Tíminn - 03.11.1978, Qupperneq 21

Tíminn - 03.11.1978, Qupperneq 21
Föstudagur 3. nóvember 1978 21 — á hraðrí leið upp vinsældalistana 1 (1) Summer Nights . John Travolta og Olivia Newton-John 2 (3) Sandy ............................ John Travolta 3 .(7) MacArthur Park .................. Donna Summer 4 (2) Rasputin .............................. Boney M 5 (5)RatTrap ........................... Boomtown Rats 6 .(4) Lucky Stars ..................... Dan Friedman 7 (10) The Public Image ............. Public Image Ltd. 8 (16) Blame it on the boogie................ Jacksons 9 (8) Sweet talkin'woman ...... Electric Light Orchestra 10 (19) Darlin'......................... Frankie Miller vi ESE — Ef litib er I fljótu bragöi yfir vinsældalistana I þessari viku kemur 1 Ijós aö þeir eru lit- iö breyttir frá þvi slöustu viku. Efstu lögin á hvorum lista halda sinu sæti frá þvi I slftustu viku oe á New York listanum eru breytingarnar þaö litiar aö 6 lög eru I nákvæmlega sömu sætum og I siöustu viku og er ég ekki frá því aö þaö sé met. Donna Summer sýnir umtals- veröan lit þessa dagana, þvi aö hiln er á hraöri uppleiö báöa Sex lög í sama sæti og sfðast í New York New York — Billboard 1 (1) Hot Child in the city ............... NickGilder 2 (3) MacArthur Park................... Donna Summer 3 (2) Kiss you a 11 over ....................... Exile 4 (4) You needed me ..................... Anne Murray 5 (5) Whenever I call you „friend” ..... Kenny Loggins 6 (13) Double Vision ........................ Foreigner 7 (7) Beastof Burden .................... RoiiingStones 8 (12) How much I feel ...................... Ambrosia 9 (9)Whoareyou .................................. Who 10(10) You never done it like that .. Captain and Tenille listana. Þá er athyglisvert aö hvorkiOlavia.né Travolta eruá New York listanum og mun þaö vera I fyrsta skipti I langan tima sem sá listi er laus viö þau. Annars bæta þau sér þaö upp i Lundtinum, þar sem þau eru enn á toppnum, auk þess sem Travolta er sjálfur i eigin persónu i ööru sæti meö lagiö „Sandy” Eina umtalsveröa stökkiö I þessari viku á siöan þunga rokkshljómsveitin Foreigner, enþeir eruntl komnir 17. sætiö i New York meö lagiö „Double Vision”. Eina umtalsveröa stökkiö I þessari viku á slöan þunga rokkshljómsveitin Foreigner, en þeir eru nti komnir i 7. sætiö I New York meö lagiö „Double Vision”. Þá mega „punk-rokkarar” vel viö una, þvi aö 1 fimmta og sjöunda sæti breska listans eru Boomtown Rats og Public Image Ltd. og svo viröist sem Johnny Rotten ætli aö gera þaö gott meö hina nýju hljómsveit sina og hver veit nema hann veröi „ímynd Almenning?” áö- ur en langt um llöur. ööals-listinn barst þvi miöur ekki i tæka tiö i þessari viku en þaö hefur viljaö brenna viö aö undanförnu, þannig aö listarnir veröa aöeins tveir aö þessu sinni. —ESE London — Music Week VINSÆLDALISTINN Imynd Almennings” og „Prima” Donna Summer Hljómleikar Megasar í MH. i „Drög að sjálfsmorði” Hleypt I brýrnar og sungiö flámælt — Megas, eöa Magnús Þór Jónsson eins og hann heitir fuilu nafni, á æfingu fyrir hljómleikana sem haldnir veröa n.k. sunnudag. Timamynd Tryggvi — verða frumflutt á sunnu- dag ESE —Einsoggreint hefur veriö frá I Tlmanum, þá veröa haldnir tvennir hljómleikar meö meist- ara Megasi I hátiöasal Mennta- skólans viö Hamrahliö um næstu helgi. I upphafi var ráögert aö fyrri hljómleikarnir yröu á laugar- dagskvöld, en frá þvl var horfiö og þvi veröa báöir hljómleikarnir á sunnudag, þeir fyrri kl. 6, en hinir siöari kl. 21. Þegar blaöamaöur og ljós- myndari Tfmans litu inn á æfingu hjáMegasi ogfélögum s.l. þriöju- dag var ekki annaö aö sjá og heyra en aö „Drög aö sjálfs- moröi” væru aö skriöa saman. A.m.k. drógu þeir Pálmi Gunn- arssbn, Siguröur Karlsson, Lárus Grímsson, Guömundur Ingólfs- son og Björgvin Glslason, sem veröa Megasi til aöstoöar á hljómleikunum, hvergi af sér . og sjálfur stjórnaði meistarinn æfingunni meö mikilli röggsemi á milli þess sem hann söng um hana „Grísalappa Lisu” og aöra þá sem koma viö sögu I textum hans. Miöasala hófst I Menntaskólan- um viö Hamrahliö i gær og veröur hún opin fram aö helgí. Verö aö- göngumiöa er eins og áöur hefur komiö fram 4 þúsund krónur. IMóvemberfagnaður MÍR í tilefni 61 árs afmælis Októberbyltingar- innar og þjóðhátiðardags Sovétrikjanna efnir MÍR Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarrikjanna til samkomu i Lækjarhvammi, Hótel Sögu, sunnudaginn 5. nóvember kl. 3. siðdegis. Dagskrá: 1. Ávörp: Eyjólfur Friðgeirsson fiski- fræðingur og Georgi Farafonov am- bassador. 2. Einsöngur: ólöf K. Harðardóttir. 3. Skyndihappdrætti. Dregið um 3 góða gripi af úkrainsku listmunasýningunni á Kjarvalsstöðum og aukavinninga. Kaffiveitingar á boðstólum. Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. Sunnlendingar - bændur og byggingamenn Höfum fyrirliggjandi töluvert magn af timbri í ýmsum stærðum á hagstæðu verði. Heflum og sögum timbrið samkvæmt óskum yðar* Komið eða hringið og við veitum allar nánari upplýsingar. Byggingafélagið Dynjandi s.f. Gagnheiði 11 Selfossi Simi 99-1826 og 99-1349

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.