Tíminn - 03.11.1978, Page 8

Tíminn - 03.11.1978, Page 8
8 Föstudagur 3. nóvember 1978 ffönfam á víðavangi Málefnasamningur stjórnarflokkanna — gæti orðið upphaf að skynsamlegum frambúðaraðgerðum I efnahagsmálum A kjördæmisþingi framsóknarmanna i Noröur- landskjördæmi eystra sem haldiö var fyrir skömmu, flutti Ingvar Gislason alþingismaöur, einkar athyglisvert erindi um stjórnmálaviöhorfiö. Fer ræöa hans hér á eftir örlítiö stytt. Verðum að sækja fram og efla flokkinn að nýju. Þrátt fyrir gifurlegt fylgistap á þessu ári þá mega menn ekki gleyma þvi aö flokkurinn er enn öflugur I landinu og hefur umtalsveröan styrk á Alþingi. Þaösýndisigllka, þegar kom aö því aö mynda þingræöisstjórn eftir kosningar, aö erfitt var og raunar ómögulegt aö ganga fram hjá Framsóknar- flokknum. Hinu get ég ekki neitaö, i þennan hóp talaö, aö Framsóknarflokkurinn er I vanda staddur eftir fylgistapiö I vor. Viö megum ekki una þvi aö hjakka i' þvi fari sem nii er. Viö veröum aö sækja fram og efla flokkinn aö nýju. En hvernig eigum viö aö fara aö því? Sist ætla ég aö gera litiö úr þvi, sem mikiö er um talaö, aö nauösyn- legt sé aö efla flokksstarfiö. En ef meö þvi oröalagi er aöeins átt viö fúndahöld, árshátlöir, spila- kvöld, klúbbstarfsemi og happdrættismiöasölu, þá er ég i vafa um árangurinn. Aö efla flokksstarfiö er miklu meira en þetta. Sannleikurinn er sá aö þessi tegund flokksstarfs hefur ekki veriö vanrækt svo aö ámælisvert sé. Þaö sem á vantar hjá okkur er öflug útbreiöslustarfsemi og áröóöur fyrir flokkinn og þingmennhans meöal hins breiöa kjósenda- fjölda i landinu, ekki sist hjá unga fólkinu og hinum vaxandi fjölda launþega. Þar eigum viö undir högg aö sækja. Þráseta I rikisstjórn er engin pólitisk dyggð. Framsóknarflokkurinn hefur rdciö alltof gætna pólitik, veriö alltof „sanngjarn” I viöskiptum viösamstarfsflokka sina, bæöi i vinstri stjórnini 1971—1974 og i stjórn Geirs Hallgrlmssonar. Viö heföum átt aö láta brotna meira og oftar á okkur, þegar um stórmál var aö ræöa eöa mál sem telja veröur grundvallar- atriöi fyrir skynsamlega stjórnarstefnu. Þaö er alltof ráöandi hugsun inna Fram- sóknarflokksins aö skynsamlegt sé og jafnvel skylt aö taka þátt i stjórnarmyndun hvenær sem þaö býöst og hvernig sem á stendur. Og á siöustu árum hefur þaö oröiö rlkjandi stefna aö láta stjórnarsamstarf, sem einu sinni er á komiö, haldast sem lengst. Þetta geröist i vinstri stjórninni og þetta geröist einnig I siöustu stjórn. Þráseta 1 rlkisstjórn er engin pólitisk dyggö, heldur slapp- leiki, þegar betur er aö gætt. Aö sjálfsögöu kýs ég fremur festu I stjórnarsamstarfi og ríkis- stjórnarmálum, og þaö er æski- legt aö hver ríkisstjórn geti setiö 4 ár samfellt, jafnvel lengur. En þaö er engin sérstök stjórnviska aö iöka þrásetu I rikisstjórnun, ef ekkert kemur út úr slikri þrásetu. Fyrir nokkrum áratugum var þessi þráseta i rikisstjórn óþekkt fyrirbæri. Hún var ekki viö lýöi t.d. 1958, þegar Hermann Jónas- son sagöi af sér fremur en aö beygja sig undir kröfur Alþýöu- sambandsins. Hann brástþáviö eins og foringja sæmdi. Sama var, þegar ólafur Jóhannesson rauf Þingiö voriö 1974. Þaö var dirfskufull aögerö, en réttmæt tilraun til þess aö endurvekja vinstra samstarf á traustari grundvelli en áöur haföi veriö. Þaö var ekki Ólafs sök aö sú tilraun mistókst. Hanngeröi þar sem i hans valdi stóö. Eina ásköknarefniö i garö Ólafs og okkar alþingismanna, sem stóöum aö baki honum, var þaö aö rikisstjórnin skyldi ekki segja af sér strax á haustdögum 1973, þegar stjórnin missti starfhæfan meirihluta á Alþingi. Eins állt ég aö oftar heföi mátt hrikta opinberlega I stoöum stjórnarsamstarfsins viö Ihaldiö meöan þaö var viö lýöi I 4 ár. Stjórnmálin reyrð i hnút eftir kosningarnar. Sú varö niöurstaöa af löngu þófieftir úrslit alþingiskosninga i vor, aö formanni Framsóknar- flokksins tókst aö mynda rikis- stjórn og leiöa til samstarfs flokka, sem besta útkomu fengu i kosningunum en var ekki treyst til stjórnarforystu. Framsóknarmenn geta veriö hreyknir af þessu, og ég efa ekki aö eftir þessu er tekiö meöal kjósenda. Þaö er rétt, sem sagt var I Tímanum um þaö leyti sem rikisstjórnin var mynduö, aö stjórnmálin voru reyrö i hnút eftir hinn óvænta sigur Alþýöuflokks og Alþýöubandalags. Ólafur Jóhannesson hjó á þennan hnút. Þaö tókst aö gera málefna- samning milli flokkanna, sem svo sannarlega gæti oröiö upphaf aö skynsamlegum frambúöaraögerum i efnahags- málum.EnþaögeristþvI aöeins aö raunverulegur vilji sé hjá öllum stjórnarflokkunum til samstarfs um óhjákvæmilegar efnahagsaögeröir. Þó aö stjórnarsamstarfiö sé komiö á og rikisstjórnin hafi þegar hafst margt aö, þá hlýt ég aö segja sem er, aö hér er eingöngu um bráðabirgöaaögeröir aö ræöa. Þeim var ekki ætlað annaöenaö koma i' veg fyrir fyrirsjáanlega stöövun atvinnullfsins, og kyrrö á vinnumarkaöi I bili, en fela - ekki í sér neina frambúöar- Rannsóknarskipið o þessu svæöi eftir þær heldur aö- eins örlítiö betur hægt aö meta likurnar. En þó svo likurnar reynist góöar er engan veginn víst aö veitt verði leyfi til borana eöa áfrámhaldandi rannsókna. Guðmundur var þvi næst spuröur hvaö rannsóknarfélagiö heföi upp úr krafsinu hvers vegna þaö legöi út i mikinn kostnaö ef ekkert væri tryggt um fram- haldið. — Þetta félag er eins og svo mörg önnur slik rannsóknarfélög. Þaö gerir mælingar upp á eigin spýtur og selur niöurstööurnar þeim sem vilja kaupa þær. Þeir sem helst kaupa slikar upplýsing- ar eru oliufélögin. Stóru ollufélög- in vilja hafa sem bestar upp- lýsingar um sem flest svæöi jarö- kringlunnar jafnvel þó svo svæöin séu ekki likleg olíusvæöi. öll vit- neskja getur veriö þeim gagnleg. — Er hætt viö þvl aö tjón eöa lausn. Enn er allt á umræöu-og sam ninga stigi varöandi aögeröir i þeim efnum. Eins og er höfum viö vonina eina og góöar óskir viö aö styöjast hvaö þetta snertir. Ef samstarfsvilji er fyrir hendi og ef allir aöilar vilja llta raunsætt á málin, þá getur þetta oröiö sterk stjórn. Framsóknarmenn bera mikla ábyrgö á þessu stjórnar- samstarfi og munu vinna heils- hugar aö þvl aö þaö megi heppnast. Enþaö má ekki veröa keppikefli okkar aö sitja i þessari stjórn fyrir siöasakir eöa til þess eins aö hafa þrjú ráðherraembætti og imyndaöa fyrirgreiöslu-eöa valdaaöstööu. Framsóknarflokkurinn á að spila djarft. Aldrei hefur okkur veriö meiri þörf á þvi' en nú aö vinna eftir meginreglum og i samræmi viö réttan málstaö, þ.e.a.s. hafa skoöanir, sem viö látum brotna á i staö þess aö semja um til þess eins aö halda friöinn. Ég er þeirrar skoöunar aö fram- sóknarflokkurinn eigi aö spila djarft og legga i nokkra áhættu hvaö þetta snertir. Þaö mun borga sig þegar til lengri tlma lltlO. Hvorki fyrr né siðar hefur Framsóknarflokkurinn staöiö frammi fyrir vandamálum af þvi tagi sem nú blasa við. Framsóknarflokkurinn á oröiö býsnalanga sögu. Honum hefur vegnaö misvel á þessum langa ferli. Fjarri fer þvl, aö hann hafi ævinlega unniö sigur I kosn- ingum. En oftast var auövelt aö skýra ástæöur fyrir fylgistapi flokksins fyrr á árum. Slikt var yfirleitthægtaö setjai samband viö innanflokkser jur og klofning i flokknum. Þvl er varla til aö dreifa nú. Verðum að eiga traust ogtrúnað æskufólksins. Aö visu varö brestur i flokknum fyrir u.þ.b. 4-5 árum þegar ráöamenn ungra fram- sóknarmanna snérust opinberlega gegn flokksforyst- unni og yfirgáfu siöan flokkinn og gengu I liö meö öðrum, eins og Ólafur Ragnar Grimsson og þeir mörgu sem honum fylgdu. Mér þykir liklegt, aö framferöi SUF manna á þessum tlma hafi haft mikil áhrif á róttæka æsku- menn og gert þá fráhverfa Framsóknarfiokknum. Er ekki ósennilegt aö áhrifa þessa klofnings, sem varö 1973-1974, og stundum er nefnd Mööru- vallahreyfingin, hafi gætt I ósigri flokksins sl. vor. Þaö er a.m.k. víst 1 minum augum aö unga fólkiö brást Framsóknar- flokknum i siðustu kosningum. Þaö tel ég vera mikiö áhyggju- efni. Framsóknarflokkurinn veröur aö leita sérstakra ráða til þess aö útbreiöa stefnu sina meöal æskufólksins. Reyndar ætti þaö aö vera aöalviöfangs- efni i útbreiðslustarfi, aö kynna framsóknarstefnuna meöal ungs fólks. Þess er framtiöin og ef Framsóknarflokkurinn ætlar aö lifa önnur 60 ár, þá veröur hann aö eiga traust og trúnaö æskufólksins i landinu, eins og þaö er á hverjum tima. mengun hljótist af rannsóknun- um? — Nei, þetta eru jaröeðlisfræði- legar mælingar, geröar frá skipi. Þetta eru heföbundnar aðferöir og ekki er ástæöa til aö ætla aö skaöleg áhrif hljótist af þeim sagöi Guömundur Pálmason. Kostar átök O samkomulag geti náöst, og þar meö aö vinnufriöurinn haldist”. Þegar Guömundur var spuröur aö því hvort forystumenn verka- lýöshreyfingarinnar séu ekki bangnir um aö rikisstjórnin gripi til einhverra ráöstafana 1. des. ef enginn botn hefur þá fengist i visitölumálið, sagöi hann: ,,Ég vil ekki trúa þvi aö rikisstjórnin geri neitt I þvi máli, nema aö samkomulag hafi náöst áöur. En eitt er vist aö fari Vinnuveitenda- sambandiö aö gera einhverjar kúnstirþákostarþaðátök. Þaöer alveg áreiöanlegt”, sagöi Guömundur J. Guömundsson. og aðra listmuni HÚSMUNASKÁLINN Aðalstræti 7 — Simi 10099 Kýr til sölu til sölu nú þegar eða síðar ungar kýr að Kársstöðum i Helgafellssveit. Upplýsingar gefur eigandi simi i gegnum Stykkishólm. Kaupmenn - Kaupfélög Remington - Remington eigum til takmarkaðar birgðir af rjúpna- skotum, riffilskotum, einhleypum og margskota haglabyssum. O. H. Jónsson h/f Laugarveg 178 Símar 83555 og 83518 Vlöa um lönd hafa menn velt þvl fyrir veröbólgu og skuidum. Viö erum lfkle Halldór Asgrlmsson var staddur I höfuöborginni fyrir nokkru. Timinn greip þá tæki- færiö og fékk aö leggja nokkrar spurningar um skattamál og fleira fyrir hann. Sem kunnugt er, var Halidór á siöasta þingi formaöur fjárhags- og viö- skiptanefndar ’ efri deildar Alþingis og var þá helsti tals- maöur Framsóknarflokksins I skattamálum á Alþingi. — Aö undánförnu hefur tals- vert veriö deilt um aukaskatta- álagningu meö afturvirkni, hver eru þln sjónarmiö á þessu? — Þaö erút af fyrir sig slæmt aö þurfa aö fara út i þaö aö hækka skatta meö afturvirkni, og auövitaö fyrst og fremst pólitisk ákvörðumhvernig menn vilja standa aö slikum hlutum. Nú var farið út i þaö aö lækka óbeinaskatta. Ef þvi á aö mæta meö beinum sköttum á árinu 1978, þá er ekki um annað aö ræöa en að leggja á tekjustofn ársins 1977, þar sem viö höfum ekki staögreiðslukerfi. Jöfnun afkomu eða visitöluleikur? — Hvaö finnst þér um þessa tilfærslu. Er þetta leiö til jöfn- unar eöa bara spil meö vlsitöl- una? — 1 þessu tilfelli, þar sem söluskattur er numinn úr gildi á matvörum og nokkuö augljóst er aö matvörur eru tiltölulega stærri útgjaldaliöur hjá lág- launafólki en fólki maö háar tekjur, hefur þetta augljós jöfn- unaráhrif. Spurningin er þess vegna, er hægt aö ná þessu markmiöi meö einhverju ööru móti? Þetta hefur oft verið rætt, t.d. i Noregi og Danmörku. Þar hafa veriö settar á laggirnar nefnd á nefnd ofan til aö kanna þaö, hvort eigi aö fella niöur viröisaukaskatt eöa söluskatt af matvörum, en alltaf veriö hætt viö þaö. Þar hefur þvl veriö haldiö fram, aö hægt væri aö ná þessu t.d. meö þvl aö hækka barnabætur, auka niöurgreiösl- ur á matvörum, sem barnmarg- ar fjölskyldur þurfa mikiö af, eöa koma þessum peningum til skila á einhvern annan hátt. Þessir möguleikar eru þvl fyrir hendi. Þaö eru fyrst og fremst fram- kvæmdaatriöin, sem hafa kom- iö i veg fyrir aö þeir hafi valiö þessa leiö. Þ.e.a.s. menn hafa taliö, aö allt eftirlit og fram- kvæmd viröisaukaskatts- og söluskattslaganna yröi miklu flóknara og dýrara fyrir sam- félagiö, þegar undanþágur væru margar. Hér hafa undanþágur afturá móti veriö auknar á und- anförnum árum og ná nú yfir alla matvöru.Égheld að ekki sé nokkur vafi á því aö þetta gerir máliö mun flóknara, fyrir þá sem innheimta söluskattinn og jafnframt dýrara, þvl bókhald veröur flóknara.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.