Tíminn - 03.11.1978, Qupperneq 7
Föstudagur 3. nóvember 1978
7
Nixon nýtur vaxandi
viöurkenningar
MeBfylg jandi grein — hér í isl.
þýðingu birtist upphaflega i
breska dagblaöinu Daily
Express, en var tekin upp i
International Herald Tribune
mánudaginn 4. sept. s.l.undir
fyrirsögninni International
Opinion, en hib slöarnefnda blaö
er sem kunnugt er prentaö i
Parls á vegum hinna amerlsku
stórblaöa New York Times og
Washington Post og dreift vítt
um lönd.
Hinn 24. jan. s.l. birti ég I
Tlmanum þýöingu á grein
Roland Evans og Robert Novak
I International Herald Tribune
hinn 9. s.m., þar sem það álit
kom fram, aö stefna Jimmy
Carters forseta I utanrikis-
málum heföi fram til þess tíma
verið aUt of handahófskennd og
reikul og mjög ákveðið bent á,
aö betur heföi veriö á þeim
málum haldiö á sinum tlma af
Richard Nixon, sem einn fyrr-
verandi forseta var nefndur til
fyrirmyndar á þessu tilgreinda
sviöi.
NU er þaö alkunna, aö þaö
voru einkum blaöamenn hjá
Washington Post, sem voru
brautryöjendur I þvl aö hrekja
Richard Nixon úr embætti
forseta, og máttí þvl teljast
mjög athyglisverö sú viöur-
kenning, sem honum var veitt I
nefndri grein I dótturblaöi
Washington Post.
Sú grein, sem birtist hér aö
ofan I Isl. þýöingu, er úr forustu
4?rein Daily Express, en rit-
stjórn Herald Tribune hefir taliö
hana þess veröa aö taka hana
upp undir áöur greindri fyrir-
sögn, og segir þaö slna sögu. —
Er þarna enn sveigt aö stjórnar-
störfum Carters og á öllu
grófari hátt en I hinni fyrri áöur
nefndu grein I blaöinu, en öllu
meira lof en áöur boriö á Nixon,
sem talinn er aö hafa veriö meö
afbrigöum fær I meöferö aökall-
andi vandamála á ekki
þýöingarminni sviöum en I
hagstjórnar— og utanrikis-
málum hins volduga rlkis.
AB vlsu er í umrædda grein
bætt niðrandi oröum um Nixon,
sem munu eiga viö hiö svo
nefnda Watergatemál, en meö
tilliti tfl þeirra miklu kosta og
hæfni I stórmálum, sem viöur-
kennt er vittum lönd, aö Nixon
hafi haft til aö bera, veröur sú
spurning æ áleitnari, hvort
Watergatemáliö var slíkt
stórmál, aö þaö réttlæti hinn
hóflausa hávaöa og áróöur
fjölmiöla ásamt fylgjandi
stjórnmálaaögeröum. Ég tel, aö
svo hafi dcki verið, og er sú
skoöun ekki ný,samanber grein
mlna, er birtist I Timanum 22.
maí 1973.
Frá upphafi hefi ég álitiö
Watergatemáliö harla ómerki-
legt mál. Ofurkappsfullir
kosningabaráttumenn republik-
ana brutust eöa laumuöust inn I
miöstjórnarskrifstofur aöaland-
stæöinganna, demókrata.
Engan skyldi drepa eöa meiöa
né stela fjármunum heldur leita
aö spillingu, sem liklegt þótti aö
finna mætti upplýsingar um,
einkum I sambandi viö fjár-
stuöning 1 óheiöarlegum
tilgangi.
En kom ekki opinberlega
fram eftir kosningarnar, aö
bæöi demókratar og republik-
anar haföu flekkaöan skjöld I
sambandi viö þegiö kosningafé,
og er ekki vlöa pottur brotinn I
ALMENNINGSALIT VITT
UM LÖND, SKEMMST AÐ
MINNAST.
,.Skammt er siöan Richard
Nixon forseta var líkt viö
Rikharð 3ja, ••Benedict
Arnold og manlkinn frá
Ameriska sfmahlerunar-
hlutafélaginu. Samt safnaði
þessimikliprakkari hundrað
þúsund dollurum i aðeins
einu samkvæmi i sföast-
liðinni viku.og Ikyrrþey og á
vandlega yfirvegaðan hátt er
hann á ný að ryðja sér braut
inn f stórstreymi stjórn-
málanna.
t raun og veru ætti þetta
ekki að valda undrun.
Bandarikin hafa nú i tvö ár
notið forsjár Jimmy Carters,
sem komst i Hvita húsið á
flóðbylgju blygðunar sem sá
stjórnmalamaöur, er einna
helzt var talinn nálgast það
að vera heiðariegur.
En lánið er valt, og bráða-
birgðadómur um Carter
myndi fjalla um starfs-
baráttu gamanleikara,
heiöarlega baráttu, en sljóa
og tilkomulitla.
Bandarfkjamenn voru
hneykslaðir yfir að finna aö
þeir höfðu syndugan forseta
(En vel á minnst, I Banda-
rfkjunum er enginn, sem
fsest við slmahleranir, eða er
það?). Þeir spörkuðu þvi
syndaranum út og kusu sér
djákna, svo fáfróðan f stjórn-
málum, að sllkt er bersýni-
lega efni til geymslu ibóka-
safni löggjafarþingsins.
En a.m.k. var Nixon
hæfur, og fullkomlega svo, i
meðferð tiliallandi vanda
mála, svo sem f hagsýslu—
og utanrikismálum, og ætti
hann eftir að hafa áhrif, þó
ekki væri nema sem gamal-
reyndur stjórnvitringur I
flokki republicana, væri
Amerlka ekki f taphættu.”
Guöjón F.
Teitsson
sambandi viö fjárframlög til
stjórnmálabaráttu, án þess aö
auövelt sé aö hindra sllkt meö
lögum?
Samt munu flestir sammála
um aö æskilegt sé, aö allar her-
búbir stjórnmálaflokka þoli leit
aö spillingu. En ofurkapp I þvi
sambandi, eins og fram kom I
Watergatemálinu, sýnist eftir
atvikum aö hæfflegt heföi veriö
aö afgreiöa likt og algeng viti á
knattspyrnuvelli.
Stórblööin amerlsku.sem áttu
mestan þátt I aö blása Water-
gatemáliö upp, viröast nú hafa
fengiö nokkra timburmenn eftir
vimuna og minnast þá þess viö
hliöin á smámálinu stóra, aö
Nixon var afburöamaöur á sviöi
mjög þýðingarmikilla mála-
flokka, en þetta bitnar svo aö
nokkru leyti á Carter, áöur en
hann fær beinllnis tima og
svigrúm til aö sýna hvaö I
honum býr.
Guðjón F. Teitsson.
Nokkur
orð
um vexti
r
AB undanförnu hafa vaxtamál
veriö töluvert I sviösljósinu og
hafa komið fram skiptar skoð-
anir um þau vaxtakjör sem nú
eru I gildi hjá innlánsstofnun-
um. Skiptast menn þar I and-
stæöa hópa.þar sem annar hóp-
urinn telur aö vextir séu of lágir
og þurfi aö hækka töluvert á
meöan hinn hópurinn telur vexti
vera oröna alltof háa og þurfi
aö lækka. En vlkjum nú nánar
aö þessum málum, hvernig þau
hafa veriö, hvernig þau eru
núna, hverjar eru afleiöingar
þeirrar vaxtastefnu, sem hér
hefur veriö rekin á undanförn-
um árum, hver séu helstu rök
hinna andstæöu hópa og hvaö
þurfi sýnilega aö gera á næst-
unni til aö koma þessum málum
I viöunandi horf.
Flest betra en að
geyma peninga
Á undanförnum árum hafa
vaxtakjör á sparifé hér á landi
veriö sllk, aö þeir sem hafa
reynt aö spara saman einhverja
aura hafa fljótt komist aö raun
um, aö flest annaö er betra aö
gera við peningana en aö geyma
þá. óöaveröbólgan og lágir
vextir hafa séb um aö gera þá aö
engu á örskömmum tlma. AB
sama skapi hafa vextir af útlán-
um veriö mjög lágir samanbor-
iö viö veröbólguna og hafa menn
þvl keppst viö aö komast yfir
sem mest af lánum til aö eyöa
þegar I staö, þvl aö þegar upp
er staöiö þurfa menn aldrei aö
endurgreiöa til baka nema
hluta af raunviröi þess sem þeir
fengu lánaö. Þaö sér veröbólgan
um. Þessi stefna hefur aö sjálf-
sögöu sett merki sitt á þjóöfé-
lagiö. Varla er til sú sál, sem
komin er til vits og ára sem ekki
kappkostar aö eyöa tekjum sln-
um jafnharöan og þeirra er afl-
aö. Ekki af nauösyn,heldur fyrst
og fremst til aö forðast aðttapa á
veröbólgunni. 1 reynd má segja
aö þetta hafi gengið ennþá
lengra, þar sem menn eru aö
eyöa tekjum slnum langt fram I
tlmann meö þvf aö fá stór lán.
Meö þessu móti télja menn sig
best tryggöa gegn verðbólgunni,
þvl aö þaö aö blöa til morguns
meö aö eyöa aurunum sinum
þýöir svo og svo mikiö tap
vegna verörýrnunar þeirra,
hvaö þá aö blöa meö þaö I lengri
tima. Þannig hefur þetta gengiö
I mörg ár en sennilega fariö
versnandi. Þessum hugsunar-
hætti og þessum aöferöum hefur
aö sjálfsögöu fylgt sá mannlegi
kostur sem kallast græögi og
menn vilja alltaf græöa meira
og meira á veröbólgunni meö
meiri og meiri lánum. Ekki
hefur nægt aö vera búinn aö slá
út á árslaunin heldurhefur oröið
aö fara 2, 3 eöa fleiri ár fram I
tlmann. Ekki hefur dugaö aö
eiga einn bil, heldur hafa þeir
oröiö aö vera tveir og svona má
halda áfram. En þessi stefna
hefur lfka sagt til sln. Hún hefur
leitt til þess ab út I óefni er kom-
iö I sparnaði þjóöarinnar.
Asóknin I lánsfé hefur fariö vax-
andi jafnt og þétt samfara
minnkandi sparnaöi og þannig
hefur ástandiö oröiö verra og
verra. Þetta leiddi til þess m.a.
aö á s.l. ári var tekin upp breytt
stefna I vaxtamálum innláns-
Fyrri hluti
stofnana, sem ætlaö var aö
hamla á móti þessari óheilla-
vænlegu þróun og auka aö nýju
traust fólksins á sparnaöi. Þessi
nýja stefna er I aöalatriöum
fólgin I þvf, ab nú skal ákveöinn
hluti vaxtanna fylgja veröbólg-
unni og þannig reynt aö vissu
marki aö halda I viö veröbólgu-
rýrnunina. En er nóg aö gert?
Spor i rétta átt
Vlst er aö þessi breytta stefna
hefur bætt kjör sparifjáreig-
enda og þess varö strax vart aö
hún haföi töluverð áhrif á
sparnaöinn I innlánsstofnunun-
um. Þetta sýndi sig þannig aö
vera spor I rétta átt. En ekki
voru allir sammála þvl. Ekki
leiö á löngu þar til óánægju-
raddir fóru aö heyrast, raddir
sem töldu aö meö sllkri stefnu
væri verið aö ganga aö einstakl-
ingum og fyrirtækjum dauöum
vegna of hárra útlánsvaxta og
jafnframt aö slik stefna leiddi
aöeins til meiri veröbólgu. ABrir
töldu aftur á móti aö hér væri
stefnt I rétta átt. Hér væri verið
ab sporna viö þvl.ab menn gætu
áfram grætt á skuldasöfnun I
skjóli veröbólgunnar, hagur
sparifjáreigenda vænkaöist og
þannig ykist sparnaöur aftur.
Jafnframt myndi slík hækkun
vera nokkur heimill á veröbólg-
una. Þetta heföi I för meb sér aö
fólk yröi ekki jafn kaupglatt og
áöur. En enda þótt þessi stefna
hafi bætt kjör sparifjáreigenda
er ekki þar meö sagt aö hún hafi
leyst öll þau vandamál, sem
drepið hefur verið á hér aö
framan. Betur má ef duga skal.
Þvl er ekki aö neita aö hækk-
andi vextir orsaka erfiöleika hjá
framleiöendum, erfiöleika sem
þarf aö leysa. En skoðana-
ágreiningi um þessa breyttu
vaxtastefnu viröast hafa fylgt
meiri átök en séö varö fyrir.
Komiö hefur fram hjá mörgum
háttsettum stjórnmálamönnum
aö þeir telja þessa breyttu
stefnu aðeins veröbólguhvetj-
andi og hafi þvi aöeins ill áhrif.
Má e.t.v. leita þar skýringar á
þvl.hvers vegna stefnan hefur
siglt I strand I bili. Sú regla var
sett á lupphafi, aö vextir skyldu
endurskoöanir m.t.t. veröbólg-
unnar á þriggja mánaöa fresti.
Þegar sllk endurskoöun átti aö
fara fram I ágúst s.l., endur-
skoöun sem vafalaust heföi haft
I för meö sér miklar breytingar,
skeöi ekkert.
I s jónvarpsþættiekki alls fyrir
löngu kom fram, aö talsmenn
tveggja stjórnarflokkanna voru
á þeirri skoöun aö vexti bæri aö
lækka, en talsmaöur þess þriöja
var á öndverðum meiði. Einnig
var skýrt frá þvl I Dagblaöinu
fyrir nokkru.aö Lúövlk Jóseps-
son beröist fyrir þvl innan Al-
þýöubandalagsins aö vextir
yröu lækkaöir. Sé svo kemur
þaö ekkert á óvart. Lúövlk hefur
' ætiö barist fyrir vaxtalækkun-
um og hafa rök hans veriö þau
aö vaxtalækkun kæmi sér best
fyrir sparifjáreigendur sjálfa,
þar sem veröbólgan mundi
minnka og vextirnir hækkuöu
þvl I reynd. Þessi rök viröast
svo fleiri hafa aöhyllst*aö þvl er
best veröur séöíþvl þetta sýnast
mér helstu rök þeirra aöila sem
telja hækkaöa vexti leiða til
aukinnar veröbólgu. Þeim sem
eru fylgjandi vaxtahækkun
blandast þó ekki hugur um þaö,
aö háir vextir eru I flestum til-
fellum ofviöa framleiöslufyrir-
tækjunum og á ég þá sérstak-
lega viö fyrirtæki, sem fram-
leiba til útflutnings eöa I sam-
keppni viö erlendan innflutning.
Vextir á framleiöslulánum til
þessara aöila þurfa ab vera I
takt viö þaö,sem keppinautar
þeirra búa viö, eigi þeir aö
standa jafnfætis þeim. Hvaö
varöar vaxtakjör annarrar
framleiöslu þá hljóta þau aö
ráöast af þeirri efnahagslegu-
og þjóöfélagslegu þýöingu sem
hún hefur hverju sinni.