Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 5
Þriftjudagur 31. oktáber 1978 5 Þingsályktunartillaga Alberts: Flugleiðir og Eimskip S.I.S. einnig! — umsvif SlS. og stjómmálaleg tengsl rannsökuð með tilliti til einokunarað- stöðu og markaðsdrottunar „Þessi þingsályktunartillaga er flutt til þess að S.í.S. og þau fyrirtæki, sem þvi tengjast, verði ekki útundan, ef Alþingi telur æskilegt að rann- saka starfsemi stærstu fyrirtækja landsins. Þær spurningar, sem settar eru fram i tillögunni, eru samdar i sama anda og spurningar ólafs Ragn- ars Grimssonar til handa Flugleiðum hf. og Eimskipafélagi íslands hf., svo að rannsóknin á S.í.S. og tengdum fyrirtækjum megi verða sama eðlis og hjá hinum fyrirtækjunum”. Þetta var útdráttur úr grein- argerö Alberts Guömundssonar með tillögu hans til þingsálykt- unar „um rannsóknarnefnd þingmanna til að kanna rekstur, fjárfestingar, erlend umsvif og stjórnmálaleg tengsl Sambands tsl. samvinnufélaga og tengdra fyrirtækja meö sérstöku tilliti til einokunaraöstööu og markaös- drottnunar þessara fyrirtækja”. Tillaga Alberts gengur út á þaö, aö Alþingi kjósi 7 þing- manna rannsóknarnefnd er starfi einkum að þvi aö leita svara viö eftirtöldum spurning- um: 1. Hver eru tengsl S.t.S. og tengdra fyrirtækja viö Framsóknarflokkinn og hver hefur veriö hagur beggja af þessum tengslum? 2. Að hve miklu leyti hafa sér- stakar frádráttarheimildir samvinnufélaga I lögum um tekju- og eignarskatt skapaö S.I.S. og kaupfélögunum viö- tæka einokunaraöstööu? 3. í hve rfkum mæli nýtur S.I.S. og tengd fyrirtæki meiri og hagkvæmari lána- fyrirgreiöslu en annar atvinnurekstur? 4. Hver er hagur S.l.S. og kaupfélaganna af núverandi greiðslufyrirkomulagi afuröalána? 5. Hver er hagnaöur S.I.S. og kaupfélaganna af búfjár- slátrun og hvert rennur sá hagnaöur? 6. Hafa S.I.S. og kaupfélögin nær einokun á dreifingu og vinnslu landbúnaöarafurða innanlands? 7. Hvernig er háttaö sölu dilka- kjöts til útlanda og söluþókn- un vegna þeirrar sölu? 8. Hvernig er háttaö rekstri og fjárfestingum S.I.S. og tengdra fyrirtækja erlendis? 9. Hvernig er háttaö samvinnu viö erlend samvinnusam- bönd og hvert rennur hagn- aöurinn af þeirri samvinnu? 10. Eru skattframtöl S.t.S. og tengdra fyrirtækja endur- skoöuð meö sama hætti og gert er hjá öörum atvinnu- rekstri? 11. Voru einhver tengsl á milli innflutningsbanns á kexi og brauðvörum og stofnunar kexverksmiöju Sambands- ins? 12. Hvers vegna hefur S.l.S. leitast viö aö efla tengsl viö fjölda annarra fyrirtækja á ólikum rekstrarsviöum og þannig skapaö verulega Textílviðgerðir 1 hafnar á Þjóð- minjasafninu i SJ — í gær byrjaði nýr starfs- maöur á Þjóöminjasafni tslands, Margrét Gfsladóttir handavinnu- kennari, sem mun annast viö- geröir á textilmunum. Raunar hefur Margrét unniö viö safniö undanfarin sumur viö viögeröir, en áöur höföu stöku gripir veriö sendir til erlendra safna ef þeir þörfnuöust viögeröar. Margrét Gisladóttir læröi viö- geröir á textilgripum á verkstæöi Statens historiska museum i Stokkhólmi sumariö 1972 og hefur siöan gert viö ýmsa muni á Þjóö- minjasafninu, m.a. altarisklæöi, og auk þess áklæöi á sjö gömlum stólum i stil endurreisnartimans sem eru á skrifstofu forseta Is- lands, en þeir voru keyptir hingaö til lands frá Englandi viö stofnun rikisst jóraembættisins. Mrgréthefurverið ráöin til eins árs viö Þjóöminjasafnið og hefur launalaust leyfi frá kennslu- störfum á meöan. Hún kveöst vonast til aö hún veröi sföar ráöin til frambúöar aö safninu: — Mér finnst gaman aö finna þessar viö- geröir. Þær eru mikil ná- kvæmnisvinna og dútl og ég hef alltaf notiö þess aö gllma viö slikt. Eins fæst ég oft viö fallega hluti, og ég þvæ þá alltaf áöur en gert er viö, og þá gerbreytast oft litirnir, svo gripurinn veröur all- ur annar. Viötal viö Margréti Gisladóttur birtist i blaöinu á sunnudag. greiðslu og stjórnmálalegum tengslum séí andstööu viö frjáls viöskipti og frjálsa samkeppni i þágu islenskra neytenda. 1 greinargerö meö tillögu sinni segir Albert Guömundsson m.a.: Slikar rannsóknir sem þessar hafa ekki tfökast hérlendis. Með þingsályktunartillögu um rann- sókn á Flugleiöum hf. og Eim- skipafélagi Islands hf. flytur okkar nýi og ungi þingmaður, Olafur Ragnar Grimsson, þenn- an þátt inn 1 sali Alþingis. 1 al- þingiskosningunum nú i sumar uröu þær breytingar á samsetn- ingu Alþingis aömérer ekki ljós afstaða þingmanna til sllkra Framhald á bls. 15. Snvrtivöruverslanir krefiast hækkaðrar hættu á viötækari markaös- drottnun fyrirtækisins á nýj- um sviöum likt og gerst hef- ur i kexframleiðslu á siöustu missirum? 13. Aö hve miklu leyti er mark- aðsdrottnun þessara fyrir- tækja i gegnum hátt vöru- verð þáttur i þeirri dýrtiö, sem á undanförnum árum hefur rýrt kjör almenns launafólks á Islandi? 14. Hvaöa skýringar eru á þvi, aö gifurleg fjárfesting S.t.S. og kaupfélaganna i fasteign- um hefur ekki leitt til hlut- fallslegrar lækkunar vöru- verðs? 15. Hvers vegna hafa S.I.S. og kaupfélögin kosið aö nota markaösdrottnun sina frek- ar til eignamyndunar i staö þess aö veita almenningi I landinu ódýrari þjónustu? Rannsóknarnefndin skal hafa rétt til aö krefjast skýrslugeröa og vitnisburöa, bæöi munnlega og bréflega, hjá hlutaöeigandi aöilum og öörum fyrirtækjum, embættismönnum og einstakl- ingum. Nefndinni skal veitt fjármagn til þess aö tryggja sér sérfræðilega aöstoö. Aö loknum athugunum sinum skal rannsóknarnefndin gefa Alþingi skýrslu og láta i ljós mat á þvi, hvort og þá að hve miklu leyti eignarform, rekstur og fjárfestingar Sambands isi. samvinnufélaga og tengdra fyrirtækja svo og sérstaöa þeirra i löggjöf, opinberri fyrir- álagningar Biaöinu hefur borist eftirfar- andi frétt frá Kaupmannasam- tökum tslands: „Fundur I Félagi snyrtivöru- verslana haldinn 26. október skorar á verölagsyfirvöld aö veröa nú þegar viö beiöni Kaup- mannasamtaka íslands um leiö- réttingu á álagningu smásölu- verslunarinnar. Fundurinn vekur athygli á þvi, aö veröi ekki leiörétting gerö nú þegar, leiöir þaö til þess, aö sér- verslanir meö snyrtivörur leggj- ast niður. Fundurinn mótmælir eindregiö 30% vörugjaldinu (lúxusskattin- um) og telur, aö meö honum sé stuölaöaöþvl aö sala á snyrtivör- um fari fram meö öörum hætti, en eölilegt er. Þegar tollar voru lækkaöir á snyrtivörum á sinum tima, marg- földuöust tolltekjur rikissjóös af þeim. Fundurinnskorar þviá viö- komandi yfirvöld aö fella nú þeg- ar niöur áöurnefnt 30% vörugjald. Þá telur fundurinn, aö núþegar ætti aö leyfa versluninni aö sélja vörubirgöir sinar á raunviröi, en þvinga hana ekki meö valdboöitil aö selja á úreltu veröi, þvi á þann hátt skapast fjármagnsskortur, sem leiðir til margháttaöra vand- ræöa”. Margrét Gisladóttir meö aitarisklæöi frá Reykholti Timamynd Tryggvi Fjallað um skipu- lagsmál — á fundi Hafnasam- bands sveitarfélaga Niundi ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga veröur hald- inn aö Hótel Esju, Reykjavlk, föstudaginn 3. nóvember n.k. Samgönguráðherra Ragnar Arnalds mun flytja ávarp i upp- hafi fundarins. Auk venjulegra ársfundastarfa veröur fjallaö um skipulagsmál hafna og kynntar veröa hug- myndir um verkaskiptingu rlkis og sveitarfélaga á sviöi hafna- mála. Hafnasamband sveitarfélaga . var stofnað áriö 1969. Aöild aö sambandinu eiga nú 54 hafnir. Formaöur hafnasambandsins er Gunnar B. Guömundsson hafnar- stjóri I Reykjavik. Auk fulltrúa aöildarhafna munu sækja fundinn fulltrúar frá samgönguráöuneyti, Hafnamála- stofnun, Siglingamálastofnun og nokkrum öörum stofnunum, sem afskipti hafa af hafnamálum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.