Tíminn - 03.11.1978, Side 14

Tíminn - 03.11.1978, Side 14
14 Föstudagur 3. nóvember 1978 í dag Föstudagur 3. nóvember /■miw.. »— --------------------— Lögregla og slökkviliö _______ _________________ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. —■ ■■ Bilanatilkynningar - Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. f Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla ] Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. nóvember er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. --------------;---------Ti Tilkynningar i y- _________~ Basar Kvenfélags Háteigs- sóknar veröur að Hallveigar- stööum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt móttaka á miövikudögum kl. 2 til 5 að Flókagötu 59 og fyrir hádegi þann 4. nóvember aö Hallveigarstööum. Skaftfellingafélagiö muniö spilakvöldiö 1 Hreyfilshúsinu föstudaginn 3. nóvember kl. 21. Vetrarfagnaöur Húnvetninga- félagsins veröur haldinn I Domus Medica laugardaginn 4. nóvember og hefst kl. 8.30. Skemmtiatriði. Góö hljóm- sveit. Félagar takið meö ykkur gesti. Nefndin. Árbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö sam- kvæmt umtali. Simi 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. Kvenfélag Breiöhoits efnir til hlutaveltu laugardaginn 4- nóv. I anddyri Breiöholtsskóla og hefst hún kl. 14.Félags- konur og aörir velunnarar iélagsins sem styrkja vilja fél- agiö látiö vita hjá Halldóru I sima 71763. Samtimis veröur einnig jólastjömumarkaöur. St jórnin. Basar. Basar. Þjónusturegla Guöspekifélagsins gengst fyr- ir basar og flóamarkaöi i húsi félagsins Ingólfsstræti 22, sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 e.h. Þar verður margt gott á boö- stólum svo sem nýr barna- fatnaöur, leikföng, ávextir, hannyröir og margt, margt fleira. Kirkjan -------------- ^ Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. nóv. I fundarsal kirkjunnar. Fundurinn hefst kl. 7.30 meö boröhaldi, sýndar veröa skyggnimyndir frá Græn- landi, tlskusýning. Fjölmenn- iö. Safnaöarféiag Asprestakalls: Fundur veröur sunnudaginn 5. nóv. aö Noröurbrún 1 aölokinni guösþjónustu. Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari. Veitingar. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur veröur haldinn mánu- daginn 6. nóv. i Hlégaröi kl. 20.30. Jón Oddgeir Jónsson kemur á fundinn og kennir blástursaðferöina og fleira. Stjórnin. Dómkirkjan: Laugardag kl. 10.30. Barnasamkoma i Vesturbæjarskóla viö Oldu- götu. Séra Hjalti Guömunds- son. • ' Minningarkort - MINNINGARSPJÖLD Félags einstæöra foreldrafást f Bóka- búö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 f Bókabilö Olivers I Hafnarfiröi og hjá sljórnar- meölimum FEF á ísafiröi og Siglufiröi. Þeir sem selja minningar- spjöld Llknarsjóðs Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvöröur, Verslunin Oldugötu 29, Verslunin Vesturgötu 3 (Pappirsversl- un) Valgeröur Hjörleifsdóttir, Grundarstig 6, og prestkon- urnar: Dagný simi 16406, Elisabet simi 18690, Dagbjört simi 33687 og Salome sfmi 14926. Hjálparsjóður Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bókabúö Æskunnar, Laugavegi 56, og hjá Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Sjúkrahús- sjóös Höföakaupstaöar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16 sími 12165. Sigriöi Olafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433 Grinda- vik. Guölaugi Oskarssyni, skipstjóra Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffíu Lárusdóttur, Skaga- strönd. M inningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavík: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustíg 4, Versl.Beila, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúöin. Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. 1 Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guöriöi Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Aif- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lang- holtsvegi 67, simi 34141. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sig- rlði Benónýsdóttir, Bókabúö Hliöar simi 22700. Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningaspjöld fást f Bókabúö Braga Laugavegi 26, Lyfjabúö Breiðholts Arnarbakka 4-6, Bóka versluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins aö Hali- veigarstöðumviöTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56. krossgáta dagsins Ráöning á gátu No. 2896 Lárétt I) Prettur 6) Fár 7) Nái 9) Éli II) Iö 12) Am 13) Nit 15) Æöi 16) Eti 18) Almenna Lóörétt 1) Peninga 2) Efi 3) Tá 4) Tré 5) Reimina 8) Aöi 10) Láö 14) Tem 15) Æin 17) Te Lárétt 1) Hljóöfæri 6) Sáökorn 7) Mjúk 9) Borgll) Héktólitri 12) Guö 13) Leiöa 15) Venju 16) Hallandi 18) Vitleysuna Lóörétt 1) Viöhöfn 2) Hitunartæki 3) Titill 4) Kona 5) Viöfrægra 8) Angan 10) Gruni 14) Máttur 15) Litu 17) Eins 2 3 H s ■ ■ i & u /3 ■JP lo , ■ p | ■ 7T ^gullinu og Go^fr guV Bo°tbV lágur og riðvaxinn og rauöara hár hefi ég aldrei séö en hans. Hann haföi geysi mikiö yfirvararskegg og var loöinn upp undir augu, yfirleitt var maöurinn hinn óásjálegasti aö yfirliti. En seinna fékk ég aö vita aö hiö innra mannsins svaraöi ekki til ytra útlits. Hann var Irlendingur, af góöum ættum, haföi ferðast viöa um heim til aö safna auöæfum, haföi veriö óheppinn ööru hvoru, en var einn af þeim mönnum, sem aldrei láta bugast. Hann var ærlegur, hugprúöur og dagfarsgóöur, einn meö mest aölaöandi mönnum sem ég hefi kynnst. Hann og Blake höföu oröiö óaöskiljanlegir vinir I fangelsinu. Stuttu sföar sagöi Mulhausen aö viö skildum leggja af staö aftur. — Viö veröum aö komast sem lengst burtu frá þeim sem elta okkur” sagöi hann, — en þaö er sérstaklega eitt, sem veldur mér kvföa. — Hvaö er þaö? spuröi ég ákafur. — Þaö er ekki hverriíg viö eigum aö finna skipiö, heldur hvernig viö eigum aö komast út I þaö. Viö töluðum . um viö skipstjórann, aö hann skyldi biöa þangað til viö kæmum aftur, en um leiö og yfirvöldin fá aö vita um flóttann úr fangelsinu, veröur sfmaö til allra hafna og hvert skip rannsakaö. Þaö veröur búist viö aö viö ætlum okkur til baka til Wealth of Argentina, og verst er aö viö vorum svo heimskir aö segja landsstjóranum hvaöan viö kæmum, eins og þér muniö aö viö geröum, Brundenell. — Þér haldiö aö skipstjórinn veröi ekki svo hygginn aö leggja til hafs? — Þaö get ég ekki sagt um. Hann veit ekkert um hvenær viö komum til baka. Viö erum i óþægilegri klipu herrar mfnir. — Þaö litur ekki út fyrir aö viö losnum úr henni fyrst um sinn, sagöi trlendingurinn. — Ég er ekki viss um aö mig langi sérlega mikiö til aö losna, ef þér meö klfpunni meiniö Cuba, sagöi Blake, okkur til mikillar undrunar. — Hvaö meiniö þér? sögöum viö allir einum rómi. — Þaö tekur of langan tfma aö skýra þaö, svaraöi hann. — Viö skul- um halda af staö eins og Mulhausen segir. t hvaöa átt eigum viö aö halda? Sem svar tók Mulhausen upp pappfrsvöndul úr vasa sfnum. Meö vanalegri forsjálni haföi hann séö fyrir aö hafa meö sér uppdrátt af eynni. Hann breiddi hann út á jöröina fyrir framan okkur. — Hér er Portillo og hér ér San Juan, sagöi hann og benti á uppdrátt- inn. — Eftir þvf sem ég állt, erum viö um tólf enskar mflur nú frá fang- elsinu, og þá veröur réttast aö halda áfram I vestlæga átt, þar til viö komum nálægt Portillo, hætta okkur svo niöur aö höfninni og freista aö komast út I Wealth of Argentfna. — Hve langt erum viö frá Torreblanco? spuröi Blake. — Torreblanco? hvaö svo sem höfum viö meö Torreblanco aö gera? sagöi Mulhausen. —-Eg fer ekki héöan úr eynni fyr en eg er búinn aö vera þar, sagöi Blake rólega. — Hvern fjárann meinið þér. —• Mér er ómögulegt aö segja ykkur alt sem á dagana hefir drifiö fyrir mér, siöan eg skildi viö Mulhausen, en nú eru þrjú ár sföan, þaö yröi eg þó aö gera ef e'g ætti aö gefa ykkur fullnægjandi skýringu, svo eg læt mér nægja aö segja þetta: Eg fer ekki burt úr Cuba fyrr en eg hefi verið I Torreblanco. Hvar höfum viö bæinn á uppdrættinum? — Nálægt þrjátfu mflum hér til suöurs. — Til suöurs, þá liggur leiö okkar nærri þar framhjá. Þar aö auki er mikiö tryggara aö leita inn i landiö en niöur aö höfnunum. Eg varöaö játaþaö Blake haföi aö nokkru leyti rétt fyrir sér, en baö hann aö gæta~ þess, aö viö þyrftum aö hugsa um fleiri en okkur sjálfa. Þegar ég I þvf sambandi nefni systur hans varö hann orðlaus af undrun. — Já, systir yöar, sagöi e’g og mætti meö festu tortryggninni er skein úr augum hans. — Þaö var hún, sem kom fyrst fram meö þá tillögu aö viö legðum af staö aö leita aö yöur. Og ungfrú Priscilla Hemp er meö henni og þar aö auki Humprey Vargenal, málafærslumaöur og svo frændi yöar Richard Morgrave. Blake spratt á fætur og rak upp undrunaróp. — Já.sagöieg. „Þetta ernú svona, en er ekki best aö viö ræöum ekki meira um þetta og leggjum heldur af staö. Sólin stóö hátt á himninum og hitinn var aö veröa óþægilega mikill. Viö héldum áfram ferö okkar gegnum skóga Cubu meö allri þeirra ■■■■ DENNI ■■■■ ■■■ DÆMALAUSI \ ,,'Nú skulum viö flýta okkur I búöina fyrir mömmu, fyrst viö megum kaupa bæöi hundamat og pinnafs.” L

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.