Tíminn - 03.11.1978, Síða 5

Tíminn - 03.11.1978, Síða 5
Föstudagur 3. nóvember 1978 5 Fj ölskrúðug Rauðsokka- M.a. lesa fjórar skáld- konur úr óprentuðum bókum sinum SJ — A morgun laugardag skemmta Rauftsokkar sér og Dagný Kristjánsdóttir teiknar plakat sem hangir viö dyr sam- komustaöar þeirra Sokkholts viö Skólavöröustig. Hreyfingin á sér einhvern ákafan aödáanda sem rifur niöur augiýsingar samtakanna i hvert skipti sem hann/hún sér sér færi á öörum daglangt i Tónabæ og stendur hátiöin frá kl. 10 aö morgni til kl. 2 eftir miönætti. Dagskráin hefst meö hópum- ræöum. Rætt verður um ýmis- legt sem varðar börn t.d. „Aö fæöa barn”, „Lyklabörn”, , .Unglingavandamá 1/Foreldr a- vandamál” „Kynlifsfræösla ” og „Barnamenning”. Kl. 14 veröur bókakynning og lesiö úr nýútkomnum og endur- útkomnum kvennabókum: Vetrarbörnum, Eldhúsmellum, Le og Dægurvisu. Kl. 15.30 verður samfelld dag- skrá i revfustil um „Samskipti karls og konu” I samantekt og flutningi Rauösokka. Kl. 16.30 verður flutt barna- leikrit AlþýðuleikhUssins Vatns- berinn. Kl. 17.30 lesa sex konur úr óprentuðum verkum sinum. Kristin Bjarnadóttir leikkona les ljóðaþýðingar, Auður Haraldsdóttir þritugur blaða- maður les úr ævisögu sinni, og Norma Samúelsdóttir les úr Kvmmu SR BfH HAI.V1 VÍROm ll f J '. "í ■ ÍI Dagný Kristjánsdóttir, Silja Aöalsteinsdóttir, Sólrún Gisladóttir og Marfa Gunnarsdóttir segja blaöamönnum frá hátföinni jafn- framt þvi sem þær vinna aö undirbúningi skáldsögu sem heitir Beta-hús- móðir í Breiðholti. Þá lesa þær Steinunn Eyjólfsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Vil- borg Dagbjartsdóttir frumort ljóð. A milli atriöa verða spilaðar kvennaplötur, en auk þess veröur fjöldasöngur og sam- söngur af ýmsum tagi. Seld verður nýútkomin söngbók Syngjandi sokkar og plakat sem Hjördfe Bergsdóttir hefur gert vegna hátiðarinnar, en hún er jafnframt aðal söng og tón- listarkraftur Rauðsokka. Kl. 20 verður húsiö opnað á ný ogkl.2lhefst samfelld söngdag- skrá þar sem Stella Hauksdótt- ir, Hjördis Bergsdóttir, Kristin ólafsdóttir og Alþýðuleikhús- hópur frá Akureyri koma fram. Aö henni lokinni veröur stiginn dans til kl. 2 eftir miönætti. Barnagæsla veröur um dag- inn I kjallara Tónabæjar fyrir börná öllum aldri. Gos og prins- póló ertil söluenfólk erhvatt til aö koma með kaffibrúsa og kaffi ef það kýs frekar. Miðasala á hátiðina verður við innganginn. Verö miða er 1500 kr. fyrir allan daginn en lOOOkr. ef einungis er keyptur miði á dagskrána eða ballið. Ókeypis fyrir hádegi. Kjördæmisráð Alþýðuflokksins Vill afnema tekju- skatt — og draga úr framkvæmdum 1 ■ ívt tl t „l in d ra CD f i n i” — sem minnkar eldsneytiskostnað og slit vélarinnar Add-A-Tune er bæöi fyrir bensin og disil-vélar Timamynd Róbert ESE — Nýlega kom á markað hérlendis hjá Bilanausti sérstakt efni sem hægt er að blanda saman við eldsneyti á Norðurlandskjördæmi - eystra: Kjördæmisþing á Húsavík HEI — Kjördæmisþing Noröur- landskjördæmis eystra var haldið á Húsavik iaugardaginn 28. og sunnudaginn 29. okt. s.I. Um 60 fulltrúar eiga rétt til setu á kjördæmisþingi, en þátt- takendur voru rúmlega 40. Þaö sem þvi olli, aö þátttaka var ekki meiri, var aö þessa sömu helgi hófst Fjóröungsþing Norölendinga, og þaö sóttu margir sveitarstjórnarmenn Fra m sóknarflokks ins, sem komust þvi ekki til Húsavfkur. Þrátt fyrir þaö voru allir sam- mála um að þetta hefði veriö mjög gott þing, sagði Egill Olgeirsson á Húsavik i samtali við Timann. Umræöur voru mjög fjörugar og málefnalegar. Sjálfur hefi ég setið fjögur kjör- dæmisþing og man tæpast eftir svo skemmtilegum umræöum og þeim sem voru á þessu þingi. A þinginu voru afgreiddar ályktanir frá fjórum nefndum, þ.e. fjárhags- og skipulags- nefnd, kjördæmanefnd og almennt stjórnmálaálit. ’ Gestir þingsins voru Stein- grfmur Hermannsson, dóms- og landbúnaðarráðherra og Þráinn Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Framsóknarflokksins. Aö sjálfsögðu sátu þingmenn flokksins I kjördæminu einnig kjördæmisþingið. Kosið var I stjórn kjördæmis- sambandsins og hlutu þessir kosningu: Egill Olgeirsson, Húsavík, Tryggvi Gislason, Akureyri, Hákon Hákonarson, Akureyri, Jóhann Sigvaldason, Akureyri, Haukur Halldórsson, Sveinbjarnargerði, Indriði Ketilsson, Fjalli og Þóra Hjalta- dóttir, Akureyri. Stjórnin hefur ekki skipt meö sér verkum. Þá voru og kjörnir átta mið- stjórnarmenn og hlutu þessir kosningu; Tryggvi Glslason Akureyri, Ingi Tryggvason Kár- hóli, Baldvin Baldursson Rangá, Hilmar Danlelsson Dalvik, Siguröur Óli Brynjólfs- son Akureyri, Hákon Hákonar- son Akureyri, Egill Olgeirsson HUsavik og Pétur Björnsson. A laugardagskvöldinu stóð Framsóknarfélag HUsavikur fyrir myndarlegri árshátíð, en hana sóttu um 200 manns. Alyktana kjördæmisþingsins verður getiö i Timanum siöar. bílum, hvort heldur um er að ræða bensín eða disilvélar. Efni þetta sem nefnist Add-A-Tune á erlendum málum hefur gefiö þá raun, þar semþaö hefur verið I notkun s.s. I Banda- rlkjunum, aö eldsneytiskostnaöur og viöhaldskostnaöur hefur Iækk- aötil muna, auk þess sem ending kerta, hljóökúta, útblástursröra og sjálfra vélanna hefur aukist verulega. Efniö sem er selt I sérstökum umbúöum nægir i allt aö sex mánuöi miöaö viö akstur i Banda- rikjunum og þá er miöað viö 45-49 þúsund kilómetra akstur, þannig aö trúlega endist þaö eitthvaö lengur miöaö viö Islenskar aö- stæöur. 1 stuttu máli má segja aö efniö vinni þannig, aö þaö hreinsar t tilraunaglasinu til vinstri á myndinni sést hvernig gjall- myndun veröur I bil, sem hiö nýja efni er notað, en til hægri á mynd- inni sést hvernig ástatt er um bll- inn þinn. gjall þaö sem myndast innan á blöndungi ogöörum vélarhlutum, svo og útblásturskerfi viö efna- breytingar sem eiga sér staö viö brennslu eldsneytisins. Efniö hreinsar upp og smyr vélarpart- ana um leió og þaö eykur kraft og nýtni eldneytisins. Nákvæmar leiðbeiningar fylgja og veröiö á sex mánaöa skammti er tæpar 19. þúsund krónur. Hei — í ályktun sem samþykkt var á fundi Kjördæmisráös Alþýöuflokksins i Vesturlands- kjördæmi, segir svo m.a.: Núverandi rikisstjórn, sem mynduö var meðal annars að áeggjan verkalýðshreyfingar- innar, tók viö efnahagsmálun- um i öngþveiti, þar sem undir- stööuatvinnuvegir voru ýmist að stöðvast, eða þegar stöövaö- ir.Þvi' er eölilegt aö fyrstu mán- uðir af starfi rikisstjórnarinnar einkennist af skammtlmaráð- stöfunum i ljósi rlkjandi að- stæöna. Fundur kjördæmisráðsins tel- ur að baráttan gegn veröbólg- unni sé höfuðverkefni rikis- stjórnarinnar, ásamt þvl aö halda uppi fullri atvinnu, tryggja kaupmátt lægstu launa og auka jöfnuð I þjóðfélaginu. Þessa baráttu verður að heyja og þar vinnst ekki sigur, nema I nánu samstarfi við samtök launafólks i landinu. Að þessu ber rikisstjórninni að vinna meö festu og einurð, og stefna að þvi aö m jög verulega dragi Ur verö- bólgu á árinu 1979. Fundurinn minnir á þá stefnu Alþýðuflokksins, að afnema beri tekjuskatt af almennum launatekjum, og telur, að við gerð fjárlaga fyrir árið 1979 verði að tryggja verulega stefnubreytingu I þessum efnum frá því sem nú er, svo og að dregið verði Ur fjárfrekum framkvæmdum, eftir þvl sem færtþykir, og ýtrasta sparnaöar og aðhalds verði gætt I öllum opinberum rekstri og umsvif- um. Flugleiðir hf. Vígja Washing- ton-flugið í dag FI — t dág fara Flugleiöir i sina fyrstu áætlunarferö til Balti- more/Washington og hefur veriö boðiö I þetta flug m.a. 60 blaða- mönnum viös vegar aö af landinu auk annarra gesta. Framvegis veröur fariö frá Keflavik á föstu- dögum kl. 17:45, en brottför frá Baltimore til Keflavikur er á laugardögum. F 1 u g v ö 11 u r i n n Balti- more/Washington Int. Airport er 48km norðan Washington D.C. og 16 km suður af Baltimore. A þessu svæði búa kringum 5.2 milljónir manna og er það fjóröa stærsta flugumferöarsvæði i Bandarlkjunum. Tólf flugfélög halda uppi áætlunarflugi til og frá flugvellinum en Flugleiðir eru fyrsta félagiö meö áætlunarflug til og frá Evrópu. United Airlines annast afgreiöslu fyrir Flugleiöir á flugvellinum. Farþegabílar fara frá flugvellinum til Washing- ton á hálftfma fresti og tekur aksturinn u.þ.b. 50 minútur. Flugvöllurinn er i eigu Mary- landfylkis og sér flugmálastjórn fylkisins um rekstur hans. Nú stendur yfir mikil endurnýjun og stækkun á flugvellinum og flug- vallarbyggingum sem nemur 75% og á framkvæmdum að vera lokiö á næsta ári. Segir i frétt frá Flug- leiöum aö aðbúnaöur á flugvellin- um verði þá orðinn með þvi besta sem þekkist 1 heiminum i dag og aðstaða til að annast meira en 11 milljónir farþega á ári. I febrúar á næsta ári veröa 10 ár liðin frá þvi að skrifstofa Flug- leiöa var opnuö 1 Washington D.C.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.