Tíminn - 12.11.1978, Qupperneq 3
Sunnudagur 12. nóvember 1978
23
Athugasemd varðandi
„Ginseng — Rauða
heilsugrasið frá Kóreu”
Sunnudaginn 5. nóv. s.l. birtist
grein um Ginseng sem ber aö
athuga eilítiö nánar. Ginseng er
fræg jurt, á þvi er engin vafi og
er hún venjulega flokkuö meö
öörum hollustuefnum en samt
sem áöur talin sérstök. Hefur
þvl margt veriö um hana skrif-
aö bæöi jákvætt og neikvætt. Vil
ég þvl gera nokkrar athuga-
semdir viö áöurnefnda grein.
1 greininni segir: ....... en
fyrst á slöari áratugum hafa
menn tekiö aö greina hana á
visindalegan hátt. Og þótt menn
hafi fundiö nokkur efni sem eru
sérkennandi fyrir rótina, vita
menn ekki hvernig þau varka.
Til þess hafa ekki fariö fram
nógu viötækar rannsóknir...”
Hér koma fram uppiysingar
sem eru villandi. Þaö eru fáar
jurtir sem hafa veriö rannsak-
aöar eins mikiö og einmitt
Panax Ginseng og hefur þaö
veriö brotiö algjiklega niöur til
rannsókna. Hins vegar er þaö
rétt aö þaö er ekki vitaö hvernig
einstakir þættir verka , en I
rannsóknum hafa þeir allir
komiö jákvætt út þ.e. þeir eru
ekki skaölegir heilsu manna né
hafa nokkrar eftirverkanir.
Einnig hafa veriö gefin út
samantekt á efnafræöilegum
rannsóknum á Ginseng frá ár-
inu 1854 og fram á þennan dag.
Eins og segir I greininni hefur
rlkiö einkaleyfi á framleiöslu á
„rauöu Ginseng”. Þaö skal upp-
lýst aö stjórnin tekur sýnishorn
af öllu framleiddu Ginseng og
kemur þaö „Hvfta (White
Ginseng) langbest út. Þaö er
betur unniö og hefur töluvert
meira af hreinu Ginseng en hitt
og er því vafamál hvort beri aö
fullyröa aö hiö „rauöa” sé
„áhrifarlkast og best.”
Ennfremur segir f greininni
aö ýmsar vörur t.d. snyrtivörur
hafi lltiö gildi. Hvaö þetta snert-
ir hafa fariö fram viötækar
rannsóknir I Frakklandi, ttallu
og Kóreu og þær rannsóknir
sýnt jákvæöan árangur.
Svo er bætt neöan viö þaö sem
próf. Sandberg segir aö þaö beri
aö aövara menn viö notkun á
Ginseng séu þeir (þær) meö
sótthitaog haldnir smitnæmum
sjúkdómum. 1 greininni minnist
prófessorinn ekki á þetta og hef-
ur undirritaöur fariö I gegnum
ógrynnilegt safn efnafræöilegra
rannsókna og annarskonar
rannsókna á Ginseng og var á
þessa hættu hvergi minnst og
skal ósagt látiö hvort þessi
fullyröing blaösins sé rétt eöa
ektó.
Greinin heldur áfram og seg-
ir: „1 augum vesturlandabúa
eru áhrif Ginseng sem sagt ekki
nógu vel rannsökuö.” Vitaskuld
er plantan ekki fullrannsökuö
þar sem möguleikar á
rannsóknarefnum eru gffurlega
margir og fjölþættir. Sama er
aö segja um ýmis lyf notuö á
vesturlondum. Þannig aö þaö er
I rauninni út I hött aö aövara
menn viö notkun Ginseng af
þeim sökum þar sem plantan
hefur hlotiö viöurkenningu sem
neysluvara af þeim stofnunum
sem hafa rannsakaö hana — og
þær eru margar.
Þá er talaö um þaö aö fram-
leiöendur rauöa Ginsengsins
séu ekki I vafa um þaö aö allt
mannkyniö ætti aö neyta þess,
og enn fremur segir greinin aö
menn veröi aö vera tilbúnir aö
borga 6000 kr. fyrir Ginseng
semþaökostaraötakaþaödag-
lega. Þarna kemur punktur an
frekari útskýringa. En fyrir
6000 kr. fæst Ginseng sem hægt
er aö taka daglega I u.þ.b. 2
mánuöi. Þá er aö þvi látiö liggja
aö hér sé um aö ræöa vafasam-
an business frekar en plantan
hafi eitthvaö gildi vegna hins
giurlega fjármagn sem I kring-
um þetta er. Vissulega er tölu-
veröur peningur I þessu en þaö
er óneytanlega dálitiö kjánalegt
þegar menn veröa tortryggnir
gagnvart þvl. Ræktun á Panax
Ginseng er gifurlega dýr og tek-
ur langan tlma og framleiöslu-
getan takmörkuö auk þess sem
eftirspurn er geysimikil. Allt
gerir þetta vöruna frekar dýra.
En allt tal um 100 milljón doll-
ara afrakstur tel ég vafasamt
vegna þess aö hin rikisreknu
framleiöslubú hafa átt I
rekstrarerfiöleikum á slöasta
ári.
Meö þökk fyrir birtinguna
HaUdór Einarsson
Meómörc
iárn i eldunm
i meira en 40 ár hafa ESAB
verksmiðjurnar boðið fullkomn-
ustu vélar og efni á sviði rafsuðu.
Hvort sem er fyrir smáverk í
heimahúsum eða stórverk á verk-
stæðum.
Framfarir í rafsuðuiðnaðinum
eru örar og ESAB hefur mörg járn
i eldinum hvað nýjungar varöar.
Nýjasta línan frá ESAB er
BANTAM
HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260
LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA
II
C02-Bantam Mini Bantam Bantam
Léttbyggó kolsyru-raf-
suöuvól.
Hobby rafsuóutransari
80 amper
Lettbyggóur rafsuöu-
transari. 140 amper
Maxi Bantam
Lettbyggóur rafsuóu-
transari til lönaðar. 180
amper
A HEIMILIS
Þess/ nýja saumaveliw
draumavé/ húsmóöurinnar
hefur alla he/stu
nytjasauma - svo sem:
\nrv
Zig-Zag, teygju Zig-Zag, hnappagöt,
over-lock, teygjusaum, blindfald og
teygjublindfald.
Hún er auðveld i notkun og létt i með-
förum (aðeins 6,5 kg). Smurning
óþörf.
Þessi sænsksmiðaða vél frá Hus
qvarna er byggð á áratuga revnslu
þeirra i smiði saumavéla sem reynzt
hafa frábæriega — eins og flestum
landsmönnum er kunnugt.
Við bjóðum viðhaldsþjónustu i sér-
flokki.
Það eina sem kerlingin hún Pálina
átti var saumamaskina.
Þess vegna spyrjum við:
Getur nokkur húsmóðir verið án
saumamaskinu?
Nú — við tölum nú ekki um ósköpin
þau — að hún sé frá Husqvarna! i
Reykjovík - Sími (91) 35-200 a
og umboðsmenn víða um land
Sendum gegn póstkröfu