Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 31. október 1978
7
IjlMliÍM1
Verðbólgan sem
félagslegt fyrirbrigði
3. grein
1 tveimur fyrri greinum, sem
birtust á föstudag og laugardag
var fjallaö um orsakir veröbólg-
unnar og félagsleg tengsl henn-
ar. Nefnd voru dæmi um félags-
leg tengsl efnahagsvandans og
bent á nauösyn djúptækrar þró-
unar þjóöfélagsins til þess aö
sigra hann. Heldur umræöan nii
áfram.
Verðból guhu gsun ar-
hátturinn
Þaö er auöskilið að eftir aö
veröbólga hefur einu sinni náö
aö veröa aö þætti i þjóölifinu
veröur eftirvæntingin um
áframhaldandi verðbólgu aö
sérstökum orsakaþætti, sem
stuölar aö viöhaldi hennar og
aukningu. Fólk fer að reikna
meö áframhaldandi verðbólgu I
áætlunum sinum og viö samn-
ingagerö, þaö reiknar meö
áframhaldandi hækkunum
verðlags og afleiðingin er fjár-
festingaræöi og aukin sókn i
lánáfjármagn, til þess að fjár-
festá um efni fram. Þetta hvet-
ur siðan verðbólguna áfram
meö enn meiri hraöa.
1 kjarabaráttunni hefur verö-
bólguhugsunarhátturinn leitt til
kröfunnar um sjálfvirkar visi-
tölutengdar veröhækkanir, sem
siðan verka eins og olia á eld
verðbólgunnar, meö þeim af-
leiðingum að rikisstjórn eftir
rikisstjórn hefur ekki séö sér
annað fært en að gripa inn i
geröa samninga og nema visi-
tölutengingu launa úr gildi aö
nokkru eða öllu leyti. Vegna
verðbólgunnar hefur einnig gætt
meiri tilhneigingar en ella til
þess aö launafólk gerði óhófleg-
ar kaupkröfur og atvinnurek-
endur e.t.v. oftgengiö að kjara-
kröfum umfram greiösluþol at-
vinnuveganna i vissu þess að
verðbólgan myndi sjálfkrafa
rýra raungildi launanna, verö-
hækkanir innanlands og gengis-
sig og gengislækkanir krónunn-
ar eru leiöirnar til þess. Þessi
svikamylla hefur siöan leitt til
siendurtekins kjarastriðs með
ómældu-tapi fyrir alla lands-
menn og hið upphaflega mark-
miö kjarabaráttunnar, réttlát-
ari og jafnari skipting þjóöar-
teknanna — jafnlaunastefna —
varð útundan i glimunni við
veröbólgudrauginn. Þar eö
mannskepnan viröist þeim
eiginleika gædd, aö fæstir vilji
sleppa forréttindum sem þeir
hafa einu sinni fengiö, veröur
hér að koma til breyttur hugs-
unarháttur samfara heildarlög-
gjöf um einföldun launastigans.
Þaö hlýtur aö vera stjórnar-
farsleg ákvörftun, hversu mikill
munurinn á hæstu og lægstu
launum á aft vera og fimm eöa
sexfaldur launamunur eins og
nú er getur ekki samrymst jafn-
réttishugsjón islenska lýöveld-
isins. Einföldun launastigans
þannig aö i staö 20 launaflokka
eöa svo komi aöeins 5 eöa 3
myndi bæöi einfalda kjara-
samninga og stuöla aö auknu
launajafnrétti og helmings
munur hæstu og lægstu launa
ætti að vera nóg til þess aö vega
upp á móti þeirri staöreynd aö
störf eru mismunandi eftir-
sóknarverö og eftirspurn eftir
starfsfólki á mismunandi sviö-
um er mismikil.
Einföldun launastigans og
minnkun launamismunar er
mikilvægur liöur I eflingu sam-
stööu þjóöarinnar um lausn á
efnahagsvandanum, liöur i þvl
að koma á aukinni samvinnu og
samræmingu I atvinnulifinu i
staö eyðileggjandi samkeppnis-
anda og kröfugerðarhugsunar.
Slðast en ekki slst myndi slík
stefna hjálpa okkur til þess að
komast út úr hinu ómannlega
gildismati efnishyggju og fjár-
magnshyggju og hjálpa til við
aö koma á fjölþættara gildis-
mati og skilningi á þvi aö
menntun, vald og félagsleg
ábyrgfteru forréttindi sem gildi
hafa I sjálfu sér og sem óþarfi,
jafnvel mannskemmandi, er aö
launa umfram það sem eölilegt
er. Þar aö auki er nákvæmt
starfsmat i fjölmarga launa-
flokka greinileg mistök visinda-
lega séö, eftirliking af tækni-
fræöilegri nákvæmni viö mat á
umfangi undirbúningsmenntun-
ar og starfssviðs, þegar augljóst
er aö einstaklingsbundinn mun-
ur á árangri I starfi eða viö
menntun er mjög svo mikill.
Trú á aðgerðir er
mikilvæg
Þar sem stjórnmálamenn
hafa svo oft lofaö aö kveöa nú
veröbólguna niöur, veröur ekki
auövelt hvorki fyrir þá né al-
menning aö trúa þvi aö þaö sé
hægtog að þaö veröi gert. Þessi
trúer þó forsenda þess aft þetta
takist. Ef sett yröi fram áætlun
til nokkurra ára, þar sem I jöfn-
um skrefum er tekist á viö or-
sakir veröbólgunnar og skipu-
legu aðhaldi beitt I fyrirfram
ákveönum skrefum þá geta
bæöi rikisvald og einstaklingar
miðaö áætlanir sinar viö þær
breytingar sem fyrirhugaöar
eru. Þannig er hægt aö afnema
veröbólguna án þess að ringul-
reiö skapist, en eigi árangur aö
nást veröa einstaklingar, fyrir-
tæki, félagssamtök og riki og
sveitarfélög aö hætta að lifa og
fjárfesta um efni fram, venja
sig af þvi aö nota verðbólgu og
gengissig sem hagstjórnartæki
og samþykkja þá grundvallar-
reglu að raunverulegar kjara-
bætur geta aðeins byggst á
aukningu á verömæti þjóöar-
framleiöslunnar annars vegar
eöa tilfærslum milli launastétta
hins vegar. Ef allur sá timi og
það hyggjuvit sem núna fer i
Geir Viöar
Vilhjálmsson
þaö aö leika á og leika sér meö
veröbólguna og afleiðingar
hennar færi i leit aö leiöum til
þess aö bæta þjóðarhag, leit aö
leiöum til betri nýtingar hrá-
efna, nýjum framleiöslumögu-
leikum og betri afköstum á
vinnustaö er enginn vafiá þvl aö
aukinn þjóöarauður gæti skilaö
betri og raunhæfari lifskjörum
til allra en nú er. Aö komast úr
verðbólguklipunni er þvi undir
hyggjuviti, samstarfsvilja og
samheldni okkar sjálfra komið.
Veröi enn einu sinni látiö hjá
llða að framkvæma þær djúp-
tæku ogmargháttuöubreytingar
sem lausn efnahagsvandans
þarf að byggjast á, getur þessi
stjórn ekki oröiö langlíf. Kjós-
endur sýndu þaft s.l. vor aft stór
hluti þeirra vill breytingar, vill
aö tekist sé á vift vandamálin og
árangri náft. Stjórnmálaflokk-
arnir og leiðtogar þeirra veröa
að skilja kall timans.
Ég vil ekki láta hjá liöa aö
benda að lokum á það, aö vita-
skuld er sá möguleiki einnig
fyrir hendi að reyna ekki að
minnka veröbólgu neitt veru-
lega frá því marki sem hún
hefur verið i undanfariö, heldur
beina kröftunum að því aö
skapa stöðugleika innan þess
ástands og snlöa af verstu agnú-
ana, t.d. meö sérstakri skatt-
lagningu verðbólgugróða og
meö því aö leggja grundvöll aö
nýrri sérgrein hagfræöi, verö-
bólguhagfræöi. Frumraun sllkr-
ár stefnu hlýtur aö vera aö
skapa tölfræöilegan grundvöll
til þess aö reikna út raungildi
fjármagns og fjárhagsskuld-
bindinga á hverjum tíma og
skapa vissan stöftugleika meft
þvl aft halda verftbólgunni stöft-
ugri innan vissra marka. Slik
stefna væri a.m.k. viðurkenning
á þeim efnahagslegu staöreynd-
um sem rikt hafa hér um hrlö og
gæti veriö millibilsástand
meðan lagður er grundvöllur aö
betri efnahags og atvinnumála-
stefnu. En hver leið sem farin er
i glimunni viö veröbólguna þá er
eitt vlst aö meginþorri fólks
sættir sig ekki mikið lengur vift
þaft öryggisleysi og þaft félags-
lega öngþveiti sem þaft skapar
þegar stjórnarfar landsins er
óhæft til þess um langa hrift aft
halda stöftugum mælikvarfta á
verðgildi hlutanna.
Hin nýja rikisstjórn hefur
hafiö aögeröir sem miöa I rétta
átt, þær gefa nokkurra mánaöa
hlé til þess aö leggja grunninn
aö djúptækari efnahagsaöferö-
um. En þaö erekki nóg aöskapa
nýjar nefndir til þess aö fjalla
um hina einstöku málaflokka,
samræma þarf starf þeirra og
niðuístööur og skapa þarf
heildarramma til þess aö miöa
endurreisnarstarfiö viö. Innan
Framsóknarflokksins var á
flokksþinginu s.l. vor lagöur
grundvöllur aö samræmdri
efnahagsstefnu. Þennan grund-
völl þarf að breikka meö skil-
greiningu þeirra félagslegu og
atvinnulegu aftferfta og þeirra
hugarfarsbreytinga, sem sýnt
hefur verið fram á I þessari
grein, aö eru óhjákvæmilegur
liður i árangursrikri endurreisn
efnahagsmálanna. Betrimiðlun
upplýsinga milli ráöuneyta
stjórnarráösins og einstakra
nefnda og stofnana á þeirra
vegum svo og skipulagöar tlma
settar áætlanir um aftgerftir til
langstimaþurfaeinnig aökoma
til. Efling Forsætisráöuneytis-
ins sem samræmingaraöilja
stjórnarstarfsins er einnig
nauðsynleg til þess aö fullur
árangur stjórnarsamstarfsins
sé tryggöur.
Á slöastliönum 30 árum eða
svo hefur helst aldrei veriö
opnaö svo dagblaö hérá landi aö
þar væri ekki aö finna langar
hugleiöingar og ritgeröir bæöi
eftir læröa menn og leika um
veröbólguna, ýmis ráö gegn
henni nefnd og útskýrö,vondum
mönnum og stjórnmálaflokkum
sitt á hvaö um hana kent, vitnaö
I hagfræöinga og aöra læröa.
menn um eöli þessarar ókindar
likt og þegar vitnaö ertil klerka
um útskýringar þeirra á eöli
kölska. Og til viöbótar þvl aö
blööin hafa af þessum mikla
móöi fjallaö um þennan nýja
kölska þá hefur mikiö af tíma
Alþingis á hverju árifariö I um-
ræöur og klögumál milli flokka
út af hinu sama efni, þá hafa og
allar ráðstefnur og stjórnmála-
fundir sem skifta hundruðum á
ári hverju sent frá sér ályktanir
og ávitur til yfirvalda fyrir þaö
að ráða ekki niöurlögum fjanda
þessa, sem viröist hafa sama
kynngikraft og selshausinn á
Fróöá, aö þvi meira sem á hon-
um er lamiö þvi hærra gengur
hann upp. Allir sverja af sér aö
þeir eigi nokkurn þátt i vexti og
viögangi veröbólgunnar og
krossa sig i bak og fyrir ef þeir
eru bendlaðir viö slikt/llkt og
heittrúarmenn þegar nafn
óvinarins i' neöra er nefnt.
Alltaf
Oðru hverju heröa stjórnvöld
upp hugann og vlgbúast gegn
óvininum til aö stööva hann á
sigurgöngunni. Er þá jafnan
fyrst leitað ráöa hinna vitrustu
hernaöarsérfræöinga á sviöi
efnahagsmála, hagfræöinganna,
um þaö hvaöa vopnabúnaði
skuli beitt. Alltaf ráöleggja þeir
sama kænskulega brágöiö viö
atlöguna, en þaö er að gengis-
fellingaröxin sé reidd hátt til
Ágúst
Þorvaldsson
höggsogskaröhöggiö i krónuna
okkar litlu svona 1/5 til 1/3 i
hvert sinn, stundum tvisvar á
ári og þar aö auki séu skattar
auknir, vextir hækkaöir og þak
býggt yfir útlán bankanna.Þetta
þak rofnar þó oftast fljótt þvi
háir vextir,auknir skattar og
smækkaöar krónur kalla strax á
aukin útlán, meiri og meiri
peninga. t stuttu máli sagt: öll
þessi vopn i baráttunni viö verö-
bólguna eru þeirrar náttúru, aö
áöur en varir eru þau búin aö
snúast I höndum þeirra sem þau
notuöu.gegn þeim sjálfum og
verðbólguókindin rls upp á
afturlappirnar og reiöir hramm
sinn enn hærra en áöur. Sann-
leikurinn er nefnilega sá aö á
Verðbólgan
og
„síóánægðu
drengirnir”
veröbólguna bltur ekkert járn
annaö en aö hætta aö eyöa
meiru en aflaö er. Aöeins eitt
ráöertilog þaö heitir sparsemi.
Þessuvopni vill hinsvegar helst
enginn beita. Menn virðast ætla
aö biöa þangaö til skorturinn
veröur skömmtunarstjóri. Þessi
gáfaöa og dugmikla þjóö, sem
um margar aldir liföi viö fátækt
og oft viö neyð kann sér nú ekki
hóf,þegar úr hefur raknað og
tæknin opnaö greiöa leið aö auö-
lindum landsins,en af þeim er
nú ausiö af lítilli fyrirhyggju og
fæstir fá sig fullsadda af þeim
gnægtum, sem þær enn veita.
Mér dettur stundum i hug lltil
saga sem ég las i blaöi.þegar ég
var barn aö aldri. Sagan var af
óþægum strák, dekurbarni sem
alltaf fékk allt slm þaö
heimtaöi. Saga þessi hét:
„Síóánægðidrengurinn”. Strák-
ur þessi fékk sig aldrei fullsadd-
an af neinu þvl,sem honum var
fengiö. Hann tútnaöi út og
fitnaöi þau ósköp, en þó fannst
honum hann vera slsvangur og
taldi illa meö sig fariö og hann
heimtaöi meö öskrum og óhljóð-
um: ,,SIld og velling, brauö og
mjólk”, þó hann væri aö springa
af fylli og gæti sig varla hreyft
fyrir spiki. Mér finnst aö slikir
drengir séu margir meö is-
lensku þjóöinni nú,þar sem eru
allir kröfuhóparnir sem slfellt
þrýsta á stjórnvöld og atvinnu-
vegi um allskonar svokallaðar
kjarabætur og fríðindi og meiri
eyöslu á öllum sviöum.
Auölindirnar eru gengdarlaust
ausnar og þrautplndar svo hægt
sé aö mata veröbólguna og
„síóánægöu drengina”. Spar-
semi og nýtni er fyrirlitin.
Strax og hlutirnir eru farnir
aö slitna er þeim fleygt,ný -
ir heimtaöir I staöinn. Hér er
þaö t.d. talinn glópur, sem ekki
skiptír um bll á tveggja til
þriggja ára fresti. Skip eru seld
úr landi fyrir lítiö verö þegar
þau eru nokkurra ára gömul til
landa þar sem þau eru notuö
meö góöum árangri I mörg ár.
Vélar erulagöar til hliöar, sem
lengi mætti nota. Hundruö
Ibúöarhúsa standa auö og eru
brotin niöur eöa rifin þó þau
heföi mátt endurbæta og svo
mættilengi telja. Gjaldeyrinum.
sem fenginn er frá auðlindum
landsins meö þrotlausu starfi
þeirra sem enn vilja leggja á sig
likamlega vinnu til sjós og lands.
er sóaö á þennan og margvis-
legan annan hátt, en skuldir
safnast viö rikar þjóöir, sem
kunna meö fé aö fara og
áreiöanlega munu ekkert gefa
eftir af lánsfénu. Iönfyrirtæki
eru aö deyja út vegna hóflauss
innflutnings keppinauta i öörum
löndum og þrautplndur gjald-
eyrissjóöur notaöur til aö borga
innflutninginn,en þó eru allar
áætlanirum blómlegt atvinnulif
hér miöaöar viö aö iönaöur taki
viö þeim vinnufúsu höndum sem
árlega munu bætast á vinnu-
markaöinn.
Allar rikisstjórnir og þing-
flokkar hafa hingaö til bognaö
fyrir heimtufrekju „slóánægöu
drengjanna” og fært þeim meiri
og meiri „sild og velling,brauö
og mjólk.” Væri nú ekki ráö aö
fara aö kippa aö sér hendinni og
beita nokkurri hörku við stjórn
þjóöarbúsins og hætta aö auka
sifellt skammtinn viö
„slóánægöu drengina” hvaöa
stétt sem þeir tilheyra. Þó dreg-
iö væri úr eyöslunni gæti öllum
liðiö vel og miklu betur til fram-
búðar. Auölindirnar þorna ef af
Framhald á bls. 15