Tíminn - 03.11.1978, Qupperneq 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Fvrir suma
er ódvrara
að búa úti
á landi
— húsaleiga embættismanna langt undir
markaðsverði enda. Sagt er aö leiga fyrir
HEI — A isafirði eru 60 Ibúöir I þriggja herbergja ibilöir sé frá 14-
eigu opinberra aöila, þ.e. bæjar- 21 þús. kr. á mánuöi, meöan sam-
sjóös isafjarðar, rlkissjóös, rikis- svarandi leiga á frjálsum
fyrirtækja og fyrirtækja I sam- markaöi sé almennt yfir 50 þús.
eign rikis og sveitarfélaga. Kom Ibúöir I eigu rikissjóös eru
þetta I ljós i athugun sem Vest- flestar embættisbústaöir og haft
firska fréttablaöiö geröi og sagöi fyrir satt aö heilsugæslulæknar
frá I siöasta tölublaöi. muni ekki þurfa aö greiöa húsa-
Af þessum Ibúöum eru 37 I eigu leigu fyrir læknabústaöina.
bæjarsjóös Isafjaröar, 12 I eigu Þá þykir Vestfirska frétta-
rikissjóös auk 6 læknabústaöa er blaöinu þaö rausnarlegt aö af 120
rikiö hefur greitt aö mestu. Þá milljóna króna fjárveitingu Al-
eiga Landsbankinn, Útvegsbank- þingis til byggingar áhalda- og
inn, Orkubú Vestfjaröa og Vega- vélahúss fyrir Vegagerö rikisins
geröin einnig ibúöir. sé nær þriðjungi fjárhæöarinnar
Mikill hluti þeirra sem leigja variö til þess aö byggja einbýlis-
Ibúöir I eigu bæjarsjóös eru hús fyrir umdæmisverkfræöing
starfsmenn bæjarins og stofnana Vegageröarinnar á Vestfjöröum
hans. T.d. eru 8 af 13 fastráðnum og mun sú leiga er hann þarf aö
kennurum gagnfræöaskólans og greiöa veröa um 2% af bruna-
fjórir skólastjórar meðal leigj- bótamati á ári.
Rannsóknarskipið Karen Bravo
væntanlegt i nóvember:
Alrangt að
tengja þessar
kannanir
olíuborunum
— segir Guðmundur Pálmason
Timinn spuröi Guömund um
framvindu þessara mála.
— Hér er eingöngu um aö ræöa
frumrannsókn á setlögum. Menn
hafa tilhneigingu til aö tengja
þessar kannanir oliuborunum. En
hér er aðeins um aö ræöa frum-
könnun á likum. Fyrir okkur ís-
lendinga er þetta almenn upp-
lýsingasöfnun á svæöi sem viö
höfum helgað okkur og er þessi
könnun okkur algerlega aö
kostnaöarlausu.
— Boranir og frekari kannanir
eru allt annað mál og er islenska
rlkiö algerlega óskuldbundiö I
þessum málum.
— En hverjar eru likurnar á þvi
að þarna finnist olia?
— Ég tel yfirgnæfandi líkur á
því að þarna finnist ekkert. En
eins og ég sagði er hér um frum-
rannsóknir að ræöa og ekkert
veröur hægt að fullyröa um ollu á
Framhald af bls 8.
hjá Orkustofnun
ATA — Eannsóknarskipiö Karen
Bravo er aö öllum likindum
væntanlegt til landsins I þessum
mánuöi. Skipiö er I eigu banda-
riska rannsóknarfyrirtækisins
Western Geophysical og er til-
gangurinn meö komu þess aö
gera frumkannanir vegna ollu-
leitar á landgrunninu noröur og
norö-vestur af landinu.
Mörg fyrirtæki hafa sýnt þvl
mikinn áhuga aö gera rannsóknir
á landgrunni Islands til aö ganga
úr skugga um, hvort hér sé olíu aö
finna. I sumar var samið viö
Western Geophysical og greiöii1
fyrirtækiö íslenskum stjórnvöld-
um 6 þúsund dali I leyfisgjald.
Vinnuhópur starfaöi aö þessum
málum af hálfu islenskra stjórn-
valda og I honum var meöal ann-
arra Guðmundur Pálmason
deildarstjóri hjá Orkustofnun.
Það kostar átök
- ef vinnuveitendur ætla að vera með einhverjar kúnstir,
segir Guðmundur J. Guðmundsson, form. Verkamannasambandsins
Kás — „Þetta var feikilega míkill
fundur I Dagsbrún. Bæöi var
mjög vel mætt og eins var geysi-
legur einhugur meöal fundar-
manna. Þaö var samþykkt meö
öllum atkvæöum aö afturkalla
uppsögn kaupUöa kjarasamning-
anna, og ég man ekki eftir aö hafa
séö neinn sitja hjá”, sagöi
Guömundur J. Guömundsson,
formaöur Verkamannasam-
bandsins, I samtali viö Tlmann
um félagsfund hjá verkamanna-
félaginu. Dagsbrún sem haldinn
var fyrr I vikunni.
„Hins vegar kom fljótlega eftir
fundinn hraöbréf frá vinnuveit-
endum, þarsem þeir segjastekki
viöurkenna afturköllunina, og aö
semja veröi upp á nýtt, ef samn-
ingarnir eigi aö gilda áfram.
Þessi afstaöa Vinnuveitendasam-
bandsins sýnirbaraaöþeir eru aö
reyna aö skapa upplausn á vinnu-
markaönum, ogeinnig meö þess-
um yfirlýsingum sinum um visi- Þeir eru greinilega aö torvelda að
töluna og nauöungarsamninga. Framhald af bls 8.
Konur í meirihluta
í Reykjavík
— Konur I miklum meirihluta i eldri
aldurshópum en karlmenn i þeim yngri
ATA — Konur er I meirihluta I
Reykjavlk ogeruþær 2.270 fleiri
en karlar.
1. desember i fyrra voru borg-
arbúar 83.688, af þeim voru kon-
ur 42.979 en karlar 40.709.
Þessi meirihluti kvenfólksins
viröist tilkominn vegna þeirrar
staöreyndar, aö konur eru lang-
“'ari en karlar. Karlmenn
VHf
fæddir 1943 og slöar eru yfirleitt
fleiri en konur fæddar sama ár.
En konur fæddar ’36 og fyrr eru
undantekningarlitið mun fleiri
en karlmenn fæddir sama ár.
Þvi eldri sem árgangarnir
eru, þeim mun greinilegri er
þessimunurogfráog meö árinu
1930 eru konur i allmiklum
meirihluta.