Tíminn - 03.11.1978, Síða 12
SKAGFJÖRÐ
tölvudeild
Kristján Ó. Skagfjörð h.f.
óskar eftir að ráða eftirtalið
starfsfólk i tölvudeild:
1. Tvo forritara/kerfisfræðinga
Nauðsynleg reynsla:
— þekking á PDP-11 tölvum eða sam-
bærilegum tölvum.
— forritunarkunnátta i t.d. Fortran 4,
Basic, PL-1, Cobol eða Assambler.
— reynsla i kerfissetningu, t.d. i
bókhaldi (viðskipta- og fjárhags-
bókhaldi, launa- og birgðabókhaldi).
2. Tölvuviðgerðarmann
Nauðsynleg reynsla:
— starfsreynsla við viðgerðir á tölvum
eða skyldum rafeindabúnaði.
Æskileg reynsla:
— hönnun á rafeindatækjum, t.d. að-
lögunarbúnaði fyrir tölvur.
3. Ritari (hálfsdagsvinna)
Nauðsynleg reynsla:
— enskukunnátta,
— vélritunarkunnátta,
— skipulagshæfileikar.
• KristjánÓ. Skagfjörð h.f. býður:
— góða starfsaðstöðu, þar sem flutt
verður brátt i nýtt og rúmgott húsnæði,
— starf með ungu og áhugasömu fólki.
— möguleika á aukinni þekkingu i þjón-
ustugrein, sem er i örri þróun,
— góð laun fyrir rétta manneskju.
• Kristján Ó. Skagfjörð h.f.:
— selur og veitir þjónustu á tölvubúnaði
frá Digital Equipment Corp., Datasaab
o.fl.
— tölvudeild, er aðeins þriggja ára, en er
nú þegar orðin annar stærsti tölvusölu-
aðili landsins.
— leggur höfuðáherslu á að efla sem mest
innlenda þekkingu i tölvutækni
Umsóknum um störfin skal skilað á skrif-
stofu okkar fyrir 25. nóvember 1978, á þar
til gerðu eyðublaði sem þar fæst. Allar
nánari upplýsingar veitir deildarstjóri
tölvudeildar, Frosti Bergsson.
SKRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HE
Hólmsgötu 4
Simi 24120 — Reykjavik
liMMÍÍÍ
Föstudagur 3. nóvember 1978
Föstudagur 3. nóvember 1978
13
Gjafir til sjúkra-
húss Suðurlands
6. umferð Olympíuskákmótsins:
Allt á uppleið hjá
íslensku sveitinni
— eftir 3—1 sigur yfir Venezuela
• Ingvar og Helgi hafa staðið sig best til þessa
ESE — íslenska skák-
sveitin á Olympiuskák-
mótinu i Argentinu er nú
PÞ — Sandhóli.Mynd þessi er frá
afhendingu á sjúkratækjum, sem
Sjúkrahúsi Suöurlands voru gefin,
fyrir opnun heilsugæslustöðvarinn-
ar þar fyrir skömmu. Kvenfélag
Selfoss gaf stuttbylgjutæki til hita-
meöferöar á gigtsjúkdómum. Niöj-
ar hjónanna Einars Sigurössonar
og Ingunnar Siguröardóttur Tóft-
um Stokkseyrarhreppi gáfu hljóö-
bylgjutæki, einnig til endurhæfinga
og gigtsjúkdómalækninga. A
myndinni eru stjórn kvenféiagsins
ásamt fulltrúum niöja hjónanna frá
Tóftum, Brynleifur Steingrfmsson
héraöslæknir og sjúkrahússtjórnin.
(Timamynd PÞ)
Félagsstofnun stúd
enta í fjársveltí
Svohljóöandi tiilaga var
samþykkt einróma á siöasta fundi
Stúdentaráös:
Stúdentaráösfundur haldinn 30.
október 1978 beinir þeirri ein-
dregnu áskorun til menntamála-
ráöuneytisins, f jármálaráöu-
neytisins og fjárveitinganefndar
Alþingis aö beita sér fyrir aö fram-
lag af fjárlögum til Félagsstofn-
unnar stúdenta veröi i samræmi
viö fjárveitingabeiöni stofnunar-
innar.
Vill SHt i þvf sambandi minna á
þau fyrirheit sem gefin voru viö
stofnun F.S. áriö 1968 um aö rikis-
valdiö skyldi greiöa til hennar
þrefalt hærra framlag en stúdent-
ar.
F.S. á nú i meiri fjárhagsvanda
en nokkru sinni fyrr og veröi þessi
fyrirheit ekki efnd hiö fyrsta verö-
ur ekki annaö séö en viö blasi
rekstrarstöövun eöa sala á eignum
stofnunarinnar.
Helgi ólafsson hefur hlotiö 4 vinn-
inga af S möguiegum
m m
tþróttakennaraskólinn aö Laugarvatni.
Vilhjálmur Hjálmarsson:
Meinloka í kerfinu
tþróttakennaraskólinn á
Laugarvatni hefur getiö sér ágæt-
an oröstir. Þar innritast jafnan 32
nemendur á tveggja ára fresti.
Umsækjendureru margfalt fleiri.
Mikill hörgull er á Iþróttakennur-
I sumar tókst aö fjölga 1 skólan-
um um 50% fyrir atbeina mennta-
málaráðuneytisins og meö sam-
starfi skólanna á Laugarvatni.
Fjármálaráöuneytiö samþykkti
aö verja hluta fjárveitingar sem
ætluö er til hönnunar nýrra
Iþróttamannvirkja til lagfæririga
á katnslurými svo aö þetta mætti
takast. Má fullyröa aö allir sem
hér áttu hlut aö máli voru mjög
ánægöir meö þessar ráöstafanir.
En hér fylgdi böggull skamm-
rifi af hálfu fjármálaráðuneytis-
ins. í bréfi þess ráðuneytis sem
dags. er 31. ág. s.l. stendur:
„Meö þessari ákvöröun Salla
niður fyrri heimildir um hönnun
nýrra iþróttamannvirkja og mun
ekki veröa gert ráö fyrir fjárveit-
ingu i þvi skyni i frumvarpi til
fjárlaga fyrir áriö 1979.”
Nú gengur þessi klausa aftur i
athugasemdum meö fjárlaga-
frumvarpinu. Og f samræmi við
hana er ekki ætluö króna til aö
halda áfram hönnun Iþrótta-
mannvirkjanna hvaö þá til fram-
kvæmda. Þykir mér liklegt, aö
núverandi ráöherrar mennta- og
fjármála hafiekki fengiö tækifæri
til aö setja sig inn i þetta mál.
Ég hlýt aö vekja athygli á þeim
einstaka öfuguggahætti sem hér
er á feröinni. Þetta stenst ekki aö
minum dómi, tekur engu talij
Unniö hefur veriö aö hörinun
mannvirkja um hriö. Ekki kemur
til mála aö stööva þá undir-
búningsvinnu. Þörfin er ótviræö
eins og allir vita sem til þekkja.
Fjölgun nemenda íþrótta-
kennaraskólansum 50% eykur en
minnkar ekki þörf bættrar aö-
stöðutil iþróttakennslu á Laugar-
vatni. Undirbúningi verður þvi aö
halda áfram. En aö sjálfsögöu
ákveöur Alþingi hvenær byrjað
verður á framkvæmdum.
Ég mun fljótlega skýra nánar
frá málavöxtum opinberlega og
ræða þá ofurlitiö meira um stööu
Iþróttakennaraskólans á Laugar-
vatni.
öll að færast i aukana og i
6. umferðinni sem tefld
var i fyrrinótt, vann ís-
iand Venezuela með þrem
vinningum gegn einum,
og er nú islenska sveitin i
10.-12. sæti á mótinu með
15 vinninga.
Einstök úrslit I viöureign Islands
og Venezuela uröu þau aö Friörik
og Ostes geröu jafntefli svo og þeir
Guömundur og Fernandes, en þeir
Helgi og Ingvar unnu sfnar skákir
gegn Diaz og Gambo.
Af Islendingunum hefur Helgi
Ólafsson hlotið flesta vinninga
hingaö til eöa 4 af 5 mögulegum og
erþaöglæsilegurárangur.ekki slst
ef tillit er til þess tekiö aö Helgi
hefur stjórnaö svörtu mönnunum I
flestum skákanna.
Arangur Ingvars Asmundssonar
er einnig mjög glæsilegur. Af þeim
fjórum skákum sem Ingvar hefur
teflt á mótinu hefur hann unniö
þrjár og einni skák hefur lokið með
jafntefli. Friörik hefur teflt þri-
vegis á mótinu og úr þeim skákum
hefur hann hlotiö tvo og hálfan
vinning. Guömundur er meö 2,5
vinninga úr fjórum skákum. Jón L.
Arnason er meö hálfan vinning úr
þrem skákum.
Onnur helstu Urslit í 6. umferö
Olympiuskákmótsins uröu þessi:
Sovétrlkin — Ungverjaland 2,5-1,5
Bandarlkin — England 2,5-1,5
BUlgaria — Kúba 3-1
Danmörk — Kanada 3,5-0,5
Spánn — Finnland 2-2
Holland — Columbla 2-2
Argentína — Indónesia
Færeyjar — Luxemborg 3-1
Sveit Sovétrlkjanna er nú efst á
Olympiuskákmótinu meö 16,5 vinn-
inga.
4. umferð
1 fjóröu umferö Olympiuskákm-
otsins I Buenos Aires I Argentlnu
tefldu tslendingar viö Filippsey-
inga og lauk þeirri viöureign
þannig aö Filippseyingar hlutu tvo
og hálfan vinning gegn einum og
hálfum vinningi tslendinga.
Orslit i einstökum skákum uröu
þauaöHelgi Ólafsson og stórmeist-
arinn Torres geröu jafntefli á
fyrsta boröi Skák Margeirs og
Rodrigues lauk einnig meö jafntefli
en á þriöja boröi tapaöi Jón L. fyrir
Bornoda. Skák Ingvars Asmunds-
sonar og V. Torres á fjóröa boröi
var mjög tvisýn og spennandi-en
um sföir lauk henni meö jafntefli
þannig aö Urslitin uröu eins og áöur
segir þau aö Filippseyingar
sigruöu meö 2.5-1.5.
5. umferð
Islendingar unnu sigur yfir
Astraliumönnum I 5. umferð
Olympfuskákmótsins I Buenos
Aires I Argentinu meö 2.5 vinning-
um gegn 1.5.
Friörik ólafsson sem tefldi að
nýju á 1. boröi vann Jamieson.
Guömundur og Shaw geröu jafn-
tefli svo og þeir Helgi og Rogers og
Margeir og Woodhams.
Eftir 5. umferöina hafaöi Is-
lenska sveitin hlotiö 12 vinninga af
20 vinningum mögulegum og var
þvi vinnningshlutfall sveitarinnar
60%.
Ingvar Asmundsson hefur hlotiö
3,5 vinninga af fjórum möguleg-
um.
Stefán
Björnsson
endur-
kjörinn
formaður
T.R.
ESE — Á aðalfundi Tafl-
félags Reykjavikur, sem
haldinn var nú fyrir
skömmu, var Stefán
Björnsson endurkjörinn
formaður félagsins.
A fundinum kom m.a. fram aö
mikill áhugi er nú á þvi aö efla
skákbókasafn féíagsins og er ætl-
unin aö gera átak á þvl sviöi I fram -
tlöinni, þannig aö félagsmenn geti
jafnan haft not af nýjustu skákbók-
um og tlmaritum erlendis frá.
Þá kom einnig fram aö félagiö
hefur átt I fjárhagsörðugleikum aö
undanförnu vegna mikilla vaxta-
greiöslna. Taflfélagiö hefur m.a.
tekiö lán til þess aö stækka félags-
heimiliö, en með hinum ört vaxandi
umsvifum félagsins aö undanförnu
þótti þaö oröiö nauösynlegt.
Félagsmenn I T.R. eru nú 592 og
þar af 167 undir 16 ára aldri.
Skagaleikflokkurinn
Föstudaginn 3. nóv. n.k. veröur
frumsýnt I Bióhöllinni Akranesi
..Hlaupvfdd Sex” eftir Sigurð
Pálsson. Leikstjóri er Þorvaldur
Þorvaldsson. Leikendur eru tólf i
þrettán hlutverkum en alls starfa
við uppsetninguna um þrjátiu
manns. Æfingar hafa staöiö I sjö
vikur.
Leikritiö fjallar á gamansaman
hátt um strlöiö hernámiö og
..ástandiö” og munu þeir sem
komnir eru til fulloröins ára sjá á
sviöinu ýmsa atburöi sem þeir
kannast viö frá þessum tima.
önnur sýning veröur laugardag-
inn 4. nóv. og einnig veröa tvær
sýningar sunnudaginn 5. nóvem-
ber.
Skúli Hansen,
yfirmatreiðslumaður á
Hótel Holti,
gefur súper uppskriftir í dag
fyrir fjóra.
Smjörsteiktur fiskur
(t.d. skötuselur)
Smjörsteikt ýsuflök með karrýhrís-
grjónum. (ÁœtliÖ u.þ.b. 250 g á
núum).
Ý8uflökin eru skorin í hœfilegar
sneiðar og velt upp úr hveiti.
Kryddað með:
Season all og engiferi. Steikt upp úr
íalensku smjöri. Látið 2 epli, afhýdd og
aneidd, með á pönnuna. Að síðuatu er
1/2-1 dlaf hvitvíni hellt yfir.
Karrýhríagrjón:
Brœðið 8mjör á pönnu og stráið karrý
yfir. Blandið síðan aoðnum hrísgrjónum
vel 8aman við.
. Smjör8teiktirhumarhalari8kelmeö
ristuðu brauði og smjöri. (U.þ.b. 1 kg.
halar í akel).
Humarinn er þýddur og hver hali
klofinn í tvennt. Steikt í íslensku smjöri.
Kryddað með:
Hvítlauk88alti. Þegar humarinn er
tilbúinn er saxaðri steinaelju stráð yfir.
Berið fram með sneiddum sítrónum,
ri8tuðu brauði og smjöri.
3. Smjörsteiktur skötuselur með
rœkjum. (U.þ.b. 1 kg. nýr skötuselur).
Skerið akötu8elinn í ÍOO g sneiðar og
veltið þeim upp úr hveiti.
Kryddað með:
Salti, pipar og hvítlauk88alti. Steikt í
íslensku amjöri. Látið rœkjurnar krauma
með ofurlitla stund. Þegar fiskurinn er
tilbúinn er gott að kreista sítrónu yfir.
Borið fram með soðnum kartöflum og
agúrkuaalati.
4. Pönnusteikt emálúðuflök með
tómötum og lauk. (U.þ.b. 250 g á
mann).
Smálúðan er skorin í þunnar sneiðar.
Þeim er síðan velt upp úr hveiti og
kryddaðar með salti, pipar og papriku.
Steikt upp úr Í8lensku smjöri. Skerið
\ niður 4 tómata og 2 lauka og látið krauma
með. Að 8Íðu8tu er safi úr BÍtrónu kreistur
yfir og auðvitað nýjar aoðnar kartöflur
og hráaalat borið með.
Smjör er hrein náttúruafurð. Framleidd úr nýjum
rjóma og örlitlu af salti. Við bjóðum líka ósaltað
og 8ér8altað smjör. Hitaeiningar eru jafnmargar og í
8mjörlíki. í 10 grömmum eru 74 hitaeiningar.
0 SMlö«s,k