka 4-6. Húseigendafélag Reykja- vikur. Skrifstofa fé-- lagsins að Bergstaða- stræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félags- menn ókeypis leiöbeiningar um lögfræöileg atriöi varöandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Viröingarfyllst, Siguröur Guöjónsson, framvk.stjóri ' ^ Ráöning á gátu No. 2889 Eárétt 1) Fjandar 6) Lúr X) Eta 9) ómi 11) Ló 12) Óp 13) Sló 15) Att 16) Lóm 18) Rumming Lóörétt 1) Frelsar 2) Ala 3) Nú 4) Dró 5) Reiptog 8) Tól 10) Mót 14) ólm 15) Amu 17) óm gekk þvl á móti honum og bauð hann velkominn á skip. Hann tók þessu vel og lét I ljósi ósk sina um aö heppnin yröi meö okkur I þessari ferö. — Viö skulum vona þaö, sagöi e'g og var ekki laust viö aö eg findi til óþæginda meö sjálfum mér er ég athugaði, aö I raun og eru vorum viö aö hjálpa manni til þess, aö ná I stolið gull. En þetta varö nú svona aö vera, ef eg átti aö geta fundið bróöur unnustu minnar. — Já, alt er vlst I besta lagi, sagöi hann. — Eftir tvær klukkustundir leggjum viö af staö, segir sklpstjórinn. Ég hetd ég leggi mig til svefns. Góöa nótt! herra Brudenell. Þegar e'g kom upp á þilfar, morguninn eftir, vorum viö komin langt til hafs og var hvergi land aö,sjá. Vindur var snarpur og skreiö skipiö hratt yfir grænan hafflötinn. Eg stóö viö boröstokkinn og staröi yfir sól- glitrandi sæinn, er unnusta mln kom til mln og bauö mér brosandi góö- an dag. Vindurinn lék I hári hennar og hún varö aö halda viö ferðahúf- una meö annari hendinni. — Þetta er dásamlegt, Cuthbert, sagöi hún og leit i kringum sig. — Nú er ég svo hamingjusöm af þvl aö loksins erum viö farin aö snúa okkur aö framkvæmdunum. Hitt fólkiö kom nú smátt og smátt til okkar, Mulhausen siöastur. — Góöan daginn, herrar minir og dömur. Eg óska yöur til hamingju með skip yöar, Brown skipstjóri. Þaö er framúrskarandi. Þarna liggur La Plata bak viö okkur, er ekki svo? — Alveg rétt, sagöi skipstjórinn þurlega. Svo sneri hann sér aö mér og sagði: — Nú væri mér þökk á aö fá aö vita til hvaöa hafnar eg á aö sigla. Eg sneri mér aö Mulhausen, sem brosti, setti sig I hátiölegar stelling- ar og sagöi: — Herrar minir og dömur, ég hefi lofaö aö segja yöur þaö sem ég vissi, þegar viö værum komin útá rúmsjó. Godfrey Blake er á llfi, hann er I fangelsi I spönsku borginni San Juan á Cuba og viö siglum nú til Portillo. Hann leit I kringum sig, átti auösjáanlega von á, aö góöur rómur yröi gerður aö þvi, er hann haföi sagt. En viö vorum altof upptekin af Richard Morgrave til þess aö viö létum nokkra ánægju I ljósi. Hann ná- fölnaöi er Mulhausen haföi lokiö máli slnu og féll meövitundarlaus á þilfariö. < XI. I fyrstu varö okkur svo bilt viö, aö viö áttuðum okkur ekki á þvl aö hjálpa Morgrave, en loks tókum viö hann þó og bárum hann inn I set- salinn. Skipstjórinn sótti konjak og komum viö nokkrum dropum ofan I Morgrave. Svo kom hann til sjálfs sln og settist upp. — Hvaö er þetta, hvaö hefir komiö fyrir, spuröi hann. — Þaö leiö yfir yöur, hvernig llöur yöur nú? spuröi eg. — Agætlega, sagði hann. — Þaö hlytur aö hafa veriö sólstunga. Ég þakka ykkur fyrir hjálpina. En skipstjóranum fanst aö Morgrave þyrfti meiri hjálp og hann varö aö svelja I sig heilmikiö af konjakki. Svo stóö hann á fætur, fór niöur I káetu slna og lét okkur álita þaö er viö vildum um þennan atburö. Eg verö aö játa, aö þetta yfirliö Morgrave vakti hjá mér óþægilegar hugsanir. Mér fanst liggja næst aö álita, aö Morgrave heföi altaf vitaö hvar Blake var niöurkominn, en heföi vonaö aö enginn fengi aö vita þaö fyr en oröiö væri um seinan. Eftir morgunverö komum viö saman I stjórnklefanum og þar lagöi Mulhausen fram þær sannanir, er viö höföum krafist, og voru þær sannanir I einu bréfi og tveimur slmskeytum frá manni á Cuba. A þess- um skjölum mátti sjá, aö ungur Engiendingur, Godtrey Blanke aö nafni, heföi veriö settur I fangelsi fyrir þremur árum slöan, af spönsk- um hermönnum, og var hann þá nýstiginn á land meö hóp vlkinga. Hann haföi verið dæmdur til dauöa en af einhverjum orsökum haföi dóminum veriö breytt I æfilangt fangelsi. Lýsingin á þessum manni var svo nákvæm, aö ekki var um aö villast hver maöurinn var. 1 ööru slm- skeytinu stóö nafn borgarinnar, sem Blake var fangi I, og einnig var sagt frá þvl, aö hann heföi gert tilraun til aö strjúka úr fangelsinu. Eg heföi helst viljaö hllfa Milfred viö aö heyra þessar fréttir, en sá samt aö réttast væri aö hún fengi alt aö vita. Eg sá aö hún varö hrædd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.