Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 16
16
Þriftjudagur 31. október 1978
38. deildarleik án taps
Osvaldo Ardiles á nú hvern sniildarleikinn á fætur öftrum meft Tottenham. Hér sést hann I baráttu vift
tvo leikmenn Bristol City.
skömmu slftar bjargafti Alan
Hansen á linu, fyrir Liverpool en
hann er i stööu Emlyn Hughes
sem kemstekki iliftift en var engu
aft siftur i' enska landsliftinu gegn
Irlandi i s.l. viku. Siftan bjargafti
Colin Todd á h'nu frá Graeme
Souness og Ray Kennedy átti
hörkuskot rétt framhjá markinu.
En Everton tókst aft halda fengn-
um hlut og sanngjarn sigur var I
höfn og nú er Everton afteins
tveimur stigum á eftir Liverpool,
en þessber þó aft gæta aft Everton
leikur vift Nottingham Forest á
útivelli um næstu helgi á meftan
Liverpool leikur vift Leeds á An-
field.
Dómarahneyksli á
Molineux
Þaft var heitt I kolunum á
Molineux, leikvelli Clfanna á
laugardaginn, þegar Manchester
United kom i heimsókn. Jimmy
metiö nú um hverja helgi. Þeir
hafa þó sennilega aldrei verift nær
tapi en gegn Southampton á' The
Dell á laugardaginn. Forest var
ivift sterkara i fyrri hálfleiknum
og fengu Birtles og Robinson góft
færi sem ekki nýttust. í seinni
hálfleiknum var hins vegar nán-
ast um einstefnu aft marki Forest
aö ræfta og slapp mark þeirra oft
á undraveröan hátt. Phil Boyer
komst tvivegis einn innfyrir vörn
Forest en Peter Shilton bjargafti i
bæöi skiptin glæsilega og var i
miklum ham og varftihvert skotift
á fætur öftru á hinn glæsilegasta
hátt. Undir lokin gerftu leikmenn
Southamptonharöa hrift aft marki
Forest en ekkert gekk og niftur-
staftan varft þvi markalaust jafn-
tefli.
Fjör á Maine Road
Þaft var mikift fjör á Maine
Road, leikvelli Manchester City,
þegar West Bromwich Albion
kom i heimsókn á laugardag.
Sóknarieikur sat i fyrirrúmi frá
upphafi og mikill hrafti og fjöldi
marktækifæra einkenndi leikinn
og fengu áhorfendur mikift fyrir
aurana sina. Mick Channonnáfti
forystu fyrir Qty á 19. min., en
Cyrille Regis jafnaöi á 26. min. og
skorar nú orftift i hverjum leik.
Asa Hartford náfti forystunni
fyrir City á nýjan leik á 44. min.
en þegar þrjár min. voru komnar
fram yfir venjulegan leiktima i
fyrri hálfleiknum jafnafti Bryan
Robsonáný fyrir Albion. Ekkert
mark var gert i seinni hálfleikn-
um og var jafntefli sanngjörn úr-
slit.
Markaregn á Stamford
Bridge
Ahorfendur á Stamford Bridge
fá nú aft sjá markaregn I hverjum
heimaleiknum á fætur öftrum.
Fyrir skömmu vann Chelsea Bol-
ton 4:3 á heimavelli og á laugar-
daginn, þegar Norwich kom i
heimsókn urftu mörkin sex tals-
ins. Ken Swain skorafti eina
mark fyrri hálfleiksins fyrir
Chelsea en á 50. min. jafnafti
gamla kempan Martin Peters
fyrir Norwich. Tommy Langley
kom Chelsea I 2:1 og Gary Stan-
leyjók forystun i 3:1 á 75. min. úr
vitaspyrnu. Ekki dugfti þetta til
þvi JohnRayanog Martin Peters
gerftu hvor sitt markift fyrir leiks-
lok og tryggftu Norwich annaö
stigift.
Tottenham er nú sem óöast aft
ná sér eftir skellinn á Anfield fyrr
i haust og á laugardag vann
Tottenham Bolton fyrirhafnarlit-
ift 2:0 á White Hart Lane. Afteins
eitt mark var gert i fyrri hálf-
leiknum, þrátt fyrir stöftuga sókn
Tottenham. Þaft gerfti Colin Leeá
32. mln., en eftir 15 min. leik heföi
staftan auftveldlega getaft verift
4:0fyrir Tottenham — slikir voru
yfirburftirnir. Spurs tókst afteins
aft bæta einu marki vift og var
Andy King.
Greenhoff kom Manchester
United yfir meft tveimur mörkum
á 20. og 28. min. en á 30. min.
minnkaöi Kenny Hibbitt muninn
fyrir Clfana meft hörkuskoti. Sú
dýrft stóft ekki lengi þvi hinn
Greenhoff bróftirinn — Brian —
kom United i 3:1 á lokamlnútu
fyrri hálfleiks.
Olfarnir mættu ákveftnir til
leiks eftir hlé og fljótlega komst
Billy Rafferty einn I gegnum vörn
United en var gróflega brugftift i
vftateignum, en dómarinn lokafti
augunum fyrir augljósri vita-
spyrnu. Nokkrum min. siftar fékk
Joe Jordan knöttinn — a.m.k. 10
metrum fyrir innan vörn Clfanna
— en dómarinn sá þaft ekki heldur
og Jordanskorafti örugglega. Viö
markiö dró mesta máttinn úr
Olfunum en undir lokin tókst
þeim aft rétta hlut sinn meö marki
frá Steve Daly
Forest enn án taps
Notthimgham Forest lék á
laugardag sinn 38. deildarleik I
röft án taps og er þaft aft sjálf-
sögftu nýtt met og bætir Forest
John Prattþar aö verki snemma i
seinni hálfleik.
Liam Brady kom Arsenal yfir
gegn Bristol City á laugardag á
Ashton Gate og Frank Stapleton
bætti öftru marki vift á 28. min.
áöur en David Rodgers tókst aft
minnka muninn fyrir heimamenn
á 44. min. Liam Brady tryggfti
siöan sigur Arsenal á 65. min. er
hann skorafti úr vitaspyrnu.
Tvö mörk Tommy Hutchinson
sáu um Birmingham, en Don
Givensskoraöi eina mark þeirra.
íleiknum var Gary Pendrey bak-
vörftur hjá Birmingham rekinn af
leikvelli. David Geddis og Paul
Mariner skoruftu mörk Ipswich
gegn QPR, en Gerry Francis
svarafti fyrir gestina. Mörk frá
Brian Flynn, Ray Hankin, John
Hawley og Paul Hart tryggftu
Leeds yfirburftasigur gegn Derby
en þetta var fyrsti leikur Leeds
undir stjórn Jimmy Adamson en
Tommy Docherty framkvæmda-
stjóri sér ekki fram úr vanda-
málunum þessa dagana.
Góður sigur West Ham
West Ham vann góftan sigur á
Brighton á Goldstone Ground á
laugardag og lagafti stöftu sina i
deildinni. Bryan ,,pop” Robson
kom West Ham yfir á 30. min., en
Peter Sayer jafnafti fyrir heima-
menn á 40. min. Ekki dugöiþaft þó
lengi þvi Robsonkom West Ham
yfir á nýjan leik á 43. min. og þar
viö sat þrátt fyrir þunga sókn
Brighton i seinni hálfleik. Fulham
vann óvæntan en sanngjarnan sig-
ur yfir Crystal Palace á laugar-
dag, en leikift var á heimavelli
Palace — Selhurst Park. Eina
mark leiksins skoraöi Greenwayi
Garth Crooks
seinni hálfleik. Stoke skaust á
toppinn meft sigri yfir Sheffield
United. Brendan O’Cailaghan og
Garth Crooksskoruftumörk Stoke
en Peter Anderson svarafti fyrir
Sheffield. Tvö mörk frá Peter
Kitchenog eitt frá Ralph Coates
sem lék sinn fyrsta leik meö lift-
inu, tryggftu Orient sigur yfir
Luton. Fuchilio og Bob Hatton
svöruöu fyrir Luton.
1 3. deildinni vann Swansea
góöan sigur á Peterbrough. John
Toshackog Jeremy Charles skor-
uftu i sanni hálfleik en i þeim
fyrri haffti Alan Waddle skoraft
tvivegis þannig aft öruggur sigur
var i höfn. Ross Jenkins skorafti
sigurmark Watford á laugardag
gegn Exeter og er sérstaklega
gaman aft fylgjast meft þessum
liftum — Watford og Swansea, en
þau fylgdust aö upp úr 4. deild i
fyrra. SE/—SSv—
STAÐAN
1. deild
Liverpool 12 10 1 1 35 5 21
Everton 12 7 5 0 15 6 19
Nottm. For.... 12 5 7 0 15: 8 17
WBA 12 6 4 2 27: 13 16
ManchesterC . 12 5 5 2 21: 14 15
ManchesterU . 12 5 5 2 19; 18 15
Arsenal 12 5 4 3 19: 13 14
Coventry 12 5 4 3 17: 18 14
Tottenham ... . 12 5 4 3 14: 20 14
Aston ViUa . ... 12 4 4 4 14: 12 12
BristolCity ... 12 5 2 5 15: 16 12
LeedsU 12 4 3 5 21: 18 11
Norwich C .... 12 3 5 4 23: 23 11
Middlesbrough 12 4 2 6 17: 17 10
Ipswich 12 4 2 6 13: 15 10
QPR 12 3 4 5 10: 14 10
Southampton.. 12 2 5 5 13: 18 9
Bolton 12 3 3 6 18: 26 9
Derby C 12 3 3 6 12: 25 9
Chelsea 12 2 3 7 15: 26 7
Wolves 12 3 0 9 10: 21 6
Birmingham .. 12 0 3 9 7: 24 3
2. deild
StokeC........ 12 7 4 1 17:10 18
Crystal P .....12 6 5 1 19:9 17
Fulham.........12 7 2 3 16:11 16
WestHam........12 6 3 3 24:13 15
Charlton...... 12 5 4 3 18:12 14
BristolR...... 12 6 2 4 20:17 14
Burnley....... 12 5 4 3 18:17 14
NewcastleU ... 12 5 4 3 13:12 14
Sunderland ....12 5 4 3 16:16 14
LutonT.........12 5 3 4 29:14 13
NottsCo .......12 5 3 4 16:22 13
Brighton...... 12 5 2 5 20:18 12
Wrexham........12 3 6 3 9:8 12
Sheffield U....12 4 3 5 18:18 11
Orient ........12 4 2 6 13:14 10
Cambridge..... 12 2 6 4 8:10 10
Cardiff........12 4 2 6 16:27 10
Leicester .....12 2 5 5 9:12 9
Oldham.........12 3 3 6 14:20 9
Blackburn .... 12 2 4 6 12:20 8
Preston....... 12 1 4 7 18:27 6
Millwall.......12 1 3 8 7:23 5
Aöalleikur 12. umferftarinnar,
sem háft var á laugardaginn, var
leikur Liverpool risanna Liver-
pool og Evertpn á Goodison Park,
heimavelli Everton. Fram aft
leiknum á laugardag haföi Ever-
ton ekki borift hærri hlut I viftur-
eign liftanna siftan 1971 og þótti
mörgum stuftningsmönnum lifts-
ins timi til kominn aö sigur næftist
á erkióvinunum. Sú von varft aft
raunveruleika á 58. min. i leikn-
um á laugardag.
Eftir markalausan fyrri hálf-
leik, þar sem Everton var áber-
andi betri aftilinn i leiknum, gaf
Dave Thomas vel fyrir markift og
Andy Kingskorafti meö góftu skoti
af um 20 m. færi og átti Clemence
i marki Liverpool enga mögu-
leika á aft verja. Fram aö mark-
inu haffti verift mest lltift um
knattspyrnu i leiknum — mikil
harka og tíft brot. Eftir markiö
lifnaöi hins vegar mikift yfir
báftum iiftum. Mark var réttilega
dæmt af David Johnson og
1. DEILD
AstonVilla—Middl.br......0:2
Bristol C — Arsenal......1:3
Cheisea—Norwich..........3:3
Doventry — Birmingham ...2:1
Everton — Liverpool......1:0
Ipswich —QPR.............2:1
Leeds — Derby............4:0
ManchesterC —WBA.........2:2
Southampton — Nott.F.....0:0
Tottenham — Bolton.......2:0
Wolves—ManchesterU ....2:4
2. DEILD
Blackburn — Wrexham......1:1
Brighton—WestHam ........1:2
CrystalPalace — Fulham .. .0:1
Leicester — Bristol R....0:0
Millwall —Charlton.......0:2
Newcastle —Cardiff C.....3:0
Notts.Co. — Cambridge....1:1
Oldham — Sunderland......0:0
Orient — Luton...........3:2
Pr eston — Burnley.......2:2
StokeC — SheffieldU......2:1
3. DEILD
Bury —Hill...............1:1
Carlisle — Swindon.......2:0
Chester — Brentford......3:1
Mansfield — Colchester...1:1
Oxford — Gillingham .....1:1
Ply mouth — Bla ckpool...0:0
Rotherham —Shrewsbury . . 1:2
Sheff.Wed. — Walsall.....0:2
Southend—-Lincoln........2:0
Swansea — Peterboro......4:1
Transmere — Chesterfield ..1:1
Watford—Exeter...........1:0
4. DEILD
Bradford—Huddersfield ...1:1
Crewe—Aldershot ........1:1
DarUngton—PortVale......4:0
Grimsby —Hereford.......1:1
Halifax — Bournemouth ....0:2
Hartlepool —Rochdale....5:1
Newport — Barnsley......1:1
Reading — Stockport.....3:3
Wigan —Northampton......1:0
Wimbledon — Doncaster .... 3:2
York — Scunthorpe ......1:0
Loksins
tap hjá
Liverpool
— Everton vann viðureign
erkióvinanna 1:0 —
Forest lék sinn