Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 24
Sýrð eik er sígild eign fiCiÖGill TRÉSMIDJAN MSIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Þriðjudagur 31. október 1978 242. tölublað —62. árgangur sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki árabir — segir í ályktun þings Sjómannasambands ísiands Kás — A 11. þingi Sjómanna- sambandsins sem haldið var um helgina, var mikib rætt um kjaramál sjómanna. t sérstakri áiyktun þingsins er fjailað um slðustu fiskverósákvörðun. Þar lýsir þingió yfir furöu sinni á siöustu fiskverösákvöröun, sem þaö segir harkalegustu árás á kjör sjómanna um árabil. Legg- ur þingiö áherslu á þaö, aö ekki megi sllta fiskverö úr tengslum viö almennar launahækkanir I \landinu. t kjaramálaályktun þingsins beinir Sjómannasamband ls- lands þeirri áskorun sinni til aöildarfélaga sambandsins, aö hafa samninga sina á lausu, en fara ekki aö tilmælum ASt. Einnig mælist þingiö til þess, aö kölluö veröi saman sérstök kjaramálaráöstefna um kjör sjómanna. Veröi hún ekki hald- in siöar en i lok nóvembermán- aöar. Þá leggur þingiö til aö eftir- farandi fimm atriöi veröi sér- staklega rædd á þessari kjara- málaráöstefnu: Hækkun skipta- prósentu, frltt fæöi fyrir alla sjómenn, löndunarfri á öllum skipum, heildarsamninga fyrir spærlings og kolmunnaveiöar, endurskoöun á öllum atriöum samninganna um fri. Telur þingiö þessi fimm atriöi þau brýnustu varöandi væntanlegar samningaviöræöur um kjara- samninga sjómanna. 5% fiskverðshækkunin „Harkalegasta árás á kj ör sjómanna um Aðeins rætt um að fresta hluta hækkunarinnar — segja fulltrúar ASÍ og BSRB I Verðlagsnefnd Deilan sem var um verðlagningu á gosi og smjörlíki: Kás — A fÖ6tudaginn var til lykta leidd sú deila sem staöiö hefur yf- ir undanfariö um verölagingu á gosdrykkjum og smjörliki. End- aöi hún meö þvl aö rlkisstjórnin lét undan og samþykkti ákvöröun verölagsnefndar um 25% hækkun á þessum vörum. Fyrri hluta föstudags áttu sér staö viöræöur á milli aöila frá rlkisstjórninni, iön- rekendum og fulltrúa i Verölags- nefnd á grundvelli „tflboös rlkis- stjórnarinnar”, eins og þaö er oröaö i fréttatilkynningu frá rlk- isstjórninni. Aö þvi tilefni hafa fulltrúar ASI og BSRB, þeir Snorri Jónsson, Jón Sigurösson og Einar Olafs- son, látiö eftirfarandi greinar- kornfara frá sér: ,,A fundi þeim sem viö áttum meö embættis- mönnum sl. föstudag um verö- lagningu á gosdrykkjum og smjörlilci drógu þeir á engan hátt I efa aö sú ákvöröun sem tekin var i' Verölagsnefnd um verölagn- ingu fyrrnefndra vara hafi veriö efnislega rökstudd. Þaö virtist hins vegar verkefni þeirra aö athuga hvort ekki mætti fresta hluta hækkunarinnar fram yfir næstu mánaöamót og jafnframt var spurt um þaö hvort viö gætum fallist á aö taka áöurnefndar vör- ur undan hámarksveröákvæö- um . Vinmunálasamband samvinnufélaganna: Mótmælir ekki aftur- köllun kaupliða kjara- samninganna Kás — ,,Viö hjá Vinnumálasam- bandi samvinnufélaganna höfum ekki tekiö þá afstööu aö mótmæla þessum afturköllunum kaupliöa kjarasamninganna”, sagöi Július K. Valdimarsson framkvæmda- stjóri Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna I samtali viö Tlmann I gær. En tilefni þess aö Timinn haföi samband viö Július er þaö aö á föstudaginn sam- þykkti framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambands islands aö vinnuveitendur myndu ekki samþykkja afturköllun á upp- sögnum kaupliða kjarasamning- anna. „Þaö hefur litiö borist til okkar af þessum afturköllunum á kaup- liöum kjarasamninganna aöeins frá einstaka félögum” sagöi Július,” og viö höfum ekki mót- mælt þeim. Astæöan er sú aö viö höfum trú á þvi aö náist árangur af þessari endurskoöun visitölunnar, sem nú stendur og viö leggjum gifurlega áherslu á aö takist og viötækt samkomulag veröi gert milli aðila I framhaldi af þvi,þá muni þessar uppsagnir ekki hindra aö slikt samkomulag náist. Þaö má einnig benda á það I þessu sambandi”, sagöi JúIIus, ,,aö samningarnir framlengjast ekki nema um þrjá mánuöi I senn, þ.e. frá 1. desember ef uppsagnirnar koma ekki til fram- kvæmda.’1 Vinnumálasamband samvinnufélaganna mun semja viö um 20% þeirra launþega sem starfa á hinum frjálsa vinnu- markaöi. ^OLskákmótið í Buenos Aires 2. og 3. umferð:^ íslenskur sigur á öllum borðum gegn Japan_______________ Dagfari dreginn alelda til Patreksfjarðar — 14 manna áböfn bjargað — og íslenska karlasveitin er nú með 66% vinningshlutfall ATA — A sunnudaginn kom upp eldur I loönuskipinu Dagfara ÞH-70, þar sem skipiö var statt út af Vestfjöröum, en skipiö var á leiö á loðnumiðin. Skipiö var dregiö til Patreksfjaröar þar sem eldurinn var slökktur. Ahöfnin, 14 manns, slappómeidd, enskipiö er mikið skemmt. Dagfari ÞH-70 lagöi af staö frá Sandgeröi á laugardagskvöldiö, áleiöis á loönumiöin. Klukkan 9:18 sendiskipiö neyöarkall gegn- um Isafjaröarradió og tilkynnti, aö mikill eldur væri kominn upp i skipinu og væri afturskipiö al- elda. Kváöust skipsmenn veröa aö yfirgefa skipiö og fara i gúm- bátana. Skipiö var þá statt 19 mil- ur frá Kópanesi og 25 mllur frá Galtarvita. Aö sögn Hannesar Hafstein, framkvæmdastjóra Slysavarnar- félags Islands var kallaö til nær- liggjandi skipa I gegnum Isa- fjaröarradíóog var haft samband viö varöskip, togara og loönuskip. Einnig voru geröar ráöstafanir til aö senda flugvél á loft, ef leita þyrfti gúmbátana. Til þess kom þó aldrei. Skuttogarinn Runólfur frá Grundarfiröi var staddur aöeins 6 mllur frá Dagfara. Er Runólfur kom aö Dagfara var áhöfnin öll frammi I hvalbak. Sæmilegt veöur var og tókst fljótlega aö bjarga áhöfninni um borö 1 Runólf. Allir áhafnarmeölimir voru ómeiddir en skipiö logaöi stafna á milli, svo aö segja. Runólfur dró Dagfara til Patreksfjaröar, meö hjálp varö- skips.og bar búiö aö slökkva eld- inn um klukkan 20 á sunnudags- kvöld. Aftur I skipinu mun allt hafa brunnið sem brunniö gat, þar meö talin veiöarfæri. Dagfari ÞH-70 er tæplega 270 tonna skip, smlðað 1 Þýskalandi 1967. ESE — tslenska skáksveitin, sem teflir nú á Olympluskákmótinu 1 Buenos Aires i Argentinu, rétti heldur betur úr kútnum I annarri umferöinni, eftir slæmt tap gegn Klnverjum I þeirri fyrstu þvi aö þá vann tsland Japan meö fjórum vinningum gegn engum. Friörik ólafsson tefldi nú meö á fyrsta boröi eftir hvfld gegn Kin- verjum, en aö ööru leyti var Is- lenska sveitin þannig skipuö aö Guömundur tefldi á ööru boröi, Helgi á þvl þriöja og Ingvar As- mundsson á þvi fjóröa. Kvennasveitinni vegnaöi ekki eins vel I þessari umferö þvi aö andstæöingarnir, V-Þjóöverjar, unnu sigur á öllum þrem boröun- um. önnur helstu úrslit I 2. umferö uröu þessi: England — Colombia 3,5-0,5 Sovétrlkin — Argentina B-liö 3,5-0,5 Júgóslavia — Astralla 2,5-1,5 Danmörk — Mexikó 2,5-1,5 Argentina A-liö — Klna 3,5-0,5 Bandaröcin — Austurrlki 2,5-1,5 F'ramhald á bls. 15. Rannsóknin í bílasala- málinu iieldur áfram ATA — Unniö hefur veriö aö rannsókn á máli bflasalans sem nú situr I gæsluvaröhaldi um helgina. Aö sögn Hallvarös Einvarös- sonar, rannsóknarlögreglustjóra, hafa ekki fleiri veriö handteknir vegna þessa máls og ekkert kom- iöfram viö yfirheyrslursemhægt er aö skýra fjölmiölum frá á þessu stigi málsins. Annaö mál svipaös eölis kom upp fyrir nokkru og er þaö einnig 1 rannsókn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.