Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 37Ö • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Misheppnað póstrán i Skagafirði A.S. — Mælifelli. Þegar póstur- inn, sem fer þrjá daga vikunnar frá Sauöárkróki og hér fram um sveit, greip I tómt á sunnudag- inn er hann skyldi taka mánaö- arreikning simstöövarinnar á Mælifelli, ýmsar skýrslur og peningasendingu til aöalgjald- kera Pósts og slma, I póstkassa, sem er viö þjóöveg f 600 metra fjarlægö frá stööinni, var strax hafin leit aö hinum týnda þjón- ustupósti. Sýsluskrifstofu var tilkynnt um máliö og banka gert aövart. Haft var samband viö stöövar- stjórann, Guörúnu Láru Asgeirsdóttur, sem situr Fjórðungsþing Norölendinga á Nýr sátt- málí um fiskveiðar — og visindalegar rannsóknir á N V Atlantshafi Blöndósi, og voru þar einnig sýslumaöur Skagfiröinga og umdæmisstjóri simans og skyldi þeim tjáö hversu komið var. Þær farsælu lyktir fékk þetta leiöindamál, að pósturinn fann skýrslurnar og ábyrgðabréfin meö ávisun aö upphæö nær 350 þúsund krónur I póstkassa frammi i sveit. Munu þeir, sem hnupluðu úr kassanum á Mæli- felli hafa áttaö Sig á aö erfitt myndi aö gera sér mat úr þýfinu og voru svo góöir aö skila þvi á hentugum staö. Þar sem ekki er bréfhiröing á simstöðinni á Mælifelli er ekki unnt aö senda simapóstávisanir i hreppnum og óhægt um vik aö koma tekj- um stöövarinnar I banka en til Sauöárkróks er um 80 km akst- ur fram og til baka. Þess er aö gæta, aö iöulega liggja póstávis- anir f póstkassanum á Mælifelli, greiöslur ýmissa hinna 70 stmnotenda á simgjöldum. Ber eftirleiöis aö gjalda var- hug viö svo frjálslegri meöferö fjármuna sem þó mun tiökast víða um land. Hér fór betur en ætla mætti af þvi aö peninga- sendingin var i einni ávisun, sem stiluö var til aöalgjaldkera og þvi ekki árennilega til inn- heimtu. Þessi heiöurskona var I heiminn borin siöastliöinn laugardag. Hdn átti ekki nema einn hérvistardag, og var banamein hennar þaö, aö öll él styttir upp um slöir. Llkt og þeir sem vel og grandvarlega hafa lifaö, hvort sem þeir eru komnir af mold eöa bara vatni, má vlst telja aö fyrst hafihún horfiö niöur I jöröina, en stigiö aö þvi búnu upp til himna. Tfmamynd Róbert Iðja dregur uppsögn samnínga tíl baka — telur atvinnuástandið mjög óöruggt undirritaður AM — Þann 24. október sl. var undirritaður I Ottawa nýr alþjóöasáttmáli, sem nefnist NAFO og er ætlað aö leysa af hólmi ICNAFC, eöa hin svoköll- uöu Norö-vestur Atlantshafs- stofnun, sem fjallaö hefur um fiskveiöar og visindalegar rann- sóknir á Norö-Vestur Atlants- hafi. Blaöið hafði i gær tal af Má Elissyni, fiskimálastjóra, og sagöi hann að Islendingar hefðu sótt um aðild aö hinum nýja sáttmála, og gerði hann ráð fyr- ir að gengið heföi verið frá aðild landsins á fundinum þann 24. Þaö svæöi sem hér um ræðir nær frá Hvarfi I noröri og allt suöur undir New York, eöa þar um bil og sagöi Már að hinn nýi sáttmáli hefði verið gerður ' Framhald á bls. 15 SS — Þeir eru sprett- harðir nýju mennirnir á Alþingi, það verður ekki af þeim skafið. Nýjasta afrekið á Friðrik Sophusson, sem i gær varð sér úti um einka- rétt á baráttunni fyrir 16 ára kosningaaldri. Þingmaöurinn sagöi, af ein- HEI — Iðja, félag verk- smiðjufólks i Reykjavík, hefur ákveðið að aftur- kalla kaupgjaldsliði kjarasamninga sem sagt var upp 20. febrúar s.l. skærri umhyggju fyrir hinni viröulegu stofnun, aö þar sem þaö heföi valdið þingmönnum svo miklum vangaveltum, hverl raun væri hinn eini og sanni handhafi hugmyndarinnar um 18 ára kosn- ingaaldur, vildi hann auömjúkur taka af allan vafa um þaö, aö hon- um heföi þegar flogiö f hug kosn- ingaréttur til handa 16 ára ungl- ingum. Því þyrfti hin háa stofnun ekki aö eyöa dýrmætum tlma sln- um, þegar máliö yröi tekiö fyrir einhverntima I framtiöinni. Iöju, sagöi aö stjórnin, slöan trún- aöarmannaráð og að siöustu fé- lagsfundur hefðu fjallað um máliö og I öllum tilvikum hefðu allir greitt atkvæði með þvi að aftur- kalla þetta. Þó var ekki aö fullu fariðaö tilmælum ASI, þvi samn- ingarnir eru aöeins framlengdir um þrjá mánuði. Siöan fer þetta samkvæmt siöasta lið samnings- ins frá þvi' I júnl 1977 um uppsagn- arákvæöi. Verði gengisbreyting eöa verði hreyft við visitölunni á einhvern þann hátt sem Iöja sætt- ir sig ekki viö, er ákvæöi um aö hægt sé aö segja samningum upp meö mánaöar fyrirvara. Bjarni var spurður hverja ástæðu hann teldi fyrir þvl að iðn- verkafólk samþykkti þetta svo einróma, þar sem komið hafa fram mjög skiptar skoöanir hinna ýmsu verkalýösfélaga um að draga uppsögn til baka. A okkar félagssvæöi hefur I mörg ár verið lltil yfirvinna, sagöi Bjarni. Þrýstingur hefúr verið mikill vegna gegndarlauss innflutnings sérstaklega frá EBE og EFTA svo þar er hörö sam- keppni. Viðsáum fyriraðþaö var meira en litið aö gerast hér inn- anlands eins og t.d. gosdrykkja- deilan bar með sér, þar sem kem- ur i ljósað það erkannski 20 millj. kr. tap á mánuöi fyrir stór fyrir- tæki ogsvoerum fleiri greinar aö þær eru i æ erfiöari aðstöðu vegna EFTA og EBE. Við höfum fylgst með þróun þessara mála 1 gegn um árin og þvi var það okkar stefna aö vera ekki meö sérstakar aögerðir meðan ekki er ljóst um hvað er aö ræða. larð- skjálftí á Suður- landi — 3,8 stig á Richter, en olli engum skemmdum ATA — Klukkan tuttugu mlnút- ur yfir tólf aöfaranótt mánu- dagsins varö nokkuö snarpur jaröskjálfti á Suöurlandi. Aö sögn Ragnars Stefánsson- ar, jarðskjálftafræöings, mun skjálftinn hafa verið af stærðar- gráöunni 3,8 á Richter-kvaröa. Hann mældist sem snögg hreyf- ing á landi á mælum veöurstof- unnar. — Upptök skjálftans voru skammt austur af Arnesi. Hlut- ir færðust yfirleitt ekki úr staö en margir vöknuðu. Skjálftans varö aöallega vart á Landi, I sunnanveröum Hreppum og á Skeiðum. Meira aö segja I Vest- mannaeyjum varð vart viö skjálftann. — Ég hef ekki frétt af neinum skemmdum enda vart viö þvl að búast. Skjálftinn var ekki þaö snarpur, sagði Ragnar Stefáns- son. ________________J C Heimsmet? - Stúdentar skoruðu ekki i 9 min. Sjá íþróttir á bls. 17 Bjarni Jakobsson, formaður 16 ára kosninga- aldrí þinglýst!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.